Skoðun Kennarastarfið Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir skrifar Í 30 ár hef ég helgað líf mitt því að vinna með börnum og unglingum. Fyrir mér er kennarastarfið besta starf í heimi. Ég hef, ásamt mínum teymum, lagt á mig ómælda og óeigingjarna vinnu við að hlúa að börnum og unglingum. Kenna þeim og styðja, taka utan um þau og peppa, leiðbeina og hugga í lífsins ólgu sjó og jafnvel hjálpað sumum þeirra að lifa af daginn vegna ömurlegs lífs utan skólans og tilrauna til að enda líf sitt. Skoðun 18.10.2024 19:30 Fullveldi Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það er táknrænt að talning atkvæða í fyrirhuguðum alþingiskosningum mun fara fram aðfaranótt fullveldisdagsins 1. desember. Skoðun 18.10.2024 19:02 Að halda niðri launum og lifa á loftinu Þóranna Rósa Ólafsdóttir skrifar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ritaði grein á Vísi þann 17. október 2024 þar sem hún furðar sig á hvar kröfugerð KÍ er. Skoðun 18.10.2024 18:02 Vá! Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Við hjá VÁ, félagi um vernd fjarðar á Seyðisfirði höfum síðastliðin fjögur ár barist gegn áformum Kaldvíkur (áður Ice Fish Farm og þar áður Fiskeldi Austfjarða) um 10.000 tonna sjókvíaeldi í firðinum, sem er ekkert annað en stóriðja. Skoðun 18.10.2024 17:01 „Hver sagði þér að heimurinn væri réttlátur?“ Davíð Bergmann skrifar Ég mun gleyma því seint þegar pabbi gamli heitinn sagði einu sinni við mig: Skoðun 18.10.2024 16:32 Í upphafi kosningabaráttu Heimir Pálsson skrifar Við sem komin erum á þann aldur eða höfum náð þeim þroska að við erum hreint ekki viss um að lifa heilt kjörtímabil, við áttum mörg hver sameiginlegan draum: Okkur dreymdi um að skila kynslóðunum sem tækju við, skila barnabörnunum okkar, betri heimi en þeim sem við hefðum fengið að láni um stuttan tíma. Skoðun 18.10.2024 14:01 Ert þú ég eða verð ég þú Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Þessa dagana stendur fyrirtækið Hopp fyrir söfnun fyrir hjálpartækjum handa Sjónstöðinni sem nýtast munu í umferliskennslu með hvítastafnum. Skoðun 18.10.2024 13:02 Ákall um annars konar hagkerfi Gísli Rafn Ólafsson skrifar Áskorun okkar tíma er að finna jafnvægi milli efnahagslegra framfara og verndunar náttúrunnar. Skoðun 18.10.2024 12:31 Lögbrot íslenskrar stjórnsýslu og dómstóla Huginn Þór Grétarsson skrifar Dugmiklir lögmenn hafa undanfarið bent á að dómarar dæmi ekki eftir gögnum mála. Að dómarar sakfelli jafnvel menn án þess að nein haldbær gögn liggi slíku til staðfestingar. Skoðun 18.10.2024 12:16 Háskóli Íslands styður þjóðarmorð Elí Hörpu og Önundarbur skrifar Það er orðið ljóst: Rektor Háskóla Íslands styður þjóðarmorð. Skoðun 18.10.2024 12:02 Stjórnvöld bregðist við eggjaskorti með afnámi tolla Ólafur Stephensen skrifar Skortur er á eggjum frá innlendum framleiðendum og hefur innflutningur eggja snaraukizt á árinu af þeim sökum. Skoðun 18.10.2024 11:45 Í hvernig samfélagi viljum við búa í? Ólafur H. Ólafsson skrifar Ég hef verið að velta þessari spurningu fyrir mér, undanfarið og ég hef komist að niðurstöðu hvað mig varðar. Skoðun 18.10.2024 11:32 Endurhugsum íslenskt skólakerfi: Ný sýn á nám og kennslu Inga Sigrún Atladóttir skrifar Deilur Ragnars Þórs Péturssonar fyrrverandi formanns kennarasambandsins og Sigríðar Margrétar Oddsdóttur framkvæmdarstjóra samtaka iðnaðarins um skólagöngu sína endurspegla dýpri þörf fyrir breytingar á íslenska skólakerfinu. Skoðun 18.10.2024 11:02 Þankar um framtíð landsins okkar Árný Björg Blandon skrifar Nú þegar kosningar eru framundan, reikar hugurinn í gegnum síðastliðinn sjö ár og jafnvel enn lengra aftur í fortíðina. Skoðun 18.10.2024 09:01 Er Landsvirkjun til sölu? Reynir Böðvarsson skrifar Í síðasta pistli talaði ég meðal annars um tvær gjörólíkar sviðsmyndir sen væru sýnilegar í íslenskum stjórnmálum eftir kosningarnar 30. nóvember. Einsvegar að hægriflokkarnir með Sjálfstæðisflokk, Miðflokk og Viðreisn væru leiðandi öflin og hinsvegar vinstristjórn með Samfylkingu, Pírötum og Sósíalistum. Skoðun 18.10.2024 08:31 Þegar pólitík hindrar framför Hjörtur Sveinsson skrifar Það fór ekki fram hjá mörgum er Hamarshöllin í Hveragerði skemmdist og fauk í óveðri í febrúar 2022. Endurreisn hallarinnar og þeirrar aðstöðu sem hún bauð upp á varð að kosningamáli í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Skoðun 18.10.2024 08:03 Kvótakerfið - markmið og afleiðing Þröstur Ólafsson skrifar Frjálsar fiskveiðar voru lagðar af 1985. Mikil ofveiði varð í kjölfar 2. og 3. ríkisstyrktu togskipavæðingar landsins. Svartar skýrslur fiskifræðinga rökstuddu þörfina á að takmarka sókn. Rekstur sjávarútvegsgreina var óhagkvæmur. Skipastóllinn var of stór. Útgerðin þurfti hærra fiskverð frá vinnslunni, sem bað um gengisfellingu á Skoðun 18.10.2024 08:00 Nú á lýðræðið næsta leik Sigurður Páll Jónsson skrifar Ég hef skrifað fjölda greina og flutt margar ræður um þá lýðræðislegu misþyrmingu sem átti sér stað haustið 2017 þegar sett var á fót ríkisstjórn sem spannar yfir hinn pólitíska öxul frá hægri yfir miðju til vinstri. Skoðun 18.10.2024 07:45 Skólinn, sem við kjósum að muna. Samfélagsrýni með rjómabragði Ragnar Þór Pétursson skrifar Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritaði grein á Vísi þar sem hún amaðist við fyrirhuguðum verkföllum kennara. Greinina hóf hún á því að benda á að kennarar væru öfundsverðir af störfum sínum. Skoðun 18.10.2024 07:31 Fær þitt barn kennslu í fjármálalæsi? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Í sumar birti OECD ráðleggingar samhliða niðurstöðum PISA prófs í fjármálalæsi meðal 15 ára ungmenna í tuttugu löndum víða um heim. Þar benti OECD á að of algengt sé að börn og ungmenni á þessum aldri byrji að feta sig á sviði sinna persónulegu fjármála án þess að hafa grunnskilning á hvað felst í fjármálum einstaklingsins, t.d. með verslun á netinu og þátttöku á vinnumarkaði. Þá séu aðstæður á heimilum til að fá þessa fræðslu misjafnar. Skoðun 17.10.2024 23:56 Dagur í grunnskóla Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég kenni í fremur stórum grunnskóla í Reykjavík. Ég hef reyndar verið með marga hatta í þessum skóla gegnum árin, byrjaði þar sem nemandi, vann í frístundaheimilinu, gerðist kennari, varð deildarstýra, leysti af aðstoðarskólastjóra og er núna aftur komin með þann hatt sem mér finnst fara mér best, sem kennslukona. Skoðun 17.10.2024 15:33 Áskorun - Þingmenn, sýnið kjósendum stórhug Stjórnarskrárfélagið skorar á þingheim að sýna stórhug. Sýnið í verki að þið treystið þjóðinni ef þið viljið að þjóðin treysti ykkur. Komið henni ánægjulega á óvart. Skoðun 17.10.2024 15:16 TikTok, upplýsingaóreiða og stjórnvöld Jóhann Óli Eiðsson skrifar Reglulega heyrum við af hinum ýmsu atriðum sem eru til þess fallin að ógna lýðræðinu. Skoðun 17.10.2024 15:01 Taktu þátt í lýðræðinu með okkur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Alþingiskosningar eru í nánd og flokkar keppast nú við að undirbúa baráttuna framundan. Píratar tóku strax þá ákvörðun að halda prófkjör í öllum kjördæmum – ólíkt öðrum flokkum – enda teljum við okkur ekki geta gefið afslátt af lýðræðinu. Skoðun 17.10.2024 14:47 Neyðarmóttakan; fyrir þolendur framhjáhalds Guðný S. Bjarnadóttir skrifar „Viðbrögð vitnis A við atburðum aðfaranætur 25. júní 2023 og eftirfarandi áhrif á hana, sem framangreind vitni lýstu með greinargóðum og trúverðugum hætti fyrir dómi, geta vel samrýmst því að A hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu ákærða umrædda nótt, líkt og hún sjálf segir. Geta áhrifin og viðbrögðin þannig rennt stoðum undir það að framburður A, hvað varðar meint brot, sé réttur.“ Skoðun 17.10.2024 14:31 Reykjavík er þriðja hávaðamengaðasta flugvallaborg í Evrópu Kristján Vigfússon skrifar Árið 2014 var gefin út skýrsla af Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) um hávaða frá flugumferð í Evrópu (EEA, 2014). Í þeirri skýrslu kemur fram að Reykjavík er í þriðja sæti yfir borgir í Evrópu þar sem íbúar verða fyrir mestri hávaðamengun frá flugi. Skoðun 17.10.2024 14:01 Innflytjendur og íslenska Runólfur Ágústsson skrifar Um 20% núverandi Íslendinga eru fæddir erlendis. Í umræðu síðustu daga og vikna er allt þetta fólk of oft sett undir sama hatt. Skoðun 17.10.2024 11:02 Neyðarástand - úrbætur strax Sigrún Hulda Steingrímsdóttir skrifar Mér er algjörlega ofboðið að sjá þær aðstæður sem fárveiku fólki er boðið uppá á bráðmóttöku Landspítalans í Fossvogi. Ég fór með manninum mínum með sjúkraflugi þangað núna í haust. Við komum á spítalann um miðja nótt. Skoðun 17.10.2024 10:16 Jens Garðar í 1. sæti Elliði Vignisson skrifar Næstu helgi er ögurstund hjá Sjálfstæðisflokknum. Í öllum kjördæmum göngum við Sjálfstæðismenn til þeirra verka að velja okkur merkisbera í komandi kosningum. Þar ber okkur skylda til að hugsa um það fyrst og fremst hvaða fólki við treystum til að fylgja stefnu okkar og boða hana á þann hátt að kjósendur geti sameinast um hana. Skoðun 17.10.2024 10:01 Vættir öræfanna – Umkomulaust hálendi Þröstur Ólafsson skrifar Það er ekki lengra en svo, að um miðbik liðinnar aldar voru óbyggðir hálendisins, með öllum sínum vættum, kynjasögum og munnmælum nefnd öræfi. Eyðilegar óbyggðir. Yfir þeim hvíldi huliðshjálmur töfraheima og lausbeisluð draumhyggja um dulin grösug dalverpi og fagurt samfélag huldufólks, en einnig flökkusögur um ógnvekjandi tilveru einmana útlaga. Fæstir vildu þar smala. Tröllin voru í fjöllunum. Þessi draumheimur þjóðarinnar er nú horfinn. Skoðun 17.10.2024 09:32 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Kennarastarfið Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir skrifar Í 30 ár hef ég helgað líf mitt því að vinna með börnum og unglingum. Fyrir mér er kennarastarfið besta starf í heimi. Ég hef, ásamt mínum teymum, lagt á mig ómælda og óeigingjarna vinnu við að hlúa að börnum og unglingum. Kenna þeim og styðja, taka utan um þau og peppa, leiðbeina og hugga í lífsins ólgu sjó og jafnvel hjálpað sumum þeirra að lifa af daginn vegna ömurlegs lífs utan skólans og tilrauna til að enda líf sitt. Skoðun 18.10.2024 19:30
Fullveldi Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það er táknrænt að talning atkvæða í fyrirhuguðum alþingiskosningum mun fara fram aðfaranótt fullveldisdagsins 1. desember. Skoðun 18.10.2024 19:02
Að halda niðri launum og lifa á loftinu Þóranna Rósa Ólafsdóttir skrifar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ritaði grein á Vísi þann 17. október 2024 þar sem hún furðar sig á hvar kröfugerð KÍ er. Skoðun 18.10.2024 18:02
Vá! Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Við hjá VÁ, félagi um vernd fjarðar á Seyðisfirði höfum síðastliðin fjögur ár barist gegn áformum Kaldvíkur (áður Ice Fish Farm og þar áður Fiskeldi Austfjarða) um 10.000 tonna sjókvíaeldi í firðinum, sem er ekkert annað en stóriðja. Skoðun 18.10.2024 17:01
„Hver sagði þér að heimurinn væri réttlátur?“ Davíð Bergmann skrifar Ég mun gleyma því seint þegar pabbi gamli heitinn sagði einu sinni við mig: Skoðun 18.10.2024 16:32
Í upphafi kosningabaráttu Heimir Pálsson skrifar Við sem komin erum á þann aldur eða höfum náð þeim þroska að við erum hreint ekki viss um að lifa heilt kjörtímabil, við áttum mörg hver sameiginlegan draum: Okkur dreymdi um að skila kynslóðunum sem tækju við, skila barnabörnunum okkar, betri heimi en þeim sem við hefðum fengið að láni um stuttan tíma. Skoðun 18.10.2024 14:01
Ert þú ég eða verð ég þú Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Þessa dagana stendur fyrirtækið Hopp fyrir söfnun fyrir hjálpartækjum handa Sjónstöðinni sem nýtast munu í umferliskennslu með hvítastafnum. Skoðun 18.10.2024 13:02
Ákall um annars konar hagkerfi Gísli Rafn Ólafsson skrifar Áskorun okkar tíma er að finna jafnvægi milli efnahagslegra framfara og verndunar náttúrunnar. Skoðun 18.10.2024 12:31
Lögbrot íslenskrar stjórnsýslu og dómstóla Huginn Þór Grétarsson skrifar Dugmiklir lögmenn hafa undanfarið bent á að dómarar dæmi ekki eftir gögnum mála. Að dómarar sakfelli jafnvel menn án þess að nein haldbær gögn liggi slíku til staðfestingar. Skoðun 18.10.2024 12:16
Háskóli Íslands styður þjóðarmorð Elí Hörpu og Önundarbur skrifar Það er orðið ljóst: Rektor Háskóla Íslands styður þjóðarmorð. Skoðun 18.10.2024 12:02
Stjórnvöld bregðist við eggjaskorti með afnámi tolla Ólafur Stephensen skrifar Skortur er á eggjum frá innlendum framleiðendum og hefur innflutningur eggja snaraukizt á árinu af þeim sökum. Skoðun 18.10.2024 11:45
Í hvernig samfélagi viljum við búa í? Ólafur H. Ólafsson skrifar Ég hef verið að velta þessari spurningu fyrir mér, undanfarið og ég hef komist að niðurstöðu hvað mig varðar. Skoðun 18.10.2024 11:32
Endurhugsum íslenskt skólakerfi: Ný sýn á nám og kennslu Inga Sigrún Atladóttir skrifar Deilur Ragnars Þórs Péturssonar fyrrverandi formanns kennarasambandsins og Sigríðar Margrétar Oddsdóttur framkvæmdarstjóra samtaka iðnaðarins um skólagöngu sína endurspegla dýpri þörf fyrir breytingar á íslenska skólakerfinu. Skoðun 18.10.2024 11:02
Þankar um framtíð landsins okkar Árný Björg Blandon skrifar Nú þegar kosningar eru framundan, reikar hugurinn í gegnum síðastliðinn sjö ár og jafnvel enn lengra aftur í fortíðina. Skoðun 18.10.2024 09:01
Er Landsvirkjun til sölu? Reynir Böðvarsson skrifar Í síðasta pistli talaði ég meðal annars um tvær gjörólíkar sviðsmyndir sen væru sýnilegar í íslenskum stjórnmálum eftir kosningarnar 30. nóvember. Einsvegar að hægriflokkarnir með Sjálfstæðisflokk, Miðflokk og Viðreisn væru leiðandi öflin og hinsvegar vinstristjórn með Samfylkingu, Pírötum og Sósíalistum. Skoðun 18.10.2024 08:31
Þegar pólitík hindrar framför Hjörtur Sveinsson skrifar Það fór ekki fram hjá mörgum er Hamarshöllin í Hveragerði skemmdist og fauk í óveðri í febrúar 2022. Endurreisn hallarinnar og þeirrar aðstöðu sem hún bauð upp á varð að kosningamáli í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Skoðun 18.10.2024 08:03
Kvótakerfið - markmið og afleiðing Þröstur Ólafsson skrifar Frjálsar fiskveiðar voru lagðar af 1985. Mikil ofveiði varð í kjölfar 2. og 3. ríkisstyrktu togskipavæðingar landsins. Svartar skýrslur fiskifræðinga rökstuddu þörfina á að takmarka sókn. Rekstur sjávarútvegsgreina var óhagkvæmur. Skipastóllinn var of stór. Útgerðin þurfti hærra fiskverð frá vinnslunni, sem bað um gengisfellingu á Skoðun 18.10.2024 08:00
Nú á lýðræðið næsta leik Sigurður Páll Jónsson skrifar Ég hef skrifað fjölda greina og flutt margar ræður um þá lýðræðislegu misþyrmingu sem átti sér stað haustið 2017 þegar sett var á fót ríkisstjórn sem spannar yfir hinn pólitíska öxul frá hægri yfir miðju til vinstri. Skoðun 18.10.2024 07:45
Skólinn, sem við kjósum að muna. Samfélagsrýni með rjómabragði Ragnar Þór Pétursson skrifar Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritaði grein á Vísi þar sem hún amaðist við fyrirhuguðum verkföllum kennara. Greinina hóf hún á því að benda á að kennarar væru öfundsverðir af störfum sínum. Skoðun 18.10.2024 07:31
Fær þitt barn kennslu í fjármálalæsi? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Í sumar birti OECD ráðleggingar samhliða niðurstöðum PISA prófs í fjármálalæsi meðal 15 ára ungmenna í tuttugu löndum víða um heim. Þar benti OECD á að of algengt sé að börn og ungmenni á þessum aldri byrji að feta sig á sviði sinna persónulegu fjármála án þess að hafa grunnskilning á hvað felst í fjármálum einstaklingsins, t.d. með verslun á netinu og þátttöku á vinnumarkaði. Þá séu aðstæður á heimilum til að fá þessa fræðslu misjafnar. Skoðun 17.10.2024 23:56
Dagur í grunnskóla Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég kenni í fremur stórum grunnskóla í Reykjavík. Ég hef reyndar verið með marga hatta í þessum skóla gegnum árin, byrjaði þar sem nemandi, vann í frístundaheimilinu, gerðist kennari, varð deildarstýra, leysti af aðstoðarskólastjóra og er núna aftur komin með þann hatt sem mér finnst fara mér best, sem kennslukona. Skoðun 17.10.2024 15:33
Áskorun - Þingmenn, sýnið kjósendum stórhug Stjórnarskrárfélagið skorar á þingheim að sýna stórhug. Sýnið í verki að þið treystið þjóðinni ef þið viljið að þjóðin treysti ykkur. Komið henni ánægjulega á óvart. Skoðun 17.10.2024 15:16
TikTok, upplýsingaóreiða og stjórnvöld Jóhann Óli Eiðsson skrifar Reglulega heyrum við af hinum ýmsu atriðum sem eru til þess fallin að ógna lýðræðinu. Skoðun 17.10.2024 15:01
Taktu þátt í lýðræðinu með okkur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Alþingiskosningar eru í nánd og flokkar keppast nú við að undirbúa baráttuna framundan. Píratar tóku strax þá ákvörðun að halda prófkjör í öllum kjördæmum – ólíkt öðrum flokkum – enda teljum við okkur ekki geta gefið afslátt af lýðræðinu. Skoðun 17.10.2024 14:47
Neyðarmóttakan; fyrir þolendur framhjáhalds Guðný S. Bjarnadóttir skrifar „Viðbrögð vitnis A við atburðum aðfaranætur 25. júní 2023 og eftirfarandi áhrif á hana, sem framangreind vitni lýstu með greinargóðum og trúverðugum hætti fyrir dómi, geta vel samrýmst því að A hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu ákærða umrædda nótt, líkt og hún sjálf segir. Geta áhrifin og viðbrögðin þannig rennt stoðum undir það að framburður A, hvað varðar meint brot, sé réttur.“ Skoðun 17.10.2024 14:31
Reykjavík er þriðja hávaðamengaðasta flugvallaborg í Evrópu Kristján Vigfússon skrifar Árið 2014 var gefin út skýrsla af Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) um hávaða frá flugumferð í Evrópu (EEA, 2014). Í þeirri skýrslu kemur fram að Reykjavík er í þriðja sæti yfir borgir í Evrópu þar sem íbúar verða fyrir mestri hávaðamengun frá flugi. Skoðun 17.10.2024 14:01
Innflytjendur og íslenska Runólfur Ágústsson skrifar Um 20% núverandi Íslendinga eru fæddir erlendis. Í umræðu síðustu daga og vikna er allt þetta fólk of oft sett undir sama hatt. Skoðun 17.10.2024 11:02
Neyðarástand - úrbætur strax Sigrún Hulda Steingrímsdóttir skrifar Mér er algjörlega ofboðið að sjá þær aðstæður sem fárveiku fólki er boðið uppá á bráðmóttöku Landspítalans í Fossvogi. Ég fór með manninum mínum með sjúkraflugi þangað núna í haust. Við komum á spítalann um miðja nótt. Skoðun 17.10.2024 10:16
Jens Garðar í 1. sæti Elliði Vignisson skrifar Næstu helgi er ögurstund hjá Sjálfstæðisflokknum. Í öllum kjördæmum göngum við Sjálfstæðismenn til þeirra verka að velja okkur merkisbera í komandi kosningum. Þar ber okkur skylda til að hugsa um það fyrst og fremst hvaða fólki við treystum til að fylgja stefnu okkar og boða hana á þann hátt að kjósendur geti sameinast um hana. Skoðun 17.10.2024 10:01
Vættir öræfanna – Umkomulaust hálendi Þröstur Ólafsson skrifar Það er ekki lengra en svo, að um miðbik liðinnar aldar voru óbyggðir hálendisins, með öllum sínum vættum, kynjasögum og munnmælum nefnd öræfi. Eyðilegar óbyggðir. Yfir þeim hvíldi huliðshjálmur töfraheima og lausbeisluð draumhyggja um dulin grösug dalverpi og fagurt samfélag huldufólks, en einnig flökkusögur um ógnvekjandi tilveru einmana útlaga. Fæstir vildu þar smala. Tröllin voru í fjöllunum. Þessi draumheimur þjóðarinnar er nú horfinn. Skoðun 17.10.2024 09:32