Skoðun

Draumur um betri borg

Ómar Már Jónsson skrifar

Ég er staddur í einni heitustu borg Evrópu. Búinn að vera hér um hríð og draga í mig menninguna, söguna og þjónustu hennar. Upplifa þá stemmingu sem hún er þekkt fyrir, finn hjarta hennar slá og drekk í mig söguna.

Skoðun

Vá hvað ég er pirruð og svekkt

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Ég er einlægur talsmaður þess að selja Íslandsbanka. Ég sat í efnahags- og viðskiptanefnd á síðasta kjörtímabili þegar við hófum sölu á bankanum þá í opnu útboði. Það tókst vel þegar um 24þ hluthafar eignuðust hlut í bankanum og varð þá fjölmennasta almenningshlutafélag á Íslandi.

Skoðun

Stefnt að einu ríki frá upphafi

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrir síðustu jól tók ný ríkisstjórn við völdum í Þýzkalandi undir forystu þýzka Jafnaðarmannaflokksins, systurflokks Samfylkingarinnar. Um samsteypustjórn er að ræða og eiga Frjálslyndir demókratar, systurflokkur Viðreisnar, einnig aðild að ríkisstjórninni auk Græningja.

Skoðun

Að vera vinur í raun

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Fæst okkar hefðu trúað því að árið 2022 væri stríð í Evrópu og undirbúa þyrfti komu flóttamanna frá Úkraínu til landsins. Í einum vettvangi er lífi fjölda fólks snúið á hvolf. Í upphafi árs áttu þau venjulegt líf, keyptu í matinn, mættu í skóla og vinnu, héldu barnaafmæli, elskuðu og voru elskuð.

Skoðun

Meiri sam­vinnu, meiri hag­ræðingu, meiri Við­reisn

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum.

Skoðun

Úrkynjað Ísland

Íris Erlingsdóttir skrifar

„,Þingið er um­ræðu­sam­koma einnar þjóðar með sam­eigin­lega hags­muni heildarinnar að leiðar­ljósi…’ Ís­lensk stjórn­mála­menning er van­þroskuð…og Al­þingi rækir illa um­ræðu­hlut­verk sitt…“ - Rann­sóknar­skýrsla Al­þingis, bindi 8, bls. 184.

Skoðun

Skatta­stefna Reykja­víkur­borgar er partur af at­vinnu­stefnunni

Ólafur Stephensen skrifar

Ný atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkurborgar var lögð fyrir borgarstjórn fyrr í vikunni. Í henni eru ýmsir góðir punktar. Stefnan er m.a. byggð á niðurstöðum samráðs við fyrirtæki í borginni og samtök þeirra. Á þeim fundum komst til skila – og rataði meira að segja inn í plaggið – að tortryggni og vantraust ríkir á milli atvinnulífs og borgaryfirvalda.

Skoðun

At­vinnu­mál í að­draganda sveitar­stjórnar­kosninga

Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar

„Við viljum leggja okkar að mörkum til að laða að nýjan rekstur í sveitarfélagi“, „renna sterkari stoðum undir fjölbreyttan rekstur í sveitarfélaginu“, „fjölga nýsköpunarfyrirtækjum í sveitarfélaginu“.

Skoðun

Heyrir ein­hver á­kallið?

Sandra B. Franks skrifar

Hvað eru um 6.000 milljarðar króna og er til fimm ára? Það er glæný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem var mælt fyrir á Alþingi í vikunni. Í þessu lykilplaggi kemur framtíðarsýn stjórnvalda skýrlega í ljós.

Skoðun

Nota­leg upp­lifun í góðri flug­stöð

Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir skrifar

Á Keflavíkurflugvelli er oft talað um „flugvallarsamfélagið“ og ekki að ástæðulausu. Við sem störfum fyrir Isavia, flugfélögin, verslanir, aðra rekstraraðila og þjónustufyrirtæki á vellinum eigum svo margt sameiginlegt, ekki síst metnað fyrir hönd Keflavíkurflugvallar.

Skoðun

Svar við pistli Þórarins

Árni Reynir Hassell Guðmundsson skrifar

Mér finnst rétt að birta þetta svar við pistli Þórarins núna, þótt pistillinn sem ég svari sé frá því í fyrra. Vegna þess að ég tel að besta leiðin til að grafa undan nýjasta pistli Þórarins Hjartarsonar, Sigurður Ingi og Hot Fuzz sem var birtur á Visir.is 5. apríl 2022 sé að taka í sundur pistilinn Hatursorðræða er ekki til.

Skoðun

Ljáum konum eyru

Sigríður Vilborgar Magnúsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum byrjaði umræða í samfélaginu sem snerti við mér persónulega og hef ég verið alvarlega hugsi síðan. Í kjölfar Kveiks þáttsins um Bergþóru Birnudóttur og átakamikla sögu hennar af barnsburði þar sem hún lýsti sinni upplifun að ekki hafi verið hlustað á hennar áhyggjur á meðgöngu og í fæðingu sem varð til þess að hún örkumlaðist.

Skoðun

Ekki mis­nota sam­eigin­legar eigur

Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir skrifar

Það er mikilvægt fyrir sveitarfélag eins og okkar í Ölfusi að íbúar og samtök þeirra tali saman um málefni sem okkur varða, og til þess höfum við meðal annars flokka og önnur stjórnmálasamtök.

Skoðun

Góð­æris­blinda Lands­virkjunar

Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar

Stjórnendum Landsvirkjunar varð tíðrætt um það á ársfundi nýverið að fyrirtækið ætlaði að taka vel á móti framtíðinni. Það var augljóst af kynningum á fundinum að þessi framtíð felur í sér gjörnýtingu íslenskra vatnsfalla og jarðhitasvæða.

Skoðun

Meintur gerandi á dag­­skrá RÚV um páskana

Gabríela B. Ernudóttir skrifar

Þessa dagana eru auglýstir íslenskir þættir á dagskrá á RÚV, en sýning þáttanna á að hefjast um páskana. Í þáttunum leikur meintur gerandi, sem fyrir nokkrum árum fór sjálfur í fjölmiðla og lýsti sig saklausan af kynferðisbrotum gegn eigin barni.

Skoðun

Klámið

Gunnar Dan Wiium skrifar

Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda

Skoðun

Traustið á sölu­ferli Ís­lands­banka horfið

Kristrún Frostadóttir skrifar

„Almenna reglan held ég að menn hafi sent á allan sinn kúnnahóp tölvupósta um leið og þetta var tilkynnt svo allir vissu að þetta væri komið. Svo var þetta tilkynnt formlega. Söluaðilinn hefur líka hagsmuni af því að sem flestir frá honum skili sér inn því þóknanatekjurnar koma vegna þess. Þannig að allir hvatar hjá sölufyrirtækjunum eru til þess að reyna að fjölga sem mest þeim sem taka þátt.“

Skoðun

Byr í seglin – land­festar leystar

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Skip eru alltaf örugg við bryggju en til þess voru þau ekki byggð. Þó umhverfi og aðstæður Alberts Einstein hafi, þegar hann setti þetta fram, verið aðrar en við þekkjum í dag þá mætti heimfæra þessar hugleiðingar á rekstur Hörpu og dagleg störf.

Skoðun

Sameining

Sölvi Breiðfjörð skrifar

Ég hef lengi spurt sjálfan mig að því hvort ekki sé löngu tímabært að Reykjavík sameinist bæjarfélögunum hér í kring. Þá á ég við Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð.

Skoðun

Lærum af að­lögun náms í heims­far­aldri

Anna Kristín Jensdóttir skrifar

Mennt er máttur er máltæki sem oft er notað þegar rætt er um menntun. Ýmsir sáttmálar hafa verið samþykktir á undanförnum árum til að tryggja borgurum menntun við hæfi.

Skoðun

Borgar­stjóri vaknar í í­búða­lausri borg

Ómar Már Jónsson skrifar

Borgarstjóri skrifar grein í Fréttablaðið í gær sem hlýtur að vekja mikla eftirtekt enda er eins og hann sé að vakna upp af værum svefni þegar kemur að húsnæðismálum. Í grein sinni kallar hann eftir sérstökum húsnæðissáttmála og virðist vera að átta sig á því að staðan á húsnæðismarkaði sé með ólíkindum.

Skoðun

Bjarga geð­deildir lífi fólks eða hvað?

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Í lífsins mestu örvæntingu leita einstaklingar til fagfólks á geðdeild til að fá faglega og gagnreynda aðstoð, því það vill fá sérhæfðustu og bestu hjálp sem völ er á til að bjarga lífi sínu.

Skoðun

Hvar eru konurnar í ný­sköpun?

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Konur hafa verið frumkvöðlar jafn lengi og karlar. Konur hafa hins vegar ekki búið við aðgengi að fjármagni til nýsköpunar jafn lengi og karlar. Konur hafa í sögulegu samhengi búið við ójafnan hlut hvað varðar fjármögnun hjá vísissjóðum.

Skoðun

Askur – fram­tíðin á sviði mann­virkja­gerðar

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Nýlega voru styrkir veittir í fyrsta sinn úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði. Sjóðurinn hefur bæði það hlutverk og þá áherslu að auka þekkingu, umbætur og nýsköpun til að mæta þeim samfélagslegu áskorunum sem við stöndum frammi fyrir á sviði mannvirkjagerðar. Alls var 95 milljónum króna veitt til 23 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefna á sviði mannvirkjagerðar.

Skoðun

Svar við athugasemdum Vottanna

Örn Svavarsson skrifar

Eftir heilmikla fjölmiðlaumfjöllun um Votta Jehóva og framkomu þeirra gagnvart trúsystkinum sínum sem kjósa að brjótast undan ægivaldi kenningarinnar og þeirra einstaklinga sem sjá um að hafa skikk á hjörðinni, er ánægjulegt að upplifa að ábyrgir öldungar safnaðarins virða okkur svars og kann ég þeim bestu þakkir fyrir.

Skoðun

Sigurður Ingi og Hot Fuzz

Þórarinn Hjartarson skrifar

Bíómyndin Hot Fuzz frá árinu 2007 fjallar um smábæ í Bretlandi sem er gífurlega upptekinn af því að vinna verðlaun sem nefnast „Smábær ársins“. Lögreglumaðurinn PC Nicholas Angel, aðalpersóna myndarinnar, kemst að því að dularfull andlát séu afar tíð í þessum smábæ.

Skoðun