Skoðun Tökum flugið með Nice Air! Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú í morgunsárið tók á loft flugvél flugfélagsins Nice Air frá Akureyrarflugvelli í sína jómfrúarferð og setti stefnuna á Kaupmannahöfn. Þar með er hafið áætlunarflug á milli Norðurlands og áfangastaða í Evrópu. Skoðun 2.6.2022 17:01 Hinn valkosturinn í Reykjavík Katrín Atladóttir skrifar Niðurstöður nýafstaðinna borgarstjórnarkosninga voru skýrar. Meirihlutinn féll, aðrar kosningarnar í röð og kjósendur kölluðu eftir breytingum. Skoðun 2.6.2022 15:30 Afvegaleiðing Íslandsbankamálsins Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Íslandsbankamálið er í sérkennilegum farvegi eftir að Bjarni Benediktsson tók fram fyrir hendurnar á Alþingi um það hvar málið yrði rannsakað og beitti sér fyrir því að Ríkisendurskoðun tæki upp málið. Skoðun 2.6.2022 13:30 Opið bréf til ráðherra frá leigjendum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar 3. apríl 2019 tilkynnti ríkisstjórn Ísland um aðgerðir ríkisvaldsins til stuðnings kjarasamningum, sem síðan hafa verið kallaðir Lífskjarasamningar. Í yfirlýsingunni ríkisstjórnarinnar var því lofað að koma á leigubremsu og að stuðningur við hagsmunasamtök leigjenda yrði aukinn. Skoðun 2.6.2022 13:00 Miðflokkurinn í sókn og vörn Sigurður Páll Jónsson skrifar Eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar er Miðflokkurinn með sex fulltrúa í sveitarstjórnum landsins en var með níu áður. Auk þess vann Miðflokksfólk með öðrum framboðum sem náðu inn fulltrúum. Skoðun 2.6.2022 10:00 Vaktarálag og raunveruleg áhrif þess Arnar Kjartansson skrifar Vinsæll sjónvarpsmaður og atvinnurekandi í veitingargeiranum sendi hér inn grein 1.júní þar sem að hann segist ekki skilja af hverju launþegar fá vaktarálag á kvöldin og um helgar. Þetta er ansi áhugavert þar sem hann rekur sjálfur fjöldann allan af veitingarstöðum. Skoðun 2.6.2022 08:00 Réttlát skipting gjaldtöku í fiskeldi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín um endurskoðun á reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, með hliðsjón af gjaldtöku af fiskeldi liggur inni í háttvirtri atvinnuveganefnd þingsins. Þessi tillaga var einnig lögð fram í lok síðasta þings og rataði meginefni hennar inn í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar þar sem stendur að mótuð verði heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Skoðun 2.6.2022 07:30 Menntun á óvissutímum Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Skoðun 1.6.2022 16:30 Hugmynd í kjarasamninga: Fyrstu átta tímar á vakt á dagvinnu Sigmar Vilhjálmsson skrifar Jafnræði er mikilvægt meðal launamanna á Íslandi og ekki síður fyrir fyrirtækin í landinu. Hlutastarfsmenn í mörgum fyrirtækjum eru oft að fá hærri laun fyrir færri tíma vegna 33% álags á kvöldin og 45% álags um helgar. Skoðun 1.6.2022 15:01 Þú ert númer eitt í röðinni Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Þegar rætt er um geðheilbrigðisþjónustu koma biðlistar fyrst upp í hugann. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðalbiðtími í heilsugæslu eftir sálfræðiþjónustu 16,4 vikur fyrir börn og 23,4 vikur hjá fullorðnum. Biðtími er frá einu ári til þriggja í öll teymi LSH sem sérhæfa sig í geðröskunum. Skoðun 1.6.2022 14:00 Verðum að gera betur! Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á síðustu árum höfum við fylgst með baráttu foreldra og annarra aðstandenda einstaklinga sem látið hafa lífið þar sem lögregla taldi tilefni til að hefja lögreglurannsókn á orsökum andlátsins. Skoðun 1.6.2022 12:01 Kjósendur völdu næturstrætó Sindri Freyr Ásgeirsson skrifar Nú standa yfir meirihlutaviðræður hjá borgarstjórnarflokkum Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, og má ætla að þau séu þar að ræða sameiginlega snertifleti á málefnum. Skoðun 1.6.2022 11:30 Vinnur fasteignasalinn þinn fyrir þig? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í fasteignaviðskiptum takast á þrjú ólík hagsmuna sjónarmið: Hagsmunir kaupanda, hagsmunir seljanda og hagsmunir fasteignasala. Hagsmunir seljanda og kaupanda skarast eðlilega þar sem þeir sitja sitthvoru megin við samningaborðið. En hvar liggja hagsmunir fasteignasala? Skoðun 1.6.2022 10:30 Bíðum ekki eftir framtíðinni Davíð Þorláksson skrifar Því er stundum haldið fram að fjárfesting í almenningssamgöngum sé óþörf því sjálfkeyrandi bílar séu handan við hornið og þeir muni koma í stað almenningssamgangna og leysa úr umferðartöfum. Skoðun 1.6.2022 09:30 Loftslagsvænni mjólkurframleiðsla Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Í dag er Alþjóðlegi mjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í 21. skipti um víða veröld. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) stóð að stofnun dagsins og var tilgangur framtaksins að vekja athygli á og viðurkenna mikilvægi mjólkur, næringarlegan, félagslegan og efnahagslegan ávinning mjólkur og mjólkurafurða í heiminum en mjólkurframleiðsla styður við lífsafkomu eins milljarðs manna um veröld alla. Skoðun 1.6.2022 08:01 Ljósið Gunnar Dan Wiium skrifar Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1.6.2022 07:01 Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Eymundur L. Eymundsson skrifar Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30 Fæðuöryggisstefna og landbúnaðarstefna Erna Bjarnadóttir skrifar Nýlega voru lagðar fyrir ríkisstjórn Íslands tillögur að mótun fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Í gær, 30. maí, birtist grein á Vísi eftir framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda þar sem hann gerir þær tillögur að umtalsefni sínu. Nokkur atriði sem þar koma fram ber þó að skýra nánar og jafnvel leiðrétta. Skoðun 31.5.2022 19:30 Ég er bara 5 ára og kenna á því fæ Skúli Bragi Geirdal skrifar Fyrir 6 árum var enginn á TikTok. Fyrir 11 árum höfðum við ekki heyrt um SnapChat eða Zoom. Fyrir 15 árum fengum við ekki eina einustu tilkynningu í símana okkar frá Instagram, Messenger og WhatsApp. Fyrir 20 árum lifðum við í heimi án Facebook, YouTube, Twitter, Spotify og Iphone. Skoðun 31.5.2022 14:01 SÁÁ er í góðum málum Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Eftir töluverð umbrot hjá SÁÁ í byrjun þessa árs er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvaða áhrif þau hafi haft á starfsemi samtakanna og hvernig gangi að leysa úr málum sem upp komu. Skoðun 31.5.2022 12:31 Árangursrík heilbrigðisstefna? Oddný G. Harðardóttir skrifar Uppsagnir eru hafnar á bráðamóttöku Landspítalans vegna langvarandi álags. Ítrekað hefur verið bent á að einmitt þetta gæti gerst. Viðbrögð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, sem er á sínu fimmta starfsári, eru engin og hafa engin verið til að stöðva þessa óheillaþróun. Skoðun 31.5.2022 12:00 Framtíð vímuefnameðferðar á Íslandi ógnað Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Það eru alvarlegar blikur á lofti varðandi vímuefnameðferð á Íslandi. Núverandi framkvæmdarstjórn SÁÁ gerir sér alls ekki grein fyrir ábyrgð sinni á rekstri Sjúkrahússins Vogs og gagnvart þeim ávirðingum sem nú eru uppi að hálfu Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Skoðun 31.5.2022 11:32 Mikilvægt framlag fatlaðra barna á barnaþingi Anna Lára Steindal og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Í síðustu viku afhentu sex börn úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, ráðherrum skýrslu barnaþings 2022. Í skýrslunni eru dregnar fram helstu niðurstöður barnaþingsins sem haldið var í byrjun mars. Þar á meðal mikilvægi þess að standa vörð um réttindi fatlaðra barna. Skoðun 30.5.2022 17:00 Lýðheilsumál að lagfæra kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði Vilhjálmur Birgisson skrifar Eins og flestir vita renna kjarasamningar verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði út í haust og því er undirbúningur að kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands á lokametrunum. Skoðun 30.5.2022 13:01 Góður grunnur fyrir fæðuöryggisstefnu Ólafur Stephensen skrifar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrr í mánuðinum fyrir ríkisstjórnina tillögur sem miða að því að efla fæðuöryggi landsins. Tillögurnar ásamt greinargerð eru samdar af Jóhannesi Sveinbjörnsyni dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Skoðun 30.5.2022 11:31 Er nútímanum illa við börnin okkar? Geir Gunnar Markússon skrifar Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin. Skoðun 30.5.2022 11:00 Kerfisvæðing og biðlistablæti SÁÁ Ómar Már Jónsson skrifar Margt liggur fyrir í dag sem gefur tilefni til að hafa áhyggjur af stefnu SÁÁ og má rekja til breytinga sem urðu með nýjum sjúkrahúsforstjóra árið 2017 og síðan versnaði staðan verulega eftir stjórnarskipti árið 2020. Skoðun 30.5.2022 10:31 Fækkum slysum á rafmagnshlaupahjólum Ágúst Mogensen skrifar Slysum á rafmagnshlaupahjólum fjölgaði mikið í fyrra en samkvæmt nýlegri skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á Íslandi slasaðist 131 einstaklingur á rafmagnshlaupahjóli árið 2021 samanborið við 35 árið áður. Skoðun 30.5.2022 10:00 Leiguliðastefna Framsóknar Gunnar Smári Egilsson skrifar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30.5.2022 08:31 Föst á djamminu Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Nú er flest ungt fólk búið í lokaprófum og þá fyllist miðbærinn af ungu fólki sem ætlar að fagna sumrinu, undirrituð er ein þeirra. Margir hafa þó rekið sig á það að erfitt getur reynst að fá leigubíl heim. Skoðun 30.5.2022 08:00 « ‹ 277 278 279 280 281 282 283 284 285 … 334 ›
Tökum flugið með Nice Air! Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nú í morgunsárið tók á loft flugvél flugfélagsins Nice Air frá Akureyrarflugvelli í sína jómfrúarferð og setti stefnuna á Kaupmannahöfn. Þar með er hafið áætlunarflug á milli Norðurlands og áfangastaða í Evrópu. Skoðun 2.6.2022 17:01
Hinn valkosturinn í Reykjavík Katrín Atladóttir skrifar Niðurstöður nýafstaðinna borgarstjórnarkosninga voru skýrar. Meirihlutinn féll, aðrar kosningarnar í röð og kjósendur kölluðu eftir breytingum. Skoðun 2.6.2022 15:30
Afvegaleiðing Íslandsbankamálsins Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Íslandsbankamálið er í sérkennilegum farvegi eftir að Bjarni Benediktsson tók fram fyrir hendurnar á Alþingi um það hvar málið yrði rannsakað og beitti sér fyrir því að Ríkisendurskoðun tæki upp málið. Skoðun 2.6.2022 13:30
Opið bréf til ráðherra frá leigjendum Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar 3. apríl 2019 tilkynnti ríkisstjórn Ísland um aðgerðir ríkisvaldsins til stuðnings kjarasamningum, sem síðan hafa verið kallaðir Lífskjarasamningar. Í yfirlýsingunni ríkisstjórnarinnar var því lofað að koma á leigubremsu og að stuðningur við hagsmunasamtök leigjenda yrði aukinn. Skoðun 2.6.2022 13:00
Miðflokkurinn í sókn og vörn Sigurður Páll Jónsson skrifar Eftir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar er Miðflokkurinn með sex fulltrúa í sveitarstjórnum landsins en var með níu áður. Auk þess vann Miðflokksfólk með öðrum framboðum sem náðu inn fulltrúum. Skoðun 2.6.2022 10:00
Vaktarálag og raunveruleg áhrif þess Arnar Kjartansson skrifar Vinsæll sjónvarpsmaður og atvinnurekandi í veitingargeiranum sendi hér inn grein 1.júní þar sem að hann segist ekki skilja af hverju launþegar fá vaktarálag á kvöldin og um helgar. Þetta er ansi áhugavert þar sem hann rekur sjálfur fjöldann allan af veitingarstöðum. Skoðun 2.6.2022 08:00
Réttlát skipting gjaldtöku í fiskeldi Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þingsályktunartillaga mín um endurskoðun á reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, með hliðsjón af gjaldtöku af fiskeldi liggur inni í háttvirtri atvinnuveganefnd þingsins. Þessi tillaga var einnig lögð fram í lok síðasta þings og rataði meginefni hennar inn í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar þar sem stendur að mótuð verði heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku fiskeldis. Skoðun 2.6.2022 07:30
Menntun á óvissutímum Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Skoðun 1.6.2022 16:30
Hugmynd í kjarasamninga: Fyrstu átta tímar á vakt á dagvinnu Sigmar Vilhjálmsson skrifar Jafnræði er mikilvægt meðal launamanna á Íslandi og ekki síður fyrir fyrirtækin í landinu. Hlutastarfsmenn í mörgum fyrirtækjum eru oft að fá hærri laun fyrir færri tíma vegna 33% álags á kvöldin og 45% álags um helgar. Skoðun 1.6.2022 15:01
Þú ert númer eitt í röðinni Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Þegar rætt er um geðheilbrigðisþjónustu koma biðlistar fyrst upp í hugann. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðalbiðtími í heilsugæslu eftir sálfræðiþjónustu 16,4 vikur fyrir börn og 23,4 vikur hjá fullorðnum. Biðtími er frá einu ári til þriggja í öll teymi LSH sem sérhæfa sig í geðröskunum. Skoðun 1.6.2022 14:00
Verðum að gera betur! Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á síðustu árum höfum við fylgst með baráttu foreldra og annarra aðstandenda einstaklinga sem látið hafa lífið þar sem lögregla taldi tilefni til að hefja lögreglurannsókn á orsökum andlátsins. Skoðun 1.6.2022 12:01
Kjósendur völdu næturstrætó Sindri Freyr Ásgeirsson skrifar Nú standa yfir meirihlutaviðræður hjá borgarstjórnarflokkum Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, og má ætla að þau séu þar að ræða sameiginlega snertifleti á málefnum. Skoðun 1.6.2022 11:30
Vinnur fasteignasalinn þinn fyrir þig? Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Í fasteignaviðskiptum takast á þrjú ólík hagsmuna sjónarmið: Hagsmunir kaupanda, hagsmunir seljanda og hagsmunir fasteignasala. Hagsmunir seljanda og kaupanda skarast eðlilega þar sem þeir sitja sitthvoru megin við samningaborðið. En hvar liggja hagsmunir fasteignasala? Skoðun 1.6.2022 10:30
Bíðum ekki eftir framtíðinni Davíð Þorláksson skrifar Því er stundum haldið fram að fjárfesting í almenningssamgöngum sé óþörf því sjálfkeyrandi bílar séu handan við hornið og þeir muni koma í stað almenningssamgangna og leysa úr umferðartöfum. Skoðun 1.6.2022 09:30
Loftslagsvænni mjólkurframleiðsla Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Í dag er Alþjóðlegi mjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í 21. skipti um víða veröld. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) stóð að stofnun dagsins og var tilgangur framtaksins að vekja athygli á og viðurkenna mikilvægi mjólkur, næringarlegan, félagslegan og efnahagslegan ávinning mjólkur og mjólkurafurða í heiminum en mjólkurframleiðsla styður við lífsafkomu eins milljarðs manna um veröld alla. Skoðun 1.6.2022 08:01
Ljósið Gunnar Dan Wiium skrifar Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1.6.2022 07:01
Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Eymundur L. Eymundsson skrifar Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30
Fæðuöryggisstefna og landbúnaðarstefna Erna Bjarnadóttir skrifar Nýlega voru lagðar fyrir ríkisstjórn Íslands tillögur að mótun fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Í gær, 30. maí, birtist grein á Vísi eftir framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda þar sem hann gerir þær tillögur að umtalsefni sínu. Nokkur atriði sem þar koma fram ber þó að skýra nánar og jafnvel leiðrétta. Skoðun 31.5.2022 19:30
Ég er bara 5 ára og kenna á því fæ Skúli Bragi Geirdal skrifar Fyrir 6 árum var enginn á TikTok. Fyrir 11 árum höfðum við ekki heyrt um SnapChat eða Zoom. Fyrir 15 árum fengum við ekki eina einustu tilkynningu í símana okkar frá Instagram, Messenger og WhatsApp. Fyrir 20 árum lifðum við í heimi án Facebook, YouTube, Twitter, Spotify og Iphone. Skoðun 31.5.2022 14:01
SÁÁ er í góðum málum Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar Eftir töluverð umbrot hjá SÁÁ í byrjun þessa árs er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvaða áhrif þau hafi haft á starfsemi samtakanna og hvernig gangi að leysa úr málum sem upp komu. Skoðun 31.5.2022 12:31
Árangursrík heilbrigðisstefna? Oddný G. Harðardóttir skrifar Uppsagnir eru hafnar á bráðamóttöku Landspítalans vegna langvarandi álags. Ítrekað hefur verið bent á að einmitt þetta gæti gerst. Viðbrögð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, sem er á sínu fimmta starfsári, eru engin og hafa engin verið til að stöðva þessa óheillaþróun. Skoðun 31.5.2022 12:00
Framtíð vímuefnameðferðar á Íslandi ógnað Erla Björg Sigurðardóttir skrifar Það eru alvarlegar blikur á lofti varðandi vímuefnameðferð á Íslandi. Núverandi framkvæmdarstjórn SÁÁ gerir sér alls ekki grein fyrir ábyrgð sinni á rekstri Sjúkrahússins Vogs og gagnvart þeim ávirðingum sem nú eru uppi að hálfu Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Skoðun 31.5.2022 11:32
Mikilvægt framlag fatlaðra barna á barnaþingi Anna Lára Steindal og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Í síðustu viku afhentu sex börn úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna ásamt Salvöru Nordal, umboðsmanni barna, ráðherrum skýrslu barnaþings 2022. Í skýrslunni eru dregnar fram helstu niðurstöður barnaþingsins sem haldið var í byrjun mars. Þar á meðal mikilvægi þess að standa vörð um réttindi fatlaðra barna. Skoðun 30.5.2022 17:00
Lýðheilsumál að lagfæra kjör verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði Vilhjálmur Birgisson skrifar Eins og flestir vita renna kjarasamningar verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði út í haust og því er undirbúningur að kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands á lokametrunum. Skoðun 30.5.2022 13:01
Góður grunnur fyrir fæðuöryggisstefnu Ólafur Stephensen skrifar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði fyrr í mánuðinum fyrir ríkisstjórnina tillögur sem miða að því að efla fæðuöryggi landsins. Tillögurnar ásamt greinargerð eru samdar af Jóhannesi Sveinbjörnsyni dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Skoðun 30.5.2022 11:31
Er nútímanum illa við börnin okkar? Geir Gunnar Markússon skrifar Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að gera okkur svo ótrúlega auðvelt að lifa, borða og tæknin er alltaf að „létta“ okkur lífið og skrefin. Skoðun 30.5.2022 11:00
Kerfisvæðing og biðlistablæti SÁÁ Ómar Már Jónsson skrifar Margt liggur fyrir í dag sem gefur tilefni til að hafa áhyggjur af stefnu SÁÁ og má rekja til breytinga sem urðu með nýjum sjúkrahúsforstjóra árið 2017 og síðan versnaði staðan verulega eftir stjórnarskipti árið 2020. Skoðun 30.5.2022 10:31
Fækkum slysum á rafmagnshlaupahjólum Ágúst Mogensen skrifar Slysum á rafmagnshlaupahjólum fjölgaði mikið í fyrra en samkvæmt nýlegri skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á Íslandi slasaðist 131 einstaklingur á rafmagnshlaupahjóli árið 2021 samanborið við 35 árið áður. Skoðun 30.5.2022 10:00
Leiguliðastefna Framsóknar Gunnar Smári Egilsson skrifar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30.5.2022 08:31
Föst á djamminu Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Nú er flest ungt fólk búið í lokaprófum og þá fyllist miðbærinn af ungu fólki sem ætlar að fagna sumrinu, undirrituð er ein þeirra. Margir hafa þó rekið sig á það að erfitt getur reynst að fá leigubíl heim. Skoðun 30.5.2022 08:00