Skoðun Ofurkraftur okkar allra Sveinn Waage skrifar Húmor og hlátur er alþjóðlegt tungumál sem hefur þann ótrúlega hæfileika að leiða fólk saman og stökkva yfir menningarlegar og tungumála-hindranir. Húmor er einfalt en öflugt tæki sem við elskum flest fyrir getu sína til að lyfta okkur upp og skapa jákvæðar tilfinningar. Skoðun 26.5.2023 11:00 Að hafa skilning á öryggissjónarmiðum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í svari við fyrirspurn minni á þingi í vikunni var Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, ómyrkur í máli um það að pöntuð hefðu verið ógrynnin öll af allskyns vopnum og vígbúnaði fyrir lögregluna í tilefni komu mikilvægra Evrópuleiðtoga til landsins í vikunni á undan. Ekki stæði til að fækka neitt í vopnabúrinu, þó fundurinn—og sú ægilega ógn sem honum fylgdi—væri yfirstaðin. Skoðun 26.5.2023 10:01 Sorpa Ásdís Kristjánsdóttir og Orri Hlöðversson skrifa Hugmynd um endurvinnslustöð Sorpu við Kópavogskirkjugarð kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Fram kom að óformlegar viðræður hafi farið fram við kirkjugarðinn en forsvarsmenn hans og forsvarsmenn Lindakirkju kannast ekki við það. Þeir voru því jafnundrandi og bæjarbúar þegar fréttin birtist. Staðsetning endurvinnslustöðvar við kirkjugarð er mikil vanvirðing við hina látnu og aðstandendur þeirra. Skoðun 26.5.2023 08:01 Að kíkja í pakkann Guðbrandur Einarsson skrifar Við stjórnmálafólk berum ríka skyldu til að bæta hag almennings á hverjum tíma. Viðfangsefnin eru mismunandi og nauðsynlegt að horfa bæði til skemmri tíma og lengri. Við erum nú að upplifa verulegan óstöðugleika í íslensku efnahagslífi sem hefur neikvæð áhrif á lífskjörin í landinu. Skoðun 26.5.2023 07:30 Albert Einstein vs. Ásgeir Jónsson Ole Anton Bieltvedt skrifar Ein kenninga Alberts Einstein var, að, ef menn gerðu sama hlutinn aftur og aftur og væntu breytilegra, eða annarra og kannske betri niðurstaðna, mætti telja það andlega skerðingu, vitfirru. Nú er Ásgeir Jónsson búinn að hækka stýrivexti þrettán sinnum, á tveimur árum, til að reyna að slökkva verðbólgubálið, en verðbólgan bara eykst. A. Hvað skyldi Einstein hafa sagt um þessa viðleitni Ásgeirs? B. Getur verið, að yfirkeyrðar stýrivaxtahækkanir virki sem olía á eldinn í stað vatns? Skoðun 26.5.2023 07:01 Bognar Bjarni undan hagsmunaþrýstingi? Ólafur Stephensen skrifar Eftir sex daga, hinn 31. maí, fellur úr gildi bráðabirgðaákvæði í tollalögum, sem fellir niður tolla af öllum vörum frá Úkraínu. Ákvæðið var sett í lög í fyrravor, að tillögu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sem flutti frumvarp um málið. Skoðun 25.5.2023 16:31 Vaxtahækkanir og verðbólga í boði verkalýðshreyfingarinnar Þorsteinn Víglundsson skrifar Viðbrögð við mikilli vaxtahækkun Seðlabankans í gær voru æði kunnugleg. Forysta verkalýðshreyfingarinnar sakaði bankann um að rústa íslenskum heimilum og sagði komandi kjarasamninga í algjöru uppnámi. Þar er um endurtekið efni að ræða frá þeim 12 vaxtahækkunum Seðlabanka sem á undan hafa komið. Skoðun 25.5.2023 14:01 Landsliðið í nýtingu Þór Sigfússon skrifar Íslendingar hafa forystu í nýtingu hvítfisks. Þar munar miklu á milli okkar og annarra landa; Ísland nýtir bróðurpart hvitfisks eða rösklega 90% á meðan margar þjóðir nýta 50-60%. Þannig henda aðrar þjóðir milljónum tonna af verðmætum próteinum og vítamínum í stað þess að nýta þau. Skoðun 25.5.2023 13:30 Langar mig að bjóða börnunum mínum uppá þetta? Tinna Borg Arnfinnsdóttir skrifar Íslendingar eru töffarar, Íslenski víkingurinn og harðjaxlinn, íslenska konan sem ber harm sinn í hljóði og fórnar sér fyrir fólkið sitt. Þarf þetta í alvöru að vera svona? Skoðun 25.5.2023 13:01 Allt er breytingum háð - fögnum tilkomu rafmagnshlaupahjólanna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Eftir því sem borgir um allan heim verða aðþrengdari af bílaumferð, og mengun orðið stöðugt meira íþyngjandi fyrir íbúa, hefur það orðið sífellt mikilvægara að finna og bjóða upp á vistvæna og skilvirka ferðamáta. Rafmagnshlaupahjól hafa komið fram sem lausn á þessu vandamáli. Þau eru vinsæl ogveitia margvíslegan ávinning fyrir samfélagið, lýðheilsu íbúa, umhverfið og dýralífið. Skoðun 25.5.2023 11:30 Fjársjóður í ferðaþjónustu Valdís A. Steingrímsdóttir og Margrét Wendt skrifa Um land allt starfa metnaðarfull ferðaþjónustufyrirtæki sem eru ávallt að leita nýrra leiða til að veita gestum sínum framúrskarandi þjónustu. Skoðun 25.5.2023 11:01 Eru lögfræðingar sérfræðingar í sársaukaskyni dýra? Ólafur Valsson skrifar Matvælaráðherra og MAST hafa að undanförnu átt bágt með að réttlæta hvaladráp fyrir almenningi sem stendur agndofa yfir þeirri grimmd sem skín í gegn við dráp á langreyðum sem stundað er af einu fyrirtæki. Hvalir eru drepnir á vægðarlausan hátt og virðist sem ekkert geti stöðvað tilgangslaust dýraníðið. Skoðun 25.5.2023 07:31 Skepnuskapur eða barn síns tíma? Kristján Þorsteinsson skrifar Sem veitingamaður til áratuga bauð ég lengi vel upp á hvalkjöt á mínum stöðum. Fyrir nokkrum árum tók ég svo upp á að hætta því. Aðallega því afskaplega fáir vildu kaupa það. En líka því það var í engu sérstöku uppáhaldi hjá mér sjálfum og vegna þess að reglulega var kúnnum misboðið yfir því að hvalkjöt væri yfir höfuð á matseðlinum og sagði frá því á netinu. Sem þýddi að ég tapaði viðskiptum. Skoðun 25.5.2023 07:00 Helgisagan um þjóðarsátt Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra birti nýverið pistil á Vísi þar sem hann leggur sitt af mörkum við smíðina á goðsögninni um þjóðarsáttina 1990. Frasarnir sem hann notar einkennast af nokkrum helgisögublæ – samhent átak, framfarabraut og hvorki meira né minna en nýtt upphaf þjóðar. Skoðun 24.5.2023 16:02 Þetta reddast ekki! Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Sólveig Bjarnadóttir,Theódór Skúli Sigurðsson,Ragnar Freyr Ingvarsson,Katrín Ragna Kemp,Teitur Ari Theodórsson og Magdalena Ásgeirsdóttir skrifa Í tímaritinu „The Economist“ var nýverið birt grein sem bar fyrirsögnina ,,Why health-care services are in chaos everywhere. Now is an especially bad time to suffer a heart attack“. Þar er fjallað um þann mikla vanda sem steðjar að heilbrigðiskerfum flestra vestrænna landa í kjölfar Covid. Skoðun 24.5.2023 15:30 Hinn breiði pensill Seðlabankans Ingólfur Bender skrifar Verðbólgan á Íslandi er mikil og þrálát um þessar mundir og sameiginlegt verkefni Seðlabankans, hins opinbera og aðila vinnumarkaðarins að ná henni niður. Verðbólgan jókst umtalsvert á síðasta ári m.a. vegna ójafnvægis á íbúðamarkaði. En árs verðhækkun íbúða fór mest í 25,5% á höfuðborgarsvæðinu í júlí í fyrra. Skoðun 24.5.2023 15:01 Fleiri sýningar í gamla vaxta sirkusnum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Stóra spurningin eftir 1,25% stýrivaxtahækkun og þrettándu hækkunina í röð er þessi: Hvers vegna þarf margfalt hærri vexti á Íslandi til að berjast gegn svipaðri verðbólgu og annars staðar? Svarið er: Gjaldmiðillinn okkar. Skoðun 24.5.2023 14:30 Þegar Geiri fer í fríið Sigurjón Þórðarson skrifar Peningamarkaðsnefnd Seðlabankans er fara í langt frí. Hún kemur ekki saman á ný fyrr en í haust. Það kemur sér ágætlega þar sem nú standa yfir milljarðaframkvæmdir á húsnæði Seðlabankans á aðhaldstímum og eflaust mikill ófriður í byggingunni. Skoðun 24.5.2023 14:01 Við höfum lagt 23 ár í púkkið Hildur Björk Pálsdóttir skrifar Fimmta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýr að jafnrétti kynja – þ.e. að jafna tækifæri og réttindi kynja á öllum sviðum samfélagsins. Hluti af því er að jafna kaup og kjör, þannig að fólk í sömu og jafn verðmætum störfum sé að fá greitt með sama hætti. Það þýðir líka að auka fjölbreytileika í ákveðnum tegundum af störfum, þannig að karllæg störf og kvenlæg störf heyri sögunni til. Skoðun 24.5.2023 12:01 Alþingi getur ekki farið í sumarfrí án þess að hemja leiguverð og hækka vaxtabætur Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Tvær snjóhengjur hanga yfir okkur. Annars vegar á íbúðalánamarkaði þar sem hundruða milljarða skuldir á sögulega lágum vöxtum koma til vaxtaendurskoðunar á þessu ári og því næsta. Skoðun 24.5.2023 11:30 Konur á kortið á Austurlandi Heiða Ingimarsdóttir skrifar Það liggur eitthvað í loftinu þessa dagana. Það er bjart og sumarið er heldur betur farið að minna á sig. Allt er að vakna til lífsins, söngur lóunnar ómar, börnin eru búin að leggja kuldagöllunum og fullorðna fólkið er bæði að undirbúa sumartörnina í vinnunni sem og sumarfríið langþráða eftir þungan vetur. Skoðun 24.5.2023 11:01 Hvað kostar lýðræðið? Jón Ingi Hákonarson skrifar Einræði og ógnarstjórn er saga mannkyns, opið lýðræði er undantekning. Lýðræðið er viðkvæmt og hangir á nokkrum örþunnum og viðkvæmum silkiþráðum. Slitni einn, er hugmyndin um opið og frjálst lýðræðisríki úti. Skoðun 24.5.2023 10:30 Gervigreind og lýðræði Haukur Arnþórsson skrifar Öflugustu möguleikar gervigreindarinnar eru líklegir til að gefa mannkyninu mest – eins og hingað til hefur verið með nýjungar upplýsingatækninnar. Sá sem þetta ritar hefur kynnst þremur meginbyltingum tölvutækninnar: fyrst tengsla-gagnagrunnunum á níunda áratugnum, síðan veftækninni á þeim tíunda og félagsmiðlum undir 2010. Skoðun 24.5.2023 09:01 Hópknús gamla fjórflokksins Sigmar Guðmundsson skrifar Það verður skýrara með hverjum deginum að nýrri forystu Samfylkingar, og hluta þingflokksins, er slétt sama um Evrópumálin. Skoðun 24.5.2023 08:30 Ekki bend´á mig Indriði Stefánsson skrifar Ábyrgð er eitthvað sem við á Íslandi beitum nokkuð handahófskennt, í nýlegri skýrslu um innheimtu dómsekta sést að um 2% þeirra sem eru umfram 10 milljónir króna innheimtast, því er ljóst að fælingarmáttur hærri fjársekta er hverfandi. Skoðun 24.5.2023 07:30 Yfirlýsing vegna MA málsins Ólöf Tara Harðardóttir,Þórhildur Gyða Arnarsdóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir og Tanja Ísfjörð Magnúsdóttir skrifa Þann 11. maí síðastliðin gaf Menntaskólinn á Akureyri út yfirlýsingu og bað þar geranda afsökunar á að hafa trúað því sem þau kalla „sögusögn“. Skoðun 24.5.2023 07:30 Jafnaðarstefnan er Evrópustefna Dagbjört Hákonardóttir skrifar Á Íslandi er eftirspurn eftir heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða, stöndugu almannatryggingarkerfi sem grípur þau sem þurfa á að halda og öflugu velferðarkerfi sem stendur öllum til boða óháð efnahag. Skoðun 24.5.2023 07:00 Myndskýrsla um hinar fullkomlega óskiljanlegu hvalveiðar á Íslandi Rán Flygenring skrifar Rán Flygenring fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 24.5.2023 06:31 Í hvernig samfélagi viljum við búa? Oddný Harðardóttir skrifar Sláandi niðurstöður könnunar um lífskjör og heilbrigðisþjónustu sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor við HÍ og ÖBÍ réttindasamtök fólu Félagsvísindadeild HÍ að framkvæma, voru kynntar í dag, þriðjudaginn 23. maí. Skoðun 23.5.2023 17:00 „Betri vinnutími“ Bjarni Jónsson skrifar Mikil umskipti hafa orðið til hins betra á mörgum vinnustöðum með styttingu vinnuvikunnar. Þannig hafa verið stigin stór skref í að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Fólki hefur verið gert kleift að njóta í meira mæli samveru með fjölskyldu og vinum. Stytting vinnuvikunnar felur sannarlega í sér aukin lífsgæði. Skoðun 23.5.2023 16:00 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
Ofurkraftur okkar allra Sveinn Waage skrifar Húmor og hlátur er alþjóðlegt tungumál sem hefur þann ótrúlega hæfileika að leiða fólk saman og stökkva yfir menningarlegar og tungumála-hindranir. Húmor er einfalt en öflugt tæki sem við elskum flest fyrir getu sína til að lyfta okkur upp og skapa jákvæðar tilfinningar. Skoðun 26.5.2023 11:00
Að hafa skilning á öryggissjónarmiðum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í svari við fyrirspurn minni á þingi í vikunni var Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, ómyrkur í máli um það að pöntuð hefðu verið ógrynnin öll af allskyns vopnum og vígbúnaði fyrir lögregluna í tilefni komu mikilvægra Evrópuleiðtoga til landsins í vikunni á undan. Ekki stæði til að fækka neitt í vopnabúrinu, þó fundurinn—og sú ægilega ógn sem honum fylgdi—væri yfirstaðin. Skoðun 26.5.2023 10:01
Sorpa Ásdís Kristjánsdóttir og Orri Hlöðversson skrifa Hugmynd um endurvinnslustöð Sorpu við Kópavogskirkjugarð kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Fram kom að óformlegar viðræður hafi farið fram við kirkjugarðinn en forsvarsmenn hans og forsvarsmenn Lindakirkju kannast ekki við það. Þeir voru því jafnundrandi og bæjarbúar þegar fréttin birtist. Staðsetning endurvinnslustöðvar við kirkjugarð er mikil vanvirðing við hina látnu og aðstandendur þeirra. Skoðun 26.5.2023 08:01
Að kíkja í pakkann Guðbrandur Einarsson skrifar Við stjórnmálafólk berum ríka skyldu til að bæta hag almennings á hverjum tíma. Viðfangsefnin eru mismunandi og nauðsynlegt að horfa bæði til skemmri tíma og lengri. Við erum nú að upplifa verulegan óstöðugleika í íslensku efnahagslífi sem hefur neikvæð áhrif á lífskjörin í landinu. Skoðun 26.5.2023 07:30
Albert Einstein vs. Ásgeir Jónsson Ole Anton Bieltvedt skrifar Ein kenninga Alberts Einstein var, að, ef menn gerðu sama hlutinn aftur og aftur og væntu breytilegra, eða annarra og kannske betri niðurstaðna, mætti telja það andlega skerðingu, vitfirru. Nú er Ásgeir Jónsson búinn að hækka stýrivexti þrettán sinnum, á tveimur árum, til að reyna að slökkva verðbólgubálið, en verðbólgan bara eykst. A. Hvað skyldi Einstein hafa sagt um þessa viðleitni Ásgeirs? B. Getur verið, að yfirkeyrðar stýrivaxtahækkanir virki sem olía á eldinn í stað vatns? Skoðun 26.5.2023 07:01
Bognar Bjarni undan hagsmunaþrýstingi? Ólafur Stephensen skrifar Eftir sex daga, hinn 31. maí, fellur úr gildi bráðabirgðaákvæði í tollalögum, sem fellir niður tolla af öllum vörum frá Úkraínu. Ákvæðið var sett í lög í fyrravor, að tillögu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sem flutti frumvarp um málið. Skoðun 25.5.2023 16:31
Vaxtahækkanir og verðbólga í boði verkalýðshreyfingarinnar Þorsteinn Víglundsson skrifar Viðbrögð við mikilli vaxtahækkun Seðlabankans í gær voru æði kunnugleg. Forysta verkalýðshreyfingarinnar sakaði bankann um að rústa íslenskum heimilum og sagði komandi kjarasamninga í algjöru uppnámi. Þar er um endurtekið efni að ræða frá þeim 12 vaxtahækkunum Seðlabanka sem á undan hafa komið. Skoðun 25.5.2023 14:01
Landsliðið í nýtingu Þór Sigfússon skrifar Íslendingar hafa forystu í nýtingu hvítfisks. Þar munar miklu á milli okkar og annarra landa; Ísland nýtir bróðurpart hvitfisks eða rösklega 90% á meðan margar þjóðir nýta 50-60%. Þannig henda aðrar þjóðir milljónum tonna af verðmætum próteinum og vítamínum í stað þess að nýta þau. Skoðun 25.5.2023 13:30
Langar mig að bjóða börnunum mínum uppá þetta? Tinna Borg Arnfinnsdóttir skrifar Íslendingar eru töffarar, Íslenski víkingurinn og harðjaxlinn, íslenska konan sem ber harm sinn í hljóði og fórnar sér fyrir fólkið sitt. Þarf þetta í alvöru að vera svona? Skoðun 25.5.2023 13:01
Allt er breytingum háð - fögnum tilkomu rafmagnshlaupahjólanna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Eftir því sem borgir um allan heim verða aðþrengdari af bílaumferð, og mengun orðið stöðugt meira íþyngjandi fyrir íbúa, hefur það orðið sífellt mikilvægara að finna og bjóða upp á vistvæna og skilvirka ferðamáta. Rafmagnshlaupahjól hafa komið fram sem lausn á þessu vandamáli. Þau eru vinsæl ogveitia margvíslegan ávinning fyrir samfélagið, lýðheilsu íbúa, umhverfið og dýralífið. Skoðun 25.5.2023 11:30
Fjársjóður í ferðaþjónustu Valdís A. Steingrímsdóttir og Margrét Wendt skrifa Um land allt starfa metnaðarfull ferðaþjónustufyrirtæki sem eru ávallt að leita nýrra leiða til að veita gestum sínum framúrskarandi þjónustu. Skoðun 25.5.2023 11:01
Eru lögfræðingar sérfræðingar í sársaukaskyni dýra? Ólafur Valsson skrifar Matvælaráðherra og MAST hafa að undanförnu átt bágt með að réttlæta hvaladráp fyrir almenningi sem stendur agndofa yfir þeirri grimmd sem skín í gegn við dráp á langreyðum sem stundað er af einu fyrirtæki. Hvalir eru drepnir á vægðarlausan hátt og virðist sem ekkert geti stöðvað tilgangslaust dýraníðið. Skoðun 25.5.2023 07:31
Skepnuskapur eða barn síns tíma? Kristján Þorsteinsson skrifar Sem veitingamaður til áratuga bauð ég lengi vel upp á hvalkjöt á mínum stöðum. Fyrir nokkrum árum tók ég svo upp á að hætta því. Aðallega því afskaplega fáir vildu kaupa það. En líka því það var í engu sérstöku uppáhaldi hjá mér sjálfum og vegna þess að reglulega var kúnnum misboðið yfir því að hvalkjöt væri yfir höfuð á matseðlinum og sagði frá því á netinu. Sem þýddi að ég tapaði viðskiptum. Skoðun 25.5.2023 07:00
Helgisagan um þjóðarsátt Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra birti nýverið pistil á Vísi þar sem hann leggur sitt af mörkum við smíðina á goðsögninni um þjóðarsáttina 1990. Frasarnir sem hann notar einkennast af nokkrum helgisögublæ – samhent átak, framfarabraut og hvorki meira né minna en nýtt upphaf þjóðar. Skoðun 24.5.2023 16:02
Þetta reddast ekki! Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Sólveig Bjarnadóttir,Theódór Skúli Sigurðsson,Ragnar Freyr Ingvarsson,Katrín Ragna Kemp,Teitur Ari Theodórsson og Magdalena Ásgeirsdóttir skrifa Í tímaritinu „The Economist“ var nýverið birt grein sem bar fyrirsögnina ,,Why health-care services are in chaos everywhere. Now is an especially bad time to suffer a heart attack“. Þar er fjallað um þann mikla vanda sem steðjar að heilbrigðiskerfum flestra vestrænna landa í kjölfar Covid. Skoðun 24.5.2023 15:30
Hinn breiði pensill Seðlabankans Ingólfur Bender skrifar Verðbólgan á Íslandi er mikil og þrálát um þessar mundir og sameiginlegt verkefni Seðlabankans, hins opinbera og aðila vinnumarkaðarins að ná henni niður. Verðbólgan jókst umtalsvert á síðasta ári m.a. vegna ójafnvægis á íbúðamarkaði. En árs verðhækkun íbúða fór mest í 25,5% á höfuðborgarsvæðinu í júlí í fyrra. Skoðun 24.5.2023 15:01
Fleiri sýningar í gamla vaxta sirkusnum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Stóra spurningin eftir 1,25% stýrivaxtahækkun og þrettándu hækkunina í röð er þessi: Hvers vegna þarf margfalt hærri vexti á Íslandi til að berjast gegn svipaðri verðbólgu og annars staðar? Svarið er: Gjaldmiðillinn okkar. Skoðun 24.5.2023 14:30
Þegar Geiri fer í fríið Sigurjón Þórðarson skrifar Peningamarkaðsnefnd Seðlabankans er fara í langt frí. Hún kemur ekki saman á ný fyrr en í haust. Það kemur sér ágætlega þar sem nú standa yfir milljarðaframkvæmdir á húsnæði Seðlabankans á aðhaldstímum og eflaust mikill ófriður í byggingunni. Skoðun 24.5.2023 14:01
Við höfum lagt 23 ár í púkkið Hildur Björk Pálsdóttir skrifar Fimmta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýr að jafnrétti kynja – þ.e. að jafna tækifæri og réttindi kynja á öllum sviðum samfélagsins. Hluti af því er að jafna kaup og kjör, þannig að fólk í sömu og jafn verðmætum störfum sé að fá greitt með sama hætti. Það þýðir líka að auka fjölbreytileika í ákveðnum tegundum af störfum, þannig að karllæg störf og kvenlæg störf heyri sögunni til. Skoðun 24.5.2023 12:01
Alþingi getur ekki farið í sumarfrí án þess að hemja leiguverð og hækka vaxtabætur Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Tvær snjóhengjur hanga yfir okkur. Annars vegar á íbúðalánamarkaði þar sem hundruða milljarða skuldir á sögulega lágum vöxtum koma til vaxtaendurskoðunar á þessu ári og því næsta. Skoðun 24.5.2023 11:30
Konur á kortið á Austurlandi Heiða Ingimarsdóttir skrifar Það liggur eitthvað í loftinu þessa dagana. Það er bjart og sumarið er heldur betur farið að minna á sig. Allt er að vakna til lífsins, söngur lóunnar ómar, börnin eru búin að leggja kuldagöllunum og fullorðna fólkið er bæði að undirbúa sumartörnina í vinnunni sem og sumarfríið langþráða eftir þungan vetur. Skoðun 24.5.2023 11:01
Hvað kostar lýðræðið? Jón Ingi Hákonarson skrifar Einræði og ógnarstjórn er saga mannkyns, opið lýðræði er undantekning. Lýðræðið er viðkvæmt og hangir á nokkrum örþunnum og viðkvæmum silkiþráðum. Slitni einn, er hugmyndin um opið og frjálst lýðræðisríki úti. Skoðun 24.5.2023 10:30
Gervigreind og lýðræði Haukur Arnþórsson skrifar Öflugustu möguleikar gervigreindarinnar eru líklegir til að gefa mannkyninu mest – eins og hingað til hefur verið með nýjungar upplýsingatækninnar. Sá sem þetta ritar hefur kynnst þremur meginbyltingum tölvutækninnar: fyrst tengsla-gagnagrunnunum á níunda áratugnum, síðan veftækninni á þeim tíunda og félagsmiðlum undir 2010. Skoðun 24.5.2023 09:01
Hópknús gamla fjórflokksins Sigmar Guðmundsson skrifar Það verður skýrara með hverjum deginum að nýrri forystu Samfylkingar, og hluta þingflokksins, er slétt sama um Evrópumálin. Skoðun 24.5.2023 08:30
Ekki bend´á mig Indriði Stefánsson skrifar Ábyrgð er eitthvað sem við á Íslandi beitum nokkuð handahófskennt, í nýlegri skýrslu um innheimtu dómsekta sést að um 2% þeirra sem eru umfram 10 milljónir króna innheimtast, því er ljóst að fælingarmáttur hærri fjársekta er hverfandi. Skoðun 24.5.2023 07:30
Yfirlýsing vegna MA málsins Ólöf Tara Harðardóttir,Þórhildur Gyða Arnarsdóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir og Tanja Ísfjörð Magnúsdóttir skrifa Þann 11. maí síðastliðin gaf Menntaskólinn á Akureyri út yfirlýsingu og bað þar geranda afsökunar á að hafa trúað því sem þau kalla „sögusögn“. Skoðun 24.5.2023 07:30
Jafnaðarstefnan er Evrópustefna Dagbjört Hákonardóttir skrifar Á Íslandi er eftirspurn eftir heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða, stöndugu almannatryggingarkerfi sem grípur þau sem þurfa á að halda og öflugu velferðarkerfi sem stendur öllum til boða óháð efnahag. Skoðun 24.5.2023 07:00
Myndskýrsla um hinar fullkomlega óskiljanlegu hvalveiðar á Íslandi Rán Flygenring skrifar Rán Flygenring fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 24.5.2023 06:31
Í hvernig samfélagi viljum við búa? Oddný Harðardóttir skrifar Sláandi niðurstöður könnunar um lífskjör og heilbrigðisþjónustu sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor við HÍ og ÖBÍ réttindasamtök fólu Félagsvísindadeild HÍ að framkvæma, voru kynntar í dag, þriðjudaginn 23. maí. Skoðun 23.5.2023 17:00
„Betri vinnutími“ Bjarni Jónsson skrifar Mikil umskipti hafa orðið til hins betra á mörgum vinnustöðum með styttingu vinnuvikunnar. Þannig hafa verið stigin stór skref í að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Fólki hefur verið gert kleift að njóta í meira mæli samveru með fjölskyldu og vinum. Stytting vinnuvikunnar felur sannarlega í sér aukin lífsgæði. Skoðun 23.5.2023 16:00
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun