Skoðun Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir og Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifa Við, íbúar í Ölfusi, stöndum á tímamótum þessi misserin. Okkur gefst nú kostur á að kjósa um hvort við viljum bjóða hingað umdeildum þýskum sementsrisa sem verður án efa stefnumótandi ákvörðun í atvinnumálum sveitarfélagsins. Skoðun 25.11.2024 14:32 Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni Magnús Gehringer skrifar Lýðræðisflokkurinn vill að Ísland verði áfram sjálfstætt ríki í góðu samstarfi við umheiminn og stuðli að friði í heiminum, að hreinna umhverfi og velsæld allra þjóðfélagshópa. Þess vegna setjum við stórt spurningamerki við aðild að ESB og viljum jafnvel endurskoða EES samninginn. Ástæðan er einföld: Það sem er gott og gilt í stóru löndunum í Evrópu á oft ekki við hér á landi. Skoðun 25.11.2024 14:21 Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Í vikunni birtist greinin Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? eftir Magnús Loga Kristinsson myndlistarmann. Skoðun 25.11.2024 14:12 Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Hér á Íslandi hafa talsmenn vindorkuvera reynt að hafa áhrif á sveitarfélög og stjórnmálaflokka. Ríkistjórnin okkar er ginnkeypt fyrir slíkum áhrifum. Búið er að samþykkja að reisa vindtúrbínuver við Búrfell og í Garpsdal á Vesturlandi. Skoðun 25.11.2024 14:01 Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Svarið er einfalt: Viðreisn er ekki jafnaðarflokkur. Skoðun 25.11.2024 13:51 Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Menntakerfið er undirstaða samfélagsins en undanfarið hafa viðvörunarbjöllur hringt vegna stöðu þess á Íslandi. Skortur á kennurum, lág launakjör og vaxandi álag hafa grafið undan stoðum menntakerfisins hérlendis og ógna framtíð menntunar. Skoðun 25.11.2024 13:40 Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Meðferð svína og annarra eldisdýra er svo grimmileg að ólíklegt er að komandi kynslóðir líti meðferð núlifandi kynslóða með velþóknun. Opnum hugann og hættum neyslu afurða úr því helvíti á jörð sem eldisbúin eru. Skoðun 25.11.2024 13:33 Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Hægrimenn hafa óskaplega gaman af því að vitna í Margréti Thatcher sem einhvern tímann mun hafa sagt að gallinn við sósíalisma væri að á endanum verði maður uppiskroppa með annarra manna peninga til að sólunda. Skoðun 25.11.2024 13:20 Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Réttindi kvenna, innflytjenda og hinsegin fólks sæta vaxandi árás, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Þrátt fyrir alvarleika þessarar þróunar fær ógnin frá öfgahægri ekki nægilega umfjöllun, hvorki hér á landi né annars staðar. Skoðun 25.11.2024 13:10 Ehf-gatið og leiðir til að loka því Matthias Harksen skrifar „Ehf-gatið“ vísar til þess hvernig einstaklingar geta lækkað eigin skattgreiðslur með því að reka tekjur sínar í gegnum einkahlutafélag (ehf.) og greiða sér fjármagnstekjur (t.d. arð) í stað launa sem bera hærri skattprósentu. Skoðun 25.11.2024 13:03 Heilbrigðisvandamál heilbrigðiskerfisins Sigurður Páll Jónsson skrifar Undanfarna áratugi hafa framfarir á sviði lækninga verið gríðarlegar. Sjúkdómar sem áður voru nánast dauðadómur eru meðhöndlaðir í dag og batalíkur hafa stóraukist. Lyfjameðmerðir eiga m.a. þarna stóran þátt og sjúklingar finna að batalíkur aukast sem er stór þáttur í baráttunni við að fást við alvarleg veikindi. Skoðun 25.11.2024 12:50 Heimilislæknir ----- þverfaglegt heilsugæsluteymi! Pétur Heimisson skrifar Hvað er sóun og hvað sjálfbært? Á þeim rúmu 36 árum sem ég hef starfað sem sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið mismikil umræða/áhersla á það að sérhver eigi sinn heimilislækni. Með hag sjúklinga, starfsfólks og samfélags í huga tel ég aðra nálgun betri a.m.k. í dreifbýli. Þar hef ég hef starfað allan minn starfsferil í aðstæðum þar sem læknir ber ábyrgð á allri læknisþjónustu allan sólarhringinn fyrir íbúa og gesti viðkomandi svæðis. Skoðun 25.11.2024 12:33 Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Skoðun 25.11.2024 12:22 Að segja satt skiptir máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Þessa dagana hellast yfir fólk áherslur stjórnmálaflokkanna. Í þeim má finna margt áhugavert og spennandi ásamt öðrum illa framsettum áherslum. En að segja beinlínis ósatt hryggir mig mjög. Skoðun 25.11.2024 12:10 Jöfnuður í heilbrigðisþjónustu fyrir öll börn – óháð búsetu Sif Huld Albertsdóttir skrifar Árið 2021 skrifaði ég grein á vísir.is sem nefndist "Vaxtalaust lán". Þar fjallaði ég um það fjárhagslega álag sem foreldrar á landsbyggðinni standa frammi fyrir þegar börn þeirra þurfa sérfræðilæknisþjónustu fyrir sunnan. Skoðun 25.11.2024 12:02 Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Skoðun 25.11.2024 11:53 Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Jane Goodall skrifar Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. Skoðun 25.11.2024 11:42 Endurnýjun stjórnmálanna Guðjón Sigurbjartsson skrifar Margt bendir til þess að miklar breytingar verði á fylgi stjórnmálaflokkanna í komandi kosningum. Fólk hefur misst traust á gömlu flokkunum sem urðu til í sjálfstæðisbaráttunni og hallar sér að nýrri flokkum með henta betur nútíma viðfangsefnum. Skoðun 25.11.2024 11:32 Árangur og áskoranir í iðnmenntun Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason og Vignir Steinþór Halldórsson skrifa Á síðustu árum hefur orðið algjör breyting í kynningu og aðsókn að iðnnámi á Íslandi. Með iðnnámi opnast fjölmargar dyr hvort heldur sem er inn í atvinnulífið eða í áframhaldandi nám og þau tækifæri sem það gefur eru eftirsótt. Skoðun 25.11.2024 11:22 Hvar enda skattahækkanir? Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Í aðdraganda kosninga hafa margir stjórnmálaflokkar boðað skattahækkanir af því þeir ætla að leysa öll vandamál samfélagsins með auknum útgjöldum ríkissjóðs. Skoðun 25.11.2024 11:12 Svört orka tekur 2 ár en græn 32 ár Magnús Jóhannesson skrifar Rammaáætlun er ein aðalorsök þess að mjög erfiðlega gengur að fá leyfi til að byggja upp græna raforkuframleiðslu. Skoðun 25.11.2024 11:04 Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur. Skoðun 25.11.2024 10:51 Það þarf samfélag til að ala upp barn Ástþór Ólafsson skrifar Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum. Skoðun 25.11.2024 10:42 Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar Nýlega var mikið rætt um ákvörðun Kennarasambands Íslands um að bjóðast til að fresta verkföllum gegn því að brogin greiði kennurum laun á þeim tíma sem verkfall hefur staðið. Í mínum huga er þetta góð lausn sem skilar skömminni þangað sem hún á heima. Skoðun 25.11.2024 10:32 Á ég að slökkva með fjarstýringunni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Ég er skráð í Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Miðflokkinn og ef ég er það ekki nú, þá ætla ég mér að skrá mig í Flokk Fólksins. Skoðun 25.11.2024 10:21 Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim skrifar Hvað aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum? Erum við ekki bara með sömu stefnu og aðrir flokkar í húsnæðismálum, efnahagsmálum, menntamálum o.fl.? Skoðun 25.11.2024 10:10 Burt með biðlista barna…nema þau búi í Reykjavík! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag er 25. nóvember og því skammt í lok haustannar grunnskólabarna. Þrátt fyrir það er dóttir mín enn á biðlista eftir frístundaplássi í Reykjavík eins og fjölmörg önnur börn í borginni. Skoðun 25.11.2024 10:02 Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Í dag hefjast verkföll í nokkrum skólum og þeirra á meðal er Árbæjarskóli, skólinn sem ég kenndi í þar til ég var kjörin á þing. Skoðun 25.11.2024 09:51 Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Sem formaður stéttarfélagsins FÍN þá hugsa ég daglega um stöðu háskólamenntaðra þar sem við erum enn með lausa samninga við ríkið, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög. Skoðun 25.11.2024 09:42 Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Nú er ég á fyrsta degi í verkfalli og hef verið að velta hlutunum fyrir mér. Einhver skriður er kominn á viðræður og fjölmiðlabann á deiluaðila. Ég hét því fyrir 20 árum síðan að ef ég myndi aftur enda í verkfalli og því niðurbroti sem því fylgir þá myndi ég hætta sem kennari. Skoðun 25.11.2024 09:32 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Kona, vertu ekki fyrir! Elín Björg Jónsdóttir,Halldóra Sigríður Sveinsdóttir og Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifa Við, íbúar í Ölfusi, stöndum á tímamótum þessi misserin. Okkur gefst nú kostur á að kjósa um hvort við viljum bjóða hingað umdeildum þýskum sementsrisa sem verður án efa stefnumótandi ákvörðun í atvinnumálum sveitarfélagsins. Skoðun 25.11.2024 14:32
Hagsmunir Evrópu í orkumálum stangast á við okkar hagsmuni Magnús Gehringer skrifar Lýðræðisflokkurinn vill að Ísland verði áfram sjálfstætt ríki í góðu samstarfi við umheiminn og stuðli að friði í heiminum, að hreinna umhverfi og velsæld allra þjóðfélagshópa. Þess vegna setjum við stórt spurningamerki við aðild að ESB og viljum jafnvel endurskoða EES samninginn. Ástæðan er einföld: Það sem er gott og gilt í stóru löndunum í Evrópu á oft ekki við hér á landi. Skoðun 25.11.2024 14:21
Eitt lag enn með Lilju Hópur óperusöngvara skrifar Í vikunni birtist greinin Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? eftir Magnús Loga Kristinsson myndlistarmann. Skoðun 25.11.2024 14:12
Skaðsemi vindtúrbínuvera á íslenska náttúru Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Hér á Íslandi hafa talsmenn vindorkuvera reynt að hafa áhrif á sveitarfélög og stjórnmálaflokka. Ríkistjórnin okkar er ginnkeypt fyrir slíkum áhrifum. Búið er að samþykkja að reisa vindtúrbínuver við Búrfell og í Garpsdal á Vesturlandi. Skoðun 25.11.2024 14:01
Hver er munurinn á Viðreisn og Samfylkingu? Soffía Svanhvít Árnadóttir skrifar Svarið er einfalt: Viðreisn er ekki jafnaðarflokkur. Skoðun 25.11.2024 13:51
Kennarinn sem hvarf Álfhildur Leifsdóttir skrifar Menntakerfið er undirstaða samfélagsins en undanfarið hafa viðvörunarbjöllur hringt vegna stöðu þess á Íslandi. Skortur á kennurum, lág launakjör og vaxandi álag hafa grafið undan stoðum menntakerfisins hérlendis og ógna framtíð menntunar. Skoðun 25.11.2024 13:40
Hamborgarhryggur - minnst viðeigandi jólamaturinn Óskar H. Valtýsson skrifar Meðferð svína og annarra eldisdýra er svo grimmileg að ólíklegt er að komandi kynslóðir líti meðferð núlifandi kynslóða með velþóknun. Opnum hugann og hættum neyslu afurða úr því helvíti á jörð sem eldisbúin eru. Skoðun 25.11.2024 13:33
Annarra manna peningar eru peningar okkar allra Davíð Þór Jónsson skrifar Hægrimenn hafa óskaplega gaman af því að vitna í Margréti Thatcher sem einhvern tímann mun hafa sagt að gallinn við sósíalisma væri að á endanum verði maður uppiskroppa með annarra manna peninga til að sólunda. Skoðun 25.11.2024 13:20
Fasismi er að trenda – erum við að sofna á verðinum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Réttindi kvenna, innflytjenda og hinsegin fólks sæta vaxandi árás, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Þrátt fyrir alvarleika þessarar þróunar fær ógnin frá öfgahægri ekki nægilega umfjöllun, hvorki hér á landi né annars staðar. Skoðun 25.11.2024 13:10
Ehf-gatið og leiðir til að loka því Matthias Harksen skrifar „Ehf-gatið“ vísar til þess hvernig einstaklingar geta lækkað eigin skattgreiðslur með því að reka tekjur sínar í gegnum einkahlutafélag (ehf.) og greiða sér fjármagnstekjur (t.d. arð) í stað launa sem bera hærri skattprósentu. Skoðun 25.11.2024 13:03
Heilbrigðisvandamál heilbrigðiskerfisins Sigurður Páll Jónsson skrifar Undanfarna áratugi hafa framfarir á sviði lækninga verið gríðarlegar. Sjúkdómar sem áður voru nánast dauðadómur eru meðhöndlaðir í dag og batalíkur hafa stóraukist. Lyfjameðmerðir eiga m.a. þarna stóran þátt og sjúklingar finna að batalíkur aukast sem er stór þáttur í baráttunni við að fást við alvarleg veikindi. Skoðun 25.11.2024 12:50
Heimilislæknir ----- þverfaglegt heilsugæsluteymi! Pétur Heimisson skrifar Hvað er sóun og hvað sjálfbært? Á þeim rúmu 36 árum sem ég hef starfað sem sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið mismikil umræða/áhersla á það að sérhver eigi sinn heimilislækni. Með hag sjúklinga, starfsfólks og samfélags í huga tel ég aðra nálgun betri a.m.k. í dreifbýli. Þar hef ég hef starfað allan minn starfsferil í aðstæðum þar sem læknir ber ábyrgð á allri læknisþjónustu allan sólarhringinn fyrir íbúa og gesti viðkomandi svæðis. Skoðun 25.11.2024 12:33
Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Skoðun 25.11.2024 12:22
Að segja satt skiptir máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar Þessa dagana hellast yfir fólk áherslur stjórnmálaflokkanna. Í þeim má finna margt áhugavert og spennandi ásamt öðrum illa framsettum áherslum. En að segja beinlínis ósatt hryggir mig mjög. Skoðun 25.11.2024 12:10
Jöfnuður í heilbrigðisþjónustu fyrir öll börn – óháð búsetu Sif Huld Albertsdóttir skrifar Árið 2021 skrifaði ég grein á vísir.is sem nefndist "Vaxtalaust lán". Þar fjallaði ég um það fjárhagslega álag sem foreldrar á landsbyggðinni standa frammi fyrir þegar börn þeirra þurfa sérfræðilæknisþjónustu fyrir sunnan. Skoðun 25.11.2024 12:02
Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Skoðun 25.11.2024 11:53
Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Jane Goodall skrifar Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. Skoðun 25.11.2024 11:42
Endurnýjun stjórnmálanna Guðjón Sigurbjartsson skrifar Margt bendir til þess að miklar breytingar verði á fylgi stjórnmálaflokkanna í komandi kosningum. Fólk hefur misst traust á gömlu flokkunum sem urðu til í sjálfstæðisbaráttunni og hallar sér að nýrri flokkum með henta betur nútíma viðfangsefnum. Skoðun 25.11.2024 11:32
Árangur og áskoranir í iðnmenntun Arna Arnardóttir,Magnús Hilmar Helgason og Vignir Steinþór Halldórsson skrifa Á síðustu árum hefur orðið algjör breyting í kynningu og aðsókn að iðnnámi á Íslandi. Með iðnnámi opnast fjölmargar dyr hvort heldur sem er inn í atvinnulífið eða í áframhaldandi nám og þau tækifæri sem það gefur eru eftirsótt. Skoðun 25.11.2024 11:22
Hvar enda skattahækkanir? Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Í aðdraganda kosninga hafa margir stjórnmálaflokkar boðað skattahækkanir af því þeir ætla að leysa öll vandamál samfélagsins með auknum útgjöldum ríkissjóðs. Skoðun 25.11.2024 11:12
Svört orka tekur 2 ár en græn 32 ár Magnús Jóhannesson skrifar Rammaáætlun er ein aðalorsök þess að mjög erfiðlega gengur að fá leyfi til að byggja upp græna raforkuframleiðslu. Skoðun 25.11.2024 11:04
Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur. Skoðun 25.11.2024 10:51
Það þarf samfélag til að ala upp barn Ástþór Ólafsson skrifar Tilvísunin „Það þarf samfélag til að ala upp barn“ hefur verið notuð mikið til að leggja áherslur á að foreldrar eða stór fjölskylda nægir ekki til að ala upp barn heldur þarf heilt samfélag. Vegna þess að fjölskyldan eða stór fjölskyldan getur ekki sinnt skóla, íþróttum, tómstundum og vinum. Skoðun 25.11.2024 10:42
Skömm Reykjavíkurborgar: Hvernig er staðan í leikskólum borgarinnar? Elín Einarsdóttir skrifar Nýlega var mikið rætt um ákvörðun Kennarasambands Íslands um að bjóðast til að fresta verkföllum gegn því að brogin greiði kennurum laun á þeim tíma sem verkfall hefur staðið. Í mínum huga er þetta góð lausn sem skilar skömminni þangað sem hún á heima. Skoðun 25.11.2024 10:32
Á ég að slökkva með fjarstýringunni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Ég er skráð í Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Framsóknarflokkinn, Miðflokkinn og ef ég er það ekki nú, þá ætla ég mér að skrá mig í Flokk Fólksins. Skoðun 25.11.2024 10:21
Samfélag án Pírata Lenya Rún Taha Karim skrifar Hvað aðgreinir Pírata frá öðrum flokkum? Erum við ekki bara með sömu stefnu og aðrir flokkar í húsnæðismálum, efnahagsmálum, menntamálum o.fl.? Skoðun 25.11.2024 10:10
Burt með biðlista barna…nema þau búi í Reykjavík! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag er 25. nóvember og því skammt í lok haustannar grunnskólabarna. Þrátt fyrir það er dóttir mín enn á biðlista eftir frístundaplássi í Reykjavík eins og fjölmörg önnur börn í borginni. Skoðun 25.11.2024 10:02
Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Í dag hefjast verkföll í nokkrum skólum og þeirra á meðal er Árbæjarskóli, skólinn sem ég kenndi í þar til ég var kjörin á þing. Skoðun 25.11.2024 09:51
Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Sem formaður stéttarfélagsins FÍN þá hugsa ég daglega um stöðu háskólamenntaðra þar sem við erum enn með lausa samninga við ríkið, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög. Skoðun 25.11.2024 09:42
Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Nú er ég á fyrsta degi í verkfalli og hef verið að velta hlutunum fyrir mér. Einhver skriður er kominn á viðræður og fjölmiðlabann á deiluaðila. Ég hét því fyrir 20 árum síðan að ef ég myndi aftur enda í verkfalli og því niðurbroti sem því fylgir þá myndi ég hætta sem kennari. Skoðun 25.11.2024 09:32