Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt Blóðmerahald er, sem betur fer, komið nokkuð á krítiska dagskrá aftur, þökk sé erlendum dýraverndarsamtökum og Dýraverndar-sambandi Íslands, nýjum öflugum mönnum, sem þar eru nú á ferð. Skoðun 21.4.2025 06:03
Grafarvogsgremjan Í Grafarvogi býr efri millistétt. Þetta segir okkur Davíð Már Sigurðsson stoltur íbúi hverfisins. Ekkert minnist hann á verkalýðsstétt í sömu lýsingu. Þetta vissi ég ekki, hélt að efri millistéttin ætti heima á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Skoðun 20.4.2025 12:02
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Nýlega var ég spurður beint út hvort greinar sem ég hef skrifað væru í raun skrifaðar af mér eða gervigreind. Ekki hvort ég hefði fengið aðstoð, heldur hvort ég hefði „bara notað gervigreind“ og birt textann sem minn eigin. Mér fannst spurningin óþægileg fyrst en síðar bæði skiljanleg og áhugaverð. Skoðun 19.4.2025 12:02
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skoðun 18.4.2025 11:02
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Það sem ég ætla að fjalla um hér er hvernig við innbyrðum og metum upplýsingar. Ég hef skoðað fjölmargar rannsóknir sem tengjast bæði heilbrigði og samfélagi. Skoðun 17.4.2025 12:01
Þegar mannshjörtun mætast Umliðnar vikur höfum við hjónin dvalið í Lundi í Svíþjóð þar sem Jóna Hrönn hefur undirgengist mergskipti. Það er rausnarleg meðhöndlun sem kallar á aðkomu ótal einstaklinga. Skoðun 17.4.2025 10:03
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Í umræðum um frumvarp mitt um breytingar á lögum um framhaldsskóla sem nú liggur fyrir Alþingi hefur gætt nokkurs misskilnings. Frumvarpið tekur til margra þátta í rekstri framhaldsskóla enda hafa þau lög ekki verið uppfærð frá árinu 2008. Síðan þá hafa miklar breytingar átt sér stað í samfélaginu. Skoðun 17.4.2025 08:02
Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir Skoðun
Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Frumvarp barna- og menntamálaráðherra hefur sett allt á hliðina hjá stjórnarandstöðunni og þá sérstaklega hjá þingmanni nokkrum sem áður kenndi sig við ritstjóra. Skoðun 16.4.2025 20:01
Stöðvum glæpagengi á Íslandi Á Íslandi á sér stað skipulögð glæpastarfsemi. Árlega ræna glæpagengin hundruðum milljóna króna af vinnandi fólki. Fólki sem stendur undir hagvextinum og lífsgæðunum, skúrar gólfin, afgreiðir túristana, byggir húsin okkar og innviði. Skoðun 16.4.2025 19:01
Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Tilvitnunin í fyrirsögn er úr ræðu Karls Gauta Hjaltasonar þingmanns, sem hann flutti þann 18. mars sl. á Alþingi þegar frumvarp Diljár Mistar Einarsdóttur um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og stjórnsýslu jafnréttismála var til umræðu Skoðun 16.4.2025 18:30
Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Umræðan um menntun á Íslandi snýst oft á tíðum um sömu þættina aftur og aftur. Reglulega heyrast raddir með eða á móti samræmdum prófum, símanotkun, mælingum á námsárangri og umræðum um agaleysi í skólum. Skoðun 16.4.2025 18:00
Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Bjarg íbúðafélag var stofnað árið 2016 sem viðbragð við óviðunandi aðstæðum á húsnæðismarkaði. Skoðun 16.4.2025 18:00
Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands gegnir einu af meginhlutverkum í matvælaframleiðslu á Íslandi, allt frá rannsóknum og þróun til matvæla- og fæðuöryggis. Við þurfum nefnilega öll að borða, og þá helst holla og næringarríka fæðu. Skoðun 16.4.2025 17:30
Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Hvað er heilbrigðistengd endurhæfing og hvað er starfsendurhæfing? Skoðun 16.4.2025 17:01
„Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Nú þegar páskarnir eru að detta inn fylgir því oftast nær meiri ró og ákveðið andvaraleysi. Skoðun 16.4.2025 16:00
Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Óskaplegt moldviðri virðist nú í uppsiglingu vegna fyrirhugaðrar lagabreytingar mennta- og barnamálaráðherra, sem á að gera framhaldsskólum auðveldara að líta til annarra þátta en námsárangurs þegar ákveðið er hvaða nemendur fái inngöngu í skólana. Skoðun 16.4.2025 15:33
Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Ég á tvær dætur á Gaza. Ungar konur, á aldur við yngri börnin mín, konur í blóma lífsins. Skoðun 16.4.2025 15:33
Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Mig óar orðið við því að kveikja á fréttatíma sjónvarps. Þar er sýnt þjóðarmorð í beinni útsendingu. Dag eftir dag, mánuð eftir mánuð, í hálft annað ár. Skoðun 16.4.2025 14:31
Vinnustaðir fatlaðs fólks Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir.Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Skoðun 16.4.2025 14:29
Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Á undanförnum árum og áratugum hafa kröfur um fagleg og skilvirk vinnubrögð í stjórnsýslu sveitarfélaga aukist verulega. Kröfurnar koma úr ýmsum áttum; frá Alþingi og ráðuneytum í lögum og reglugerðum, frá kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaganna sem vilja sýna metnað í störfum sínum og síðast ekki síst frá íbúunum, sem kalla eftir góðri þjónustu og ábyrgri nýtingu opinberra fjármuna. Skoðun 16.4.2025 12:32
Blóð, sviti og tár Alþingishús Íslendinga var reist á methraða á árunum 1880-81. Það var gert af samhentum landsmönnum. Grjót hafði verið sprengt úr Þingholtunum þegar fangahús var byggt á Skólavörðustíg árið 1872. Þar lærðu verka og iðnaðarmenn hérlendir að hantera stein. Því var verklagið endurtekið ellefu árum síðar, höggvið var í holtin grágrýti og byggt úr því þetta sameiningartákn okkar Íslendinga. Skoðun 16.4.2025 11:46
Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Það getur verið flókið að lifa í samfélagi þar sem viðurkenning, árangur og afrek eru oft talin mælikvarðar á virði manneskjunnar. Þar sem það virðist eins og virði okkar byggi á því sem við gerum og erum. Í slíkum veruleika er auðvelt að detta í þá gildru að tengja sjálfsvirði sitt við það sem maður nær eða afrekar. Skoðun 16.4.2025 11:33
Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Nú er sá tími árs þegar leikskólaumræðan er í hámarki. Hvaða börn fá pláss og hver ekki. Sveitfélög keppast við að tilkynna um aldur þeirra sem fá inngöngu og þar er Seltjarnarnes að tapa í samkeppninni. Skoðun 16.4.2025 11:01
Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Nú liggur fyrir þinginu frumvarp um breytingar á lögum um framhaldsskóla. Í breytingunum er meðal annars kveðið á um að auka heimildir skólastjórnenda að horfa til fleiri þátta en einkunna við inntöku nemenda í framhaldsskóla. Skoðun 15.4.2025 15:33