Menning

Ung og lítil hátíð en við borgum listamönnum

Plan-B Festival er myndlistarhátíð sem hefst í Borgarnesi í dag en Sigríður Þóra Óðinsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir myndlistina á leiðinni úr miðborg Reykjavíkur en að aðrir staðir taki við.

Menning

Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands

Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað.

Menning

Opnaði Fjallkonuna kasólétt og ógift 1905

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í 14. sinn dagana 10.  til 12. ágúst á Suðureyri og dagskráin er venju fremur vegleg, 18 viðburðir og frítt á alla. Hera Fjord fer fyrst á svið með eigið verk, Fjallkonuna.

Menning

Segir sögur á sviðinu

Bjartmar Guðlaugsson ætlar að rokka alla leið um helgina. Hann kemur fram á Útlaganum á Flúðum og á Þjóðhátíð í Eyjum og brátt er von á nýrri plötu frá honum.

Menning

Jafnvægi og fegurð er rauði þráðurinn

Á sýningunni A17  í Listasafni Reykjanesbæjar gefur að líta verk ungra og spennandi listamanna sem takast að einhverju leyti á við abstraktlistina en lítið hefur farið fyrir  henni í íslenskri list síðustu ár.

Menning

Ég kann mjög vel við þetta knappa form

Nýverið kom út fjórtánda ljóðabók Þórs Stefánssonar, útgefandi er franska forlagið L'Harmattan og ljóðin í bókinni eru bæði á íslensku og frönsku, en mikið umstang verður í kringum útgáfuna í París í október.

Menning

Miklar hugsjónir bak við þessa sýningu

Fjórtán vel þekktir listamenn eru í óðaönn að undirbúa sýninguna Hverfing í Verksmiðjunni á Hjalteyri sem opnuð verður 3. ágúst. Að sögn Rúríar, sem þar er meðal þátttakenda, verður sýningin stór í sniðum.

Menning

Alltaf þúsund árum á eftir hinum

Á Gíslastöðum í Dýrafirði sjá Elfar Logi Hannesson og Marsibil Kristjánsdóttir um fornsagnatengda viðburði. Í kvöld fjallar Guðni Ágústsson um Hallgerði langbrók.

Menning

Undirstaða hvers harmleiks er húmor

Á morgun fer verkið Ég og minn bipolar bróðir í sýningu í Félagsheimili Seltjarnarness. Verkið verður sýnt þrisvar sinnum og markmið þeirra sem standa að verkinu er að láta gott af sér leiða að sögn leikstjórans.

Menning

Kominn tími til að stilla saman strengi

Tvíburasysturnar Gyða og Kristín Anna Valtýsdætur sem skutust upp á stjörnuhimininn um síðustu aldamót með Múm munu koma í fyrsta skipti fram tvær saman á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun.

Menning

Beint frá Feneyjum í fjárhúsin

Á laugardaginn verður opnuð sýning í fjárhúsunum að Kleifum á Blönduósi þar sem stór nöfn í myndlist sýna vídeóverk. Finnur Arnar er á meðal þeirra sem standa að sýningunni.

Menning

Alltaf leitað í minningar

Listamaðurinn Sigurþór Jakobsson hefur sett upp málverkasýningu að Vesturgötu 7 í Reykjavík í tilefni 75 ára afmælis. Sýningin teygir sig frá anddyri upp á efstu hæð.

Menning

Skólavörðuholt var Skipton Hill

Pimple Hill og Handle Ridge eru meðal fjölmargra örnefna á höfuð­borgarsvæðinu sem hernámsliðin bjuggu til og merktu inn á kort. Guðlaugur R. Guðmundsson sagnfræðingur veit allt um þau.

Menning

Stíllinn, hugmyndirnar og íslenska ullin

Sigrún Lára Shanko hlaut verðlaun alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna fyrir listaverk úr ull sem hún vinnur með flosnál að vopni. Innblástur fær hún úr íslensku landslagi og menningararfi.

Menning

Á heimavelli í sýningu um sögu Íslands

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hefur undanfarið vakið lukku með sýningunni Saga Music 101 sem byggir á fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Hann er á heimavelli í sýningunni enda hefur hann samið tónlist og texta um sögu Íslands.

Menning