Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þér gengur vel að ljúka verkefnum í tíma. Þó verðurðu var við tafir í sambndi við vinnu þína er líður á daginn.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Fólk er hjálpsamt fyrri hluta dagsins. Í kvöld verður fjölskyldan þér ofarlega í huga. Farðu varlega í fjármálum.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Ástin blómstrar um þessar mundir.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Reyndu að gera þér grein fyrir ástandinu í kringum þig. Þú gætir þurft að taka skjóta ákvörðun sem á eftir að hafa mikil áhrif á framtíð þína.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Varastu að taka þátt í að baktala þá sem þú þekkir því það kemur þér í koll síðar. Taktu fulla ábyrgð á öllu sem þú segir.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Þú hefur fundið fyrir einmanaleika upp á síðkastið. Ekki láta það hafa áhrif á þig því trygg vinkona kemur þér til hjálpar eins og alltaf.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Haltu þig við áætlanir þínar eins og þú getur og vertu skipulagður. Þér bjóðast góð tækifæri í vinnunni og skaltu fremur stökkva en hrökkva.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Næstu dagar gætu verið mikilvægir hvað framtíðina varðar. Hugaðu að því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mikilvægt að þú skipuleggir þig vel.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þínu. Ekki láta það angra þig þó að hlutirnir taki örlítið lengri tíma en þú ætlaðir.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni og þér hættir til að vera óþarflega tortrygginn. Þú átt engu að síður góð samskipti við vini þína.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þetta er ekki dagur fyrir áhættu. Reyndu að halda þig við þá hluti sem þú þekkir. Dagurinn verður ánægjulegur með tilliti til vina og ættingja.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þú gerir einhverjum greiða og uppskerð þakklæti fyrir. Í heild er þetta góður dagur þó að hann sé ekkert sértstaklega spennandi.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Það er lítið að gera í félagslífinu um þessar mundir og það er gott þar sem er kominn tími til að þú takir þig á í námi eða starfi. Forðastu kæruleysi.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Reyndu að halda þig við áætlanir þínar og vera skipulagður. Þér bjóðast góð tækifæri í vinnunni og er um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þú skalt halda óhikað áfram þeim verkefnum sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. Einhver sem lætur í ljós efasemdir er öfundsjúkur.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú hefur í nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sem hamingjuhjólið sé farið að snúast þér í vil

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þú færð fréttir sem eiga eftir að vekja þig til umhugsunar um lífið og tilveruna. Þú ættir að fara að heimsækja aldraðan ættingja.

Menning