Menning Tölfræðingurinn hefur talað - Argo sigrar í kvöld Stórmynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins Ben Affleck, Argo, verður valin besta kvikmyndin á 85. Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Þetta eru niðurstöður tölfræðingsins Nate Silver. Menning 24.2.2013 20:14 Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. Menning 22.2.2013 20:00 Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. Menning 21.2.2013 23:00 Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. Menning 21.2.2013 19:00 Nýtt sýnishorn úr Ófeigur gengur aftur Senn styttist í frumsýningu gamansömu draugamyndarinnar Ófeigur gengur aftur. Framleiðendur myndarinnar sendu nú í vikunni frá sér nýtt sýnishorn úr henni. Menning 21.2.2013 17:15 Ofbeldi er skemmtilegt ef það er í plati Á morgun verður sýningin Punch frumsýnd á Akureyri. Hún fjallar um gleðina sem fólgin er í sviðsettu ofbeldi, hvort sem um ræðir framkvæmd þess eða að horfa á það. Menning 21.2.2013 16:30 Tekur skólabækurnar með á æfingu Melkorka Davíðsdóttir Pitt leikur eitt af lykilhlutverkunum í verkinu Fyrirheitna landið – Jerúsalem sem er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Hún er vön leiksviðinu þrátt fyrir ungan aldur. Menning 21.2.2013 15:30 Dekkri hliðar handboltamanns Súrrealíska stuttmyndin Handbolti er frumsýnd í dag. Menning 21.2.2013 14:00 Stórvirki sem lýsir óhugnanlegum heimi Skáldsagan Útlaginn eftir Danann Jakob Ejersbo kemur út í íslenskri þýðingu Páls Baldvins Baldvinssonar í dag. Bókin er fyrsti hluti þríleiks sem hampað var sem tímamótaverki þegar hann kom út 2009, tæpu ári eftir að höfundurinn lést. Menning 21.2.2013 06:00 Villur á tveimur kven-Eddum María Birta og Sara Dögg fengu verðlaun fyrir besta leik “ársnis” á Eddunni. Menning 20.2.2013 10:45 Leitar að því sem brennur á samfélaginu Cry Havoc er titillinn á listgjörningi sem Eva Ísleifsdóttir stendur fyrir. Fólk getur sent Evu tillögur að húsum og byggingum sem það vill sjá eyðilögð og Eva "kveikir í þeim“ á táknrænan hátt. Flestir sem hafa sent inn tillögur vilja kveikja í opinberum Menning 20.2.2013 06:00 Styrktartónleikar fyrir Ingólf ljósmyndara Tónleikar til styrktar Ingólfi Júlíussyni ljósmyndara og margmiðlunarhönnuði verða haldnir í Norðurljósum í Hörpu þann 28. febrúar. Menning 19.2.2013 16:20 Búinn að vera með Kjarval á heilanum lengi Þjóðleikhúsið mun setja upp leikverk um Kjarval á næsta leikári. Verkið er ritað af Mikael Torfasyni. Menning 19.2.2013 11:30 21 þúsund miðar seldir á Mary Poppins Æfingar standa nú sem hæst á Mary Poppins sem frumsýnd verður á Stóra sviðinu á föstudaginn næsta. Sýningin er sú viðamesta og flóknasta sem Borgarleikhúsið hefur nokkru sinni ráðist í – mannmörg og krefjandi dans og söngatriði, hraðar og stórar sviðskiptingar, háskaleg flugatriði og ótal tæknibrellur. Menning 19.2.2013 11:15 Sin Fang á vefsíðu Conan Vefsíða grínistans og spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien, Team Coco, hvatti lesendur sína í gær til þess að streyma nýjustu plötu íslensku sveitarinnar Sin Fang. Menning 19.2.2013 10:52 Fékk afsökunarbeiðni símleiðis Edduverðlaunahátíðin fór fram í Hörpunni á laugardag og á meðal verðlaunahafa voru Elísabet Rónaldsdóttir og Sverrir Kristjánsson sem hlutu Edduna fyrir klippingu ársins. Steindi jr. og Saga Garðarsdóttir afhentu Elísabetu verðlaunin en mörgum þótti hegðun þeirra á meðan á þakkarræðu Elísabetar stóð heldur ósæmileg. Menning 19.2.2013 10:30 Mikkelsen leikur Hannibal Lecter Danski leikarinn Mads Mikkelsen fer með hlutverk Hannibal Lecter í nýrri sjónvarpsþáttaröð um þessa "ástsælu“ mannætu. Menning 18.2.2013 16:00 Björn Bragi sjónvarpsmaður ársins Björn Bragi Arnarsson stjórnandi Týndu kynslóðarinnar var kosinn sjónvarpsmaður ársins á Eddunni um helgina... Menning 18.2.2013 14:45 Steindi kossaóður á Eddunni Bergsteinn Björgúlfsson sigraði í flokknum Kvikmyndataka ársins á Eddunni um helgina sem fram fór í Eldborgarsal Hörpu fyrir kvikmyndina Djúpið. Sonur hans tók á móti verðlaununum og eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði áttu Steindi jr og Saga Garðarsdóttir í erfiðleikum með að halda aftur af sér þegar kom að kossum og faðmlögum. Bergsteinn var einnig tilnefndur fyrir í þessum flokki fyrir myndina Djúpið. Þá voru í sama flokki tilnefndir Arnar Þórisson, Pressa 3, G. Magni Ágústsson, ÍKS, Wallander Before the Frost og Karl Óskarsson, Sailcloth. Menning 18.2.2013 14:00 Orðið sem Kidman neitaði að segja Ástralska leikkonan Nicole Kidman þverneitaði að segja kynþáttaníðorð við tökur á kvikmyndinni The Paperboy sem frumsýnd er á næstunni. Menning 18.2.2013 12:53 Kyssti Damon Younger fyrir framan allt liðið á Eddunni Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir kom áhorfendum Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpunni um helgina á óvart... Menning 18.2.2013 12:00 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... Menning 18.2.2013 11:24 María Birta: Ég bjóst ekki við þessu "Ég vil byrja á að þakka akademíunni fyrir þennan brjálaða heiður.." sagði María Birta Bjarnadóttir þegar hún var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir leikinn í myndinni Svartur á leik á Eddunni sem fram fór við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Einnig voru tilnefndar leikkonurnar Arndís Hrönn Egilsdóttir, Pressa 3 og Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Djúpið. Menning 18.2.2013 11:15 Argo og Zero Dark Thirty sigruðu á hátíð handritshöfunda Kvikmyndirnar Argo og Zero Dark Thirty báru sigur úr býtum á hátíð handritshöfunda (Writer's Guild of America Awards) í gærkvöldi. Menning 18.2.2013 10:00 Byggir myndina á blaðamannaheiminum Aðalpersónan í Þetta reddast er drykkfelldur blaðamaður. Leikstjórinn Börkur Gunnarsson segir myndina fjalla um aulalegar hliðar karlmennskunnar. Menning 18.2.2013 09:00 Áhorfendur fengu ekki að sjá þetta atriði á Eddunni Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd átti leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon ekki í miklum vandræðum með að troða sér... Menning 17.2.2013 22:00 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. Menning 17.2.2013 12:00 Leikstjóri Prince Avalanche fékk Silfurbjörninn Bandaríski leikstjórinn David Gordon Green hlaut í gær Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin fyrir kvikmyndina Prince Avalanche. Myndin er endurgerð á íslensku kvikmyndinni Á annan veg eða „Either Way" eins og hún var titluð á ensku. Menning 17.2.2013 09:58 Bestu myndirnar verðlaunaðar Meira en 50 ljósmyndarar hlutu verðlaun í hinni árlegu myndakeppni World Press Photo þetta árið. Ljósmynd frá útför tveggja ungra barna á Gasa þótti besta fréttaljósmynd ársins 2012. Menning 17.2.2013 00:01 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. Menning 15.2.2013 21:09 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 334 ›
Tölfræðingurinn hefur talað - Argo sigrar í kvöld Stórmynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins Ben Affleck, Argo, verður valin besta kvikmyndin á 85. Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Þetta eru niðurstöður tölfræðingsins Nate Silver. Menning 24.2.2013 20:14
Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. Menning 22.2.2013 20:00
Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. Menning 21.2.2013 23:00
Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. Menning 21.2.2013 19:00
Nýtt sýnishorn úr Ófeigur gengur aftur Senn styttist í frumsýningu gamansömu draugamyndarinnar Ófeigur gengur aftur. Framleiðendur myndarinnar sendu nú í vikunni frá sér nýtt sýnishorn úr henni. Menning 21.2.2013 17:15
Ofbeldi er skemmtilegt ef það er í plati Á morgun verður sýningin Punch frumsýnd á Akureyri. Hún fjallar um gleðina sem fólgin er í sviðsettu ofbeldi, hvort sem um ræðir framkvæmd þess eða að horfa á það. Menning 21.2.2013 16:30
Tekur skólabækurnar með á æfingu Melkorka Davíðsdóttir Pitt leikur eitt af lykilhlutverkunum í verkinu Fyrirheitna landið – Jerúsalem sem er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Hún er vön leiksviðinu þrátt fyrir ungan aldur. Menning 21.2.2013 15:30
Dekkri hliðar handboltamanns Súrrealíska stuttmyndin Handbolti er frumsýnd í dag. Menning 21.2.2013 14:00
Stórvirki sem lýsir óhugnanlegum heimi Skáldsagan Útlaginn eftir Danann Jakob Ejersbo kemur út í íslenskri þýðingu Páls Baldvins Baldvinssonar í dag. Bókin er fyrsti hluti þríleiks sem hampað var sem tímamótaverki þegar hann kom út 2009, tæpu ári eftir að höfundurinn lést. Menning 21.2.2013 06:00
Villur á tveimur kven-Eddum María Birta og Sara Dögg fengu verðlaun fyrir besta leik “ársnis” á Eddunni. Menning 20.2.2013 10:45
Leitar að því sem brennur á samfélaginu Cry Havoc er titillinn á listgjörningi sem Eva Ísleifsdóttir stendur fyrir. Fólk getur sent Evu tillögur að húsum og byggingum sem það vill sjá eyðilögð og Eva "kveikir í þeim“ á táknrænan hátt. Flestir sem hafa sent inn tillögur vilja kveikja í opinberum Menning 20.2.2013 06:00
Styrktartónleikar fyrir Ingólf ljósmyndara Tónleikar til styrktar Ingólfi Júlíussyni ljósmyndara og margmiðlunarhönnuði verða haldnir í Norðurljósum í Hörpu þann 28. febrúar. Menning 19.2.2013 16:20
Búinn að vera með Kjarval á heilanum lengi Þjóðleikhúsið mun setja upp leikverk um Kjarval á næsta leikári. Verkið er ritað af Mikael Torfasyni. Menning 19.2.2013 11:30
21 þúsund miðar seldir á Mary Poppins Æfingar standa nú sem hæst á Mary Poppins sem frumsýnd verður á Stóra sviðinu á föstudaginn næsta. Sýningin er sú viðamesta og flóknasta sem Borgarleikhúsið hefur nokkru sinni ráðist í – mannmörg og krefjandi dans og söngatriði, hraðar og stórar sviðskiptingar, háskaleg flugatriði og ótal tæknibrellur. Menning 19.2.2013 11:15
Sin Fang á vefsíðu Conan Vefsíða grínistans og spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien, Team Coco, hvatti lesendur sína í gær til þess að streyma nýjustu plötu íslensku sveitarinnar Sin Fang. Menning 19.2.2013 10:52
Fékk afsökunarbeiðni símleiðis Edduverðlaunahátíðin fór fram í Hörpunni á laugardag og á meðal verðlaunahafa voru Elísabet Rónaldsdóttir og Sverrir Kristjánsson sem hlutu Edduna fyrir klippingu ársins. Steindi jr. og Saga Garðarsdóttir afhentu Elísabetu verðlaunin en mörgum þótti hegðun þeirra á meðan á þakkarræðu Elísabetar stóð heldur ósæmileg. Menning 19.2.2013 10:30
Mikkelsen leikur Hannibal Lecter Danski leikarinn Mads Mikkelsen fer með hlutverk Hannibal Lecter í nýrri sjónvarpsþáttaröð um þessa "ástsælu“ mannætu. Menning 18.2.2013 16:00
Björn Bragi sjónvarpsmaður ársins Björn Bragi Arnarsson stjórnandi Týndu kynslóðarinnar var kosinn sjónvarpsmaður ársins á Eddunni um helgina... Menning 18.2.2013 14:45
Steindi kossaóður á Eddunni Bergsteinn Björgúlfsson sigraði í flokknum Kvikmyndataka ársins á Eddunni um helgina sem fram fór í Eldborgarsal Hörpu fyrir kvikmyndina Djúpið. Sonur hans tók á móti verðlaununum og eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði áttu Steindi jr og Saga Garðarsdóttir í erfiðleikum með að halda aftur af sér þegar kom að kossum og faðmlögum. Bergsteinn var einnig tilnefndur fyrir í þessum flokki fyrir myndina Djúpið. Þá voru í sama flokki tilnefndir Arnar Þórisson, Pressa 3, G. Magni Ágústsson, ÍKS, Wallander Before the Frost og Karl Óskarsson, Sailcloth. Menning 18.2.2013 14:00
Orðið sem Kidman neitaði að segja Ástralska leikkonan Nicole Kidman þverneitaði að segja kynþáttaníðorð við tökur á kvikmyndinni The Paperboy sem frumsýnd er á næstunni. Menning 18.2.2013 12:53
Kyssti Damon Younger fyrir framan allt liðið á Eddunni Fjölmiðlakonan Vera Sölvadóttir kom áhorfendum Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpunni um helgina á óvart... Menning 18.2.2013 12:00
Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... Menning 18.2.2013 11:24
María Birta: Ég bjóst ekki við þessu "Ég vil byrja á að þakka akademíunni fyrir þennan brjálaða heiður.." sagði María Birta Bjarnadóttir þegar hún var valin leikkona ársins í aukahlutverki fyrir leikinn í myndinni Svartur á leik á Eddunni sem fram fór við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu um helgina. Einnig voru tilnefndar leikkonurnar Arndís Hrönn Egilsdóttir, Pressa 3 og Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Djúpið. Menning 18.2.2013 11:15
Argo og Zero Dark Thirty sigruðu á hátíð handritshöfunda Kvikmyndirnar Argo og Zero Dark Thirty báru sigur úr býtum á hátíð handritshöfunda (Writer's Guild of America Awards) í gærkvöldi. Menning 18.2.2013 10:00
Byggir myndina á blaðamannaheiminum Aðalpersónan í Þetta reddast er drykkfelldur blaðamaður. Leikstjórinn Börkur Gunnarsson segir myndina fjalla um aulalegar hliðar karlmennskunnar. Menning 18.2.2013 09:00
Áhorfendur fengu ekki að sjá þetta atriði á Eddunni Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd átti leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon ekki í miklum vandræðum með að troða sér... Menning 17.2.2013 22:00
Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. Menning 17.2.2013 12:00
Leikstjóri Prince Avalanche fékk Silfurbjörninn Bandaríski leikstjórinn David Gordon Green hlaut í gær Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin fyrir kvikmyndina Prince Avalanche. Myndin er endurgerð á íslensku kvikmyndinni Á annan veg eða „Either Way" eins og hún var titluð á ensku. Menning 17.2.2013 09:58
Bestu myndirnar verðlaunaðar Meira en 50 ljósmyndarar hlutu verðlaun í hinni árlegu myndakeppni World Press Photo þetta árið. Ljósmynd frá útför tveggja ungra barna á Gasa þótti besta fréttaljósmynd ársins 2012. Menning 17.2.2013 00:01
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. Menning 15.2.2013 21:09