Menning

Margir máluðu Halldór Kiljan

Portrett listamanna af íslenskum rithöfundum prýða nú veggi Gunnarshúss á Dyngjuvegi 8. Þar verður opið hús og dagskrá á morgun milli 15 og 17.

Menning

Ekki þurrt auga á sviðinu

Furðulegt háttalag hunds um nótt verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Brynhildur Guðjónsdóttir leikur sérkennara Kristófers.

Menning

Túlkar árstíðirnar í orðum og litum

Myndlistarkonan Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Í garðinum“ og gefur út listaverka- og ljóðabókina Málverk og ljóð – Paintings and Poems í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, laugardaginn, 8. mars.

Menning

Taka áheyrendur í tímaferð til Köben

Fjögurra alda afmæli Hallgríms Péturssonar sálmaskálds verður fagnað í Hallgrímskirkju á sunnudaginn með tónleikum Mótettukórsins sem Hörður Áskelsson stjórnar. Listvinafélag kirkjunnar stendur að viðburðinum og þar verður flutt tónlist frá ýmsum tímum.

Menning

Syngur um ástir stoltra kvenna

Skagfirðingurinn Helga Rós Indriðadóttir sópran flytur aríur eftir Verdi og Strauss í Hafnarborg í dag við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir kallast Andlit ástarinnar og hefjast klukkan 12.

Menning

Ég er dvergurinn í kjallaranum

Auður Ava er löngu orðin einn þekktasti og vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar og bækur hennar hafa komið út í yfir tuttugu löndum. Samt vitum við svo ósköp lítið um hana.

Menning

Arkitektar geta lært af Katrínu

Málþing í tengslum við sýningu á verkinu Undirstöðu eftir Katrínu Sigurðardóttur verður í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardag milli 13 og 16.

Menning

Steinninn hefur margs konar vísanir

Óperan Ragnheiður verður frumsýnd í Eldborgarsalnum í Hörpu annað kvöld. Leikmyndin er eftir Gretar Reynisson myndlistarmann. Í einfaldleika sínum mun hún með útsjónarsemi styðja vel við þá dramatík sem fram fer á sviðinu í samspili við vídeó, skugga og ljós.

Menning

Séð og heyrt náði aldrei í hann

Dagskrá helguð Geir Kristjánssyni, skáldi og þýðanda, verður flutt í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105 á morgun, 1. mars, klukkan 16. Hún er í höndum Hjalta Rögnvaldssonar.

Menning

Fann gersemi eftir Goodhall

Kór Akraneskirkju flytur sálumessuna Eternal Light eftir enska tónskáldið Howard Goodall í auðu verslunarhúsnæði á Kalmansvöllum 1 sunnudaginn 2. mars klukkan 17. Um frumflutning er að ræða á Íslandi. Sveinn Arnar Sæmundsson stjórnar.

Menning