Menning

Karlmenn og hversdagsleikinn

Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður.

Menning

Varð bara ástfangin af útsýninu

Listakonan Michelle Bird opnar sýninguna Litir Borgarness í Safnahúsinu í Borgarnesi næsta laugardag, 10. janúar. Hún heillaðist af staðnum og er sest þar að.

Menning

Óskilahundurinn á fjalirnar syðra

Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í sveitinni Hundur í óskilum stíga á Nýja svið Borgarleikhússins á föstudag, 9. janúar, með verk sitt, Öldin okkar.

Menning

Ár hinna lúskruðu kvenna

Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu.

Menning

Á mörkum hins óbærilega

Jón Páll Eyjólfsson tók við starfi leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar um áramótin. Hann hefur haft orð á sér fyrir að vera róttækur leikhúsmaður með sterkar skoðanir á hlutverki leikhússins. Ætlar hann að bylta akureyrsku listalífi?

Menning

Það er Nóra í mér og þér

Unnur Ösp Stefánsdóttir stóð ein á bak við fortjald andartökin fyrir frumsýningu á Dúkkuheimili og hugsaði með sér að þetta snerist alls ekki um hana. Þetta kvöld væri um allar Nórur heimsins og það sé eflaust eitthvað af Nóru í okkur öllum.

Menning

Tengingin við Ísland er mikil

Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í gær. Þau eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning til íslenskra listamanna og féllu nú Huga Guðmundssyni tónskáldi í skaut.

Menning

Semur, syngur, leikur

Bragi Árnason leikari fer með öll hlutverkin í glæpasöngleik með gamansömu ívafi sem fluttur verður á ensku að Óðinsgötu 2 í kvöld.

Menning

Skemmtilega plottdrifið verk

Dúkkuheimili Ibsens var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær. Leikstjórinn Harpa Arnardóttir segir magnað að skynja samtímann gegnum 135 ára gamalt leikverk.

Menning

Kjarninn er hryllilegur

Sjálfstætt fólk, leikgerð byggð á skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gær. Þar leika þær Elma Stefanía Ágústssdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hlutverk Ástu Sóllilju og Rósu.

Menning

Heldur sig réttu megin í tungumálinu

Friðrik Rafnsson er einn afkastamesti þýðandi landsins, ekki færri en þrjár bækur í hans þýðingu komu út á árinu og sú fjórða kemur fljótlega eftir áramótin. Er hann ekki farið að dreyma á frönsku?

Menning

Franskur ruglufugl

Leikhópurinn Soðið svið setur barnasýninguna Hættuför í Huliðsdal aftur á svið. Leikritið fjallar um ellefu ára stelpu sem kynnist alls kyns furðuverum.

Menning

Skyldu það vera ljóðajól?

Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni.

Menning

Vasi með verkum tíu listamanna

Listamennirnir Curver Thoroddsen, Eggert Pétursson og Elín Hansdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk í nýrri Salon-seríu Gamla Sfinxins í Kunstschlager.

Menning

Áhugi á Grími Thomsen hefur fylgt mér lengi

Kristján Jóhann Jónsson dósent hefði gjarnan viljað þekkja Grím Thomsen í lifanda lífi. Það er niðurstaða þeirra rannsókna sem liggja til grundvallar bók hans, Grímur Thomsen, þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald.

Menning