Menning

Vasi með verkum tíu listamanna

Listamennirnir Curver Thoroddsen, Eggert Pétursson og Elín Hansdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk í nýrri Salon-seríu Gamla Sfinxins í Kunstschlager.

Menning

Áhugi á Grími Thomsen hefur fylgt mér lengi

Kristján Jóhann Jónsson dósent hefði gjarnan viljað þekkja Grím Thomsen í lifanda lífi. Það er niðurstaða þeirra rannsókna sem liggja til grundvallar bók hans, Grímur Thomsen, þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald.

Menning

Frábær íslensk tónverk frumflutt

Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið.

Menning

Lolita enn jafn áhrifamikil

Lolita eftir Vladimir Nabokov, ein umdeildasta bók allra tíma, er komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Efnið er eldfimt, söguhetjan Humbert Humbert er gagntekinn af barnungri stúlku, er sem sagt barnaníðingur sem segir söguna út frá eigin viðmiðum.

Menning

Englar í útvarpinu

Leikgerð Illuga Jökulssonar á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, flutt í Útvarpsleikhúsinu.

Menning

Fagna útgáfu bókar í lokahófi Bismút

Sýningu Daníels Björnssonar, Bismút, er að ljúka í Kling & Bang. Í lokahófinu verður fagnað útgáfu bókar sem Ingibjörg Sigurjónsdóttir byggir á viðtölum við listamanninn í tilefni sýningarinnar.

Menning

Flytur á sögusviðið

Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar.

Menning

Les úr bók ömmu sinnar

Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu.

Menning

Smá jól með ömmu á Íslandi

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti

Menning

Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær

Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum.

Menning