Menning

Nýmálað 2

Við sýnum hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum.

Menning

Samspil og sóló

Gítar-og flaututónleikar verða í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Þeir eru síðustu tónleikarnir í röðinni Hljóðön á þessum vetri.

Menning

Lagt á borð fyrir máltíð

Páskadagskráin á Skriðuklaustri í Fljótsdal hefst í dag þegar opnaðar verða tvær sýningar sem báðar tengjast Handverki og hönnun; Síðasta kvöldmáltíðin með verkum átta leirlistakvenna og fatahönnunarverkefni Elísabetar Karlsdóttur, STAND UP / STAND OUT.

Menning

Fyndið leikverk en sársaukafullt

Leikritið Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er frumsýnt í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Það er fullt af svörtum húmor en undirtónninn er alvarlegur.

Menning

Fjarlægðin hjálpar

Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld Fjalla-Eyvind og Höllu í leikstjórn Stefans Metz sem hefur áður sett hér upp sýningar ásamt Sean Mackoui, með góðum árangri.

Menning

Stúlka með fugl og síðasta veggklæðið

Ásgerðar Búadóttir var frumkvöðull í íslenskri vefnaðarlist en í dag verður opnuð sýning á verkum hennar í Gallerí Fold. Einstakt tækifæri til að skoða handverk markverðasta veflistakonu þjóðarinnar.

Menning

Gersemar Arfur í orðum

Í dag kl. 16 verður opnuð fyrir almenningi ný og tímabær sýning í Borgarsögusafni Reykjavíkur á hluta íslensku handritanna í tengslum við sýninguna Landnámssögur – arfur í orðum. En sýningin er unnin í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Menning

Konur stíga fram

Rakel Pétursdóttir safnafræðingur leiðir gesti um sýninguna Konur stíga fram – svipmyndir 30 kvenna í íslenskri myndlist á sunnudaginn kl. 14 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg.

Menning

Túlka hafið og átök sjóaranna við það

Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytja hér á landi Sjávarsinfóníuna eftir Vaughan Williams í Langholtskirkju á laugardaginn undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Fjölnir Ólafsson barítón er annar einsöngvara.

Menning

Þetta verk er eins og sokkur

Borgarleikhúsið frumsýnir annað kvöld nýtt leikrit eftir Birgi Sigurðsson; Er ekki nóg að elska? Verk sem tók hann hátt í 30 ár að koma frá sér kemur nú loks á fjalirnar. Verkið segir hann meðal annars fjalla um spurninguna klassísku um lygi og sannleika

Menning

Slegist um Eyrarrósina

Tilnefningar til Eyrarrósarinnar hafa litið dagsins ljós. Listasafn Árnesinga, Sköpunarmiðstöð Stöðvarfjarðar og Frystiklefinn Rifi keppast um að hreppa hnossið í ár.

Menning

Breytti lögunum og bætti inn djóki

Stutt verður í glensið á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna í Salnum 20. og 21. mars þar sem ljúflingslög Fúsa Halldórs hljóma ásamt Hæ Mambó og fleiri slögurum. Halldór Smárason hefur útsett lögin á sinn hátt og leikur með.

Menning