Makamál

Hláturinn lengir sambandið

All margar rannsóknir hafa sýnt fram á góð áhrif hláturs á bæði andlega og líkamlega heilsu fólks. En hvaða áhrif hefur hlátur á sambönd? 

Makamál

„Ég vil láta binda mig“

„Ég hef vitað það frá unga aldri að ég hneigðist til BDSM og bindinga en eins og svo margir þá vissi ég ekki alveg hverju ég væri að leita eftir“.

Makamál

Haltu mér, slepptu mér

Flest höfum við heyrt af fólki sem nær aftur saman eftir fjölda ára í sundur. Fallegar ástarsögur þar sem ástin hefur legið í dvala og öðlast svo nýtt líf. Svo eru það hin samböndin. 

Makamál

„Þessi er í vitlausum lit“

„Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun.

Makamál

Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“

„Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna.

Makamál

Stálust á stefnumót í samkomubanni

Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi.

Makamál

Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf?

Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana?

Makamál

Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“

„Fæðingarorlofið tók töluverðum breytingum í byrjun febrúar þegar leikskólaverkfallið skall á og virtist engann endi ætla að taka. Það var krefjandi verkefni að vera heima með tvö börn, eina vel hressa tveggja ára og einn 6 mánaða“. Þetta segir Birta Ísólfsdóttir fatahönnuður í viðtalsliðnum Móðurmál.

Makamál