Lífið Lagði til frumlega leið til að draga úr upplýsingaóreiðu Jakob Birgisson grínisti lagði orð í belg í Íslandi í dag á miðvikudaginn var um þau alvarlegu tíðindi að verðbólguvæntingar fari þrátt fyrir alla viðleitni Seðlabankans enn versnandi. Lífið 28.2.2023 08:26 Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Lífið 27.2.2023 23:18 Bræður uppgötvuðu hvor annan á níræðisaldri Röð tilviljana leiddi til þess að tveir bræður, sem höfðu ekki hugmynd um tilvist hvors annars, voru loksins sameinaðir á níræðisaldri. Lífið 27.2.2023 22:02 Áhorfendum boðið í leik með GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana. Leikjavísir 27.2.2023 19:00 Nánast uppselt á ferna tónleika þrátt fyrir engar auglýsingar Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingó segir 3700 af 4000 miðum selda sem er athyglisvert þar sem tónleikarnir hafa hvergi verið auglýstir. Hann er gífurlega spenntur fyrir tónleikunum þar sem gleði og skemmtun verður allsráðandi að hans sögn. Lífið 27.2.2023 17:28 „Stofnuðum fyrirtækið til að keyra áfram þessa grænu umbreytingu“ Hönnunarmars er framundan og því hitti Sindri Sindrason hana Rögnu Söru Jónsdóttur sem er stofnandi og listrænn stjórnandi FÓLK Reykjavík en hönnun fyrirtækisins verður fyrirferðamikil á Hönnunarmars. Lífið 27.2.2023 15:31 Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. Lífið 27.2.2023 14:42 Gátu ekki hætt að kyssast Elvis-leikarinn Austin Butler og kærasta hans, Kaia Gerber, gátu ekki sleppt hvoru öðru í veislu W-tímaritsins í Los Angeles um helgina. Fjöldi stjarna var samankominn í veislunni. Lífið 27.2.2023 14:11 Kristrún búin að eiga Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Einar B. Ingvarsson, eignuðust dóttur í byrjun febrúar. Þetta er þeirra annað barn en fyrir eiga þau dóttur sem fæddist árið 2019. Dóttirin hefur fengið nafnið Ragnhildur Steinunn. Lífið 27.2.2023 11:33 Haffi og Agla bjuggu sér til paradísarheimili á La Palma Eigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa komið sér vel fyrir á Kanarí. Lífið 27.2.2023 10:31 Stjörnulífið: Skvísuferð, bræður á skíðum og óléttutilkynning Síðasta vika var afar viðburðarrík. Seinni undankeppni Söngvakeppninnar fór fram, tískuvikan var haldin hátíðleg í London og fóru fjölmargir á árshátíðir. Lífið 27.2.2023 10:21 Everything Everywhere All At Once ótvíræður sigurvegari SAG Verðlaunahátíð Stéttarfélags bandarískra leikara (SAG) var haldin í gærkvöldi. Leikhópur kvikmyndarinnar Everything Everywhere All At Once fór með sigur af hólmi með því að vinna til ferna verðlauna. Bíó og sjónvarp 27.2.2023 08:38 Gummi Tóta og Guðbjörg eignuðust stúlku Fyrir helgi eignuðust knattspyrnumaðurinn og tónlistarmaðurinn Guðmundur Þórarinsson og kærasta hans, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir, dóttur. Þetta er fyrsta barn parsins. Lífið 27.2.2023 08:33 Tuttugu og fimm þúsund bækur á fjórum dögum Bækur flæða um húsakynni Knattspyrnusambands Íslands þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer nú fram. Nú þegar hafa selst 25.000 bækur á fjórum dögum. Stefnan er sett á hundrað þúsund. Menning 26.2.2023 20:59 Hænur og hestar í sófanum hjá Sandkassanum Það er sófakvöld hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld. Þeir ætla að taka því rólega og spila Ultimate Chicken Horse og aðra góða leiki. Leikjavísir 26.2.2023 20:30 Kylie ekki lengur á toppnum Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Lífið 26.2.2023 17:21 Gefin saman af Siggu Kling í brjáluðu veðri Eftir þrjár tilraunir í brjáluðu veðri og gulri viðvörun gaf spákonan og gleðigjafinn Sigga Kling saman sexfalda heimsmeistarann í lethwei, Dave Leduc frá Kanada og Irinu Terehova fyrirsætu- og raunveruleikastjörnu í Álftanesfjöru. Lífið 26.2.2023 16:18 Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. Lífið 26.2.2023 15:08 Auðvitað er Ísland ekki best í heimi! „Ég trúi því varla ennþá hvurslags lán það var þegar fyrrverandi sjónvarpsstjóri var einhvern tímann á hlaupum inn á fund og henti þessari setningu í fangið á mér: „Hvar er best að búa?“. Ég held að hún hafi verið að pæla í þáttaröð um það í hvaða sveitarfélagi á Íslandi er best að búa, en einhvern veginn möndlaðist það þannig í höndunum á mér að þetta varð mun skemmtilegra djobb“ Lífið 26.2.2023 10:46 Kvíði og þunglyndi í framhaldsskólum: Erum ekki að aumingjavæða unga fólkið Að upplifa kvíða, þunglyndi eða félagsfælni í framhaldsskóla er erfitt. Í ofanálag fá nemendur samviskubit og líður þá enn verr. Áskorun 26.2.2023 09:00 Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. Lífið 25.2.2023 22:49 Þessi keppa til úrslita í Söngvakeppninni Lögin Gleyma þér og dansa, með Siggu Ózk, og OK með Langa Sela og Skuggunum komust áfram í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar í kvöld. Framkvæmdastjórnin kom á óvart og hleypti þriðja laginu í gegn. Úrslitin fara fram eftir viku. Lífið 25.2.2023 21:25 Bannað að heita Peran: „Mikill harmur á heimilinu“ Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að ekki megi heita Peran að millinafni. Nafnið uppfylli ekki lagaskilyrði. Umsækjandi segir mikinn harm ríkja á heimilinu vegna málsins. Lífið 25.2.2023 19:55 Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. Tónlist 25.2.2023 17:00 Dagblöð úthýsa Dilberti eftir rasískan reiðilestur höfundarins Útgefendur fjölda bandarískra dagblaða ákváðu að hætta að birta teiknimyndaseríuna Dilbert eftir reiðilestur höfundarins um blökkumenn. Hann lýsti blökkumönnum sem „haturshópi“ sem hann vildi ekki hafa neitt með að gera. Lífið 25.2.2023 10:32 „Kannski ættum við ekki að níðast á fólki með gríninu okkar“ Uppistandshópurinn VHS frumsýnir í kvöld nýja sýningu sem gengur undir nafninu VHS velur vellíðan. Vilhelm Neto og Stefán Ingvar Vigfússon, tveir af fjórum meðlimum hópsins, ræða um sýninguna og umdeilt málefni. Lífið 25.2.2023 09:59 „Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29 Fréttakviss vikunnar: Íslendingur í Eurovision og strákabönd í heimsókn Hvað haldiði? Síðasta kvissið í febrúar og næst þegar við hittumst verður kominn mars. Já sólin hækkar á lofti og ekki úr vegi að vinda sér í veisluna. Fréttakviss vikunnar er mætt. Lífið 25.2.2023 09:01 „Alltaf smá sirkus í mér“ Elísabet Alma Svendsen, eigandi Listval og lífskúnstner mikill, hefur alla tíð haft áhuga á tísku og farið eigin leiðir í persónulegum og einstökum stíl. Meginregla hennar er að líða alltaf vel í því sem hún klæðist. Elísabet Alma er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 25.2.2023 07:00 Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. Lífið 25.2.2023 07:00 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Lagði til frumlega leið til að draga úr upplýsingaóreiðu Jakob Birgisson grínisti lagði orð í belg í Íslandi í dag á miðvikudaginn var um þau alvarlegu tíðindi að verðbólguvæntingar fari þrátt fyrir alla viðleitni Seðlabankans enn versnandi. Lífið 28.2.2023 08:26
Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Lífið 27.2.2023 23:18
Bræður uppgötvuðu hvor annan á níræðisaldri Röð tilviljana leiddi til þess að tveir bræður, sem höfðu ekki hugmynd um tilvist hvors annars, voru loksins sameinaðir á níræðisaldri. Lífið 27.2.2023 22:02
Áhorfendum boðið í leik með GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana. Leikjavísir 27.2.2023 19:00
Nánast uppselt á ferna tónleika þrátt fyrir engar auglýsingar Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingó segir 3700 af 4000 miðum selda sem er athyglisvert þar sem tónleikarnir hafa hvergi verið auglýstir. Hann er gífurlega spenntur fyrir tónleikunum þar sem gleði og skemmtun verður allsráðandi að hans sögn. Lífið 27.2.2023 17:28
„Stofnuðum fyrirtækið til að keyra áfram þessa grænu umbreytingu“ Hönnunarmars er framundan og því hitti Sindri Sindrason hana Rögnu Söru Jónsdóttur sem er stofnandi og listrænn stjórnandi FÓLK Reykjavík en hönnun fyrirtækisins verður fyrirferðamikil á Hönnunarmars. Lífið 27.2.2023 15:31
Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. Lífið 27.2.2023 14:42
Gátu ekki hætt að kyssast Elvis-leikarinn Austin Butler og kærasta hans, Kaia Gerber, gátu ekki sleppt hvoru öðru í veislu W-tímaritsins í Los Angeles um helgina. Fjöldi stjarna var samankominn í veislunni. Lífið 27.2.2023 14:11
Kristrún búin að eiga Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Einar B. Ingvarsson, eignuðust dóttur í byrjun febrúar. Þetta er þeirra annað barn en fyrir eiga þau dóttur sem fæddist árið 2019. Dóttirin hefur fengið nafnið Ragnhildur Steinunn. Lífið 27.2.2023 11:33
Haffi og Agla bjuggu sér til paradísarheimili á La Palma Eigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa komið sér vel fyrir á Kanarí. Lífið 27.2.2023 10:31
Stjörnulífið: Skvísuferð, bræður á skíðum og óléttutilkynning Síðasta vika var afar viðburðarrík. Seinni undankeppni Söngvakeppninnar fór fram, tískuvikan var haldin hátíðleg í London og fóru fjölmargir á árshátíðir. Lífið 27.2.2023 10:21
Everything Everywhere All At Once ótvíræður sigurvegari SAG Verðlaunahátíð Stéttarfélags bandarískra leikara (SAG) var haldin í gærkvöldi. Leikhópur kvikmyndarinnar Everything Everywhere All At Once fór með sigur af hólmi með því að vinna til ferna verðlauna. Bíó og sjónvarp 27.2.2023 08:38
Gummi Tóta og Guðbjörg eignuðust stúlku Fyrir helgi eignuðust knattspyrnumaðurinn og tónlistarmaðurinn Guðmundur Þórarinsson og kærasta hans, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir, dóttur. Þetta er fyrsta barn parsins. Lífið 27.2.2023 08:33
Tuttugu og fimm þúsund bækur á fjórum dögum Bækur flæða um húsakynni Knattspyrnusambands Íslands þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer nú fram. Nú þegar hafa selst 25.000 bækur á fjórum dögum. Stefnan er sett á hundrað þúsund. Menning 26.2.2023 20:59
Hænur og hestar í sófanum hjá Sandkassanum Það er sófakvöld hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld. Þeir ætla að taka því rólega og spila Ultimate Chicken Horse og aðra góða leiki. Leikjavísir 26.2.2023 20:30
Kylie ekki lengur á toppnum Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Lífið 26.2.2023 17:21
Gefin saman af Siggu Kling í brjáluðu veðri Eftir þrjár tilraunir í brjáluðu veðri og gulri viðvörun gaf spákonan og gleðigjafinn Sigga Kling saman sexfalda heimsmeistarann í lethwei, Dave Leduc frá Kanada og Irinu Terehova fyrirsætu- og raunveruleikastjörnu í Álftanesfjöru. Lífið 26.2.2023 16:18
Fjórðungslíkur á sigri Svía í Eurovision Veðbankar eru á einu máli um að Svíar muni bera sigur úr býtum í Eurovision í ár, þrátt fyrir að framlag þeirra hafi ekki enn verið valið. Ísland situr í 33. sæti yfir sigurstranglegustu liðin. Lífið 26.2.2023 15:08
Auðvitað er Ísland ekki best í heimi! „Ég trúi því varla ennþá hvurslags lán það var þegar fyrrverandi sjónvarpsstjóri var einhvern tímann á hlaupum inn á fund og henti þessari setningu í fangið á mér: „Hvar er best að búa?“. Ég held að hún hafi verið að pæla í þáttaröð um það í hvaða sveitarfélagi á Íslandi er best að búa, en einhvern veginn möndlaðist það þannig í höndunum á mér að þetta varð mun skemmtilegra djobb“ Lífið 26.2.2023 10:46
Kvíði og þunglyndi í framhaldsskólum: Erum ekki að aumingjavæða unga fólkið Að upplifa kvíða, þunglyndi eða félagsfælni í framhaldsskóla er erfitt. Í ofanálag fá nemendur samviskubit og líður þá enn verr. Áskorun 26.2.2023 09:00
Ruddust inn á sviðið hjá Loreen í miðju lagi Loreen fékk að flytja framlag sitt aftur á fjórða undanúrslitakvöldi Melodifestivalen í kvöld eftir að fjórir ruddust inn á sviðið með skilti. Slökkt var á tónlistinni í miðju lagi Loreen að óvörum. Mennirnir voru hnepptir í varðhald. Lífið 25.2.2023 22:49
Þessi keppa til úrslita í Söngvakeppninni Lögin Gleyma þér og dansa, með Siggu Ózk, og OK með Langa Sela og Skuggunum komust áfram í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar í kvöld. Framkvæmdastjórnin kom á óvart og hleypti þriðja laginu í gegn. Úrslitin fara fram eftir viku. Lífið 25.2.2023 21:25
Bannað að heita Peran: „Mikill harmur á heimilinu“ Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að ekki megi heita Peran að millinafni. Nafnið uppfylli ekki lagaskilyrði. Umsækjandi segir mikinn harm ríkja á heimilinu vegna málsins. Lífið 25.2.2023 19:55
Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. Tónlist 25.2.2023 17:00
Dagblöð úthýsa Dilberti eftir rasískan reiðilestur höfundarins Útgefendur fjölda bandarískra dagblaða ákváðu að hætta að birta teiknimyndaseríuna Dilbert eftir reiðilestur höfundarins um blökkumenn. Hann lýsti blökkumönnum sem „haturshópi“ sem hann vildi ekki hafa neitt með að gera. Lífið 25.2.2023 10:32
„Kannski ættum við ekki að níðast á fólki með gríninu okkar“ Uppistandshópurinn VHS frumsýnir í kvöld nýja sýningu sem gengur undir nafninu VHS velur vellíðan. Vilhelm Neto og Stefán Ingvar Vigfússon, tveir af fjórum meðlimum hópsins, ræða um sýninguna og umdeilt málefni. Lífið 25.2.2023 09:59
„Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29
Fréttakviss vikunnar: Íslendingur í Eurovision og strákabönd í heimsókn Hvað haldiði? Síðasta kvissið í febrúar og næst þegar við hittumst verður kominn mars. Já sólin hækkar á lofti og ekki úr vegi að vinda sér í veisluna. Fréttakviss vikunnar er mætt. Lífið 25.2.2023 09:01
„Alltaf smá sirkus í mér“ Elísabet Alma Svendsen, eigandi Listval og lífskúnstner mikill, hefur alla tíð haft áhuga á tísku og farið eigin leiðir í persónulegum og einstökum stíl. Meginregla hennar er að líða alltaf vel í því sem hún klæðist. Elísabet Alma er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 25.2.2023 07:00
Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. Lífið 25.2.2023 07:00