Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Fullt var út úr húsi Eldhúspartýi FM957 sem fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar kom fram rjómi tónlistarfólks á Íslandi í brjálaðri stemningu í eftirsóttasta partýi ársins. Lífið 18.11.2024 14:02 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Embla Bachmann er átján ára og gaf út sína fyrstu bók í fyrra, Stelpur stranglega bannaðar. Hún var í kjölfarið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu. Bók númer tvö kom út fyrir nokkrum vikum og um svipað leyti kom út frumraun annars höfunds. Sá er 52 árum eldri en Embla og er engin önnur en amma hennar. Menning 18.11.2024 12:32 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og kondítor, betur þekktur sem Gulli bakari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardóttir, eignuðust dreng þann 15. nóvember síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Arnar Inga sem fæddist í apríl 2023. Lífið 18.11.2024 11:04 Bókadómur: Þörf bók um missi Barnabókin Héraholan er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Bókin tekur á missi og sorg. Hér skrifar Díana Sjöfn Jóhannsdóttir um bókina. Lífið samstarf 18.11.2024 10:52 Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Nístandi kuldi og tímamót einkenndu liðna viku. Stjörnur landsins gerðu sér dagamun og skemmtu sér meðal annars á tónleikum, í afmælum eða áttu notaleg stund í faðmi fjölskyldu og vina. Lífið 18.11.2024 10:36 Edrú í eitt ár Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu. Lífið 18.11.2024 10:28 Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Rafrænu gjafakortin frá S4S hafa notið mikilla vinsælda frá því þau komu á markað árið 2021. Eigandi kortsins fær það beint í veskið í símanum sínum og getur notað það í tólf verslunum og sex netverslunum þar sem valið stendur á milli rúmlega 15.000 vara. Og það besta er, kortið rennur aldrei út. Lífið samstarf 18.11.2024 09:34 Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Ballettheimurinn syrgir nú einn helsta karlkynsballettdansara heims eftir að tilkynnt var um andlát hins 39 ára Vladimir Shklyarov. Menning 18.11.2024 08:01 Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Kvikmyndir geta haft ótrúleg áhrif á mann, jafnvel svo mikil að maður missir alla stjórn á líkamanum og fellur í yfirlið. Hérlendis hafa nokkrar slíkar myndir verið sýndar og teygir saga þeirra sig aftur í árdaga íslenskra kvikmyndasýninga. Bíó og sjónvarp 18.11.2024 07:32 Sigríður Margrét orðin amma Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er orðin amma. Lífið 17.11.2024 17:53 Bjarki og Rósa orðin hjón Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og Rósa Signý Gísladóttir giftu sig um helgina. Lífið 17.11.2024 15:27 Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Veðrið versnandi fer og dagarnir verða dimmari. Oft er þörf en nú er nauðsyn að geta gripið í góð hlaðvörp og grípandi tóna til þess að gera lífið huggulegra og skemmtilegra og lýsa upp skammdegið að einhverju leyti. Lífið á Vísi spurði því nokkra lífskúnstnera eftirfarandi spurningu: Hvað ertu að hlusta á? Lífið 17.11.2024 11:01 Fer ekki út úr húsi eftir greininguna „Það er erfitt að lifa með lungnaþembu. Ég get varla gengið þvert yfir herbergi. Það er eins og að ganga um með plastpoka á hausnum,“ segir leikstjórinn David Lynch sem hætti að reykja fyrir tveimur árum en hafði fyrir það reykt frá átta ára aldri. Lífið 17.11.2024 10:14 Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir „Kulnun er andstyggileg. Hún læðist upp að þér, dulbýr sig til dæmis sem „bara stress“ eða „smá lægð“ og áður en þú veist af ertu í sjálfheldu. Það er erfitt að bera kennsl á hana því hún hefur svo margar birtingarmyndir. Fyrir sumum er hún andleg uppgjöf, fyrir öðrum síþreyta eða jafnvel kvíðaköst og þunglyndi. Hvernig sem hún birtist þá er hún raunveruleg og verðskuldar athygli, “ segir Styrmir Barkarson. Hann talar af reynslu. Hann upplifði alvarlega kulnun í starfi og er enn í dag að kljást við afleiðingarnar. Lífið 17.11.2024 10:10 Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ „Þegar fólk hefur verið saman í áratugi er ekkert ólíklegt að ýmislegt hafi safnast í gremjubankann í gegnum tíðina,“ segir Íris Eik Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi fjölskyldu- og sálfræðiþjónustunnar Samskiptastöðin. Áskorun 17.11.2024 08:01 Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 17.11.2024 07:01 Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Tónleikar sem áttu að fara fram í gærkvöldi en þurfti að aflýsa þegar lögregla kom og vísaði gestum frá fara fram í kvöld. Allir þeir sem áttu að koma fram í gær, koma fram í kvöld, að sögn skipuleggjenda. Lífið 16.11.2024 18:40 Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Skipuleggjandi tónleika sem fara áttu fram á Hvalasafninu í gær en var frestað segir málið hið leiðinlegasta og harmar atvikið. Allt kapp sé lagt á að hægt verði að halda tónleikana í kvöld. Lífið 16.11.2024 12:01 Skautadiskó til styrktar góðu málefni Á morgun sunnudag verður slegið upp skautadiskói í Egilshöll til styrktar hinum sex ára Þorsteini Elfari Hróbjartssyni og fjölskyldu hans. Þorsteinn Elfar greindist nýlega með hvítblæði og því ljóst að næstu mánuðir verða krefjandi og erfiðir fyrir hann og fjölskyldu hans. Lífið samstarf 16.11.2024 10:00 Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. Jól 16.11.2024 09:01 „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Ragnheiður Lárusdóttir hefur undanfarin tíu ár horft upp á dóttur sína hverfa inn í heim fíkniefna og sér ekki fyrir endann á baráttunni, þvert á móti. Hún kýs að tala opinskátt um vandann og sækir huggun í þá staðreynd að önnur börn hennar hafa spjarað sig vel í lífinu. Hún sé ekki verri uppalandi en það. Í nýrri ljóðabók fjallar hún um óttann, örvæntinguna og sorgina en einnig vonina og ástina sem aldrei deyr. Lífið 16.11.2024 09:01 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. Lífið 16.11.2024 07:35 Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 16.11.2024 07:18 „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ „Ég held ég hafi bara aldrei tekið lífinu of alvarlega. Maður þarf að minna sig á að þetta er ekki svona alvarlegt. Inni í öllum sársauka er fegurð, það er staðreynd. Ég hef upplifað það frá mjög ungum aldri. Maður verður að nýta öll tólin til að styrkja sig og læra af. Annars er maður bara að byggja fangelsi í kringum sig,“ segir tónlistarkonan og íslenska stórstjarnan Bríet. Blaðamaður ræddi við hana um farsælan feril, tilveruna, hæðir og lægðir og margt fleira. Tónlist 16.11.2024 07:01 Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Tónleikum raftónlistartvíeykisins Joy Anonymous sem áttu að fara fram í Hvalasafninu í kvöld hefur verið aflýst vegna þess sem aðstandendur þeirra lýsa sem óvæntra aðstæðna. Lífið 15.11.2024 22:33 Skellti sér á djammið Miðnæturferð bandarísku hertogaynjunnar Meghan Markle með vinkonum sínum út á skemmtistaði Los Angeles borgar í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli. Hertogaynjan er sögð hafa skemmt sér konunglega og dansaði hún fram á nótt. Lífið 15.11.2024 17:03 Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Sigríður Jóna Kristjándóttir og Einar Hákonarson bætast á lista heiðurslistamanna samkvæmt breytingartillögu meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Menning 15.11.2024 16:49 Segir fjölskylduna flutta Bandaríska Hollywood leikkonan Eva Longoria segir að fjölskylda sín sé flutt frá Bandaríkjunum. Hún býr nú í Mexíkó og á Spáni. Ástæðuna rekur leikkonan til andrúmsloftsins í landinu eftir Covid-19 heimsfaraldurinn, til hárra skatta í Kaliforníu og kosningu Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Lífið 15.11.2024 16:33 Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Dæmi er um að innan við hundrað manns mæti á frumsýningar íslenskra kvikmynda. Um er að ræða myndir sem hlotið hafa á annað hundrað milljónir í styrki frá Kvikmyndasjóði Íslands sem rekinn er fyrir opinbert fé. Jón Gnarr hefur velt því upp hvort ekki sé tilefni til að styrkja frekar sjónvarpsþáttagerð hér á landi. Ritstjóri Klapptrés segir aðsókn á íslenskar kvikmyndir heilt yfir góða, veruleikinn sé sá að flestir sjái myndir annars staðar en í bíó. Lífið 15.11.2024 16:09 Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. Lífið 15.11.2024 16:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Fullt var út úr húsi Eldhúspartýi FM957 sem fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar kom fram rjómi tónlistarfólks á Íslandi í brjálaðri stemningu í eftirsóttasta partýi ársins. Lífið 18.11.2024 14:02
52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Embla Bachmann er átján ára og gaf út sína fyrstu bók í fyrra, Stelpur stranglega bannaðar. Hún var í kjölfarið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu. Bók númer tvö kom út fyrir nokkrum vikum og um svipað leyti kom út frumraun annars höfunds. Sá er 52 árum eldri en Embla og er engin önnur en amma hennar. Menning 18.11.2024 12:32
Annar bakaradrengur kominn í heiminn Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og kondítor, betur þekktur sem Gulli bakari, og sambýliskona hans Kristel Þórðardóttir, eignuðust dreng þann 15. nóvember síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Arnar Inga sem fæddist í apríl 2023. Lífið 18.11.2024 11:04
Bókadómur: Þörf bók um missi Barnabókin Héraholan er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Bókin tekur á missi og sorg. Hér skrifar Díana Sjöfn Jóhannsdóttir um bókina. Lífið samstarf 18.11.2024 10:52
Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Nístandi kuldi og tímamót einkenndu liðna viku. Stjörnur landsins gerðu sér dagamun og skemmtu sér meðal annars á tónleikum, í afmælum eða áttu notaleg stund í faðmi fjölskyldu og vina. Lífið 18.11.2024 10:36
Edrú í eitt ár Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jaime hefur verið án áfengis í eitt ár. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram í einlægri færslu. Lífið 18.11.2024 10:28
Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Rafrænu gjafakortin frá S4S hafa notið mikilla vinsælda frá því þau komu á markað árið 2021. Eigandi kortsins fær það beint í veskið í símanum sínum og getur notað það í tólf verslunum og sex netverslunum þar sem valið stendur á milli rúmlega 15.000 vara. Og það besta er, kortið rennur aldrei út. Lífið samstarf 18.11.2024 09:34
Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Ballettheimurinn syrgir nú einn helsta karlkynsballettdansara heims eftir að tilkynnt var um andlát hins 39 ára Vladimir Shklyarov. Menning 18.11.2024 08:01
Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Kvikmyndir geta haft ótrúleg áhrif á mann, jafnvel svo mikil að maður missir alla stjórn á líkamanum og fellur í yfirlið. Hérlendis hafa nokkrar slíkar myndir verið sýndar og teygir saga þeirra sig aftur í árdaga íslenskra kvikmyndasýninga. Bíó og sjónvarp 18.11.2024 07:32
Sigríður Margrét orðin amma Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er orðin amma. Lífið 17.11.2024 17:53
Bjarki og Rósa orðin hjón Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og Rósa Signý Gísladóttir giftu sig um helgina. Lífið 17.11.2024 15:27
Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Veðrið versnandi fer og dagarnir verða dimmari. Oft er þörf en nú er nauðsyn að geta gripið í góð hlaðvörp og grípandi tóna til þess að gera lífið huggulegra og skemmtilegra og lýsa upp skammdegið að einhverju leyti. Lífið á Vísi spurði því nokkra lífskúnstnera eftirfarandi spurningu: Hvað ertu að hlusta á? Lífið 17.11.2024 11:01
Fer ekki út úr húsi eftir greininguna „Það er erfitt að lifa með lungnaþembu. Ég get varla gengið þvert yfir herbergi. Það er eins og að ganga um með plastpoka á hausnum,“ segir leikstjórinn David Lynch sem hætti að reykja fyrir tveimur árum en hafði fyrir það reykt frá átta ára aldri. Lífið 17.11.2024 10:14
Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir „Kulnun er andstyggileg. Hún læðist upp að þér, dulbýr sig til dæmis sem „bara stress“ eða „smá lægð“ og áður en þú veist af ertu í sjálfheldu. Það er erfitt að bera kennsl á hana því hún hefur svo margar birtingarmyndir. Fyrir sumum er hún andleg uppgjöf, fyrir öðrum síþreyta eða jafnvel kvíðaköst og þunglyndi. Hvernig sem hún birtist þá er hún raunveruleg og verðskuldar athygli, “ segir Styrmir Barkarson. Hann talar af reynslu. Hann upplifði alvarlega kulnun í starfi og er enn í dag að kljást við afleiðingarnar. Lífið 17.11.2024 10:10
Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ „Þegar fólk hefur verið saman í áratugi er ekkert ólíklegt að ýmislegt hafi safnast í gremjubankann í gegnum tíðina,“ segir Íris Eik Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi fjölskyldu- og sálfræðiþjónustunnar Samskiptastöðin. Áskorun 17.11.2024 08:01
Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 17.11.2024 07:01
Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Tónleikar sem áttu að fara fram í gærkvöldi en þurfti að aflýsa þegar lögregla kom og vísaði gestum frá fara fram í kvöld. Allir þeir sem áttu að koma fram í gær, koma fram í kvöld, að sögn skipuleggjenda. Lífið 16.11.2024 18:40
Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Skipuleggjandi tónleika sem fara áttu fram á Hvalasafninu í gær en var frestað segir málið hið leiðinlegasta og harmar atvikið. Allt kapp sé lagt á að hægt verði að halda tónleikana í kvöld. Lífið 16.11.2024 12:01
Skautadiskó til styrktar góðu málefni Á morgun sunnudag verður slegið upp skautadiskói í Egilshöll til styrktar hinum sex ára Þorsteini Elfari Hróbjartssyni og fjölskyldu hans. Þorsteinn Elfar greindist nýlega með hvítblæði og því ljóst að næstu mánuðir verða krefjandi og erfiðir fyrir hann og fjölskyldu hans. Lífið samstarf 16.11.2024 10:00
Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna. Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi uppskrift á vefsíðunni sinni að sörum í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. Jól 16.11.2024 09:01
„Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Ragnheiður Lárusdóttir hefur undanfarin tíu ár horft upp á dóttur sína hverfa inn í heim fíkniefna og sér ekki fyrir endann á baráttunni, þvert á móti. Hún kýs að tala opinskátt um vandann og sækir huggun í þá staðreynd að önnur börn hennar hafa spjarað sig vel í lífinu. Hún sé ekki verri uppalandi en það. Í nýrri ljóðabók fjallar hún um óttann, örvæntinguna og sorgina en einnig vonina og ástina sem aldrei deyr. Lífið 16.11.2024 09:01
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. Lífið 16.11.2024 07:35
Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 16.11.2024 07:18
„Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ „Ég held ég hafi bara aldrei tekið lífinu of alvarlega. Maður þarf að minna sig á að þetta er ekki svona alvarlegt. Inni í öllum sársauka er fegurð, það er staðreynd. Ég hef upplifað það frá mjög ungum aldri. Maður verður að nýta öll tólin til að styrkja sig og læra af. Annars er maður bara að byggja fangelsi í kringum sig,“ segir tónlistarkonan og íslenska stórstjarnan Bríet. Blaðamaður ræddi við hana um farsælan feril, tilveruna, hæðir og lægðir og margt fleira. Tónlist 16.11.2024 07:01
Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Tónleikum raftónlistartvíeykisins Joy Anonymous sem áttu að fara fram í Hvalasafninu í kvöld hefur verið aflýst vegna þess sem aðstandendur þeirra lýsa sem óvæntra aðstæðna. Lífið 15.11.2024 22:33
Skellti sér á djammið Miðnæturferð bandarísku hertogaynjunnar Meghan Markle með vinkonum sínum út á skemmtistaði Los Angeles borgar í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli. Hertogaynjan er sögð hafa skemmt sér konunglega og dansaði hún fram á nótt. Lífið 15.11.2024 17:03
Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Sigríður Jóna Kristjándóttir og Einar Hákonarson bætast á lista heiðurslistamanna samkvæmt breytingartillögu meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Menning 15.11.2024 16:49
Segir fjölskylduna flutta Bandaríska Hollywood leikkonan Eva Longoria segir að fjölskylda sín sé flutt frá Bandaríkjunum. Hún býr nú í Mexíkó og á Spáni. Ástæðuna rekur leikkonan til andrúmsloftsins í landinu eftir Covid-19 heimsfaraldurinn, til hárra skatta í Kaliforníu og kosningu Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Lífið 15.11.2024 16:33
Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Dæmi er um að innan við hundrað manns mæti á frumsýningar íslenskra kvikmynda. Um er að ræða myndir sem hlotið hafa á annað hundrað milljónir í styrki frá Kvikmyndasjóði Íslands sem rekinn er fyrir opinbert fé. Jón Gnarr hefur velt því upp hvort ekki sé tilefni til að styrkja frekar sjónvarpsþáttagerð hér á landi. Ritstjóri Klapptrés segir aðsókn á íslenskar kvikmyndir heilt yfir góða, veruleikinn sé sá að flestir sjái myndir annars staðar en í bíó. Lífið 15.11.2024 16:09
Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. Lífið 15.11.2024 16:01