Lífið Myndaveisla: Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó í eina sæng Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði sinni fyrstu sólóplötu, Þrjátíu og þrír, með sérstöku hlustunarpartýi síðastliðið miðvikudagskvöld. Platan er væntanleg 22. mars á 33 ára afmælisdegi Júlís. Lífið 5.2.2024 14:46 Innanhússhönnuður selur perlu í Garðabæ Innanhúsarkitektinn Sólveig Andrea Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Hilmir Víglundsson, hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Garðabæ á sölu. Lífið 5.2.2024 14:00 Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. Lífið 5.2.2024 13:51 Íslenskur hönnuður með fatalínu á tískuviku „Adrenalínið var alveg í hámarki eftir sýninguna,“ segir hin 24 ára gamla Thelma Gunnarsdóttir sem er nýútskrifaður fatahönnuður og nú þegar farin að taka þátt í spennandi verkefnum. Hún sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku en blaðamaður heyrði í henni og fékk að heyra nánar frá. Tíska og hönnun 5.2.2024 13:28 Freyja Haralds komin með kærasta Freyja Haraldsdóttir baráttukona, fósturmamma og doktorsnemi hefur fundið ástina. Freyja er skráð í samband á Facebook með David Agyenim Boateng. Lífið 5.2.2024 12:55 Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. Tíska og hönnun 5.2.2024 12:46 Jakob Svavar og Skarpur sigruðu fyrsta mót Meistaradeildar Líflands 2024 Fyrsta keppniskvöldið í Meistaradeild Líflands fór fram í HorseDay höllinni fimmtudaginn 25. janúar síðastliðin þegar keppt var í fjórgangi. Frábær stemning var í Ölfusinu og létu gestir og keppendur ekki vetrar færðina á sig fá og var þétt setið í stúkunni. Lífið samstarf 5.2.2024 12:19 „Pabbinn þarf á áfallahjálp að halda“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eignuðust stúlku 3. febrúar síðastliðinn. Lífið 5.2.2024 11:49 Tileinkaði flutninginn ástvinum sem féllu frá langt fyrir aldur fram Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. Lífið 5.2.2024 11:31 Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. Lífið 5.2.2024 10:57 Vann þrenn Grammy-verðlaun en leiddur út í járnum Rapparinn Killer Mike var handtekinn á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt eftir að hafa unnið til þrennra verðlauna á hátíðinni. Lífið 5.2.2024 10:57 Laufey spilaði á selló með Billy Joel Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín endaði ævintýralegt kvöld sitt á hátíðinni í gær með því að spila á sviði með Billy Joel. Tónlist 5.2.2024 10:34 Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. Lífið 5.2.2024 10:15 Bragðveisla fyrir sanna sælkera Nói Síríus byrjar nýja árið með hvelli og sannir sælkerar gleðjast yfir hverri nýjunginni á fætur annarri. Sú nýjasta í röðinni er Síríus Pralín, dökkt Barón súkkulaði, með ómótstæðilegri bananafyllingu. Lífið samstarf 5.2.2024 08:31 Sony Portal: Spilað þegar einhver stelur sjónvarpinu Sony gaf í lok síðasta árs út græjuna PlayStation Portal, sem gerir eigendum PlayStation 5 kleift að streyma tölvuleikjum úr tölvunni, hvar sem þeir eru staddir. Til að mynda er hægt að spila leiki sem búið er að setja upp í tölvunni á meðan aðrir horfa á sjónvarpið. Leikjavísir 5.2.2024 08:31 Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. Lífið 5.2.2024 07:48 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. Lífið 4.2.2024 22:44 Þorrablót Grindvíkinga: „Fólk þurfti þessa kærleiksstund“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður og Grindvíkingur, segir Þorrablót Grindvíkinga sem haldið var í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi hafa verið kærkomna stund fyrir Grindvíkinga. Mikið hafi verið hlegið og gert grín að flækustiginu á bakvið aðgerðir almannavarna. Lífið 4.2.2024 14:35 Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. Lífið 4.2.2024 12:32 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? Lífið 4.2.2024 12:30 Lætur draum látins eiginmanns síns rætast á Íslandi „Ég veit að hann á eftir að vera með okkur í anda,“ segir Sinéad Nolan Martin, 27 ára gömul kona frá Englandi í samtali við Vísi en í næsta mánuði mun hún leggja af stað í 40 kílómetra göngu frá Nesjavöllum til Þingvalla. Þannig hyggst hún heiðra minningu eiginmanns síns, Harry Martin, sem lést úr sjaldgæfu krabbameini árið 2021, einungis 25 ára gamall. Einn stærsti draumur Harry þegar hann var á lífi var að heimsækja Ísland. Lífið 4.2.2024 09:00 „Ég beygði mig niður og hugsaði: Nú dey ég“ „Ég var sannfærð um að þetta væri búið. Ég beygði mig niður og hugsaði: Nú dey ég. Nú komu hræðileg högg sem sögðu mér að vélin væri að brotlenda. Hún sleikti trjátoppana.“ Lífið 4.2.2024 07:00 Krakkatía vikunnar: Blönduós, Þorrinn og Netflix Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni sem hefst á Vísi í dag. Krakkatían kemur í staðinn fyrir Krakkakvissið sem hefur verið á Vísi undanfarið. Lífið 4.2.2024 07:00 Hvetja skemmdarvarg til að hafa samband, spjalla um listina og fá sér vöfflu Klippt var á snúru hátalara sem spilar hljóðheim listaverksins Hafnarhaus Hringekju sem varpað er á Tollhúsið. Snúran var tengd að nýju og segja listamennirnir að viðkomandi sé velkomið að hafa samband til að ræða verkið, fá sér vöfflur og biðjast afsökunar, ef hann vill. Lífið 3.2.2024 23:07 Sýndarveruleikakappakstur og tæknilegt slím UT-Messan fór fram í Hörpu um helgina í fjórtanda sinn. Um er að ræða stærsta árlega viðburð í tæknigeiranum á Íslandi en á Messunni bauðst gestum og gangandi að kynna sér það helsta sem íslensk tæknifyrirtæki eru að fást við þessa dagana - og prófa hin ýmsu tæki og tól. Lífið 3.2.2024 20:58 Spilað á borðspil á Hvolsvelli alla helgina Mikil stemming er á Hvolsvelli um helgina þegar borðspil eru annars vegar því þar er hópur fólks komin saman til að spila allskonar borðspil og njóta samverunnar við hvert annað. Lífið 3.2.2024 13:30 Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. Lífið 3.2.2024 13:11 „Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 3.2.2024 11:31 Málið sem skekið hefur Skeifuna Hagkaup hefur ekki rekið frægasta kött landsins út á gaddinn, að sögn framkvæmdastjóra. Kettinum er frjálst að dvelja í hlýju anddyrinu þó að heilbrigðiseftirlitið hafi úthýst honum úr búðinni sjálfri. Við kynntum okkur „Stóra Diego-málið“ sem skekið hefur Skeifuna undanfarna daga. Lífið 3.2.2024 10:46 Fengu nóg af Íslandi, seldu allt og héldu í óvissuferð Fyrir tæpum fimmtán mánuðum ákváðu hjónin Gunnlaugur Hólm Sigurðsson og Anna Málfríður að segja skilið við hverdagsleikann á Íslandi. Þau seldu allar sínar eigur, fluttu um borð í nítján ára gamlan húsbíl ásamt Yorkshire terrier hundinum sínum og lögðu af stað í flakk um Evrópu. Lífið 3.2.2024 09:00 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 334 ›
Myndaveisla: Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó í eina sæng Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði sinni fyrstu sólóplötu, Þrjátíu og þrír, með sérstöku hlustunarpartýi síðastliðið miðvikudagskvöld. Platan er væntanleg 22. mars á 33 ára afmælisdegi Júlís. Lífið 5.2.2024 14:46
Innanhússhönnuður selur perlu í Garðabæ Innanhúsarkitektinn Sólveig Andrea Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Hilmir Víglundsson, hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Garðabæ á sölu. Lífið 5.2.2024 14:00
Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. Lífið 5.2.2024 13:51
Íslenskur hönnuður með fatalínu á tískuviku „Adrenalínið var alveg í hámarki eftir sýninguna,“ segir hin 24 ára gamla Thelma Gunnarsdóttir sem er nýútskrifaður fatahönnuður og nú þegar farin að taka þátt í spennandi verkefnum. Hún sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku en blaðamaður heyrði í henni og fékk að heyra nánar frá. Tíska og hönnun 5.2.2024 13:28
Freyja Haralds komin með kærasta Freyja Haraldsdóttir baráttukona, fósturmamma og doktorsnemi hefur fundið ástina. Freyja er skráð í samband á Facebook með David Agyenim Boateng. Lífið 5.2.2024 12:55
Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. Tíska og hönnun 5.2.2024 12:46
Jakob Svavar og Skarpur sigruðu fyrsta mót Meistaradeildar Líflands 2024 Fyrsta keppniskvöldið í Meistaradeild Líflands fór fram í HorseDay höllinni fimmtudaginn 25. janúar síðastliðin þegar keppt var í fjórgangi. Frábær stemning var í Ölfusinu og létu gestir og keppendur ekki vetrar færðina á sig fá og var þétt setið í stúkunni. Lífið samstarf 5.2.2024 12:19
„Pabbinn þarf á áfallahjálp að halda“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eignuðust stúlku 3. febrúar síðastliðinn. Lífið 5.2.2024 11:49
Tileinkaði flutninginn ástvinum sem féllu frá langt fyrir aldur fram Fjórði þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, fjórir keppendur mættu til leiks en aðeins þrír komust áfram í úrslitin. Einn keppenda þurfti því að taka poka sinn. Lífið 5.2.2024 11:31
Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. Lífið 5.2.2024 10:57
Vann þrenn Grammy-verðlaun en leiddur út í járnum Rapparinn Killer Mike var handtekinn á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt eftir að hafa unnið til þrennra verðlauna á hátíðinni. Lífið 5.2.2024 10:57
Laufey spilaði á selló með Billy Joel Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín endaði ævintýralegt kvöld sitt á hátíðinni í gær með því að spila á sviði með Billy Joel. Tónlist 5.2.2024 10:34
Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. Lífið 5.2.2024 10:15
Bragðveisla fyrir sanna sælkera Nói Síríus byrjar nýja árið með hvelli og sannir sælkerar gleðjast yfir hverri nýjunginni á fætur annarri. Sú nýjasta í röðinni er Síríus Pralín, dökkt Barón súkkulaði, með ómótstæðilegri bananafyllingu. Lífið samstarf 5.2.2024 08:31
Sony Portal: Spilað þegar einhver stelur sjónvarpinu Sony gaf í lok síðasta árs út græjuna PlayStation Portal, sem gerir eigendum PlayStation 5 kleift að streyma tölvuleikjum úr tölvunni, hvar sem þeir eru staddir. Til að mynda er hægt að spila leiki sem búið er að setja upp í tölvunni á meðan aðrir horfa á sjónvarpið. Leikjavísir 5.2.2024 08:31
Fyrst til að vinna Grammy fyrir plötu ársins í fjórgang Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt þegar hún varð fyrsti tónlistarmaðurinn í sögunni til að vinna verðlaunin fyrir Plötu ársins í fjórða sinn. Lífið 5.2.2024 07:48
Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. Lífið 4.2.2024 22:44
Þorrablót Grindvíkinga: „Fólk þurfti þessa kærleiksstund“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður og Grindvíkingur, segir Þorrablót Grindvíkinga sem haldið var í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi hafa verið kærkomna stund fyrir Grindvíkinga. Mikið hafi verið hlegið og gert grín að flækustiginu á bakvið aðgerðir almannavarna. Lífið 4.2.2024 14:35
Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. Lífið 4.2.2024 12:32
Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? Lífið 4.2.2024 12:30
Lætur draum látins eiginmanns síns rætast á Íslandi „Ég veit að hann á eftir að vera með okkur í anda,“ segir Sinéad Nolan Martin, 27 ára gömul kona frá Englandi í samtali við Vísi en í næsta mánuði mun hún leggja af stað í 40 kílómetra göngu frá Nesjavöllum til Þingvalla. Þannig hyggst hún heiðra minningu eiginmanns síns, Harry Martin, sem lést úr sjaldgæfu krabbameini árið 2021, einungis 25 ára gamall. Einn stærsti draumur Harry þegar hann var á lífi var að heimsækja Ísland. Lífið 4.2.2024 09:00
„Ég beygði mig niður og hugsaði: Nú dey ég“ „Ég var sannfærð um að þetta væri búið. Ég beygði mig niður og hugsaði: Nú dey ég. Nú komu hræðileg högg sem sögðu mér að vélin væri að brotlenda. Hún sleikti trjátoppana.“ Lífið 4.2.2024 07:00
Krakkatía vikunnar: Blönduós, Þorrinn og Netflix Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni sem hefst á Vísi í dag. Krakkatían kemur í staðinn fyrir Krakkakvissið sem hefur verið á Vísi undanfarið. Lífið 4.2.2024 07:00
Hvetja skemmdarvarg til að hafa samband, spjalla um listina og fá sér vöfflu Klippt var á snúru hátalara sem spilar hljóðheim listaverksins Hafnarhaus Hringekju sem varpað er á Tollhúsið. Snúran var tengd að nýju og segja listamennirnir að viðkomandi sé velkomið að hafa samband til að ræða verkið, fá sér vöfflur og biðjast afsökunar, ef hann vill. Lífið 3.2.2024 23:07
Sýndarveruleikakappakstur og tæknilegt slím UT-Messan fór fram í Hörpu um helgina í fjórtanda sinn. Um er að ræða stærsta árlega viðburð í tæknigeiranum á Íslandi en á Messunni bauðst gestum og gangandi að kynna sér það helsta sem íslensk tæknifyrirtæki eru að fást við þessa dagana - og prófa hin ýmsu tæki og tól. Lífið 3.2.2024 20:58
Spilað á borðspil á Hvolsvelli alla helgina Mikil stemming er á Hvolsvelli um helgina þegar borðspil eru annars vegar því þar er hópur fólks komin saman til að spila allskonar borðspil og njóta samverunnar við hvert annað. Lífið 3.2.2024 13:30
Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. Lífið 3.2.2024 13:11
„Ég hlakka til að klæða mig upp á hverjum morgni“ Fyrirsætan, háskólaneminn og tískuáhugakonan Anna María V. Þorsteinsdóttir hefur frá unga aldri lagt upp úr því að vera alltaf vel til fara og hefur alla tíð haft sterkar skoðanir á því sem hún klæðist. Hún sækir meðal annars innblástur til eldri ítalskra karla og eldri kvenna í Kaupmannahöfn en tískufyrirmyndin er þó móðir hennar. Anna María er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 3.2.2024 11:31
Málið sem skekið hefur Skeifuna Hagkaup hefur ekki rekið frægasta kött landsins út á gaddinn, að sögn framkvæmdastjóra. Kettinum er frjálst að dvelja í hlýju anddyrinu þó að heilbrigðiseftirlitið hafi úthýst honum úr búðinni sjálfri. Við kynntum okkur „Stóra Diego-málið“ sem skekið hefur Skeifuna undanfarna daga. Lífið 3.2.2024 10:46
Fengu nóg af Íslandi, seldu allt og héldu í óvissuferð Fyrir tæpum fimmtán mánuðum ákváðu hjónin Gunnlaugur Hólm Sigurðsson og Anna Málfríður að segja skilið við hverdagsleikann á Íslandi. Þau seldu allar sínar eigur, fluttu um borð í nítján ára gamlan húsbíl ásamt Yorkshire terrier hundinum sínum og lögðu af stað í flakk um Evrópu. Lífið 3.2.2024 09:00