Lífið Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. Lífið 19.4.2023 15:41 Þurfum að bíða í þrjú hundruð ár til að ná jafnrétti Þann 22. apríl halda Ungar athafnakonur (UAK) árlega ráðstefnu sína sem haldin er í sjötta sinn en hún fer fram í Norðurljósasal í Hörpu og ber yfirskriftina Jafnrétti á okkar lífsleið. Lífið 19.4.2023 15:01 Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Lífið 19.4.2023 13:34 Gleymir aldrei augnablikinu þegar hún fékk þær fréttir að það væri enginn hjartsláttur Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul, gift Björgvini Rafni Sigurðarsyni og saman eiga þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra, Kormákur Emil, fæddist andvana árið 2016 þegar Helga var á lokametrum meðgöngunnar. Lífið 19.4.2023 10:30 Aron Can birti fyrstu feðgamyndina Tónlistarmaðurinn Aron Can birti fyrstu myndina af sér og frumburðinum á samfélagsmiðlum. Lífið 19.4.2023 10:27 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. Lífið 18.4.2023 21:01 Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Lífið 18.4.2023 20:01 Horuð pítusósa að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að horaðri pítusósu, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 18.4.2023 14:28 Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18.4.2023 12:00 Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 18.4.2023 10:31 Þúsundasta Bolvíkingnum heilsast vel Þúsundasti Bolvíkingurinn fæddist á fimmtudag og heilsast vel. Sveitarfélagið hefur lengi stefnt að þessu markmiði og nú þarf að hækka ránna. Lífið 17.4.2023 22:03 Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. Lífið 17.4.2023 20:30 Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með Kökukast Hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn eru að fara af stað með glænýja þætti. Þættirnir nefnast Kökukast og hefja göngu sína hér á Vísi og á Stöð 2+ næstkomandi mánudag. Lífið 17.4.2023 18:00 Margfaldur heimsmeistari bauð Þorgils út til Taílands og þau hjónin stukku á tækifærið Lóa Pind heimsótti Klöru Valgerði Ingu Haraldsdóttur og Þorgils Eið Einarsson í síðasta þætti af Hvar er best að búa, sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.4.2023 17:59 Lagahöfundur Snjókorn falla er látinn Skoski lagahöfundurinn Bob Heatlie er látinn, 76 ára að aldri. Hann samdi fjölda laga og stefja fyrir hina ýmsu tónlistarmenn og sjónvarpsþætti. Lífið 17.4.2023 16:59 Nammidagar eru ekkert endilega frábær hugmynd Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur og einn verkefnastjórum vefsins Sterkari út í lífið segir nammidaga ekki endilega frábæra hugmynd. Lífið 17.4.2023 16:01 Kolbrún og Ísak eiga von á sínu fyrsta barni Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Ísak Óla Helgasyni. Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram. Lífið 17.4.2023 15:39 Salurinn tók undir þegar Eyþór og Páll fluttu lagið Higher and higher Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið og var gestur þáttarins stórsöngvarinn Páll Rósinkranz. Lífið 17.4.2023 13:00 Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Lífið 17.4.2023 12:00 Daði Freyr fær loksins að stíga á Eurovision sviðið í beinni útsendingu Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr mun stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision í ár. Þetta tilkynnti Daði á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Lífið 17.4.2023 11:31 Gervigreind framleiddi lag með röddum Drake og The Weeknd Gervigreind framleiddi á dögunum lag með röddum tónlistarmannanna Drake og The Weeknd. Drake sjálfur vera kominn með nóg af gervigreindinni en útgáfufyrirtæki þeirra beggja er sagt hafa óskað eftir því að lagið yrði fjarlægt af öllum streymisveitum. Lífið 17.4.2023 11:25 Lét örið ekki stöðva sig að láta drauminn rætast Ísabella Þorvaldsdóttir var einungis þriggja ára þegar hún gekk undir líffæraígræðslu. Ísabella sem fæddist með óvirk nýru þáði líffæragjöf frá föður sínum og er hún yngsti einstaklingurinn hér á landi til að gangast undir slíka aðgerð. Lífið 17.4.2023 09:43 Sjö egg í laup krummapars á Selfossi Enn og aftur hafa hrafnarnir Hrefna og Hrafn gert sér laup við verslun Byko á Selfossi og þar er Hrefna búin að verpa sjö eggjum. En þetta er ekki eini laupurinn á Selfossi. Lífið 16.4.2023 21:04 Í kossaflensi einu og hálfu ári eftir sambandsslitin Svo virðist vera sem ástin sé búin að kvikna aftur hjá tónlistarfólkinu Shawn Mendes og Camilla Cabello þar sem þau sáust kyssast á Coachella tónlistarhátíðinni í gær. Það vakti mikla athygli fólks sökum þess að Mendes og Cabello hættu saman fyrir um einu og hálfu ári síðan. Lífið 16.4.2023 12:17 „Ég held að við viljum þetta ekki hingað til lands“ Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi segist hafa haft sinnaskipti um málefni innlends leigubílamarkaðar og kveðst orðinn afhuga því að leyfa nánast fullt frelsi á markaðnum eins og stefnt er með nýsamþykktu frumvarpi. Lífið 16.4.2023 10:19 „Hann fór tvisvar til útlanda, bæði skiptin í draumi“ Hvernig er að búa sem einbúi á afskekktum stað með einungis dýr og skepnur sér til félagsskapar? RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Lífið 16.4.2023 07:00 Ungur strákur skipti á giftingarhring fyrir Pokémon Ungur drengur kom heim úr Melaskóla í gær með giftingarhring sem hann hafði fengið í skiptum fyrir Pokémon-spil. Foreldrar drengsins leita nú að eiganda hringsins en fjölmargir hafa haft samband og forvitnast um hvort um þeirra hring sé að ræða. Lífið 15.4.2023 19:38 Hlaupadrottningin Mari gefur Tómasi séns Ofurhlaupakonan Mari Järsk stefnir á að hætta að reykja með aðstoð Tómasar Guðbjartssonar hjarta- og lungnaskurðlæknis en hún hefur reykt síðan á unglingsaldri. Lífið 15.4.2023 14:30 Fór einhleyp í brúðkaupsferð til Íslands Lacie Gooch er ung kona frá Nebraska sem varð fyrir áfalli þegar unnusti hennar sagði henni upp, degi fyrir brúðkaupið. Parið hafði ráðgert að fara í brúðkaupsferð til Íslands, sem fyrrum tengdaforeldrar Lacie höfðu greitt fyrir. Lacie stóð nú uppi ein, en ákvað að taka til sinna ráða. Lífið 15.4.2023 09:01 Fréttakviss vikunnar: Hagsmunaskráning, hárskemmdir og hallarekstur Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 15.4.2023 09:01 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 334 ›
Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. Lífið 19.4.2023 15:41
Þurfum að bíða í þrjú hundruð ár til að ná jafnrétti Þann 22. apríl halda Ungar athafnakonur (UAK) árlega ráðstefnu sína sem haldin er í sjötta sinn en hún fer fram í Norðurljósasal í Hörpu og ber yfirskriftina Jafnrétti á okkar lífsleið. Lífið 19.4.2023 15:01
Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Lífið 19.4.2023 13:34
Gleymir aldrei augnablikinu þegar hún fékk þær fréttir að það væri enginn hjartsláttur Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul, gift Björgvini Rafni Sigurðarsyni og saman eiga þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra, Kormákur Emil, fæddist andvana árið 2016 þegar Helga var á lokametrum meðgöngunnar. Lífið 19.4.2023 10:30
Aron Can birti fyrstu feðgamyndina Tónlistarmaðurinn Aron Can birti fyrstu myndina af sér og frumburðinum á samfélagsmiðlum. Lífið 19.4.2023 10:27
Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. Lífið 18.4.2023 21:01
Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Lífið 18.4.2023 20:01
Horuð pítusósa að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að horaðri pítusósu, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 18.4.2023 14:28
Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18.4.2023 12:00
Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 18.4.2023 10:31
Þúsundasta Bolvíkingnum heilsast vel Þúsundasti Bolvíkingurinn fæddist á fimmtudag og heilsast vel. Sveitarfélagið hefur lengi stefnt að þessu markmiði og nú þarf að hækka ránna. Lífið 17.4.2023 22:03
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. Lífið 17.4.2023 20:30
Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með Kökukast Hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn eru að fara af stað með glænýja þætti. Þættirnir nefnast Kökukast og hefja göngu sína hér á Vísi og á Stöð 2+ næstkomandi mánudag. Lífið 17.4.2023 18:00
Margfaldur heimsmeistari bauð Þorgils út til Taílands og þau hjónin stukku á tækifærið Lóa Pind heimsótti Klöru Valgerði Ingu Haraldsdóttur og Þorgils Eið Einarsson í síðasta þætti af Hvar er best að búa, sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.4.2023 17:59
Lagahöfundur Snjókorn falla er látinn Skoski lagahöfundurinn Bob Heatlie er látinn, 76 ára að aldri. Hann samdi fjölda laga og stefja fyrir hina ýmsu tónlistarmenn og sjónvarpsþætti. Lífið 17.4.2023 16:59
Nammidagar eru ekkert endilega frábær hugmynd Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur og einn verkefnastjórum vefsins Sterkari út í lífið segir nammidaga ekki endilega frábæra hugmynd. Lífið 17.4.2023 16:01
Kolbrún og Ísak eiga von á sínu fyrsta barni Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Ísak Óla Helgasyni. Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram. Lífið 17.4.2023 15:39
Salurinn tók undir þegar Eyþór og Páll fluttu lagið Higher and higher Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið og var gestur þáttarins stórsöngvarinn Páll Rósinkranz. Lífið 17.4.2023 13:00
Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Lífið 17.4.2023 12:00
Daði Freyr fær loksins að stíga á Eurovision sviðið í beinni útsendingu Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr mun stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision í ár. Þetta tilkynnti Daði á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Lífið 17.4.2023 11:31
Gervigreind framleiddi lag með röddum Drake og The Weeknd Gervigreind framleiddi á dögunum lag með röddum tónlistarmannanna Drake og The Weeknd. Drake sjálfur vera kominn með nóg af gervigreindinni en útgáfufyrirtæki þeirra beggja er sagt hafa óskað eftir því að lagið yrði fjarlægt af öllum streymisveitum. Lífið 17.4.2023 11:25
Lét örið ekki stöðva sig að láta drauminn rætast Ísabella Þorvaldsdóttir var einungis þriggja ára þegar hún gekk undir líffæraígræðslu. Ísabella sem fæddist með óvirk nýru þáði líffæragjöf frá föður sínum og er hún yngsti einstaklingurinn hér á landi til að gangast undir slíka aðgerð. Lífið 17.4.2023 09:43
Sjö egg í laup krummapars á Selfossi Enn og aftur hafa hrafnarnir Hrefna og Hrafn gert sér laup við verslun Byko á Selfossi og þar er Hrefna búin að verpa sjö eggjum. En þetta er ekki eini laupurinn á Selfossi. Lífið 16.4.2023 21:04
Í kossaflensi einu og hálfu ári eftir sambandsslitin Svo virðist vera sem ástin sé búin að kvikna aftur hjá tónlistarfólkinu Shawn Mendes og Camilla Cabello þar sem þau sáust kyssast á Coachella tónlistarhátíðinni í gær. Það vakti mikla athygli fólks sökum þess að Mendes og Cabello hættu saman fyrir um einu og hálfu ári síðan. Lífið 16.4.2023 12:17
„Ég held að við viljum þetta ekki hingað til lands“ Jakob Birgisson grínisti og álitsgjafi segist hafa haft sinnaskipti um málefni innlends leigubílamarkaðar og kveðst orðinn afhuga því að leyfa nánast fullt frelsi á markaðnum eins og stefnt er með nýsamþykktu frumvarpi. Lífið 16.4.2023 10:19
„Hann fór tvisvar til útlanda, bæði skiptin í draumi“ Hvernig er að búa sem einbúi á afskekktum stað með einungis dýr og skepnur sér til félagsskapar? RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Lífið 16.4.2023 07:00
Ungur strákur skipti á giftingarhring fyrir Pokémon Ungur drengur kom heim úr Melaskóla í gær með giftingarhring sem hann hafði fengið í skiptum fyrir Pokémon-spil. Foreldrar drengsins leita nú að eiganda hringsins en fjölmargir hafa haft samband og forvitnast um hvort um þeirra hring sé að ræða. Lífið 15.4.2023 19:38
Hlaupadrottningin Mari gefur Tómasi séns Ofurhlaupakonan Mari Järsk stefnir á að hætta að reykja með aðstoð Tómasar Guðbjartssonar hjarta- og lungnaskurðlæknis en hún hefur reykt síðan á unglingsaldri. Lífið 15.4.2023 14:30
Fór einhleyp í brúðkaupsferð til Íslands Lacie Gooch er ung kona frá Nebraska sem varð fyrir áfalli þegar unnusti hennar sagði henni upp, degi fyrir brúðkaupið. Parið hafði ráðgert að fara í brúðkaupsferð til Íslands, sem fyrrum tengdaforeldrar Lacie höfðu greitt fyrir. Lacie stóð nú uppi ein, en ákvað að taka til sinna ráða. Lífið 15.4.2023 09:01
Fréttakviss vikunnar: Hagsmunaskráning, hárskemmdir og hallarekstur Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 15.4.2023 09:01