Leikjavísir

Super Mario hleypur í símanum

Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma.

Leikjavísir

Call of Duty: Fastir í gömlum förum

IW er skemmtilegur leikur sem virkar eins og um sjö klukkutíma löng hasarmynd en gallinn er sá að þrátt fyrir að leikurinn líti lengra til framtíðarinnar en áður er lítið sem ekkert um framþróun.

Leikjavísir

Eins og erfitt kvöld úti á lífinu

Emmsjé Gauti er í aðalhlutverki í tölvuleik sem hann hefur sent frá sér til kynningar á nýjustu plötunni sinni. Í leiknum er miðbær Reykjavíkur settur í átta bita tölvugrafík og að sögn Gauta er um að ræða nokkuð nákvæma eftirlíkingu af týpísku djammi.

Leikjavísir