Körfubolti Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. Körfubolti 17.12.2024 20:07 Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 17.12.2024 15:47 Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Körfubolti 16.12.2024 23:01 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16.12.2024 21:33 Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.12.2024 19:47 Blóðtaka fyrir Njarðvík Njarðvík, topplið Bónus deildar kvenna í körfubolta, hefur orðið fyrir blóðtöku. Næststigahæsti leikmaður liðsins er farin til náms erlendis. Körfubolti 16.12.2024 13:26 „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ „Líf okkar er á Íslandi,“ segir körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski sem ætlaði að stoppa stutt við á Íslandi með fjölskyldu sinni en nú, átján árum síðar, hafa þau fest rætur hér á landi. Körfubolti 16.12.2024 08:04 Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Farið var yfir tilþrif 10. umferðar Bónus-deildar karla í þættinum Bónus Körfuboltakvöld á föstudaginn. Dómari í leik Hattar og ÍR átti þar toppsætið. Körfubolti 15.12.2024 22:30 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Njarðvík tók á móti Keflavík í Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Njarðvík spilaði fanta góðan körfubolta í kvöld og sóttu annan sigurinn á stuttum tíma gegn Keflavík og lögðu þær með tíu stiga mun 98-88. Körfubolti 15.12.2024 20:46 Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. Körfubolti 15.12.2024 13:20 Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Lokaþáttur Kanans fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal viðmælenda í kvöld er Keyshawn Woods, fyrrum leikmaður Tindastóls sem lék með liðinu þegar yfir 60 ára bið Skagfirðinga eftir Íslandsmeistaratitlinum lauk. Körfubolti 15.12.2024 09:32 Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14.12.2024 22:32 „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Óhætt er að segja að Jón Halldór Eðvaldsson taki ekki undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram á mikinn fjölda erlendra leikmanna í efstu deildum Íslands í körfubolta. Hann kveðst hundleiður á umræðu um þessi mál. Körfubolti 14.12.2024 10:30 „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 22:01 „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59 „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42 Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Grindavíkingar unnu sjö stiga sigur á Val, 97-90, í lokaleik tíundu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar virtust ætla að vinna öruggan sigur en þeir hleyptu Valsmönnum aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. Grindavíkurliðið stóðst þó atlögu Íslandsmeistaranna og sá til þess að Valsmenn sitja áfram í fallsæti. Körfubolti 13.12.2024 21:14 Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09 „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 19:01 Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16 Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 12:00 Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Í tilraun sinni til að hleypa fersku lífi í karlalið ÍR í körfubolta ákváðu forráðamenn félagsins að ráðast í þjálfarabreytingar og ráða inn gamlan vin, Borche Ilievski. Hann hefur aðeins eitt markmið í huga. Að koma ÍR aftur í úrslitaeinvígi efstu deildar. Körfubolti 13.12.2024 10:01 „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var að vonum sáttur með sigur síns liðs gegn Haukum nú í kvöld. KR-ingar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik en áttu afleitan kafla í þriðja leikhluta þar sem Haukum tókst að saxa vel á forskot KR. Körfubolti 12.12.2024 22:34 „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:29 Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:25 „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12.12.2024 22:20 Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:15 Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði. Körfubolti 12.12.2024 21:07 Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 21:03 Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. Körfubolti 17.12.2024 20:07
Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 17.12.2024 15:47
Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Körfubolti 16.12.2024 23:01
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16.12.2024 21:33
Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16.12.2024 19:47
Blóðtaka fyrir Njarðvík Njarðvík, topplið Bónus deildar kvenna í körfubolta, hefur orðið fyrir blóðtöku. Næststigahæsti leikmaður liðsins er farin til náms erlendis. Körfubolti 16.12.2024 13:26
„Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ „Líf okkar er á Íslandi,“ segir körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski sem ætlaði að stoppa stutt við á Íslandi með fjölskyldu sinni en nú, átján árum síðar, hafa þau fest rætur hér á landi. Körfubolti 16.12.2024 08:04
Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Farið var yfir tilþrif 10. umferðar Bónus-deildar karla í þættinum Bónus Körfuboltakvöld á föstudaginn. Dómari í leik Hattar og ÍR átti þar toppsætið. Körfubolti 15.12.2024 22:30
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Njarðvík tók á móti Keflavík í Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Njarðvík spilaði fanta góðan körfubolta í kvöld og sóttu annan sigurinn á stuttum tíma gegn Keflavík og lögðu þær með tíu stiga mun 98-88. Körfubolti 15.12.2024 20:46
Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. Körfubolti 15.12.2024 13:20
Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Lokaþáttur Kanans fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal viðmælenda í kvöld er Keyshawn Woods, fyrrum leikmaður Tindastóls sem lék með liðinu þegar yfir 60 ára bið Skagfirðinga eftir Íslandsmeistaratitlinum lauk. Körfubolti 15.12.2024 09:32
Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14.12.2024 22:32
„Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Óhætt er að segja að Jón Halldór Eðvaldsson taki ekki undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram á mikinn fjölda erlendra leikmanna í efstu deildum Íslands í körfubolta. Hann kveðst hundleiður á umræðu um þessi mál. Körfubolti 14.12.2024 10:30
„Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 22:01
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59
„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42
Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Grindavíkingar unnu sjö stiga sigur á Val, 97-90, í lokaleik tíundu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar virtust ætla að vinna öruggan sigur en þeir hleyptu Valsmönnum aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. Grindavíkurliðið stóðst þó atlögu Íslandsmeistaranna og sá til þess að Valsmenn sitja áfram í fallsæti. Körfubolti 13.12.2024 21:14
Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09
„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 19:01
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16
Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 12:00
Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Í tilraun sinni til að hleypa fersku lífi í karlalið ÍR í körfubolta ákváðu forráðamenn félagsins að ráðast í þjálfarabreytingar og ráða inn gamlan vin, Borche Ilievski. Hann hefur aðeins eitt markmið í huga. Að koma ÍR aftur í úrslitaeinvígi efstu deildar. Körfubolti 13.12.2024 10:01
„Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var að vonum sáttur með sigur síns liðs gegn Haukum nú í kvöld. KR-ingar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik en áttu afleitan kafla í þriðja leikhluta þar sem Haukum tókst að saxa vel á forskot KR. Körfubolti 12.12.2024 22:34
„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:29
Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:25
„Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12.12.2024 22:20
Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:15
Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði. Körfubolti 12.12.2024 21:07
Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 21:03
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti