Körfubolti Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 18:00 Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 16:00 Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3.3.2020 14:00 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 11:00 Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3.3.2020 07:30 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2.3.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2.3.2020 22:00 Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2.3.2020 21:33 Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2.3.2020 18:00 Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2.3.2020 12:00 Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. Körfubolti 2.3.2020 09:30 Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2.3.2020 09:00 LeBron James og Zion Williamson voru báðir í stuði á móti hvorum öðrum í nótt LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 2.3.2020 07:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1.3.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1.3.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 1.3.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 107-86 | Stjörnumenn aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik sínum í Domino's deildinni vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Ak. á heimavelli í kvöld. Körfubolti 1.3.2020 22:00 Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Þjálfari Grindavíkur var sáttur með sigurinn á Val. Körfubolti 1.3.2020 21:32 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1.3.2020 21:30 Bikarmeistararnir upp í 3. sætið Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna. Körfubolti 1.3.2020 19:28 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1.3.2020 16:29 Westbrook sá til þess að Houston vann Boston í háspennu leik | Lakers töpuðu stórt | Myndbönd Russell Westbrook átti frábæran leik er Houston Rockets vann Boston Celtics með einu stigi í framlengdum leik í nótt, lokatölur 111-110. Þá töpuðu Los Angeles Lakers óvænt fyrir Memphis Grizzlies sem höfðu ekki unnið í fimm leikjum í röð. Önnur úrslit næturinnar má finna í fréttinni. Körfubolti 1.3.2020 11:00 Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:45 Steph Curry að snúa aftur Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í fjóra mánuði en er nú loksins byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Körfubolti 29.2.2020 23:00 Sara Rún með 17 stig í óvæntu tapi Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 17 stig er lið hennar, Leicester Riders, tapaði óvænt fyrir Durham Palatinates í efstu deild breska körfuboltans í dag. Lokatölur 77-68 Palatinates í vil. Körfubolti 29.2.2020 15:00 Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 10:00 Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:00 Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Körfubolti 28.2.2020 21:00 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 18:00
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 16:00
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3.3.2020 14:00
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 11:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3.3.2020 07:30
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2.3.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2.3.2020 22:00
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2.3.2020 21:33
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2.3.2020 18:00
Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2.3.2020 12:00
Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. Körfubolti 2.3.2020 09:30
Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2.3.2020 09:00
LeBron James og Zion Williamson voru báðir í stuði á móti hvorum öðrum í nótt LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 2.3.2020 07:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1.3.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1.3.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 1.3.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 107-86 | Stjörnumenn aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik sínum í Domino's deildinni vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Ak. á heimavelli í kvöld. Körfubolti 1.3.2020 22:00
Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Þjálfari Grindavíkur var sáttur með sigurinn á Val. Körfubolti 1.3.2020 21:32
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1.3.2020 21:30
Bikarmeistararnir upp í 3. sætið Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna. Körfubolti 1.3.2020 19:28
Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1.3.2020 16:29
Westbrook sá til þess að Houston vann Boston í háspennu leik | Lakers töpuðu stórt | Myndbönd Russell Westbrook átti frábæran leik er Houston Rockets vann Boston Celtics með einu stigi í framlengdum leik í nótt, lokatölur 111-110. Þá töpuðu Los Angeles Lakers óvænt fyrir Memphis Grizzlies sem höfðu ekki unnið í fimm leikjum í röð. Önnur úrslit næturinnar má finna í fréttinni. Körfubolti 1.3.2020 11:00
Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:45
Steph Curry að snúa aftur Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í fjóra mánuði en er nú loksins byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Körfubolti 29.2.2020 23:00
Sara Rún með 17 stig í óvæntu tapi Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 17 stig er lið hennar, Leicester Riders, tapaði óvænt fyrir Durham Palatinates í efstu deild breska körfuboltans í dag. Lokatölur 77-68 Palatinates í vil. Körfubolti 29.2.2020 15:00
Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 10:00
Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:00
Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Körfubolti 28.2.2020 21:00