Körfubolti LeBron sýndi og sannaði að aldur er afstæður | Geggjaður Giannis LeBron James varð 38 ára gamall í gær. Hann fagnaði með stórkostlegum leik sem tryggði Los Angeles Lakers óvæntan sigur á Atlanta Hawks í einum af þeim fjölmörgu leikjum sem fram fóru í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 31.12.2022 13:00 „Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30.12.2022 22:48 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30.12.2022 22:40 Jóhann Þór um mögulegar breytingar á leikmannahópnum: „Erum búnir að vera að leita síðan einhvern tímann í október“ Það var ekki boðið upp á góðan leik fyrir hjartveika í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn og Þór Þorlákshöfn áttust við í Subway-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Þorlákshöfn skoruðu 34 stig í 4. leikhluta og þurrkuðu út 20 stiga forskot Grindvíkinga eins og hendi væri veifað. Körfubolti 30.12.2022 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 95-93 | Grindvíkingar slökktu í sigurvonum Þórsara Grindavík virtist með unninn leik í höndunum þegar fjórði leikhluti hófst gegn Þór Þorlákshöfn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar eru hins vegar ólseigir og spiluðu hreint út sagt frábærlega í 4. leikhluta. Það dugði hins vegar ekki og Grindavík vann á endanum tveggja stiga sigur. Körfubolti 30.12.2022 20:10 Ellefu í bann eftir slagsmál í NBA Ellefu leikmenn hafa verið dæmdir í bann af NBA-deildinni fyrir slagsmál í leik Detroit Pistons og Orlando Magic. Körfubolti 30.12.2022 16:00 Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30.12.2022 14:31 Umfjöllun: Njarðvík - Keflavík 114-103 | Aftur vann Njarðvík nágrannaslaginn milli jóla og nýárs Njarðvík vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 114-103. Körfubolti 29.12.2022 23:05 Varnarleikurinn, það er eitthvað sem við þurfum að hengja hatt okkar á Helgi Magnússon þjálfari KR þurfti að mæta í enn eitt viðtalið til að ræða um slaka frammistöðu sinna manna, en KR töpuðu nokkuð örugglega gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld, 99-88. Það er kannski þreyttur frasi að tala um að lið mæti ekki tilbúin til leiks, en leikurinn fór einfaldlega hræðilega af stað fyrir KR sem skoruðu aðeins 10 stig í fyrsta leikhluta en fengu á sig 29. Körfubolti 29.12.2022 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29.12.2022 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 99-88 | Sanngjarn Stjörnusigur í Garðabænum gegn lánlausum KR-ingum Eftir þrjá tapleiki í röð í Subway-deild karla í körfubolta vann Stjarnan góðan 11 stiga sigur gegn botnliði KR í kvöld, 99-88. Körfubolti 29.12.2022 21:10 „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2022 17:01 Hildur Björg: Við höfum mikla breidd og fögnum því að ungir leikmenn séu að stíga upp og taka af skarið Reynslumestileikmaður Valskvenna, Hildur Björg Kjartansdóttir, var á því að það hafi verið liðsheildin sem skóp næsta auðveldan sigur heimakvenna á ríkjandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur fyrr í kvöld í 14. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Valur vann leikinn með 22 stigum, 83-61, en Hildur var ekki sammála því þetta hafi verið auðveld fæðing. Körfubolti 28.12.2022 22:27 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Njarðvík 83-61 | Íslandsmeistararnir komust lítt áleiðis á Hlíðarenda Valur fór létt með Íslandsmeistara Njarðvíkur í lokaleik 14. umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi og létu hana ekki af hendi. Leikar enduðu 83-61 og þægilegur sigur Vals staðreynd sem varð augljós mjög snemma. Körfubolti 28.12.2022 21:55 „Þurfum bara að fara að drullast til að spila vörn“ Það voru skýr skilaboð sem Kristjana Jónsdóttir hafði fyrir sínar konur eftir tap í kvöld gegn Keflavík 107-78. Þær þurfa einfaldlega að drullast til að fara að spila vörn. Sóknarleikur Fjölnis var nefnilega alls ekki galinn á köflum þrátt fyrir stífa pressu Keflvíkinga allan leikinn. Körfubolti 28.12.2022 21:31 Öruggt hjá Haukum og Grindavík | Tímaspursmál hvenær ÍR fellur Haukar og Grindavík unnu góða sigra í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.12.2022 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fjölnir 107-78 | Þægilegur Keflavíkursigur í tilþrifalitlum leik Það var óvenju rólegt kvöld í Blue höllinni í kvöld þar sem Fjölniskonur sóttu Keflavík heim. Stúkan nánast tóm þar til rétt fyrir leik, en rættist þó aðeins úr þegar leið á kvöldið. Mögulega voru áhorfendur enn að melta jólasteikina, því á köflum mátti heyra saumnál detta í húsinu. Leikurinn var svo sem aldrei sérstaklega spennandi svo að stemmingin á pöllunum kannski einfaldlega í takt við það. Lokatölur 107-78 Keflavík í vil. Körfubolti 28.12.2022 20:00 „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. Körfubolti 28.12.2022 17:00 Dæmalaus Doncic skrifar söguna Slóveninn Luka Doncic heldur áfram að gera magnaða hluti í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Hann sýndi eina bestu einstaklingsframmistöðu sem sést hefur í nótt og skráði sig í sögubækurnar. Körfubolti 28.12.2022 10:01 Jókerinn setti upp sýningu á Jóladag | Boston vann loks leik Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna ótrúlegan sigur Denver Nuggets á Phoenix Suns í framlengdum leik. Boston Celtics vann stórsigur á Milwaukke Bucks og Los Angeles Lakers örugglega fyrir Dallas Mavericks. Körfubolti 26.12.2022 10:45 „Guð minn almáttugur, hvað er ég búinn að gera?“ Fyrri þáttur heimildaþáttaraðarinnar Hamingjan er hér var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í þáttunum er farið yfir sögu Þórs frá Þorlákshöfn. Síðari þátturinn er á nýársdag. Körfubolti 26.12.2022 10:00 „Þá fann maður að það eru allir að fylgjast með körfuboltanum hér“ Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta vorið 2021 en það var þó ekki í fyrsta sinn sem félagið komst alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.12.2022 09:00 Jólakraftaverk í Brooklyn: Unnið átta í röð og lögðu toppliðið örugglega Fyrr á leiktíðinni virtist sem allt væri á leiðinni í bál og brand hjá Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Nú leikur hins vegar allt í lyndi og liðið virðist til alls líklegt. Körfubolti 24.12.2022 14:01 Enn meiðslin hjá Davis setja tímabil Lakers í hættu Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta, verður frá í ótilgreindan tíma. Óttast er að tímabil hans sé á enda og segja má að það endi tímabil Lakers í leiðinni. Körfubolti 24.12.2022 09:46 Fögnuðu ofan á mótherja sínum Það eru til slæmir dagar og svo eru þessir einstaklega slæmu dagar eins og einn NBA-leikmaður fékk að upplifa í vikunni. Körfubolti 23.12.2022 16:31 Isiah Thomas útskýrir af hverju Jordan gerði hann svona reiðan Körfuboltagoðsögnin Isiah Thomas er enn mjög ósáttur með Michael Jordan vegna „Last Dance“ heimildarþáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma en máluðu ekki fallega mynd af Thomas. Körfubolti 23.12.2022 14:31 Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22.12.2022 15:00 Sara Rún öflug í sigri Faenza Faenza vann sex stiga sigur á Lucca í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir lét að sér kveða í liði Faenza. Körfubolti 21.12.2022 23:01 Elvar Már frábær og Rytas í umspil í Meistaradeildinni Rytas Vilníus, lið landsliðsmannsins Elvars Más Friðrikssonar, komst í kvöld í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Elvar Már átti frábæran leik. Körfubolti 21.12.2022 21:30 NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. Körfubolti 21.12.2022 15:30 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
LeBron sýndi og sannaði að aldur er afstæður | Geggjaður Giannis LeBron James varð 38 ára gamall í gær. Hann fagnaði með stórkostlegum leik sem tryggði Los Angeles Lakers óvæntan sigur á Atlanta Hawks í einum af þeim fjölmörgu leikjum sem fram fóru í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 31.12.2022 13:00
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30.12.2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30.12.2022 22:40
Jóhann Þór um mögulegar breytingar á leikmannahópnum: „Erum búnir að vera að leita síðan einhvern tímann í október“ Það var ekki boðið upp á góðan leik fyrir hjartveika í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn og Þór Þorlákshöfn áttust við í Subway-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Þorlákshöfn skoruðu 34 stig í 4. leikhluta og þurrkuðu út 20 stiga forskot Grindvíkinga eins og hendi væri veifað. Körfubolti 30.12.2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 95-93 | Grindvíkingar slökktu í sigurvonum Þórsara Grindavík virtist með unninn leik í höndunum þegar fjórði leikhluti hófst gegn Þór Þorlákshöfn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar eru hins vegar ólseigir og spiluðu hreint út sagt frábærlega í 4. leikhluta. Það dugði hins vegar ekki og Grindavík vann á endanum tveggja stiga sigur. Körfubolti 30.12.2022 20:10
Ellefu í bann eftir slagsmál í NBA Ellefu leikmenn hafa verið dæmdir í bann af NBA-deildinni fyrir slagsmál í leik Detroit Pistons og Orlando Magic. Körfubolti 30.12.2022 16:00
Skoraði ótrúlega sigurkörfu frá miðju: „Hvað gerðist þarna?“ Pablo Bertone skoraði eina sérkennilegustu körfu ársins þegar Íslandsmeistarar Vals sigruðu Tindastól, 78-84, í 11. umferð Subway-deild karla í gær. Körfubolti 30.12.2022 14:31
Umfjöllun: Njarðvík - Keflavík 114-103 | Aftur vann Njarðvík nágrannaslaginn milli jóla og nýárs Njarðvík vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 114-103. Körfubolti 29.12.2022 23:05
Varnarleikurinn, það er eitthvað sem við þurfum að hengja hatt okkar á Helgi Magnússon þjálfari KR þurfti að mæta í enn eitt viðtalið til að ræða um slaka frammistöðu sinna manna, en KR töpuðu nokkuð örugglega gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld, 99-88. Það er kannski þreyttur frasi að tala um að lið mæti ekki tilbúin til leiks, en leikurinn fór einfaldlega hræðilega af stað fyrir KR sem skoruðu aðeins 10 stig í fyrsta leikhluta en fengu á sig 29. Körfubolti 29.12.2022 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 78-84 | Valsmenn stöðvuðu sigurgögnu Stólana í síkinu Valur vann sterkan sex stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 78-84, en framlengingu þurfti til að skera úr um sigurvegara. Körfubolti 29.12.2022 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 99-88 | Sanngjarn Stjörnusigur í Garðabænum gegn lánlausum KR-ingum Eftir þrjá tapleiki í röð í Subway-deild karla í körfubolta vann Stjarnan góðan 11 stiga sigur gegn botnliði KR í kvöld, 99-88. Körfubolti 29.12.2022 21:10
„Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2022 17:01
Hildur Björg: Við höfum mikla breidd og fögnum því að ungir leikmenn séu að stíga upp og taka af skarið Reynslumestileikmaður Valskvenna, Hildur Björg Kjartansdóttir, var á því að það hafi verið liðsheildin sem skóp næsta auðveldan sigur heimakvenna á ríkjandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur fyrr í kvöld í 14. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Valur vann leikinn með 22 stigum, 83-61, en Hildur var ekki sammála því þetta hafi verið auðveld fæðing. Körfubolti 28.12.2022 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Njarðvík 83-61 | Íslandsmeistararnir komust lítt áleiðis á Hlíðarenda Valur fór létt með Íslandsmeistara Njarðvíkur í lokaleik 14. umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi og létu hana ekki af hendi. Leikar enduðu 83-61 og þægilegur sigur Vals staðreynd sem varð augljós mjög snemma. Körfubolti 28.12.2022 21:55
„Þurfum bara að fara að drullast til að spila vörn“ Það voru skýr skilaboð sem Kristjana Jónsdóttir hafði fyrir sínar konur eftir tap í kvöld gegn Keflavík 107-78. Þær þurfa einfaldlega að drullast til að fara að spila vörn. Sóknarleikur Fjölnis var nefnilega alls ekki galinn á köflum þrátt fyrir stífa pressu Keflvíkinga allan leikinn. Körfubolti 28.12.2022 21:31
Öruggt hjá Haukum og Grindavík | Tímaspursmál hvenær ÍR fellur Haukar og Grindavík unnu góða sigra í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.12.2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fjölnir 107-78 | Þægilegur Keflavíkursigur í tilþrifalitlum leik Það var óvenju rólegt kvöld í Blue höllinni í kvöld þar sem Fjölniskonur sóttu Keflavík heim. Stúkan nánast tóm þar til rétt fyrir leik, en rættist þó aðeins úr þegar leið á kvöldið. Mögulega voru áhorfendur enn að melta jólasteikina, því á köflum mátti heyra saumnál detta í húsinu. Leikurinn var svo sem aldrei sérstaklega spennandi svo að stemmingin á pöllunum kannski einfaldlega í takt við það. Lokatölur 107-78 Keflavík í vil. Körfubolti 28.12.2022 20:00
„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. Körfubolti 28.12.2022 17:00
Dæmalaus Doncic skrifar söguna Slóveninn Luka Doncic heldur áfram að gera magnaða hluti í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Hann sýndi eina bestu einstaklingsframmistöðu sem sést hefur í nótt og skráði sig í sögubækurnar. Körfubolti 28.12.2022 10:01
Jókerinn setti upp sýningu á Jóladag | Boston vann loks leik Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna ótrúlegan sigur Denver Nuggets á Phoenix Suns í framlengdum leik. Boston Celtics vann stórsigur á Milwaukke Bucks og Los Angeles Lakers örugglega fyrir Dallas Mavericks. Körfubolti 26.12.2022 10:45
„Guð minn almáttugur, hvað er ég búinn að gera?“ Fyrri þáttur heimildaþáttaraðarinnar Hamingjan er hér var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í þáttunum er farið yfir sögu Þórs frá Þorlákshöfn. Síðari þátturinn er á nýársdag. Körfubolti 26.12.2022 10:00
„Þá fann maður að það eru allir að fylgjast með körfuboltanum hér“ Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta vorið 2021 en það var þó ekki í fyrsta sinn sem félagið komst alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.12.2022 09:00
Jólakraftaverk í Brooklyn: Unnið átta í röð og lögðu toppliðið örugglega Fyrr á leiktíðinni virtist sem allt væri á leiðinni í bál og brand hjá Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Nú leikur hins vegar allt í lyndi og liðið virðist til alls líklegt. Körfubolti 24.12.2022 14:01
Enn meiðslin hjá Davis setja tímabil Lakers í hættu Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta, verður frá í ótilgreindan tíma. Óttast er að tímabil hans sé á enda og segja má að það endi tímabil Lakers í leiðinni. Körfubolti 24.12.2022 09:46
Fögnuðu ofan á mótherja sínum Það eru til slæmir dagar og svo eru þessir einstaklega slæmu dagar eins og einn NBA-leikmaður fékk að upplifa í vikunni. Körfubolti 23.12.2022 16:31
Isiah Thomas útskýrir af hverju Jordan gerði hann svona reiðan Körfuboltagoðsögnin Isiah Thomas er enn mjög ósáttur með Michael Jordan vegna „Last Dance“ heimildarþáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma en máluðu ekki fallega mynd af Thomas. Körfubolti 23.12.2022 14:31
Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22.12.2022 15:00
Sara Rún öflug í sigri Faenza Faenza vann sex stiga sigur á Lucca í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir lét að sér kveða í liði Faenza. Körfubolti 21.12.2022 23:01
Elvar Már frábær og Rytas í umspil í Meistaradeildinni Rytas Vilníus, lið landsliðsmannsins Elvars Más Friðrikssonar, komst í kvöld í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Elvar Már átti frábæran leik. Körfubolti 21.12.2022 21:30
NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. Körfubolti 21.12.2022 15:30