Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Vilja forðast umspilssætið Tindastóll, sem hefur tapað átta leikjum í röð, tekur á móti Grindavík í Bónus deild kvenna í kvöld. Liðin freista þess að forðast að lenda í 9. sætinu og fara þar með í umspil um að halda sér í Bónus deildinni. Körfubolti 11.3.2025 18:32
Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, sýndi sínu liði enga miskunn eftir tapið fyrir Brooklyn Nets, þrátt fyrir að sterka leikmenn hafi vantað. Hann sagðist hreinlega ekki vita hvað Lakers-menn hafi verið að gera í leiknum. Körfubolti 11.3.2025 16:30
Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Nikola Jokic hafði betur í uppgjörinu við Shai Gilgeous-Alexander þegar Denver Nuggets og Oklahoma City Thunder mættust í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 11.3.2025 15:02
Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Körfubolti 9.3.2025 07:02
Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Los Angeles Lakers vann virkilega góðan sigur á New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Orðakast Stephen A. Smith, helsta NBA-sérfræðings EPNS, og stórstjörnunnar LeBron James eftir leik vöktu hins vegar hvað mesta athygli. Körfubolti 8.3.2025 23:17
Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar. Körfubolti 8.3.2025 18:55
Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Von Keflvíkinga um að komast í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta er orðin afar veik nú þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Það yrði svo sannarlega sögulegt ef liðið missti af sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.3.2025 10:02
„Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur sagðist þurfa að biðja sitt lið afsökunar eftir að hafa fengið tvær tæknivillur og verið rekinn upp í stúku í leik gegn Grindavík í Bónus-deildinni í kvöld. Rúnar Ingi hafði þó sitt að segja um samskipti sín við dómara leiksins. Körfubolti 7.3.2025 23:15
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Grindvíkingar unnu Njarðvíkinga eftir framlengdan og stórskemmtilegan leik í Smáranum í kvöld í Bónus deild karla í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn eftir mikla dramatík á lokasekúndum venjulegs leiktíma. Körfubolti 7.3.2025 19:30
Amman fékk að hitta Steph Curry Steph Curry setti ekki aðeins á svið sýningu fyrir einn sinn elsta aðdáenda heldur gaf henni einnig áritaða treyju eftir leikinn. Körfubolti 7.3.2025 22:01
Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Stjörnumenn unnu stórsigur á vængbrotnum nágrönnum sínum í liði Álftaness í kvöld í baráttunni um montréttinn í Garðabæ í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2025 18:45
Skagamenn upp í Bónus deild karla ÍA tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð en liðið tryggði sér þá sigur í 1. deildinni. Efsta liðið fer beint upp en hitt lausa sætið er undir í úrslitakeppninni. Körfubolti 7.3.2025 21:08
Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Ármann tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Ármann vann þá sinn sextánda leik í röð í 1. deild kvenna. Körfubolti 7.3.2025 19:35
Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Kristinn Óskarsson er ekki bara einn besti körfuboltadómari Íslands því hann er einnig einn sá leikreyndasti. Hann hefur sterka skoðun á nýrri tillögu fyrir komandi ársþing Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 7.3.2025 17:46
Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. Körfubolti 7.3.2025 14:47
Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Ekkert verður af því að bandaríski körfuboltamaðurinn Tony Wroten, sem spilaði 145 leiki í NBA-deildinni á sínum tíma, leiki með Selfossi í 1. deildinni á þessu tímabili. Útlendingastofnun synjaði umsókn hans um dvalarleyfi. Körfubolti 7.3.2025 12:08
Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Tindastóll steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Bónus deild karla í körfubolta og gerði leið Keflvíkinga að úrslitakeppninni enn grýttari með stórsigri í leik liðanna í Síkinu í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 20:02
„Ég get alltaf stólað á Collin“ ÍR lagði KR í háspennuleik í Bónus-deild karla í kvöld, 97-96, en sigurinn þýðir að ÍR jafnar KR að stigum og á enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 6.3.2025 21:59
„Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ „Við vorum alls ekki góðir í kvöld og getum sagt að það eina sem við tökum með úr þessum leik eru tvö stig“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir að hafa séð sína menn kreista út 85-81 sigur gegn föllnu liði Hauka í nítjándu umferð Bónus deildar karla. Körfubolti 6.3.2025 21:30
Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Þórsarar töpuðu tveimur dýrmætum stigum á Egilsstöðum í kvöld í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta. Höttur vann átta stiga sigur, 103-95. Körfubolti 6.3.2025 18:30
Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Valur sótti 85-81 sigur gegn Haukum á Ásvöllum í nítjándu umferð Bónus deildar karla. Valsmenn voru langt frá sínu besta í kvöld, en skiptu um gír undir lokin og sóttu gríðarmikilvægan sigur. Körfubolti 6.3.2025 18:30
Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 18:30
Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 18:11
Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 6.3.2025 16:45