Íslenski boltinn

Loforð leystu FH úr banninu

Karlalið FH í fótbolta er laust úr félagaskiptabanni eftir að það hafði staðið frá sunnudeginum 16. júlí. En hvernig losnaði félagið úr banninu? Það var að minnsta kosti án aðkomu eða með vitund Mortens Beck Guldsmed, leikmannsins sem kærði sína gömlu vinnuveitendur.

Íslenski boltinn

„Gæðin í þessum leik ekki upp á marga fiska“

„Viltu ekki bara spyrja mig um leikinn?“ spurði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, og vildi ekkert tjá sig um hvöss orðaskipti á milli þeirra Þórs Sigurðssonar, styrktarþjálfara Stjörnunnar, eftir 1-1 jafntefli liðanna í Bestu deildinni í kvöld.

Íslenski boltinn

Fram ekki farið í form­legar við­ræður við aðra þjálfara

Agnar Þór Hilmars­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Fram, segir það afar þung­bæra á­kvörðun fyrir fé­lagið að binda enda á sam­starf sitt við Jón Þóri Sveins­son sem þjálfari karla­lið fé­lagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fag­mennsku en engar form­legar við­ræður hafa átt sér stað við mögu­lega arf­taka Jóns í starfi til fram­búðar.

Íslenski boltinn