Íslenski boltinn Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Íslenski boltinn 14.8.2023 15:30 Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30 Toppliðið fær Braz eftir mikið bras síðustu vikur Afturelding er enn á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu en liðið hefur brugðist við genginu með því að bæta við liðið. Íslenski boltinn 14.8.2023 13:30 „Ég skammast mín svo mikið fyrir þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, skammast sín fyrir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik Víkings gegn FH á dögunum. Hann kvíðir því ávallt að sjá nafn sitt í fjölmiðlum eftir slík atvik og segir bílferðina heim eftir leiki, þegar að svona atvik koma upp, vera hörðustu refsinguna. Íslenski boltinn 14.8.2023 11:00 Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01 „Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 21:31 „Þó þetta sé gaman þá er er þetta erfitt“ Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, var bæði svekktur og pirraður eftir 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:53 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 3-2 | KR náði í þrjú stig í baráttu sinni um að komast í Evrópukeppni KR bar sigur úr býtum 3-2 þegar liðið fékk Fram í heimsókn í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:06 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 1-1 | Mistókst að vinna tíu Blika Breiðablik hvíldi sjö mikilvæga leikmenn á meðan KA spilaði á fleiri þreyttum mönnum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, eftir að heimamenn spiluðu seinni hálfleik manni fleiri. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:02 Umfjöllun og viðtöl: FH 2 - ÍBV 1 | Endurkomusigur hjá FH FH tók á móti ÍBV eftir að hafa tapað gegn Víkingi á heimavelli í síðasta leik, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er var fyrsti leikur Eyjamanna eftir tapið gegn Stjörnunni á Þjóðhátíð í Eyjum. Íslenski boltinn 13.8.2023 19:50 Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30 Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24 Viktor tekur við í Vesturbæ Viktor Bjarki Arnarsson er nýr þjálfari Knattspyrnufélags Vesturbæjar og freistar þess að bjarga liðinu frá falli úr 2. deild. Íslenski boltinn 12.8.2023 17:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingur bikarmeistari í fyrsta sinn Víkingur, topplið Lengjudeildarinnar, varð í kvöld bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann magnaðan 3-1 sigur gegn einu sigursælasta liði bikarkeppninnar frá upphafi, Breiðablik. Íslenski boltinn 11.8.2023 20:51 Ekki heyrt frá Fram: „Kjaftasaga sem ég veit ekki hvaðan kemur“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari Keflavíkur, kveður niður orðróma þess efnis að hann sé að taka við Fram. Hann var leystur undan störfum hjá Keflavíkurliðinu í gær. Íslenski boltinn 11.8.2023 16:20 Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2023 15:12 Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31 Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53 Köllum þær hvolpasveitina og nennum varla að elta þær Nadía Atladóttir mun leiða Víkinga út á Laugardalsvöll í kvöld sem fyrirliði, í fyrsta bikarúrslitaleik kvennaliðs Víkings frá upphafi, þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:32 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 20:48 „Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15 Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31 „Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00 „Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30 Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:31 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:25 Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Íslenski boltinn 14.8.2023 15:30
Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30
Toppliðið fær Braz eftir mikið bras síðustu vikur Afturelding er enn á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu en liðið hefur brugðist við genginu með því að bæta við liðið. Íslenski boltinn 14.8.2023 13:30
„Ég skammast mín svo mikið fyrir þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, skammast sín fyrir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik Víkings gegn FH á dögunum. Hann kvíðir því ávallt að sjá nafn sitt í fjölmiðlum eftir slík atvik og segir bílferðina heim eftir leiki, þegar að svona atvik koma upp, vera hörðustu refsinguna. Íslenski boltinn 14.8.2023 11:00
Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01
„Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 21:31
„Þó þetta sé gaman þá er er þetta erfitt“ Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, var bæði svekktur og pirraður eftir 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:53
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 3-2 | KR náði í þrjú stig í baráttu sinni um að komast í Evrópukeppni KR bar sigur úr býtum 3-2 þegar liðið fékk Fram í heimsókn í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 1-1 | Mistókst að vinna tíu Blika Breiðablik hvíldi sjö mikilvæga leikmenn á meðan KA spilaði á fleiri þreyttum mönnum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, eftir að heimamenn spiluðu seinni hálfleik manni fleiri. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:02
Umfjöllun og viðtöl: FH 2 - ÍBV 1 | Endurkomusigur hjá FH FH tók á móti ÍBV eftir að hafa tapað gegn Víkingi á heimavelli í síðasta leik, í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta er var fyrsti leikur Eyjamanna eftir tapið gegn Stjörnunni á Þjóðhátíð í Eyjum. Íslenski boltinn 13.8.2023 19:50
Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. Íslenski boltinn 13.8.2023 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 6-1 | Sex mörk og átta stiga forysta Víkingur er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildar karla eftir afar öruggan 6-1 sigur á HK í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 18:30
Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24
Viktor tekur við í Vesturbæ Viktor Bjarki Arnarsson er nýr þjálfari Knattspyrnufélags Vesturbæjar og freistar þess að bjarga liðinu frá falli úr 2. deild. Íslenski boltinn 12.8.2023 17:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingur bikarmeistari í fyrsta sinn Víkingur, topplið Lengjudeildarinnar, varð í kvöld bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann magnaðan 3-1 sigur gegn einu sigursælasta liði bikarkeppninnar frá upphafi, Breiðablik. Íslenski boltinn 11.8.2023 20:51
Ekki heyrt frá Fram: „Kjaftasaga sem ég veit ekki hvaðan kemur“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fráfarandi þjálfari Keflavíkur, kveður niður orðróma þess efnis að hann sé að taka við Fram. Hann var leystur undan störfum hjá Keflavíkurliðinu í gær. Íslenski boltinn 11.8.2023 16:20
Metið fellur í Dalnum og upphitun að hefjast Aldrei hafa fleiri miðar selst á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta en fyrir leik Víkings og Breiðabliks sem hefst klukkan 19 á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2023 15:12
Blikar búnir að fá á sig sextán mörk í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks grófu sér djúpa holu í gær með 6-2 tapi á móti bosníska félaginu Zrinjski Mostar í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 11.8.2023 12:31
Eyþór fenginn aftur til Breiðabliks Breiðablik hefur kallað sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler heim úr láni hjá grönnum sínum í HK og hann mun því spila með Blikum það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:53
Köllum þær hvolpasveitina og nennum varla að elta þær Nadía Atladóttir mun leiða Víkinga út á Laugardalsvöll í kvöld sem fyrirliði, í fyrsta bikarúrslitaleik kvennaliðs Víkings frá upphafi, þegar liðið mætir Breiðabliki. Íslenski boltinn 11.8.2023 10:32
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 20:48
„Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15
Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31
„Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00
„Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30
Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:31
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:25
Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31