Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Vinskapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Ábyggilega furðulegt fyrir hann“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir þægilegt fyrir sitt lið að vita að það hafi örlögin í sínum höndum fyrir mikilvægan leik gegn Fram í einum af fallbaráttuslag dagsins í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, er uppalinn Fylkismaður og vinur Ragnars Braga sem telur furðulega stöðu blasa við vini sínum. Íslenski boltinn 7.10.2023 12:30 KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00 Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00 „Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-1| Þróttur stal þriðja sætinu af Stjörnunni Mikenna McManus tryggði Þrótti þriðja sætið í Bestu deild kvenna með því að skora sigurmarkið gegn Stjörnunni. Umfjöllun og viðtöl á leiðinni. Íslenski boltinn 6.10.2023 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar tryggðu sér Evrópusæti með sigri gegn Íslandsmeisturunum Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðið sótti Val heim í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Origo-völlinn að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2023 21:03 Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng. Íslenski boltinn 6.10.2023 18:10 Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. Íslenski boltinn 6.10.2023 14:00 Arna Sif getur verið valin best annað árið í röð Búið er að greina frá því hvaða leikmenn koma til greina sem þeir bestu og efnilegustu í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.10.2023 13:39 „Stundum finnst mér stelpurnar ekki fatta hversu góðar þær eru“ Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, kallar eftir stuðningi á bak við liðið sitt í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik á móti Val í lokaumferð Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 6.10.2023 13:00 Eyjamenn hafa týnt flestum stigum í Bestu í sumar Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer fram um helgina þar verður meðal annars barist um að sleppa við fall úr deildinni. Íslenski boltinn 6.10.2023 12:32 Besta upphitunin: Segir mömmu sína ekki hafa þorað því að reyna að fá hana yfir í Val Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunþætti sínum fyrir 23. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.10.2023 11:01 Ísafjarðarbær flýtir framkvæmdum og gervigrasvellirnir verða klárir fyrir Bestu Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi með því að vinna Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla. Íslenski boltinn 6.10.2023 09:31 Fyrsti atvinnumaður Íslands hefði orðið hundrað ára í dag Íslenska knattspyrnugoðsögnin Albert Guðmundsson fæddist 5.október 1923 og hefði því haldið upp á hundrað ára afmælið sitt í dag hefði hann lifað. Albert lést árið 1994. Íslenski boltinn 5.10.2023 14:01 Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4.10.2023 08:00 Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01 „Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3.10.2023 10:10 Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54 „Á erfitt með að trúa því sjálfur hvað hefur gerst undanfarnar vikur“ Þengill Orrason hafði ekki spilað eina mínútu í efstu deild þegar úrslitakeppnin hófst á dögunum. Nú nokkrum vikum síðar er þessi átján ára strákur í lykilhlutverki í að bjarga Framliðinu frá falli. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:31 Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk nýkrýnda Íslands- bikarmeistara, Víking, í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabænum í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2023 21:04 Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“ Fótboltadómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson bað HK-inga afsökunar á ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Afsökunarbeiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vilhjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur afdrifarík mistök í þeim leik. Íslenski boltinn 2.10.2023 20:30 Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. Íslenski boltinn 2.10.2023 14:01 Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.10.2023 11:31 Mörkin úr Bestu: Valsmenn útkljáðu Evrópubaráttuna | Eyjamenn eygja von Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær, átján mörk voru skoruð og tóku línur að skýrast fyrir lokaumferð deildarinnar sem fer fram eftir tæpa viku. Evrópubaráttan er ráðin en enn er óvíst hvaða lið fellur með Keflavík. Íslenski boltinn 2.10.2023 09:37 Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 2.10.2023 08:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 4-1 | Valur rúllaði yfir FH Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn FH. Staðan var jöfn í hálfleik en heimamenn sýndu klærnar í síðari hálfleik og rúlluðu yfir Hafnfirðinga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.10.2023 21:03 Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1.10.2023 20:01 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Vinskapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Ábyggilega furðulegt fyrir hann“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir þægilegt fyrir sitt lið að vita að það hafi örlögin í sínum höndum fyrir mikilvægan leik gegn Fram í einum af fallbaráttuslag dagsins í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, er uppalinn Fylkismaður og vinur Ragnars Braga sem telur furðulega stöðu blasa við vini sínum. Íslenski boltinn 7.10.2023 12:30
KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00
„Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-1| Þróttur stal þriðja sætinu af Stjörnunni Mikenna McManus tryggði Þrótti þriðja sætið í Bestu deild kvenna með því að skora sigurmarkið gegn Stjörnunni. Umfjöllun og viðtöl á leiðinni. Íslenski boltinn 6.10.2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar tryggðu sér Evrópusæti með sigri gegn Íslandsmeisturunum Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðið sótti Val heim í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Origo-völlinn að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2023 21:03
Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng. Íslenski boltinn 6.10.2023 18:10
Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. Íslenski boltinn 6.10.2023 14:00
Arna Sif getur verið valin best annað árið í röð Búið er að greina frá því hvaða leikmenn koma til greina sem þeir bestu og efnilegustu í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.10.2023 13:39
„Stundum finnst mér stelpurnar ekki fatta hversu góðar þær eru“ Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, kallar eftir stuðningi á bak við liðið sitt í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik á móti Val í lokaumferð Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 6.10.2023 13:00
Eyjamenn hafa týnt flestum stigum í Bestu í sumar Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer fram um helgina þar verður meðal annars barist um að sleppa við fall úr deildinni. Íslenski boltinn 6.10.2023 12:32
Besta upphitunin: Segir mömmu sína ekki hafa þorað því að reyna að fá hana yfir í Val Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunþætti sínum fyrir 23. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.10.2023 11:01
Ísafjarðarbær flýtir framkvæmdum og gervigrasvellirnir verða klárir fyrir Bestu Vestri tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi með því að vinna Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla. Íslenski boltinn 6.10.2023 09:31
Fyrsti atvinnumaður Íslands hefði orðið hundrað ára í dag Íslenska knattspyrnugoðsögnin Albert Guðmundsson fæddist 5.október 1923 og hefði því haldið upp á hundrað ára afmælið sitt í dag hefði hann lifað. Albert lést árið 1994. Íslenski boltinn 5.10.2023 14:01
Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Íslenski boltinn 4.10.2023 08:00
Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. Íslenski boltinn 3.10.2023 10:10
Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54
„Á erfitt með að trúa því sjálfur hvað hefur gerst undanfarnar vikur“ Þengill Orrason hafði ekki spilað eina mínútu í efstu deild þegar úrslitakeppnin hófst á dögunum. Nú nokkrum vikum síðar er þessi átján ára strákur í lykilhlutverki í að bjarga Framliðinu frá falli. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:31
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk nýkrýnda Íslands- bikarmeistara, Víking, í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabænum í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2023 21:04
Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“ Fótboltadómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson bað HK-inga afsökunar á ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Afsökunarbeiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vilhjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur afdrifarík mistök í þeim leik. Íslenski boltinn 2.10.2023 20:30
Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. Íslenski boltinn 2.10.2023 14:01
Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.10.2023 11:31
Mörkin úr Bestu: Valsmenn útkljáðu Evrópubaráttuna | Eyjamenn eygja von Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær, átján mörk voru skoruð og tóku línur að skýrast fyrir lokaumferð deildarinnar sem fer fram eftir tæpa viku. Evrópubaráttan er ráðin en enn er óvíst hvaða lið fellur með Keflavík. Íslenski boltinn 2.10.2023 09:37
Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 2.10.2023 08:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 4-1 | Valur rúllaði yfir FH Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn FH. Staðan var jöfn í hálfleik en heimamenn sýndu klærnar í síðari hálfleik og rúlluðu yfir Hafnfirðinga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.10.2023 21:03
Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1.10.2023 20:01