Íslenski boltinn Íslensk fótboltastelpa í FC Sækó iðkandi mánaðarins hjá UEFA Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 19.9.2018 21:30 Þær mexíkósku fá ekki að klára tímabilið með Þór/KA Þór/KA þarf að klára Íslandsmótið og keppni í Meistaradeild Evrópu án þriggja lykilmanna liðsins. Þær þurfa að fara í landsliðsverkefni án þess að forráðamenn Þórs/KA geti neitt um það sagt. Íslenski boltinn 19.9.2018 21:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KA 1-1 | KA setti stórt skarð í titilvonir Stjörnunnar Stjörnumenn misstu af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Pepsideild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við KA á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2018 20:30 Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 19.9.2018 20:22 „Bara einn völlur tekinn fram í dómnum og það er Seyðisfjarðarvöllur“ Það kom aldrei til greina að fara til Egilsstaða þrátt fyrir að Seyðisfjarðarvöllur væri óleikhæfur. Þetta sagði formaður knattspyrnudeildar Hugins við Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2018 19:15 Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. Íslenski boltinn 19.9.2018 16:43 Misjafnt gengi síðustu tveggja bikarmeistara í fyrsta leik eftir bikarfögnuð Bikarmeistarar Stjörnunnar spila í kvöld mikilvægan leik í toppbaráttu Pepsideildar karla í fótbolta en þetta er líka fyrsti leikur Garðabæjarliðsins eftir að liðið tryggði sér sigur í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 19.9.2018 16:00 Blikar leggja grasinu: Helmingur Pepsi-deildar karla gæti verið spilaður á gervigrasi næsta sumar Víkingar og Blikar leggja gervigras, HK bætist við hópinn og Skaginn horfir í gervigras til framtíðar. Íslenski boltinn 19.9.2018 11:45 Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. Íslenski boltinn 19.9.2018 10:46 Guðjón semur til þriggja ára Guðjón Baldvinsson hefur framlengt samning við Stjörnuna um þrjú ár en Guðjón var að renna út á samningi hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 18.9.2018 20:40 Alexandra: Hefur alltaf verið fyrirmyndin mín og er það enn Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 18.9.2018 20:00 Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Nú vill hún verða Íslendingur. Íslenski boltinn 18.9.2018 16:00 80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn. Íslenski boltinn 18.9.2018 13:00 Patrick Pedersen: Hugsa ekki um markametið heldur bara um að vinna deildina Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Íslenski boltinn 18.9.2018 11:30 Ólafur hættir með Stjörnuna Ólafur Þór Guðbjörnsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar að loknu tímabilinu í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 18.9.2018 09:16 Allt er vænt sem vel er grænt Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok. Íslenski boltinn 18.9.2018 07:15 Myndasyrpa: Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17.9.2018 21:30 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. Íslenski boltinn 17.9.2018 20:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 1-0 │Grindavík fallið Grindavík leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári á meðan KR leikur meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:30 Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:23 Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:17 Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:09 Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 17.9.2018 18:51 KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. Íslenski boltinn 17.9.2018 14:55 Blikakonur verða Íslandsmeistarar með sigri í kvöld Blikar geta haldið sigurhátíð í Smáranum í kvöld takist stelpunum þeirra að ná í stigin sem upp á vantar til að tryggja þeim meistaratitilinn. Íslenski boltinn 17.9.2018 14:00 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. Íslenski boltinn 17.9.2018 13:03 Höfum þroskast heilmikið sem lið á undanförnum árum Stjarnan vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í karlaflokki gegn Blikum um helgina. Markverðir liðanna voru í aðalhlutverki og þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn þar sem Garðbæingar höfðu betur, 4-1. Jóhann Laxdal sagði að Garðbæingar hefðu verið ákveðnir í að tapa ekki þriðja bikarúrslitaleiknum í röð. Íslenski boltinn 17.9.2018 06:00 Yfirlýsing Hugins: Mótmæla niðurstöðunni og krefjast að stjórn KSÍ komi saman Huginn hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að KSÍ dæmdi í dag að leikur Hugins og Völsungs í annarri deild karla verði spilaður aftur vegna dómaramistaka. Íslenski boltinn 16.9.2018 22:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 5-1 | Valsmenn keyrðu yfir ÍBV í síðari hálfleik Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16.9.2018 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Agalausir FH-ingar gerðu jafntefli í Víkinni Tveir af reynslumestu leikmönnum FH fengu að líta rautt spjald fyrir munnsöfnuð við aðstoðardómara í 1-1 jafntefli gegn Víkingi. Íslenski boltinn 16.9.2018 17:30 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Íslensk fótboltastelpa í FC Sækó iðkandi mánaðarins hjá UEFA Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 19.9.2018 21:30
Þær mexíkósku fá ekki að klára tímabilið með Þór/KA Þór/KA þarf að klára Íslandsmótið og keppni í Meistaradeild Evrópu án þriggja lykilmanna liðsins. Þær þurfa að fara í landsliðsverkefni án þess að forráðamenn Þórs/KA geti neitt um það sagt. Íslenski boltinn 19.9.2018 21:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KA 1-1 | KA setti stórt skarð í titilvonir Stjörnunnar Stjörnumenn misstu af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Pepsideild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við KA á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2018 20:30
Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 19.9.2018 20:22
„Bara einn völlur tekinn fram í dómnum og það er Seyðisfjarðarvöllur“ Það kom aldrei til greina að fara til Egilsstaða þrátt fyrir að Seyðisfjarðarvöllur væri óleikhæfur. Þetta sagði formaður knattspyrnudeildar Hugins við Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2018 19:15
Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. Íslenski boltinn 19.9.2018 16:43
Misjafnt gengi síðustu tveggja bikarmeistara í fyrsta leik eftir bikarfögnuð Bikarmeistarar Stjörnunnar spila í kvöld mikilvægan leik í toppbaráttu Pepsideildar karla í fótbolta en þetta er líka fyrsti leikur Garðabæjarliðsins eftir að liðið tryggði sér sigur í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 19.9.2018 16:00
Blikar leggja grasinu: Helmingur Pepsi-deildar karla gæti verið spilaður á gervigrasi næsta sumar Víkingar og Blikar leggja gervigras, HK bætist við hópinn og Skaginn horfir í gervigras til framtíðar. Íslenski boltinn 19.9.2018 11:45
Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. Íslenski boltinn 19.9.2018 10:46
Guðjón semur til þriggja ára Guðjón Baldvinsson hefur framlengt samning við Stjörnuna um þrjú ár en Guðjón var að renna út á samningi hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 18.9.2018 20:40
Alexandra: Hefur alltaf verið fyrirmyndin mín og er það enn Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 18.9.2018 20:00
Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Nú vill hún verða Íslendingur. Íslenski boltinn 18.9.2018 16:00
80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn. Íslenski boltinn 18.9.2018 13:00
Patrick Pedersen: Hugsa ekki um markametið heldur bara um að vinna deildina Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Íslenski boltinn 18.9.2018 11:30
Ólafur hættir með Stjörnuna Ólafur Þór Guðbjörnsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar að loknu tímabilinu í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 18.9.2018 09:16
Allt er vænt sem vel er grænt Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok. Íslenski boltinn 18.9.2018 07:15
Myndasyrpa: Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17.9.2018 21:30
Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. Íslenski boltinn 17.9.2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 1-0 │Grindavík fallið Grindavík leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári á meðan KR leikur meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:30
Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:23
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. Íslenski boltinn 17.9.2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 17.9.2018 18:51
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. Íslenski boltinn 17.9.2018 14:55
Blikakonur verða Íslandsmeistarar með sigri í kvöld Blikar geta haldið sigurhátíð í Smáranum í kvöld takist stelpunum þeirra að ná í stigin sem upp á vantar til að tryggja þeim meistaratitilinn. Íslenski boltinn 17.9.2018 14:00
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. Íslenski boltinn 17.9.2018 13:03
Höfum þroskast heilmikið sem lið á undanförnum árum Stjarnan vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í karlaflokki gegn Blikum um helgina. Markverðir liðanna voru í aðalhlutverki og þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn þar sem Garðbæingar höfðu betur, 4-1. Jóhann Laxdal sagði að Garðbæingar hefðu verið ákveðnir í að tapa ekki þriðja bikarúrslitaleiknum í röð. Íslenski boltinn 17.9.2018 06:00
Yfirlýsing Hugins: Mótmæla niðurstöðunni og krefjast að stjórn KSÍ komi saman Huginn hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að KSÍ dæmdi í dag að leikur Hugins og Völsungs í annarri deild karla verði spilaður aftur vegna dómaramistaka. Íslenski boltinn 16.9.2018 22:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 5-1 | Valsmenn keyrðu yfir ÍBV í síðari hálfleik Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16.9.2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Agalausir FH-ingar gerðu jafntefli í Víkinni Tveir af reynslumestu leikmönnum FH fengu að líta rautt spjald fyrir munnsöfnuð við aðstoðardómara í 1-1 jafntefli gegn Víkingi. Íslenski boltinn 16.9.2018 17:30