Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. Íslenski boltinn 27.7.2019 16:45 Þorsteinn: Kvarta ekki yfir fimm mörkum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 5-2 sigurinn á Keflavík í Pepsi Max deild kvenna í dag en hann sagði sitt lið einfaldlega hafa verið sterkari aðilinn. Íslenski boltinn 27.7.2019 16:21 Stefan Ljubicic til Grindavíkur Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27.7.2019 15:38 Nýliðarnir í Inkasso-deildinni ekki tapað síðan 24. maí Nýliðarnir í Inkasso-deildinni eru á skriði. Íslenski boltinn 27.7.2019 06:00 Sjáðu mörkin tvö og rauða spjaldið sem Gróttumenn voru ósáttir við Þór var manni fleiri í rúmlega hálfleik en fengu bara eitt stig af Seltjarnanesi í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2019 21:15 Jafnt í toppslagnum á Seltjarnanesi Grótta og Þór gerðu 1-1 jafntefli í toppslag í Inkasso-deildinni er liðin mættust á Seltjarnanesi í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2019 19:50 Atvinnumennska nauðsynleg vilji íslensku liðin ná meiri árangri í Evrópukeppnum Ef íslensku félagsliðin í fótboltanum eiga að ná betri árangri í Evrópukeppnunm í fótbolta er atvinnumennska eina leiðin segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR. Íslenski boltinn 26.7.2019 19:30 ÞÞÞ gerir tveggja ára samning við FH Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarsson er genginn til liðs við FH. Íslenski boltinn 26.7.2019 15:30 Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26.7.2019 10:45 Þriðji sigur Leiknis í röð │ Mikilvægir sigrar í fallbaráttunni Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2019 21:24 Pepsi Max mörk kvenna: Þór/KA á ekki að tapa 3-0 þó það vanti leikmenn Þór/KA er í vandræðum í leikmannamálum þessa dagana. Mexíkóarnir tveir Bianca Sierra og Sandra Mayor eru í landsliðsverkefni og Arna Sif Ásgrímsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir eru meiddar. Íslenski boltinn 25.7.2019 16:30 FH staðfestir komu Mortens Beck FH hefur samið við danska framherjann Morten Beck Guldsmed. Íslenski boltinn 25.7.2019 16:29 Pepsi Max-mörk kvenna: Ákall til stuðningsmanna KR Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna ræddu um úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna þar sem Selfoss og KR mætast. Íslenski boltinn 25.7.2019 14:30 Morten Beck Andersen á leið til FH Danski framherjinn sem lék með KR fyrir þremur árum er á leið til FH. Íslenski boltinn 25.7.2019 12:46 Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Íslenski boltinn 25.7.2019 12:30 Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 25.7.2019 10:30 Starki blautur í fæturna í Grafarvoginum en fékk auka hamborgara Þriðji þáttur Starka á völlunum er kominn í loftið. Íslenski boltinn 24.7.2019 21:55 Þróttur á toppinn eftir stórsigur í Breiðholtinu Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2019 21:26 Enskir dómarar dæma í Inkasso og Pepsi Max-deildinni Englendingar verða í eldlínunni í dómarastéttinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2019 18:45 Annar spænskur miðjumaður til KA KA heldur áfram að styrkja sig fyrir seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 24.7.2019 17:51 Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2019 17:30 HK-ingur inn að hjartarótum Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar. Íslenski boltinn 24.7.2019 11:00 Þórður Þorsteinn hættur í ÍA Þórður Þorsteinn Þórðarson mun ekki leika meira með ÍA í Pepsi Max deild karla. Félagið tilkynnti í dag að Þórður hefði komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum. Íslenski boltinn 24.7.2019 10:06 Breiðablik átti 22 marktilraunir gegn Grindavík en aðeins tvær fóru á markið Grindvíkingar eru þéttir og það sést á tölfræðinni úr leik liðsins gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 24.7.2019 07:00 Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 23.7.2019 23:15 Hildigunnur með þrennu í kvöld: Gefur okkur mikið sjálfstraust Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu í 2-5 sigri Stjörnunnar á HK/Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Stjarnan 2-5 | Markastífla Stjörnunnar brast með látum Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á HK/Víkingi, 2-5, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:00 Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 23.7.2019 21:45 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. Íslenski boltinn 27.7.2019 16:45
Þorsteinn: Kvarta ekki yfir fimm mörkum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 5-2 sigurinn á Keflavík í Pepsi Max deild kvenna í dag en hann sagði sitt lið einfaldlega hafa verið sterkari aðilinn. Íslenski boltinn 27.7.2019 16:21
Stefan Ljubicic til Grindavíkur Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27.7.2019 15:38
Nýliðarnir í Inkasso-deildinni ekki tapað síðan 24. maí Nýliðarnir í Inkasso-deildinni eru á skriði. Íslenski boltinn 27.7.2019 06:00
Sjáðu mörkin tvö og rauða spjaldið sem Gróttumenn voru ósáttir við Þór var manni fleiri í rúmlega hálfleik en fengu bara eitt stig af Seltjarnanesi í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2019 21:15
Jafnt í toppslagnum á Seltjarnanesi Grótta og Þór gerðu 1-1 jafntefli í toppslag í Inkasso-deildinni er liðin mættust á Seltjarnanesi í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2019 19:50
Atvinnumennska nauðsynleg vilji íslensku liðin ná meiri árangri í Evrópukeppnum Ef íslensku félagsliðin í fótboltanum eiga að ná betri árangri í Evrópukeppnunm í fótbolta er atvinnumennska eina leiðin segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR. Íslenski boltinn 26.7.2019 19:30
ÞÞÞ gerir tveggja ára samning við FH Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarsson er genginn til liðs við FH. Íslenski boltinn 26.7.2019 15:30
Guðbjörg ólétt af tvíburum Landsliðsmarkvörðurinn á von á sér í byrjun næsta árs. Íslenski boltinn 26.7.2019 10:45
Þriðji sigur Leiknis í röð │ Mikilvægir sigrar í fallbaráttunni Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2019 21:24
Pepsi Max mörk kvenna: Þór/KA á ekki að tapa 3-0 þó það vanti leikmenn Þór/KA er í vandræðum í leikmannamálum þessa dagana. Mexíkóarnir tveir Bianca Sierra og Sandra Mayor eru í landsliðsverkefni og Arna Sif Ásgrímsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir eru meiddar. Íslenski boltinn 25.7.2019 16:30
FH staðfestir komu Mortens Beck FH hefur samið við danska framherjann Morten Beck Guldsmed. Íslenski boltinn 25.7.2019 16:29
Pepsi Max-mörk kvenna: Ákall til stuðningsmanna KR Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna ræddu um úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna þar sem Selfoss og KR mætast. Íslenski boltinn 25.7.2019 14:30
Morten Beck Andersen á leið til FH Danski framherjinn sem lék með KR fyrir þremur árum er á leið til FH. Íslenski boltinn 25.7.2019 12:46
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Íslenski boltinn 25.7.2019 12:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 25.7.2019 10:30
Starki blautur í fæturna í Grafarvoginum en fékk auka hamborgara Þriðji þáttur Starka á völlunum er kominn í loftið. Íslenski boltinn 24.7.2019 21:55
Þróttur á toppinn eftir stórsigur í Breiðholtinu Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2019 21:26
Enskir dómarar dæma í Inkasso og Pepsi Max-deildinni Englendingar verða í eldlínunni í dómarastéttinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2019 18:45
Annar spænskur miðjumaður til KA KA heldur áfram að styrkja sig fyrir seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 24.7.2019 17:51
Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2019 17:30
HK-ingur inn að hjartarótum Valgeir Valgeirsson, leikmaður HK, hefur farið mikinn í liðinu. Hann stefnir hátt en er þó með báða fæturna á jörðinni. Hann er gríðarlega vinsæll meðal iðkenda HK sem hann þjálfar og nýtur þess að þjálfa hjá félaginu sem hann elskar. Íslenski boltinn 24.7.2019 11:00
Þórður Þorsteinn hættur í ÍA Þórður Þorsteinn Þórðarson mun ekki leika meira með ÍA í Pepsi Max deild karla. Félagið tilkynnti í dag að Þórður hefði komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum. Íslenski boltinn 24.7.2019 10:06
Breiðablik átti 22 marktilraunir gegn Grindavík en aðeins tvær fóru á markið Grindvíkingar eru þéttir og það sést á tölfræðinni úr leik liðsins gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 24.7.2019 07:00
Segir árangurinn í Evrópukeppnum áfellisdóm yfir Pepsi Max-deild karla Aðeins eitt af þeim fjórum íslensku liðum sem tóku þátt í Evrópukeppnum í ár komust áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 23.7.2019 23:15
Hildigunnur með þrennu í kvöld: Gefur okkur mikið sjálfstraust Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu í 2-5 sigri Stjörnunnar á HK/Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Stjarnan 2-5 | Markastífla Stjörnunnar brast með látum Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á HK/Víkingi, 2-5, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23.7.2019 22:00
Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 23.7.2019 21:45