Íslenski boltinn Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17.8.2019 23:58 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 22:17 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:30 Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:26 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:25 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:10 Magni komið upp úr fallsæti eftir annan sigurinn í röð Magni er komið upp úr fallsæti í Inkasso-deild karla eftir annan sigurinn í röð. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Aftureldingu á Grenivík. Íslenski boltinn 17.8.2019 17:44 Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Fylkir 0-2 │Fimmti sigur Fylkiskvenna í röð | Sjáðu mörkin Fylkir vann sinn fimmta sigur í röð í Pepsi Max-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið HK/Víkings að velli, 0-2, í Víkinni. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:45 Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:35 Leiknir aðeins þremur stigum frá 2. sæti eftir dramatískan sigur á Þrótti | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2019 19:59 Arnþór Ingi tognaður og missir af næstu leikjum Arnþór Ingi Kristinsson verður frá í næstu leikjum KR vegna tognunar sem hann hlaut í leik KR og FH í Mjólkurbikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:36 Jóhannes Karl: Þegar þú ert kominn í úrslitin er ekkert í boði nema sigur Jóhannes Karl Sigursteinsson getur fært KR titil á sínu fyrsta tímabili með félagið þegar KR mætir Selfossi í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:00 Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020 Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:30 Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:00 KR-ingar gefa út stuðningsmannalag fyrir úrslitin Kvennalið KR í fótbolta hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag í tilefni þess að KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á morgun. Íslenski boltinn 16.8.2019 10:45 Kári var spurður út í Guðjón Pétur: „Hver er það? Væntanlega leikmaður?“ Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 16.8.2019 09:30 Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Guðjón Pétur Lýðsson var allt annað en sáttur með Þorvald Árnason, dómara, í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.8.2019 08:30 Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Í annað sinn á fimm árum tók leikmaður rauða spjaldið af dómaranum Þorvaldi Árnasyni. Íslenski boltinn 16.8.2019 07:00 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. Íslenski boltinn 15.8.2019 23:15 Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:32 Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:15 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:00 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. Íslenski boltinn 15.8.2019 21:45 Þolinmæði var dyggð hjá Fram gegn Njarðvík Fram er komið upp í 5. sæti Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 15.8.2019 21:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-1 ÍBV | Stjarnan fjarlægist fallbaráttuna Stjarnan hafði betur gegn ÍBV í fallbaráttuslag í Garðabæ. ÍBV er aftur á móti í vondum málum, 2 stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 15.8.2019 20:30 Arna Sif með tvö skallamörk þegar Þór/KA fór upp í 3. sætið Þór/KA skoraði þrjú mörk á 15 mínútum í seinni hálfleik og tryggði sér sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 15.8.2019 20:15 Fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss í húfi: „Reynum að halda okkur á jörðinni“ Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 15.8.2019 16:15 Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15.8.2019 15:00 « ‹ 251 252 253 254 255 256 257 258 259 … 334 ›
Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17.8.2019 23:58
Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 22:17
Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:30
Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:26
Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:25
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. Íslenski boltinn 17.8.2019 20:10
Magni komið upp úr fallsæti eftir annan sigurinn í röð Magni er komið upp úr fallsæti í Inkasso-deild karla eftir annan sigurinn í röð. Í dag vann liðið 3-1 sigur á Aftureldingu á Grenivík. Íslenski boltinn 17.8.2019 17:44
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Fylkir 0-2 │Fimmti sigur Fylkiskvenna í röð | Sjáðu mörkin Fylkir vann sinn fimmta sigur í röð í Pepsi Max-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið HK/Víkings að velli, 0-2, í Víkinni. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:45
Donni hættir með Þór/KA eftir tímabilið Halldór Jón Sigurðsson lætur af störfum sem þjálfari Þórs/KA í haust. Íslenski boltinn 16.8.2019 21:35
Leiknir aðeins þremur stigum frá 2. sæti eftir dramatískan sigur á Þrótti | Sjáðu mörkin Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 16.8.2019 19:59
Arnþór Ingi tognaður og missir af næstu leikjum Arnþór Ingi Kristinsson verður frá í næstu leikjum KR vegna tognunar sem hann hlaut í leik KR og FH í Mjólkurbikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:36
Jóhannes Karl: Þegar þú ert kominn í úrslitin er ekkert í boði nema sigur Jóhannes Karl Sigursteinsson getur fært KR titil á sínu fyrsta tímabili með félagið þegar KR mætir Selfossi í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 16:00
Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020 Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:30
Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 16.8.2019 11:00
KR-ingar gefa út stuðningsmannalag fyrir úrslitin Kvennalið KR í fótbolta hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag í tilefni þess að KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á morgun. Íslenski boltinn 16.8.2019 10:45
Kári var spurður út í Guðjón Pétur: „Hver er það? Væntanlega leikmaður?“ Það var mikill hiti innan vallar sem utan í leik Breiðabliks og Víkinga í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær en eitt rautt spjald fór á loft. Íslenski boltinn 16.8.2019 09:30
Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Guðjón Pétur Lýðsson var allt annað en sáttur með Þorvald Árnason, dómara, í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.8.2019 08:30
Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Í annað sinn á fimm árum tók leikmaður rauða spjaldið af dómaranum Þorvaldi Árnasyni. Íslenski boltinn 16.8.2019 07:00
Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. Íslenski boltinn 15.8.2019 23:15
Kári: Draumur sem varð að veruleika Landsliðsmaðurinn var í sjöunda himni eftir að Víkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:32
Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:15
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. Íslenski boltinn 15.8.2019 22:00
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. Íslenski boltinn 15.8.2019 21:45
Þolinmæði var dyggð hjá Fram gegn Njarðvík Fram er komið upp í 5. sæti Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 15.8.2019 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-1 ÍBV | Stjarnan fjarlægist fallbaráttuna Stjarnan hafði betur gegn ÍBV í fallbaráttuslag í Garðabæ. ÍBV er aftur á móti í vondum málum, 2 stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 15.8.2019 20:30
Arna Sif með tvö skallamörk þegar Þór/KA fór upp í 3. sætið Þór/KA skoraði þrjú mörk á 15 mínútum í seinni hálfleik og tryggði sér sigur á Keflavík. Íslenski boltinn 15.8.2019 20:15
Fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss í húfi: „Reynum að halda okkur á jörðinni“ Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 15.8.2019 16:15
Tökum næsta skref með Skessunni Aðstaða til knattspyrnuiðkunar í Kaplakrika mun gjörbyltast þegar Skessan verður tekin í notkun eftir rúman mánuð. Síðustu tvö ár hafa verið erfið fyrir iðkendur að sögn Valdimars Svavarssonar, formanns knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 15.8.2019 15:00