Íslenski boltinn Guðni reiknar með styrk úr digrum sjóðum FIFA Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist reikna með því að FIFA og UEFA nýti sína sjóði til að styðja við aðildarsambönd sín vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 16.4.2020 07:00 Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Gripið hefur verið til aðgerða til að lækka kostnað á skrifstofu KSÍ vegna kórónuveirufaraldursins. Formaðurinn hefur tekið á sig launalækkun og starfshlutfall starfsmanna verið skert. Íslenski boltinn 15.4.2020 16:33 Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. Íslenski boltinn 15.4.2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. Íslenski boltinn 15.4.2020 10:45 KSÍ útdeilir tugum milljóna til að verja starf yngri flokka Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í síðustu viku að flýta styrkgreiðslum til aðildarfélaga sem ætlaðar eru til að efla knattspyrnu barna og unglinga. Íslenski boltinn 14.4.2020 19:30 Formaður KSÍ reiknar með frekari frestun á Íslandsmótum í knattspyrnu Allar líkur eru á því að Íslandsmótum í knattspyrnu verði frestað enn frekar. Íslenski boltinn 12.4.2020 12:00 Yfirlýsing frá ÍA: Stefna á að vinna sig út úr miklum vanda í góðri sátt við leikmenn Knattspyrnufélag ÍA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um launamál leikmanna liðsins. Íslenski boltinn 8.4.2020 15:48 Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. Íslenski boltinn 8.4.2020 14:30 Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. Íslenski boltinn 8.4.2020 13:00 Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:00 Siggi Jóns sagðist sjá Kára sem 20 landsleikja mann Kári Árnason segir að Sigurður Jónsson hafi hjálpað sér mikið sem ungum leikmanni. Hann toppaði þó spádóm gamla þjálfarans síns. Íslenski boltinn 6.4.2020 16:30 Þróttarar mæta Barcelona í huganum Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. Íslenski boltinn 4.4.2020 11:15 Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld. Íslenski boltinn 3.4.2020 16:00 Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Íslenski boltinn 2.4.2020 20:00 Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2.4.2020 15:40 Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins. Íslenski boltinn 2.4.2020 14:30 Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1.4.2020 14:33 Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:00 Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“ Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 31.3.2020 23:00 Birkir um fangelsisdvölina: „Umhverfi sem kennir manni að það er ekki allt sjálfgefið“ Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi ræddi um tímann í fangelsi í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 31.3.2020 14:12 Formaður hjá KR segir íþróttafólk eiga að njóta bótaúrræða hins opinbera Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á. Íslenski boltinn 30.3.2020 21:00 Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30.3.2020 16:24 Leikmaður Vals með kórónuveiruna Birkir Heimisson er fyrsti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla sem greinist með kórónuveiruna, allavega svo vitað sé. Íslenski boltinn 30.3.2020 14:35 Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 29.3.2020 13:00 Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 26.3.2020 12:47 Gary Martin segir að dvölin hjá Darlington hafi verið hálfgerð martröð Enski markahrókurinn segist vera ánægður að hafa spilað með sínu heimaliði en segir að dvölin hjá Darlington hafi ekki verið neinn dans á rósum. Íslenski boltinn 24.3.2020 16:06 Bestu gamlingjatímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu tímabil sem leikmenn 35 ára og eldri hafa átt í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.3.2020 10:00 Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 21.3.2020 17:38 Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. Íslenski boltinn 20.3.2020 22:00 Harpa ólétt og búin að leggja skóna á hilluna Markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 20.3.2020 10:55 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Guðni reiknar með styrk úr digrum sjóðum FIFA Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist reikna með því að FIFA og UEFA nýti sína sjóði til að styðja við aðildarsambönd sín vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 16.4.2020 07:00
Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Gripið hefur verið til aðgerða til að lækka kostnað á skrifstofu KSÍ vegna kórónuveirufaraldursins. Formaðurinn hefur tekið á sig launalækkun og starfshlutfall starfsmanna verið skert. Íslenski boltinn 15.4.2020 16:33
Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. Íslenski boltinn 15.4.2020 15:41
Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. Íslenski boltinn 15.4.2020 10:45
KSÍ útdeilir tugum milljóna til að verja starf yngri flokka Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í síðustu viku að flýta styrkgreiðslum til aðildarfélaga sem ætlaðar eru til að efla knattspyrnu barna og unglinga. Íslenski boltinn 14.4.2020 19:30
Formaður KSÍ reiknar með frekari frestun á Íslandsmótum í knattspyrnu Allar líkur eru á því að Íslandsmótum í knattspyrnu verði frestað enn frekar. Íslenski boltinn 12.4.2020 12:00
Yfirlýsing frá ÍA: Stefna á að vinna sig út úr miklum vanda í góðri sátt við leikmenn Knattspyrnufélag ÍA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um launamál leikmanna liðsins. Íslenski boltinn 8.4.2020 15:48
Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. Íslenski boltinn 8.4.2020 14:30
Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. Íslenski boltinn 8.4.2020 13:00
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:00
Siggi Jóns sagðist sjá Kára sem 20 landsleikja mann Kári Árnason segir að Sigurður Jónsson hafi hjálpað sér mikið sem ungum leikmanni. Hann toppaði þó spádóm gamla þjálfarans síns. Íslenski boltinn 6.4.2020 16:30
Þróttarar mæta Barcelona í huganum Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. Íslenski boltinn 4.4.2020 11:15
Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld. Íslenski boltinn 3.4.2020 16:00
Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Íslenski boltinn 2.4.2020 20:00
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2.4.2020 15:40
Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins. Íslenski boltinn 2.4.2020 14:30
Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1.4.2020 14:33
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:00
Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“ Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 31.3.2020 23:00
Birkir um fangelsisdvölina: „Umhverfi sem kennir manni að það er ekki allt sjálfgefið“ Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi ræddi um tímann í fangelsi í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 31.3.2020 14:12
Formaður hjá KR segir íþróttafólk eiga að njóta bótaúrræða hins opinbera Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á. Íslenski boltinn 30.3.2020 21:00
Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30.3.2020 16:24
Leikmaður Vals með kórónuveiruna Birkir Heimisson er fyrsti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla sem greinist með kórónuveiruna, allavega svo vitað sé. Íslenski boltinn 30.3.2020 14:35
Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 29.3.2020 13:00
Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 26.3.2020 12:47
Gary Martin segir að dvölin hjá Darlington hafi verið hálfgerð martröð Enski markahrókurinn segist vera ánægður að hafa spilað með sínu heimaliði en segir að dvölin hjá Darlington hafi ekki verið neinn dans á rósum. Íslenski boltinn 24.3.2020 16:06
Bestu gamlingjatímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu tímabil sem leikmenn 35 ára og eldri hafa átt í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.3.2020 10:00
Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 21.3.2020 17:38
Fólk ýjaði að því að ég gerði ekki það sem væri barninu mínu fyrir bestu Harpa Þorsteinsdóttir hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir frábæran feril. Hún segir það hafa verið sér mjög erfitt þegar hún var gagnrýnd fyrir að spila fótbolta ólétt. Íslenski boltinn 20.3.2020 22:00
Harpa ólétt og búin að leggja skóna á hilluna Markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 20.3.2020 10:55