Íslenski boltinn Þessir komust í æfingahópinn mánuði fyrir EM Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn í sinn fyrsta æfingahóp nú þegar mánuður er í að Ísland spili í lokakeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 24.2.2021 15:08 Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23.2.2021 19:01 Sportið í dag: Ætla Blikar að selja manninn sem gæti sótt titilinn í sumar? Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag og þá sérstaklega mikinn áhugi á stráknum. Íslenski boltinn 23.2.2021 14:01 Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21.2.2021 17:45 Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20.2.2021 22:21 KA ekki í vandræðum með Ólafsvík KA vann 5-0 sigur á Víking Ólafsvík er liðin mættust í Akraneshöllinni í dag. KA er því komið á blað í riðli eitt en Ólafsvíkingar eru án stiga. Íslenski boltinn 20.2.2021 18:19 Sjáðu mörkin úr Vesturbænum: Óskar Örn með þrennu af mörkum og stoðsendingum Lengi lifir í gömlum glæðum segir í orðatiltækinu. Óskar Örn Hauksson sannaði það er hann kom að sex mörkum KR í ótrúlegum 8-2 sigri liðsins á Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.2.2021 16:01 Keflavík og Leiknir R. með stórsigra á meðan HK lagði Aftureldingu Þremur leikjum til viðbótar í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Keflavík vann Vestra 5-0, Leiknir Reykjavík vann ÍBV 4-1 og HK vann Aftureldingu 2-0 í Kórnum. Íslenski boltinn 20.2.2021 15:15 Óskar Örn með þrennu í stórsigri KR og Víkingur skoraði sex gegn FH Tveimur leikjum í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið, báðir voru þeir í riðli 2 í A-deild. KR vann 8-2 sigur á sínum fornu fjendum í Fram. Þá vann Víkingur öruggan 6-1 sigur á FH í Skessunni í Hafnafirði. Íslenski boltinn 20.2.2021 13:15 Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 19.2.2021 20:49 Lék með unglingaliðum Burnley og Liverpool en hefur nú samið við Keflavík Keflavík hefur samið við hinn 21 árs Marley Blair. Blair getur leyst flest allar stöðurnar framarlega á vellinum og kemur frá Englandi. Íslenski boltinn 19.2.2021 18:15 „Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. Íslenski boltinn 19.2.2021 11:30 Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. Íslenski boltinn 18.2.2021 21:15 Vall kominn í Val Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile. Íslenski boltinn 18.2.2021 15:22 Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 17.2.2021 20:22 Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. Íslenski boltinn 17.2.2021 18:00 Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. Íslenski boltinn 17.2.2021 14:01 Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. Íslenski boltinn 17.2.2021 12:01 Klikkaði á víti í Pepsi Max deildinni og fékk sendar morðhótanir Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius varð heldur betur fyrir óskemmtilegri reynslu í sumar þegar hann spilaði með Gróttu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 16.2.2021 14:16 Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? Íslenski boltinn 16.2.2021 12:31 ÍA fær miðvörð sem ólst upp hjá Chelsea Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við skoska varnarmanninn Alex Davey sem mun spila með liðinu út keppnistímabil þessa árs. Íslenski boltinn 15.2.2021 16:16 Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 15.2.2021 15:31 Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni. Íslenski boltinn 14.2.2021 17:03 Sjáðu mörkin þegar Blikar rúlluðu yfir Stjörnuna Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu leik í Lengjubikarnum þetta árið með flugeldasýningu þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Fífuna. Íslenski boltinn 13.2.2021 23:00 Breiðablik og Keflavík með stórsigra Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun. Íslenski boltinn 13.2.2021 15:07 Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag. Íslenski boltinn 13.2.2021 13:54 Breiðablik byrjar á stórsigri á meðan Víkingur og KR gerðu jafntefli Lengjubikar karla fór af stað í kvöld þar sem tveir leikir í A-deild og tveir leikir í B-deild fóru fram. Breiðablik vann Leikni Reykjavík 4-0, Víkingur og KR gerðu 1-1 jafntefli, Þróttur Reykjavík vann 4-3 sigur á Fjölni og Afturelding lagði Víking Ólafsvík 3-0. Íslenski boltinn 12.2.2021 21:30 „Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. Íslenski boltinn 11.2.2021 13:31 Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.2.2021 18:30 Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. Íslenski boltinn 9.2.2021 14:30 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 334 ›
Þessir komust í æfingahópinn mánuði fyrir EM Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn í sinn fyrsta æfingahóp nú þegar mánuður er í að Ísland spili í lokakeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 24.2.2021 15:08
Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23.2.2021 19:01
Sportið í dag: Ætla Blikar að selja manninn sem gæti sótt titilinn í sumar? Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag og þá sérstaklega mikinn áhugi á stráknum. Íslenski boltinn 23.2.2021 14:01
Fylkir ekki í vandræðum með Fjölni Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Fjölni er liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 21.2.2021 17:45
Kórdrengir sóttu þrjú stig norður Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 20.2.2021 22:21
KA ekki í vandræðum með Ólafsvík KA vann 5-0 sigur á Víking Ólafsvík er liðin mættust í Akraneshöllinni í dag. KA er því komið á blað í riðli eitt en Ólafsvíkingar eru án stiga. Íslenski boltinn 20.2.2021 18:19
Sjáðu mörkin úr Vesturbænum: Óskar Örn með þrennu af mörkum og stoðsendingum Lengi lifir í gömlum glæðum segir í orðatiltækinu. Óskar Örn Hauksson sannaði það er hann kom að sex mörkum KR í ótrúlegum 8-2 sigri liðsins á Fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.2.2021 16:01
Keflavík og Leiknir R. með stórsigra á meðan HK lagði Aftureldingu Þremur leikjum til viðbótar í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Keflavík vann Vestra 5-0, Leiknir Reykjavík vann ÍBV 4-1 og HK vann Aftureldingu 2-0 í Kórnum. Íslenski boltinn 20.2.2021 15:15
Óskar Örn með þrennu í stórsigri KR og Víkingur skoraði sex gegn FH Tveimur leikjum í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið, báðir voru þeir í riðli 2 í A-deild. KR vann 8-2 sigur á sínum fornu fjendum í Fram. Þá vann Víkingur öruggan 6-1 sigur á FH í Skessunni í Hafnafirði. Íslenski boltinn 20.2.2021 13:15
Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 19.2.2021 20:49
Lék með unglingaliðum Burnley og Liverpool en hefur nú samið við Keflavík Keflavík hefur samið við hinn 21 árs Marley Blair. Blair getur leyst flest allar stöðurnar framarlega á vellinum og kemur frá Englandi. Íslenski boltinn 19.2.2021 18:15
„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. Íslenski boltinn 19.2.2021 11:30
Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. Íslenski boltinn 18.2.2021 21:15
Vall kominn í Val Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við Svíann Johannes Vall um að spila með liðinu. Vall er 28 ára gamall, örvfættur varnarmaður sem síðast lék í næstefstu deild Svíþjóðar með Ljungskile. Íslenski boltinn 18.2.2021 15:22
Markaleikur er Fylkir hafði betur gegn ÍBV Fylkir vann 3-2 sigur á ÍBV er liðin mættust í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var á Wurth vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 17.2.2021 20:22
Valur að semja við Johannes Valur er að semja við vinstri bakvörðurinn Johannes Björn Valll. Hann er 28 ára gamall Svíi sem hefur alla tíð leikið í heimalandinu. Íslenski boltinn 17.2.2021 18:00
Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. Íslenski boltinn 17.2.2021 14:01
Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. Íslenski boltinn 17.2.2021 12:01
Klikkaði á víti í Pepsi Max deildinni og fékk sendar morðhótanir Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius varð heldur betur fyrir óskemmtilegri reynslu í sumar þegar hann spilaði með Gróttu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 16.2.2021 14:16
Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? Íslenski boltinn 16.2.2021 12:31
ÍA fær miðvörð sem ólst upp hjá Chelsea Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við skoska varnarmanninn Alex Davey sem mun spila með liðinu út keppnistímabil þessa árs. Íslenski boltinn 15.2.2021 16:16
Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 15.2.2021 15:31
Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni. Íslenski boltinn 14.2.2021 17:03
Sjáðu mörkin þegar Blikar rúlluðu yfir Stjörnuna Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu leik í Lengjubikarnum þetta árið með flugeldasýningu þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Fífuna. Íslenski boltinn 13.2.2021 23:00
Breiðablik og Keflavík með stórsigra Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun. Íslenski boltinn 13.2.2021 15:07
Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag. Íslenski boltinn 13.2.2021 13:54
Breiðablik byrjar á stórsigri á meðan Víkingur og KR gerðu jafntefli Lengjubikar karla fór af stað í kvöld þar sem tveir leikir í A-deild og tveir leikir í B-deild fóru fram. Breiðablik vann Leikni Reykjavík 4-0, Víkingur og KR gerðu 1-1 jafntefli, Þróttur Reykjavík vann 4-3 sigur á Fjölni og Afturelding lagði Víking Ólafsvík 3-0. Íslenski boltinn 12.2.2021 21:30
„Hefði klárlega horft til Cloé ef hún hefði fengið möguleika á að spila“ Þorsteinn Halldórsson þarf að bíða fram í apríl með að stýra íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn. Hann hefði kosið að vinna með liðinu í þessum mánuði en segir að það hafi verið rétt ákvörðun að fara ekki á æfingamótið í Frakklandi. Íslenski boltinn 11.2.2021 13:31
Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.2.2021 18:30
Íslandsmótið í fótbolta aldrei byrjað fyrr Drög að leikjadagskrá fyrir Íslandsmótið í fótbolta hafa nú verið birt. Keppni í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, hefst sumardaginn fyrsta eða 22. apríl og hefur leiktíðin aldrei hafist svo snemma. Íslenski boltinn 9.2.2021 14:30