Íslenski boltinn Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. Íslenski boltinn 6.3.2022 09:05 Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. Íslenski boltinn 5.3.2022 10:01 Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 4.3.2022 21:31 Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. Íslenski boltinn 4.3.2022 13:32 Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4.3.2022 08:07 KR vann gegn Leikni í átta marka leik | Selfyssingar höfðu betur í botnslagnum Tveir leikir fóru fram í A-deild karla í Lengjubikarnum í kvöld. KR-ingar unnu 5-3 útisigur gegn Leikni og Selfyssingar unnu 2-0 sigur gegn Grindvíkingum. Íslenski boltinn 3.3.2022 21:41 Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 2.3.2022 11:45 Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. Íslenski boltinn 1.3.2022 21:09 Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. Íslenski boltinn 28.2.2022 22:01 „Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26.2.2022 09:00 Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00 FH og HK skoruðu fjögur í öruggum sigrum Tveimur af þremur leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla í fótbolta er nú lokið. FH og HK skoruðu bæði fjögur mörk er liðin unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25.2.2022 21:01 Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 18:35 Ólafur Kristjáns ráðinn til Breiðabliks Ólafur Kristjánsson, sem stýrði karlaliði Breiðabliks þegar það varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta og eina sinn árið 2010, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.2.2022 14:12 Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. Íslenski boltinn 25.2.2022 12:16 Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 07:01 Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53 Svona var kynningarfundur ÍTF | Nýtt nafn, nýr bikar og nýir styrktaraðilar Frá og með næsta tímabili munu efstu deildir karla og kvenna bera nafnið Besta deildin. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta (ÍTF) í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:35 Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:07 Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 11:56 Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 24.2.2022 09:00 „Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Íslenski boltinn 23.2.2022 15:01 Stjörnumenn afar ósáttir við Akureyrarbæ og KSÍ vegna „slysagildrunnar“ Bogans Óttast er að Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hafi meiðst illa á hné í leik gegn Þór í Lengjubikarnum. Stjörnumenn eru afar ósáttir við að hafa þurft að spila í Boganum á Akureyri og kalla knatthúsið slysagildru. Íslenski boltinn 23.2.2022 13:31 Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.2.2022 15:56 Annað áfall fyrir Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs. Íslenski boltinn 22.2.2022 14:30 Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. Íslenski boltinn 21.2.2022 22:30 Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31 KR-ingar völtuðu yfir Vestra KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag. Íslenski boltinn 20.2.2022 13:41 Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Íslenski boltinn 20.2.2022 11:45 Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Íslenski boltinn 19.2.2022 16:02 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. Íslenski boltinn 6.3.2022 09:05
Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. Íslenski boltinn 5.3.2022 10:01
Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 4.3.2022 21:31
Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. Íslenski boltinn 4.3.2022 13:32
Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4.3.2022 08:07
KR vann gegn Leikni í átta marka leik | Selfyssingar höfðu betur í botnslagnum Tveir leikir fóru fram í A-deild karla í Lengjubikarnum í kvöld. KR-ingar unnu 5-3 útisigur gegn Leikni og Selfyssingar unnu 2-0 sigur gegn Grindvíkingum. Íslenski boltinn 3.3.2022 21:41
Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 2.3.2022 11:45
Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. Íslenski boltinn 1.3.2022 21:09
Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. Íslenski boltinn 28.2.2022 22:01
„Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26.2.2022 09:00
Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00
FH og HK skoruðu fjögur í öruggum sigrum Tveimur af þremur leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla í fótbolta er nú lokið. FH og HK skoruðu bæði fjögur mörk er liðin unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25.2.2022 21:01
Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 18:35
Ólafur Kristjáns ráðinn til Breiðabliks Ólafur Kristjánsson, sem stýrði karlaliði Breiðabliks þegar það varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta og eina sinn árið 2010, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.2.2022 14:12
Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. Íslenski boltinn 25.2.2022 12:16
Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 07:01
Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53
Svona var kynningarfundur ÍTF | Nýtt nafn, nýr bikar og nýir styrktaraðilar Frá og með næsta tímabili munu efstu deildir karla og kvenna bera nafnið Besta deildin. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta (ÍTF) í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:35
Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:07
Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 11:56
Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 24.2.2022 09:00
„Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Íslenski boltinn 23.2.2022 15:01
Stjörnumenn afar ósáttir við Akureyrarbæ og KSÍ vegna „slysagildrunnar“ Bogans Óttast er að Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hafi meiðst illa á hné í leik gegn Þór í Lengjubikarnum. Stjörnumenn eru afar ósáttir við að hafa þurft að spila í Boganum á Akureyri og kalla knatthúsið slysagildru. Íslenski boltinn 23.2.2022 13:31
Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.2.2022 15:56
Annað áfall fyrir Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs. Íslenski boltinn 22.2.2022 14:30
Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. Íslenski boltinn 21.2.2022 22:30
Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31
KR-ingar völtuðu yfir Vestra KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag. Íslenski boltinn 20.2.2022 13:41
Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Íslenski boltinn 20.2.2022 11:45
Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Íslenski boltinn 19.2.2022 16:02