Heilsa Fyrstu tíu mínúturnar eru mjög mikilvægar Það skiptir máli fyrir andlega líðan og heilsu að velja að eyða fyrstu mínútum dagsins í að hugsa jákvætt um daginn sem er að byrja. Þú getur auðveldað sparað þér sporin með skipulagningu. Heilsuvísir 21.9.2015 14:00 Tekið á í ræktinni Berglind Óskarsdóttir fatahönnuður kemur með hress lög fyrir ræktina. Heilsuvísir 21.9.2015 11:00 Hey þú þarna með bumbuna! Nú er tími fyrir hugarfarsbreytingu og að við áttum okkur á því að líkamar eru allskonar og það sem meira er þá koma líkamar annara okkur ekki við. Heilsuvísir 18.9.2015 11:00 4 daga skólavika? Ný rannsókn styður styttingu skólavikunnar! Heilsuvísir 17.9.2015 11:00 9 merki um óheilbrigt foreldrasamband Sum sambönd geta verið skaðleg og á það einnig við um samband foreldra og barns, átt þú í óheilbrigðu sambandi við þína foreldra? Þetta er pistill sem flestir ættu að lesa því þetta er ótrúlega algengt. Heilsuvísir 16.9.2015 11:00 Kvíði er lamandi tilfinning Það eru margvíslegar og oft einstaklingsbundnar ástæður fyrir kvíða. Sumir geta þróað með sér kvíða vegna eins ákveðins atviks sem hefur gerst í lífi viðkomandi en oftast eru það fleiri atriði sem spila inn í. Heilsuvísir 15.9.2015 11:00 Tónar skarta sínu fegursta Hlín Reykdal skartgripahönnuður hlustar á fjölbreytta tóna þegar hún fer í ræktina Heilsuvísir 14.9.2015 12:00 Góðmennska er næringarefni sálarinnar Góðmennsku mætti á vissan hátt hreinlega líkja við lífsnauðsynlegt næringarefni fyrir hug og hjarta. Öll getum við unnið að því að vera betri við hvert annað og liggur þá beinast við að byrja á okkur sjálfum. Heilsuvísir 14.9.2015 09:00 Heilræði fyrir haustið Þessi orka finnst mér skemmtileg og eiginlega nauðsynlegur partur af haustinu, þó svo að það væri auðvitað skemmtilegra ef orkan héldist allt árið um kring. Heilsuvísir 11.9.2015 14:00 Að kveikja á kynlífi Ég tek utan um hann, kyssi hann blíðlega, klíp aðeins í typpið hans, nudda smá punginn og býð honum góða nótt. Heilsuvísir 11.9.2015 11:00 11 undarlegar staðreyndir um svefn Þetta könnumst við flest við eins og að dreyma maður sé að detta og kippast við, af hverju gerist þetta? Heilsuvísir 10.9.2015 14:15 Fullnæging í ræktinni Hér er komin hvatinn fyrir ræktinni sem þú hefur leitað að Heilsuvísir 9.9.2015 11:00 Ég hef engan tíma aflögu! Margir kvarta undan því að hafa ekki tíma til þess að hreyfa sig. Það er bara einfaldlega of mikið að gera. En lestu áfram því hér má mögulega finna svarið við tímaskortinum Heilsuvísir 8.9.2015 11:00 Hvetjandi tónar María Dalberg leikkona og jógakennari með meiru deilir sínum uppáhaldslögum sem hvetja hana áfram í ræktinni. Heilsuvísir 7.9.2015 11:00 Mamma, ég borða ekki blóm Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum. Heilsuvísir 4.9.2015 14:00 Hvað þarf kona raunverulega? Hvernig kemur maður sér í stuð og það sem meira er, hvernig heldur maður sér í stuði? Heilsuvísir 4.9.2015 11:30 Kynlífsofurgræja fyrir typpi Nú geta typpi þessa heims glaðst og splæst sér í alvöru græju. Heilsuvísir 3.9.2015 11:00 Fegurðarsamkeppnir fyrir píkur Já þú last rétt, nýverið var haldin á netinu fegurðarsamkeppni yfir fallegustu píkuna og í vinning var að fá hana prentaða í 3D Heilsuvísir 2.9.2015 11:00 Hugaðu að heilanum Með því að læra nýja færni og auka þroska eykst virkni tauga í heilanum, við verðum þar af leiðandi örlítið greindari en áður Heilsuvísir 31.8.2015 14:00 Tilfinningatengt hungur Það er mun algengara en okkur grunar að einstaklingar stjórni mataræðinu eftir tilfinningum. Heilsuvísir 31.8.2015 11:00 Hvað ef mig langar ekkert til að stunda kynlíf ? Er raunverulega til pilla sem gerir konur graðar og ef svo er mun þær þá langa í kynlíf eða verður kynlífið betra? Heilsuvísir 28.8.2015 14:00 Hitastig sem getnaðarvörn? Náttúrulega leiðin í getnaðarvörnum er nú komin í hátækni græju Heilsuvísir 27.8.2015 11:00 Greddupilla fyrir konur? Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka? Heilsuvísir 26.8.2015 11:00 Hver frelsar fullnæginguna? Átt þú erfitt með að fá það? Lestu áfram, það gæti breytt lífi þínu til hins betra Heilsuvísir 25.8.2015 11:00 Kýld af mömmu-samviskubiti Það getur verið snúið að vera foreldri, því verður ekki neitað Heilsuvísir 24.8.2015 14:00 Hlaupið um göturnar Ætlar þú að hlaupa um helgina? Heilsuvísir 24.8.2015 11:00 Tvíburar verða til Heimildarmynd um meðgöngu tvíbura Heilsuvísir 19.8.2015 16:00 Hver er rétti tíminn til barneigna? Nýleg rannsókn reiknaði út á hvaða aldri konur þurfa huga að barneignum eftir því hversu mörg börn vilja eiga og eftir hvaða leiðum eru tilbúnar að fara. Heilsuvísir 19.8.2015 11:00 Æfirðu of mikið? Svo virðist sem margir trúi því að því meira sem þeir æfi, því betri árangur náist. Margir sem byrja á stífu æfingaprógrammi falla í þá gryfju að æfa allt of mikið í þeirri von að árangurinn komi fyrr. En hvað er rétt eða rangt í þessum málum. Heilsuvísir 18.8.2015 11:00 Það er í lagi að vera leiður Það þurfa ekki allir dagar að vera skemmtilegir en það er þó alltaf hægt að gera daginn örlítið skemmtilegri. Hér er Rikka með nokkur góð ráð til að gera daginn betri. Heilsuvísir 17.8.2015 14:00 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 45 ›
Fyrstu tíu mínúturnar eru mjög mikilvægar Það skiptir máli fyrir andlega líðan og heilsu að velja að eyða fyrstu mínútum dagsins í að hugsa jákvætt um daginn sem er að byrja. Þú getur auðveldað sparað þér sporin með skipulagningu. Heilsuvísir 21.9.2015 14:00
Tekið á í ræktinni Berglind Óskarsdóttir fatahönnuður kemur með hress lög fyrir ræktina. Heilsuvísir 21.9.2015 11:00
Hey þú þarna með bumbuna! Nú er tími fyrir hugarfarsbreytingu og að við áttum okkur á því að líkamar eru allskonar og það sem meira er þá koma líkamar annara okkur ekki við. Heilsuvísir 18.9.2015 11:00
9 merki um óheilbrigt foreldrasamband Sum sambönd geta verið skaðleg og á það einnig við um samband foreldra og barns, átt þú í óheilbrigðu sambandi við þína foreldra? Þetta er pistill sem flestir ættu að lesa því þetta er ótrúlega algengt. Heilsuvísir 16.9.2015 11:00
Kvíði er lamandi tilfinning Það eru margvíslegar og oft einstaklingsbundnar ástæður fyrir kvíða. Sumir geta þróað með sér kvíða vegna eins ákveðins atviks sem hefur gerst í lífi viðkomandi en oftast eru það fleiri atriði sem spila inn í. Heilsuvísir 15.9.2015 11:00
Tónar skarta sínu fegursta Hlín Reykdal skartgripahönnuður hlustar á fjölbreytta tóna þegar hún fer í ræktina Heilsuvísir 14.9.2015 12:00
Góðmennska er næringarefni sálarinnar Góðmennsku mætti á vissan hátt hreinlega líkja við lífsnauðsynlegt næringarefni fyrir hug og hjarta. Öll getum við unnið að því að vera betri við hvert annað og liggur þá beinast við að byrja á okkur sjálfum. Heilsuvísir 14.9.2015 09:00
Heilræði fyrir haustið Þessi orka finnst mér skemmtileg og eiginlega nauðsynlegur partur af haustinu, þó svo að það væri auðvitað skemmtilegra ef orkan héldist allt árið um kring. Heilsuvísir 11.9.2015 14:00
Að kveikja á kynlífi Ég tek utan um hann, kyssi hann blíðlega, klíp aðeins í typpið hans, nudda smá punginn og býð honum góða nótt. Heilsuvísir 11.9.2015 11:00
11 undarlegar staðreyndir um svefn Þetta könnumst við flest við eins og að dreyma maður sé að detta og kippast við, af hverju gerist þetta? Heilsuvísir 10.9.2015 14:15
Fullnæging í ræktinni Hér er komin hvatinn fyrir ræktinni sem þú hefur leitað að Heilsuvísir 9.9.2015 11:00
Ég hef engan tíma aflögu! Margir kvarta undan því að hafa ekki tíma til þess að hreyfa sig. Það er bara einfaldlega of mikið að gera. En lestu áfram því hér má mögulega finna svarið við tímaskortinum Heilsuvísir 8.9.2015 11:00
Hvetjandi tónar María Dalberg leikkona og jógakennari með meiru deilir sínum uppáhaldslögum sem hvetja hana áfram í ræktinni. Heilsuvísir 7.9.2015 11:00
Mamma, ég borða ekki blóm Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum. Heilsuvísir 4.9.2015 14:00
Hvað þarf kona raunverulega? Hvernig kemur maður sér í stuð og það sem meira er, hvernig heldur maður sér í stuði? Heilsuvísir 4.9.2015 11:30
Kynlífsofurgræja fyrir typpi Nú geta typpi þessa heims glaðst og splæst sér í alvöru græju. Heilsuvísir 3.9.2015 11:00
Fegurðarsamkeppnir fyrir píkur Já þú last rétt, nýverið var haldin á netinu fegurðarsamkeppni yfir fallegustu píkuna og í vinning var að fá hana prentaða í 3D Heilsuvísir 2.9.2015 11:00
Hugaðu að heilanum Með því að læra nýja færni og auka þroska eykst virkni tauga í heilanum, við verðum þar af leiðandi örlítið greindari en áður Heilsuvísir 31.8.2015 14:00
Tilfinningatengt hungur Það er mun algengara en okkur grunar að einstaklingar stjórni mataræðinu eftir tilfinningum. Heilsuvísir 31.8.2015 11:00
Hvað ef mig langar ekkert til að stunda kynlíf ? Er raunverulega til pilla sem gerir konur graðar og ef svo er mun þær þá langa í kynlíf eða verður kynlífið betra? Heilsuvísir 28.8.2015 14:00
Hitastig sem getnaðarvörn? Náttúrulega leiðin í getnaðarvörnum er nú komin í hátækni græju Heilsuvísir 27.8.2015 11:00
Greddupilla fyrir konur? Fyrst var það blá pillan fyrir typpin að rísa en nú er það bleika pillann fyrir...snípinn að stækka? Heilsuvísir 26.8.2015 11:00
Hver frelsar fullnæginguna? Átt þú erfitt með að fá það? Lestu áfram, það gæti breytt lífi þínu til hins betra Heilsuvísir 25.8.2015 11:00
Kýld af mömmu-samviskubiti Það getur verið snúið að vera foreldri, því verður ekki neitað Heilsuvísir 24.8.2015 14:00
Hver er rétti tíminn til barneigna? Nýleg rannsókn reiknaði út á hvaða aldri konur þurfa huga að barneignum eftir því hversu mörg börn vilja eiga og eftir hvaða leiðum eru tilbúnar að fara. Heilsuvísir 19.8.2015 11:00
Æfirðu of mikið? Svo virðist sem margir trúi því að því meira sem þeir æfi, því betri árangur náist. Margir sem byrja á stífu æfingaprógrammi falla í þá gryfju að æfa allt of mikið í þeirri von að árangurinn komi fyrr. En hvað er rétt eða rangt í þessum málum. Heilsuvísir 18.8.2015 11:00
Það er í lagi að vera leiður Það þurfa ekki allir dagar að vera skemmtilegir en það er þó alltaf hægt að gera daginn örlítið skemmtilegri. Hér er Rikka með nokkur góð ráð til að gera daginn betri. Heilsuvísir 17.8.2015 14:00