Handbolti Ómar skoraði níu í öruggum sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk er Magdeburg vann öruggan sjö marka sigur gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-28. Handbolti 17.9.2023 16:11 Valsmenn áfram eftir öruggan sigur Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen. Handbolti 17.9.2023 12:52 Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 16.9.2023 22:15 Viggó með enn einn stórleikinn Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Leipzig tapaði naumlega gegn HSV í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 35-34. Handbolti 16.9.2023 19:05 Afturelding vann Stjörnuna með minnsta mun Afturelding vann Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 29-28. Handbolti 16.9.2023 18:35 Dramatískt jafntefli hjá FH í Grikklandi FH gerði 32-32 jafntefli við Diomidis Argous frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. Það er því allt undir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á morgun. Sá leikur fer einnig fram í Grikklandi. Handbolti 16.9.2023 17:31 Valsmenn fara með þriggja marka forskot í seinni leikinn Valur vann góðan þriggja marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. Handbolti 16.9.2023 16:30 Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun. Handbolti 16.9.2023 15:38 Ágúst Jóhannsson: Við erum með mjög góða breidd Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með stórsigur síns liðs á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 15.9.2023 21:50 Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15 Umfjöllun: Valur 36 - 17 KA/Þór | Þægilegt hjá meisturunum Íslandsmeistarar Vals stórsigur á KA/Þór í 2. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 36-17. Handbolti 15.9.2023 20:40 Elvar Örn með stórleik þegar Melsungen fór á toppinn Elvar Örn Jónsson lék frábærlega í góðum sigri MT Melsungen á Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.9.2023 19:50 Fékk sparkið eftir aðeins tvo mánuði í starfi Ian Marko Fog hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska meistaraliðsins GOG í handbolta eftir aðeins tvo mánuði og fimm leiki í starfi. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins en Snorri Steinn Guðjónsson, núverandi landsliðsþjálfari Íslands var á sínum tíma orðaður við starfið. Handbolti 15.9.2023 08:31 Afturelding kjöldró Selfyssinga | KA og Fram skiptu stigunum á milli sín Afturelding vann afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 37-21. Á sama tíma gerðu KA og Fram jafntefli í æsispennandi leik fyrir norðan. Handbolti 14.9.2023 21:05 Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14.9.2023 21:05 Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 14.9.2023 20:17 Arnór Þór hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna Bergischer vann öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Guðjón Val Sigurðsson og lærisveina hans í Gummersbach í þýska handboltanum í kvöld, 27-33. Handbolti 14.9.2023 18:37 Sandra leikmaður umferðarinnar í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 14.9.2023 16:30 Elvar framlengir dvöl sína í Danmörku: Áhuginn mikill frá öðrum liðum Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, hefur framlengt dvöl sína í Danmörku hjá úrvalsdeildarfélaginu Ribe-Esbjerg til ársins 2026. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í morgun. Handbolti 14.9.2023 09:01 Stjörnuframmistaða í fyrsta sigrinum í Kiel í ellefu ár: „Fannst við spila frábærlega“ Elvar Örn Jónsson átti glansleik þegar Melsungen vann óvæntan sigur á Þýskalandsmeisturum Kiel. Hann hefur byrjað tímabilið af miklum krafti eins og lið Melsungen sem virðist geta velgt bestu liðum þýsku úrvalsdeildarinnar undir uggum. Handbolti 12.9.2023 10:01 Nachevski dæmdur í tveggja ára bann: Féll fyrir tálbeitunni Dragan Nachevski, fyrrum formaður dómaranefndar handknattleikssambandsins EHF, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá íþróttinni fyrir að tilkynna ekki að hann hafi verið beðinn um að hagræða úrslitum. Handbolti 11.9.2023 23:31 „Við vorum slakir sóknarlega“ Önnur umferð Olís-deildar karla fór af stað með stórleik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur atriði sem megi bæta í leik sinna manna. Handbolti 11.9.2023 22:10 Mörkunum rigndi í æsispennandi jafntefli Lemgo og Flensburg Lemgo og Flensburg gerðu í kvöld jafntefli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Teitur Örn Einarsson kom við sögu í liði Flensburgar. Lokatölur í Lemgo, 31:31. Handbolti 11.9.2023 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 27-26 | Valur skellti meistaraefnunum Valur tók á móti FH í annarri umferð Olís-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Handbolti 11.9.2023 18:46 Gísli Þorgeir fékk loks verðlaunin sín Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var kosinn leikmaður tímabilsins 2022-23. Hann fékk þó ekki verðlaunin fyrr en nú um liðna helgi. Handbolti 11.9.2023 08:01 Óðinn Þór lagði þung lóð á vogarskálina í sigri Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, var frábær þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen lagði St. Gallen að vellli 32-29 í svissnesku efstu deildinni í dag. Handbolti 10.9.2023 19:02 Elvar Örn magnaður í sigri á meisturunum Elvar Örn Jónsson var markahæstur í liði Melsungen sem vann frábæran útisigur á meisturum Kiel í þýska handboltanum í dag. Þá var Ómar Ingi Magnússon markahæstur hjá Magdeburg sem vann sigur í sínum leik. Handbolti 10.9.2023 16:10 Stórleikur Söndru í fyrsta leik Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Metzingen sem vann öruggan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 10.9.2023 13:30 Leik lokið: Valur - Fram 29-20 | Valur vann afar sannfærandi sigur gegn Fram Valur bar sigurorð af Fram, 29-20, þegar liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Handbolti 9.9.2023 17:50 ÍBV sótti sigur norður og ÍR vann nýliðaslaginn Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik. ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri og vann þægilegan sigur á KA/Þór. Þá unnu nýliðar ÍR sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum. Handbolti 9.9.2023 15:01 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Ómar skoraði níu í öruggum sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk er Magdeburg vann öruggan sjö marka sigur gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 35-28. Handbolti 17.9.2023 16:11
Valsmenn áfram eftir öruggan sigur Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen. Handbolti 17.9.2023 12:52
Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum. Handbolti 16.9.2023 22:15
Viggó með enn einn stórleikinn Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Leipzig tapaði naumlega gegn HSV í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 35-34. Handbolti 16.9.2023 19:05
Afturelding vann Stjörnuna með minnsta mun Afturelding vann Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 29-28. Handbolti 16.9.2023 18:35
Dramatískt jafntefli hjá FH í Grikklandi FH gerði 32-32 jafntefli við Diomidis Argous frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. Það er því allt undir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á morgun. Sá leikur fer einnig fram í Grikklandi. Handbolti 16.9.2023 17:31
Valsmenn fara með þriggja marka forskot í seinni leikinn Valur vann góðan þriggja marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikars karla í handbolta í dag. Handbolti 16.9.2023 16:30
Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun. Handbolti 16.9.2023 15:38
Ágúst Jóhannsson: Við erum með mjög góða breidd Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með stórsigur síns liðs á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 15.9.2023 21:50
Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15
Umfjöllun: Valur 36 - 17 KA/Þór | Þægilegt hjá meisturunum Íslandsmeistarar Vals stórsigur á KA/Þór í 2. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 36-17. Handbolti 15.9.2023 20:40
Elvar Örn með stórleik þegar Melsungen fór á toppinn Elvar Örn Jónsson lék frábærlega í góðum sigri MT Melsungen á Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 15.9.2023 19:50
Fékk sparkið eftir aðeins tvo mánuði í starfi Ian Marko Fog hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska meistaraliðsins GOG í handbolta eftir aðeins tvo mánuði og fimm leiki í starfi. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins en Snorri Steinn Guðjónsson, núverandi landsliðsþjálfari Íslands var á sínum tíma orðaður við starfið. Handbolti 15.9.2023 08:31
Afturelding kjöldró Selfyssinga | KA og Fram skiptu stigunum á milli sín Afturelding vann afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 37-21. Á sama tíma gerðu KA og Fram jafntefli í æsispennandi leik fyrir norðan. Handbolti 14.9.2023 21:05
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14.9.2023 21:05
Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. Handbolti 14.9.2023 20:17
Arnór Þór hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna Bergischer vann öruggan sex marka sigur er liðið heimsótti Guðjón Val Sigurðsson og lærisveina hans í Gummersbach í þýska handboltanum í kvöld, 27-33. Handbolti 14.9.2023 18:37
Sandra leikmaður umferðarinnar í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, var valin besti leikmaður 1. umferðar þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 14.9.2023 16:30
Elvar framlengir dvöl sína í Danmörku: Áhuginn mikill frá öðrum liðum Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, hefur framlengt dvöl sína í Danmörku hjá úrvalsdeildarfélaginu Ribe-Esbjerg til ársins 2026. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í morgun. Handbolti 14.9.2023 09:01
Stjörnuframmistaða í fyrsta sigrinum í Kiel í ellefu ár: „Fannst við spila frábærlega“ Elvar Örn Jónsson átti glansleik þegar Melsungen vann óvæntan sigur á Þýskalandsmeisturum Kiel. Hann hefur byrjað tímabilið af miklum krafti eins og lið Melsungen sem virðist geta velgt bestu liðum þýsku úrvalsdeildarinnar undir uggum. Handbolti 12.9.2023 10:01
Nachevski dæmdur í tveggja ára bann: Féll fyrir tálbeitunni Dragan Nachevski, fyrrum formaður dómaranefndar handknattleikssambandsins EHF, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá íþróttinni fyrir að tilkynna ekki að hann hafi verið beðinn um að hagræða úrslitum. Handbolti 11.9.2023 23:31
„Við vorum slakir sóknarlega“ Önnur umferð Olís-deildar karla fór af stað með stórleik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur atriði sem megi bæta í leik sinna manna. Handbolti 11.9.2023 22:10
Mörkunum rigndi í æsispennandi jafntefli Lemgo og Flensburg Lemgo og Flensburg gerðu í kvöld jafntefli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Teitur Örn Einarsson kom við sögu í liði Flensburgar. Lokatölur í Lemgo, 31:31. Handbolti 11.9.2023 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 27-26 | Valur skellti meistaraefnunum Valur tók á móti FH í annarri umferð Olís-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Handbolti 11.9.2023 18:46
Gísli Þorgeir fékk loks verðlaunin sín Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var kosinn leikmaður tímabilsins 2022-23. Hann fékk þó ekki verðlaunin fyrr en nú um liðna helgi. Handbolti 11.9.2023 08:01
Óðinn Þór lagði þung lóð á vogarskálina í sigri Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, var frábær þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen lagði St. Gallen að vellli 32-29 í svissnesku efstu deildinni í dag. Handbolti 10.9.2023 19:02
Elvar Örn magnaður í sigri á meisturunum Elvar Örn Jónsson var markahæstur í liði Melsungen sem vann frábæran útisigur á meisturum Kiel í þýska handboltanum í dag. Þá var Ómar Ingi Magnússon markahæstur hjá Magdeburg sem vann sigur í sínum leik. Handbolti 10.9.2023 16:10
Stórleikur Söndru í fyrsta leik Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Metzingen sem vann öruggan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 10.9.2023 13:30
Leik lokið: Valur - Fram 29-20 | Valur vann afar sannfærandi sigur gegn Fram Valur bar sigurorð af Fram, 29-20, þegar liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Handbolti 9.9.2023 17:50
ÍBV sótti sigur norður og ÍR vann nýliðaslaginn Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik. ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri og vann þægilegan sigur á KA/Þór. Þá unnu nýliðar ÍR sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum. Handbolti 9.9.2023 15:01