Handbolti ÍBV með yfirlýsingu: „Kemur í bakið á okkur að sýna slíkan metnað“ ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem félagið lýsir óánægju sinni á leikjaálagi liðsins og lítinn áhuga HSÍ á að koma til móts við félagið. Handbolti 4.11.2023 18:06 Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49 Sjáðu myndirnar frá fyrsta sigri Snorra Steins sem landsliðsþjálfari Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan 15 marka sigur er liðið tók á móti Færeyingum í vináttulandsleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Lokatölur 39-24, en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 4.11.2023 10:00 „Eina sem Snorri setur mikla áherslu á og við verðum bara að hlýða því“ „39 mörk, það er allt í lagi,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir öruggan 39-24 sigur gegn Færeyjum í vináttulandsleik í gær. Handbolti 4.11.2023 08:01 Alsæll eftir fyrsta landsleikinn: „Gæsahúð allan tímann“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn fyrsta landsleik í kvöld, ekki bara fyrsta A-landsleikinn heldur fyrsta handboltalandsleikinn. Hann hafði aðeins spilað leik fyrir yngri landslið Íslands í körfubolta. Handbolti 3.11.2023 22:01 Snorri Steinn: „Þetta er bara einn leikur, slökum aðeins á“ Snorri Steinn Guðjónsson gat leyft sér að brosa eftir öruggan 15 marka sigur gegn Færeyingum í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann segir það oftast vera hægt eftir sigurleiki. Handbolti 3.11.2023 21:36 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 39-24 | Stórsigur í fyrsta leik Snorra Ísland vann stórsigur á Færeyjum, 39-24, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 3.11.2023 21:30 EM-undirbúningur lærisveina Alfreðs hófst á jafntefli Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta gerðu 31-31 jafntefli er liðið mætti Egyptalandi í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 3.11.2023 19:23 „Við verðum að nýta tímann vel“ Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðslatímabil og nálgast nú hraðbyri toppform. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar gegn Færeyjum. Handbolti 3.11.2023 16:01 Stiven vinnur aftur með Snorra: „Fyrsta sem hann gerði var að láta okkur hlaupa“ Stiven Tobar Valencia er bjartsýnn fyrir komandi tíma íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Snorra Stein Guðjónssonar sem stýrir í kvöld sínu fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. Stiven, sem leikur með Benfica í Portúgal, þekkir vel til Snorra Steins frá fyrri tíð. Handbolti 3.11.2023 15:00 Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Handbolti 3.11.2023 13:25 Ný gullskynslóð Færeyinga á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld Ísland mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir EM í handbolta í Þýskalandi í janúar. Handbolti 3.11.2023 12:01 Nýr kafli hefst formlega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson snýr í kvöld aftur í Laugardalshöll með íslenska landsliðinu í handbolta en nú í allt öðru hlutverki sem landsliðsþjálfari. Það er í kvöld sem íslenska landsliðið hefur formlega vegferð sína undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara er Færeyingar mæta í heimsókn. Snorri er ánægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik. Handbolti 3.11.2023 11:30 Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3.11.2023 07:30 Toppliðið marði Stjörnuna í spennutrylli Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24. Handbolti 2.11.2023 22:31 Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 21-26 | Valur hafði betur í Úlfarsárdalnum Valur vann fimm marka sigur gegn Fram. Leikurinn var í járnum alveg þar til um miðjan síðari hálfleik. Fram skoraði aðeins eitt mark á síðustu tólf mínútunum og Valur vann að lokum nokkuð öruggan sigur 21-26. Handbolti 2.11.2023 21:25 Mögulega á leið úr Mosfellsbæ til Porto Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, er á óskalista portúgalska liðsins Porto. Hann gæti orðið leikmaður liðsins fyrr en seinna. Handbolti 2.11.2023 20:30 „Þetta er ein af þessum stóru ákvörðunum sem við tókum“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær hópinn sem tekur þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í nóvember og desember. Handbolti 2.11.2023 16:01 Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. Handbolti 2.11.2023 15:01 „Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. Handbolti 2.11.2023 13:58 Alexander á leið í grill til Arons Einars þegar hann lendir í Katar Handboltamaðurinn Alexander Petersson leikur næsta mánuðinn með Al Arabi í Katar en Valsmenn hafa lánað leikmanninn út nóvember. Hann er líka í stóra hóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Þýskalandi í janúar. Handbolti 2.11.2023 08:00 Sandra öflug í stórsigri Metzingen Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Metzingen í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Handbolti 1.11.2023 19:30 „Það mun reyna á hópinn á margan hátt“ Landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta hefur nú verið opinberaður. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá átján leikmenn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðarlega mikilvægt fyrir þá vegferð sem liðið er á. Handbolti 1.11.2023 15:36 Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. Handbolti 1.11.2023 15:24 Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 1.11.2023 15:19 Svona var HM-fundurinn hans Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins, fyrir komandi heimsmeistaramót, var opinberaður. Handbolti 1.11.2023 14:30 Viggó hefur verið að spila meiddur Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Handbolti 1.11.2023 13:31 Afturelding og HK mætast í bikarnum annað árið í röð Annað árið í röð mætast Afturelding og HK í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 31.10.2023 14:29 Íslandsmeistarar Vals lögðu botnlið Aftureldingar Íslandsmeistarar Vals lögðu Aftureldingu, botnlið Olís-deildar kvenna, í eina leik kvöldsins. Lokatölur í Mosfellsbæ 23-29. Handbolti 30.10.2023 22:31 Alexander Petersson lánaður til Katar Gamla brýnið Alexander Petersson hefur verið lánaður til handboltadeildar Al Arabi í Katar frá Val. Handbolti 30.10.2023 21:42 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
ÍBV með yfirlýsingu: „Kemur í bakið á okkur að sýna slíkan metnað“ ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem félagið lýsir óánægju sinni á leikjaálagi liðsins og lítinn áhuga HSÍ á að koma til móts við félagið. Handbolti 4.11.2023 18:06
Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49
Sjáðu myndirnar frá fyrsta sigri Snorra Steins sem landsliðsþjálfari Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan 15 marka sigur er liðið tók á móti Færeyingum í vináttulandsleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Lokatölur 39-24, en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 4.11.2023 10:00
„Eina sem Snorri setur mikla áherslu á og við verðum bara að hlýða því“ „39 mörk, það er allt í lagi,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir öruggan 39-24 sigur gegn Færeyjum í vináttulandsleik í gær. Handbolti 4.11.2023 08:01
Alsæll eftir fyrsta landsleikinn: „Gæsahúð allan tímann“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn fyrsta landsleik í kvöld, ekki bara fyrsta A-landsleikinn heldur fyrsta handboltalandsleikinn. Hann hafði aðeins spilað leik fyrir yngri landslið Íslands í körfubolta. Handbolti 3.11.2023 22:01
Snorri Steinn: „Þetta er bara einn leikur, slökum aðeins á“ Snorri Steinn Guðjónsson gat leyft sér að brosa eftir öruggan 15 marka sigur gegn Færeyingum í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann segir það oftast vera hægt eftir sigurleiki. Handbolti 3.11.2023 21:36
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 39-24 | Stórsigur í fyrsta leik Snorra Ísland vann stórsigur á Færeyjum, 39-24, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 3.11.2023 21:30
EM-undirbúningur lærisveina Alfreðs hófst á jafntefli Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta gerðu 31-31 jafntefli er liðið mætti Egyptalandi í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 3.11.2023 19:23
„Við verðum að nýta tímann vel“ Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðslatímabil og nálgast nú hraðbyri toppform. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar gegn Færeyjum. Handbolti 3.11.2023 16:01
Stiven vinnur aftur með Snorra: „Fyrsta sem hann gerði var að láta okkur hlaupa“ Stiven Tobar Valencia er bjartsýnn fyrir komandi tíma íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Snorra Stein Guðjónssonar sem stýrir í kvöld sínu fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. Stiven, sem leikur með Benfica í Portúgal, þekkir vel til Snorra Steins frá fyrri tíð. Handbolti 3.11.2023 15:00
Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Handbolti 3.11.2023 13:25
Ný gullskynslóð Færeyinga á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld Ísland mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir EM í handbolta í Þýskalandi í janúar. Handbolti 3.11.2023 12:01
Nýr kafli hefst formlega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson snýr í kvöld aftur í Laugardalshöll með íslenska landsliðinu í handbolta en nú í allt öðru hlutverki sem landsliðsþjálfari. Það er í kvöld sem íslenska landsliðið hefur formlega vegferð sína undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara er Færeyingar mæta í heimsókn. Snorri er ánægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik. Handbolti 3.11.2023 11:30
Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3.11.2023 07:30
Toppliðið marði Stjörnuna í spennutrylli Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24. Handbolti 2.11.2023 22:31
Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 21-26 | Valur hafði betur í Úlfarsárdalnum Valur vann fimm marka sigur gegn Fram. Leikurinn var í járnum alveg þar til um miðjan síðari hálfleik. Fram skoraði aðeins eitt mark á síðustu tólf mínútunum og Valur vann að lokum nokkuð öruggan sigur 21-26. Handbolti 2.11.2023 21:25
Mögulega á leið úr Mosfellsbæ til Porto Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, er á óskalista portúgalska liðsins Porto. Hann gæti orðið leikmaður liðsins fyrr en seinna. Handbolti 2.11.2023 20:30
„Þetta er ein af þessum stóru ákvörðunum sem við tókum“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær hópinn sem tekur þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í nóvember og desember. Handbolti 2.11.2023 16:01
Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. Handbolti 2.11.2023 15:01
„Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. Handbolti 2.11.2023 13:58
Alexander á leið í grill til Arons Einars þegar hann lendir í Katar Handboltamaðurinn Alexander Petersson leikur næsta mánuðinn með Al Arabi í Katar en Valsmenn hafa lánað leikmanninn út nóvember. Hann er líka í stóra hóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Þýskalandi í janúar. Handbolti 2.11.2023 08:00
Sandra öflug í stórsigri Metzingen Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Metzingen í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Handbolti 1.11.2023 19:30
„Það mun reyna á hópinn á margan hátt“ Landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta hefur nú verið opinberaður. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá átján leikmenn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðarlega mikilvægt fyrir þá vegferð sem liðið er á. Handbolti 1.11.2023 15:36
Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. Handbolti 1.11.2023 15:24
Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 1.11.2023 15:19
Svona var HM-fundurinn hans Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins, fyrir komandi heimsmeistaramót, var opinberaður. Handbolti 1.11.2023 14:30
Viggó hefur verið að spila meiddur Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Handbolti 1.11.2023 13:31
Afturelding og HK mætast í bikarnum annað árið í röð Annað árið í röð mætast Afturelding og HK í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 31.10.2023 14:29
Íslandsmeistarar Vals lögðu botnlið Aftureldingar Íslandsmeistarar Vals lögðu Aftureldingu, botnlið Olís-deildar kvenna, í eina leik kvöldsins. Lokatölur í Mosfellsbæ 23-29. Handbolti 30.10.2023 22:31
Alexander Petersson lánaður til Katar Gamla brýnið Alexander Petersson hefur verið lánaður til handboltadeildar Al Arabi í Katar frá Val. Handbolti 30.10.2023 21:42