Handbolti „Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Handbolti 21.1.2024 14:00 EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. Handbolti 21.1.2024 11:01 Myndasyrpa frá sannfærandi sigri Ólympíumeistara Frakklands Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 21.1.2024 07:01 Þýskaland bjargaði stigi úr ómögulegri stöðu Þýskaland náði á einhvern ótrúlegan hátt í stig gegn Austurríki á EM karla í handbolta í kvöld. Austurríki skoraði ekki síðustu tíu mínútur leiksins sem lauk með jafntefli 22-22. Þjóðirnar eru í sama riðli og Ísland. Handbolti 20.1.2024 21:21 Valur og Fram með stórsigra Íslandsmeistarar Vals og Fram unnu stórsigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann ÍBV góðan heimasigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 20.1.2024 19:30 Skýrsla Sindra: Þeir eru kóngarnir í þessari höll Ísland þurfti hálfgert kraftaverk til að vinna Frakkland á EM í handbolta í dag. Við vissum það svo sem. Og það kraftaverk varð aldrei að veruleika. Handbolti 20.1.2024 19:00 Ungverjaland í góðum málum eftir sigur á Króatíu Ungverjaland vann þriggja marka sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 29-26. Bæði lið eru með Íslandi í riðli en næsti mótherji strákanna okkar er Króatía. Handbolti 20.1.2024 18:54 Besta sætið: „Ég er ekki að sjá eitthvað lið“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, ákvað að skafa ekki af hlutunum þegar hann ræddi sjö marka tap Íslands gegn Ólympíumeisturum Frakklands á EM karla í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 18:16 Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. Handbolti 20.1.2024 17:31 „Vantaði upp á í dag og þeir voru bara betri“ „Fyrst og fremst svekkjandi að tapa, þeir voru bara betri en við í dag,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sjö marka tap Íslands gegn Frakklandi á EM karla í handbolta. Handbolti 20.1.2024 16:50 Léttir fyrir Óðinn: „Sem betur fer fór hann inn“ „Mér líður ekki vel,“ voru fyrstu orð Óðins Þórs Ríkharðssonar, leikmanns íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sjö marka tap gegn Frökkum á EM í dag, 32-39. Handbolti 20.1.2024 16:41 Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. Handbolti 20.1.2024 16:40 Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. Handbolti 20.1.2024 16:39 „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. Handbolti 20.1.2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Handbolti 20.1.2024 16:05 „Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20.1.2024 15:50 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20.1.2024 15:28 Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Handbolti 20.1.2024 15:24 Óbreyttur hópur frá tapinu gegn Þjóðverjum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Frökkum í milliriðli á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 12:39 Sigur Íslands á síðasta EM situr enn í Frökkum sem ætla að hefna sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn átta marka sigur gegn Frökkum í milliriðili á EM 2022 í Svíþjóð og Ungverjalandi. Liðin mætast nú aftur í milliriðli EM síðar í dag og ætla Frakkar að hefna fyrir ófarirnar. Handbolti 20.1.2024 11:31 EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Handbolti 20.1.2024 11:00 Snorri: Sáum í fyrsta sinn hvað við stöndum fyrir Snorri Steinn Guðjónsson man að sjálfsögðu vel eftir kraftaverkinu á HM 2007, í Þýskalandi, þegar Ísland vann risasigur gegn Frökkum, og vonast sjálfsagt eftir einhverju svipuðu þegar hann stýrir íslenska liðinu gegn Frökkum á EM í dag. Handbolti 20.1.2024 10:00 Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Handbolti 20.1.2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. Handbolti 19.1.2024 23:31 „Kannski höfum við haldið að við séum orðnir of góðir?“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segist loksins hafa séð „íslenska geðveiki“ í strákunum okkar í gærkvöld þegar þeir mættu Þýskalandi á EM í handbolta. Handbolti 19.1.2024 22:01 Ótrúlegur endasprettur og Danir komnir langleiðina í undanúrslit Danir stigu stórt skref í átt að undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann eins marks sigur gegn Svíum í kvöld, 28-27. Handbolti 19.1.2024 21:14 Norðmenn halda í vonina eftir nauðsynlegan sigur Noregur vann lífsnauðsynlegan þriggja marka sigur er liðið mætti Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-32, og sigurinn þýðir að Norðmenn halda enn veika von um sæti í undanúrslitum. Handbolti 19.1.2024 18:34 Lærisveinar Dags í undanúrslit og Barein tók skref í sömu átt Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu eru komnir í undanúrslit Asíumótsins í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag, 29-26. Handbolti 19.1.2024 17:50 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
„Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Handbolti 21.1.2024 14:00
EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. Handbolti 21.1.2024 11:01
Myndasyrpa frá sannfærandi sigri Ólympíumeistara Frakklands Ísland mátti síns lítils gegn Ólympíumeisturum Frakklands þegar þjóðirnar mættust í milliriðli á EM karla í handbolta, lokatölur 39-32. Handbolti 21.1.2024 07:01
Þýskaland bjargaði stigi úr ómögulegri stöðu Þýskaland náði á einhvern ótrúlegan hátt í stig gegn Austurríki á EM karla í handbolta í kvöld. Austurríki skoraði ekki síðustu tíu mínútur leiksins sem lauk með jafntefli 22-22. Þjóðirnar eru í sama riðli og Ísland. Handbolti 20.1.2024 21:21
Valur og Fram með stórsigra Íslandsmeistarar Vals og Fram unnu stórsigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann ÍBV góðan heimasigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 20.1.2024 19:30
Skýrsla Sindra: Þeir eru kóngarnir í þessari höll Ísland þurfti hálfgert kraftaverk til að vinna Frakkland á EM í handbolta í dag. Við vissum það svo sem. Og það kraftaverk varð aldrei að veruleika. Handbolti 20.1.2024 19:00
Ungverjaland í góðum málum eftir sigur á Króatíu Ungverjaland vann þriggja marka sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 29-26. Bæði lið eru með Íslandi í riðli en næsti mótherji strákanna okkar er Króatía. Handbolti 20.1.2024 18:54
Besta sætið: „Ég er ekki að sjá eitthvað lið“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, ákvað að skafa ekki af hlutunum þegar hann ræddi sjö marka tap Íslands gegn Ólympíumeisturum Frakklands á EM karla í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 18:16
Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. Handbolti 20.1.2024 17:31
„Vantaði upp á í dag og þeir voru bara betri“ „Fyrst og fremst svekkjandi að tapa, þeir voru bara betri en við í dag,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sjö marka tap Íslands gegn Frakklandi á EM karla í handbolta. Handbolti 20.1.2024 16:50
Léttir fyrir Óðinn: „Sem betur fer fór hann inn“ „Mér líður ekki vel,“ voru fyrstu orð Óðins Þórs Ríkharðssonar, leikmanns íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sjö marka tap gegn Frökkum á EM í dag, 32-39. Handbolti 20.1.2024 16:41
Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. Handbolti 20.1.2024 16:40
Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. Handbolti 20.1.2024 16:39
„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 16:28
„Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. Handbolti 20.1.2024 16:18
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Handbolti 20.1.2024 16:05
„Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20.1.2024 15:50
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20.1.2024 15:28
Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Handbolti 20.1.2024 15:24
Óbreyttur hópur frá tapinu gegn Þjóðverjum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Frökkum í milliriðli á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 12:39
Sigur Íslands á síðasta EM situr enn í Frökkum sem ætla að hefna sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn átta marka sigur gegn Frökkum í milliriðili á EM 2022 í Svíþjóð og Ungverjalandi. Liðin mætast nú aftur í milliriðli EM síðar í dag og ætla Frakkar að hefna fyrir ófarirnar. Handbolti 20.1.2024 11:31
EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Handbolti 20.1.2024 11:00
Snorri: Sáum í fyrsta sinn hvað við stöndum fyrir Snorri Steinn Guðjónsson man að sjálfsögðu vel eftir kraftaverkinu á HM 2007, í Þýskalandi, þegar Ísland vann risasigur gegn Frökkum, og vonast sjálfsagt eftir einhverju svipuðu þegar hann stýrir íslenska liðinu gegn Frökkum á EM í dag. Handbolti 20.1.2024 10:00
Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Handbolti 20.1.2024 09:01
„Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 07:31
„Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. Handbolti 19.1.2024 23:31
„Kannski höfum við haldið að við séum orðnir of góðir?“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segist loksins hafa séð „íslenska geðveiki“ í strákunum okkar í gærkvöld þegar þeir mættu Þýskalandi á EM í handbolta. Handbolti 19.1.2024 22:01
Ótrúlegur endasprettur og Danir komnir langleiðina í undanúrslit Danir stigu stórt skref í átt að undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann eins marks sigur gegn Svíum í kvöld, 28-27. Handbolti 19.1.2024 21:14
Norðmenn halda í vonina eftir nauðsynlegan sigur Noregur vann lífsnauðsynlegan þriggja marka sigur er liðið mætti Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-32, og sigurinn þýðir að Norðmenn halda enn veika von um sæti í undanúrslitum. Handbolti 19.1.2024 18:34
Lærisveinar Dags í undanúrslit og Barein tók skref í sömu átt Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu eru komnir í undanúrslit Asíumótsins í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag, 29-26. Handbolti 19.1.2024 17:50