Handbolti Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 15.12.2024 15:46 Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 15.12.2024 13:22 Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Handbolti 15.12.2024 11:22 Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Afturelding missti af tækifærinu að minnka forskot FH á toppi Olís-deildarinnar eftir að liðið gerði jafntefli við KA á Akureyri í kvöld. KA var grátlega nálægt því að næla í bæði stigin í leiknum. Handbolti 14.12.2024 20:41 Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49 Mikil spenna í Eyjum ÍBV og Íslandsmeistarar FH gerðu jafntefli, 26-26, í miklum spennuleik í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 14.12.2024 15:08 Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í dag hvar EM karla 2030 og 2032 verða haldin, og hvar EM kvenna 2032 verður haldið. Engar þjóðir sóttu um að halda EM kvenna 2030 og því óvíst hvar það fer fram. Handbolti 14.12.2024 13:32 „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hef ég ekki tölu á hve margir úrslitaleikirnir eru orðnir,“ sagði Þórir Hergeirsson við NRK í gærkvöld, eftir að hafa stýrt Noregi til öruggs sigurs á Ungverjum í undanúrslitum EM kvenna í handbolta. Handbolti 14.12.2024 10:02 „Við erum frábærir sóknarlega“ Fram sigraði sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí þegar liðið mætti Gróttu í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í kvöld og fóru leikar 38-33. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin tvö en viðurkennir að lærisveinar hans hleyptu Seltirningum aðeins of nálægt sér undir lok leiks. Handbolti 13.12.2024 21:30 Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Handbolti 13.12.2024 21:06 Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2024 20:59 Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí. Handbolti 13.12.2024 20:29 Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. Handbolti 13.12.2024 18:13 Svíar tóku fimmta sætið Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 13.12.2024 15:42 Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2024 21:00 Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. Handbolti 12.12.2024 18:35 Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. Handbolti 12.12.2024 15:21 „Það falla mörg tár á sunnudag“ Reynsluboltinn Camilla Herrem og þjálfari hennar hjá norska handboltalandsliðinu, Þórir Hergeirsson, eru sammála um að það verði miklar tilfinningar í gangi á sunnudaginn. Þá er síðasti leikurinn undir stjórn Þóris sem verið hefur aðalþjálfari Noregs í 15 ár. Handbolti 12.12.2024 14:31 Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið endaði milliriðilinn á stórsigri á Sviss í kvöld. Handbolti 11.12.2024 20:57 Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum i kvöld þar sem Melsungen styrkti stöðu sína í toppsætinu og Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Gummersbach. Handbolti 11.12.2024 20:05 Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik þegar Skanderborg vann Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2024 19:56 Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen styrktu stöðu sína á toppi svissnesku handboltadeildarinnar með öruggum heimasigri í kvöld. Handbolti 11.12.2024 19:17 Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Danmörk varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 11.12.2024 18:28 Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Ný landsliðstreyja HSÍ fer ekki í sölu fyrir jólin en stefnt er að því að hefja sölu á henni áður en HM karla hefst í næsta mánuði. Handbolti 11.12.2024 13:30 Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Nora Mörk segist skilja gagnrýni Þóris Hergeirssonar á það að þessi stjarna norska handboltalandsliðsins skuli starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi á EM í ár. Hún hrósar Þóri í hástert og segir að kveðjustundin á sunnudag verði erfið. Handbolti 11.12.2024 08:30 Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Kristín Þorleifsdóttir og félagar hennar í sænska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í leiknum um fimmta sætið á EM. Handbolti 10.12.2024 21:07 Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Heimsmeistarar Frakka og Ólympíumeistarar Norðmanna mætast ekki fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2024 18:32 Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Noregur vann Þýskaland af öryggi í gær og Ólympíumeistararnir hans Þóris Hergeirssonar komust því á flugi í undanúrslit EM. Eitt marka Þýskalands í leiknum þótti hins vegar skorað með afar óheiðarlegum hætti. Handbolti 10.12.2024 10:31 Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica fögnuðu sigri í Íslendingaslag á móti Sporting í portúgalska handboltanum í kvöld. Þetta var fyrsta tap Orra Freys Þorkelssonar og félagar í deildinni í vetur. Handbolti 9.12.2024 21:36 Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 15.12.2024 15:46
Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 15.12.2024 13:22
Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Handbolti 15.12.2024 11:22
Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Afturelding missti af tækifærinu að minnka forskot FH á toppi Olís-deildarinnar eftir að liðið gerði jafntefli við KA á Akureyri í kvöld. KA var grátlega nálægt því að næla í bæði stigin í leiknum. Handbolti 14.12.2024 20:41
Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. Handbolti 14.12.2024 16:49
Mikil spenna í Eyjum ÍBV og Íslandsmeistarar FH gerðu jafntefli, 26-26, í miklum spennuleik í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 14.12.2024 15:08
Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá því í dag hvar EM karla 2030 og 2032 verða haldin, og hvar EM kvenna 2032 verður haldið. Engar þjóðir sóttu um að halda EM kvenna 2030 og því óvíst hvar það fer fram. Handbolti 14.12.2024 13:32
„Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hef ég ekki tölu á hve margir úrslitaleikirnir eru orðnir,“ sagði Þórir Hergeirsson við NRK í gærkvöld, eftir að hafa stýrt Noregi til öruggs sigurs á Ungverjum í undanúrslitum EM kvenna í handbolta. Handbolti 14.12.2024 10:02
„Við erum frábærir sóknarlega“ Fram sigraði sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí þegar liðið mætti Gróttu í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í kvöld og fóru leikar 38-33. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin tvö en viðurkennir að lærisveinar hans hleyptu Seltirningum aðeins of nálægt sér undir lok leiks. Handbolti 13.12.2024 21:30
Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Handbolti 13.12.2024 21:06
Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2024 20:59
Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí. Handbolti 13.12.2024 20:29
Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. Handbolti 13.12.2024 18:13
Svíar tóku fimmta sætið Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 13.12.2024 15:42
Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2024 21:00
Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. Handbolti 12.12.2024 18:35
Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. Handbolti 12.12.2024 15:21
„Það falla mörg tár á sunnudag“ Reynsluboltinn Camilla Herrem og þjálfari hennar hjá norska handboltalandsliðinu, Þórir Hergeirsson, eru sammála um að það verði miklar tilfinningar í gangi á sunnudaginn. Þá er síðasti leikurinn undir stjórn Þóris sem verið hefur aðalþjálfari Noregs í 15 ár. Handbolti 12.12.2024 14:31
Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið endaði milliriðilinn á stórsigri á Sviss í kvöld. Handbolti 11.12.2024 20:57
Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum i kvöld þar sem Melsungen styrkti stöðu sína í toppsætinu og Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Gummersbach. Handbolti 11.12.2024 20:05
Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik þegar Skanderborg vann Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.12.2024 19:56
Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen styrktu stöðu sína á toppi svissnesku handboltadeildarinnar með öruggum heimasigri í kvöld. Handbolti 11.12.2024 19:17
Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Danmörk varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 11.12.2024 18:28
Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Ný landsliðstreyja HSÍ fer ekki í sölu fyrir jólin en stefnt er að því að hefja sölu á henni áður en HM karla hefst í næsta mánuði. Handbolti 11.12.2024 13:30
Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Nora Mörk segist skilja gagnrýni Þóris Hergeirssonar á það að þessi stjarna norska handboltalandsliðsins skuli starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi á EM í ár. Hún hrósar Þóri í hástert og segir að kveðjustundin á sunnudag verði erfið. Handbolti 11.12.2024 08:30
Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Kristín Þorleifsdóttir og félagar hennar í sænska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í kvöld sæti í leiknum um fimmta sætið á EM. Handbolti 10.12.2024 21:07
Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Heimsmeistarar Frakka og Ólympíumeistarar Norðmanna mætast ekki fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2024 18:32
Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Noregur vann Þýskaland af öryggi í gær og Ólympíumeistararnir hans Þóris Hergeirssonar komust því á flugi í undanúrslit EM. Eitt marka Þýskalands í leiknum þótti hins vegar skorað með afar óheiðarlegum hætti. Handbolti 10.12.2024 10:31
Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica fögnuðu sigri í Íslendingaslag á móti Sporting í portúgalska handboltanum í kvöld. Þetta var fyrsta tap Orra Freys Þorkelssonar og félagar í deildinni í vetur. Handbolti 9.12.2024 21:36
Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:09