Handbolti Guðmundur Bragi kominn aftur heim Haukar hafa kallað skyttuna Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 31.1.2022 17:30 Aron endaði með silfur á Asíumótinu Aroni Kristjánssyni tókst ekki að rjúfa sigurgöngu Katar á Asíumótinu í handbolta en fer heim frá Sádi-Arabíu með silfurmedalíu sem þjálfari Barein. Handbolti 31.1.2022 16:36 Viktor Gísli bestur á EM en ekki í sínu liði? „Þetta er smá „statement“ fyrir þjálfarann“ „Það er svolítið skrýtið að vera kominn aftur í raunveruleikann; að hengja upp þvott og búa til mat,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson léttur í bragð, mættur heim til Danmerkur eftir að hafa verið valinn besti markvörður EM í handbolta. Handbolti 31.1.2022 15:00 Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. Handbolti 31.1.2022 14:31 Kyssti leikmanninn sinn áður en hann fór inn á og tryggði titilinn Niclas Ekberg náði að skora fimm mörk í úrslitaleik EM þrátt fyrir að vera bara inn á í 80 sekúndur í leiknum. Mikilvægasta markið hans kom þó eftir að leiktíminn var runninn út. Handbolti 31.1.2022 12:00 „Finnst alveg galið ef Guðmundur er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson vilja að HSÍ geri allt til að semja við Guðmund Guðmundsson um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram. Handbolti 31.1.2022 11:00 Hetja Svía í gær skoraði á sextán sekúndna fresti í úrslitaleiknum Niclas Ekberg tryggði Svíum Evrópumeistaratitilinn og sinn fyrsta titil í tvo áratugi þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Svía og Spánverja í gær. Handbolti 31.1.2022 10:30 Sjáðu Hjálmar leika Óla Stefáns, Dag Sig og Loga Geirs Handboltaþjálfarinn og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í síðasta þætti af „Þeir tveir“ sem er vikulegur íþróttaskemmtiþáttur á fimmtudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Handbolti 31.1.2022 09:00 Kærastan óvænt hetja handboltalandsliðs Svía á Evrópumótinu Svíar urðu Evrópumeistarar um helgina en það þurfti hjálp úr óvæntri átt til að koma liðinu í úrslitaleikinn. Handbolti 31.1.2022 08:31 Ómar Ingi endurtók afrek Óla Stefáns nákvæmlega tuttugu árum síðar Ómar Ingi Magnússon var markakóngur Evrópumótsins í Ungverjalandi og Slóvakíu sem lauk með úrslitaleik Svía og Spánverja í gær. Aðeins einu sinni áður hefur Ísland átt markakóng EM. Handbolti 31.1.2022 07:01 Svíþjóð Evrópumeistari í fimmta sinn Svíþjóð er Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Spánverjum í úrslitaleik í Búdapest í dag. Handbolti 30.1.2022 18:57 Danmörk nældi í brons Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32. Handbolti 30.1.2022 16:30 Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. Handbolti 30.1.2022 14:31 Lærisveinar Arons komnir í úrslit Asíumótsins Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein eru komnir í úrslit Asíumótsins í handbolta. Barein lagði Sádi-Arabíu með níu marka mun í undanúrslitum mótsins, lokatölur 29-20. Handbolti 30.1.2022 14:00 Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. Handbolti 30.1.2022 11:54 Erlingur meðal þeirra sem er orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Noregs Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV hér á landi og landsliðsþjálfari Hollands í handbolta er meðal þeirra sem er orðaður við landsliðsþjálfarastöðu norska landsliðsins. Þetta kemur fram á vef norska fjölmiðilsins TV2. Handbolti 30.1.2022 07:01 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. Handbolti 29.1.2022 19:15 Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. Handbolti 29.1.2022 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. Handbolti 29.1.2022 17:35 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. Handbolti 29.1.2022 16:11 Mæta Austurríki eða Eistlandi í HM umspilinu Íslenska landsliðið í handbolta mun mæta sigurvegurum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í byrjun árs 2023. Handbolti 29.1.2022 16:08 HK lagði Aftureldingu að velli í Kórnum HK vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin áttust við í Kórnum. Handbolti 29.1.2022 15:29 „Besta frammistaða landsliðsmanns frá upphafi“ Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson gerðu upp Evrópumótið í handbolta í EM hlaðvarpinu hjá Stefáni Árna Pálssyni í dag. Handbolti 29.1.2022 11:00 Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina: „Ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands fór yfir víðan völl eftir naumt tap Íslands gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta í gær. Sigur hefði einnig þýtt að Ísland væri búið að tryggja sér farseðilinn á HM á næsta ári en samningur Guðmundar verður þá runninn út. Handbolti 29.1.2022 07:01 Svíþjóð mætir Spáni í úrslitum Svíþjóð vann Frakkland í síðari undanúrslitaleik Evrópumótsins í handbolta, lokatölur 34-33 Svíum í vil. Handbolti 28.1.2022 21:40 Spánverjar í úrslit eftir sætan sigur á Dönum Evrópumeistarar Spánar gerði sér lítið fyrir og lögðu heimsmeistara Danmerkur í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta, Íslendingum til mikillar gleði. Lokatölur 29-25 og Spánn komið í úrslit þriðja Evrópumótið í röð. Handbolti 28.1.2022 18:59 Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. Handbolti 28.1.2022 18:01 Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. Handbolti 28.1.2022 17:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. Handbolti 28.1.2022 17:30 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. Handbolti 28.1.2022 17:25 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 334 ›
Guðmundur Bragi kominn aftur heim Haukar hafa kallað skyttuna Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. Handbolti 31.1.2022 17:30
Aron endaði með silfur á Asíumótinu Aroni Kristjánssyni tókst ekki að rjúfa sigurgöngu Katar á Asíumótinu í handbolta en fer heim frá Sádi-Arabíu með silfurmedalíu sem þjálfari Barein. Handbolti 31.1.2022 16:36
Viktor Gísli bestur á EM en ekki í sínu liði? „Þetta er smá „statement“ fyrir þjálfarann“ „Það er svolítið skrýtið að vera kominn aftur í raunveruleikann; að hengja upp þvott og búa til mat,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson léttur í bragð, mættur heim til Danmerkur eftir að hafa verið valinn besti markvörður EM í handbolta. Handbolti 31.1.2022 15:00
Ómar Ingi aðeins annar sem verður markakóngur þýsku deildarinnar og EM Á innan við einu ári varð Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar og Evrópumótsins. Handbolti 31.1.2022 14:31
Kyssti leikmanninn sinn áður en hann fór inn á og tryggði titilinn Niclas Ekberg náði að skora fimm mörk í úrslitaleik EM þrátt fyrir að vera bara inn á í 80 sekúndur í leiknum. Mikilvægasta markið hans kom þó eftir að leiktíminn var runninn út. Handbolti 31.1.2022 12:00
„Finnst alveg galið ef Guðmundur er ekki kostur númer eitt, tvö og þrjú hjá HSÍ“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson vilja að HSÍ geri allt til að semja við Guðmund Guðmundsson um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram. Handbolti 31.1.2022 11:00
Hetja Svía í gær skoraði á sextán sekúndna fresti í úrslitaleiknum Niclas Ekberg tryggði Svíum Evrópumeistaratitilinn og sinn fyrsta titil í tvo áratugi þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Svía og Spánverja í gær. Handbolti 31.1.2022 10:30
Sjáðu Hjálmar leika Óla Stefáns, Dag Sig og Loga Geirs Handboltaþjálfarinn og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í síðasta þætti af „Þeir tveir“ sem er vikulegur íþróttaskemmtiþáttur á fimmtudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Handbolti 31.1.2022 09:00
Kærastan óvænt hetja handboltalandsliðs Svía á Evrópumótinu Svíar urðu Evrópumeistarar um helgina en það þurfti hjálp úr óvæntri átt til að koma liðinu í úrslitaleikinn. Handbolti 31.1.2022 08:31
Ómar Ingi endurtók afrek Óla Stefáns nákvæmlega tuttugu árum síðar Ómar Ingi Magnússon var markakóngur Evrópumótsins í Ungverjalandi og Slóvakíu sem lauk með úrslitaleik Svía og Spánverja í gær. Aðeins einu sinni áður hefur Ísland átt markakóng EM. Handbolti 31.1.2022 07:01
Svíþjóð Evrópumeistari í fimmta sinn Svíþjóð er Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Spánverjum í úrslitaleik í Búdapest í dag. Handbolti 30.1.2022 18:57
Danmörk nældi í brons Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32. Handbolti 30.1.2022 16:30
Ómar Ingi markahæstur á EM þar sem Hansen er meiddur Stórskyttan Mikkel Hansen mun ekki leika með Danmörku í leiknum um 3. sæti á EM í handbolta. Það þýðir að Ómar Ingi Magnússon endar mótið sem markahæsti leikmaður mótsins nema Wanne Hampus skori 19 mörk í úrslitaleiknum síðar í dag. Handbolti 30.1.2022 14:31
Lærisveinar Arons komnir í úrslit Asíumótsins Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein eru komnir í úrslit Asíumótsins í handbolta. Barein lagði Sádi-Arabíu með níu marka mun í undanúrslitum mótsins, lokatölur 29-20. Handbolti 30.1.2022 14:00
Viktor Gísli í úrvalsliði EM en ekki pláss fyrir Ómar Inga Úrvalslið Evrópumótsins í handbolta er klárt. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er í sjö manna draumaliði mótsins en ekki er pláss fyrir hinn magnaða Ómar Inga Magnússon sem gæti enn endað sem markahæsti leikmaður mótsins. Handbolti 30.1.2022 11:54
Erlingur meðal þeirra sem er orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Noregs Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV hér á landi og landsliðsþjálfari Hollands í handbolta er meðal þeirra sem er orðaður við landsliðsþjálfarastöðu norska landsliðsins. Þetta kemur fram á vef norska fjölmiðilsins TV2. Handbolti 30.1.2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-23 | Sterkur sigur hjá heimakonum KA/Þór vann mikilvægan sigur á Val í KA heimilinu í dag í toppbaráttunni í Olís deild kvenna. Lokatölur 28-23 fyrir KA/Þór. Handbolti 29.1.2022 19:15
Andri Snær: Við vitum hvað býr í okkur „Þetta var frábær sigur hjá okkur. Við vorum mjög ferskar í dag, vörnin var frábær og við fengum góða markvörslu. Svo vorum við einnig ferskar sóknarlegar og fengum framlag frá mörgum leikmönnum þannig þetta var bara glæsilegur sigur,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 28-23 sigur á Val í KA heimilinu í dag. Handbolti 29.1.2022 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-28 | Nýr þjálfari landaði Stjörnusigri í sínum fyrsta leik Stjarnan vann magnaðan sex marka sigur á Haukum í Olís-deild kvenna í fyrsta leik sínum undir stjórn Hrannars Guðmundssonar. Haukar höfðu átt góðu gengi að fagna á heimavelli það sem af er tímabils en Stjarnan lét það ekki á sig fá í dag. Handbolti 29.1.2022 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 24-26 | Áttundi sigur ÍBV í röð ÍBV vann sinn áttunda sigur í röð í öllum keppnum. Fyrri hálfleikur ÍBV var frábær og héldu gestirnir sjó í seinni hálfleik sem skilaði sér í tveggja marka sigri á Fram 24-26. Handbolti 29.1.2022 16:11
Mæta Austurríki eða Eistlandi í HM umspilinu Íslenska landsliðið í handbolta mun mæta sigurvegurum úr einvígi Austurríkis og Eistlands í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í byrjun árs 2023. Handbolti 29.1.2022 16:08
HK lagði Aftureldingu að velli í Kórnum HK vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin áttust við í Kórnum. Handbolti 29.1.2022 15:29
„Besta frammistaða landsliðsmanns frá upphafi“ Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson gerðu upp Evrópumótið í handbolta í EM hlaðvarpinu hjá Stefáni Árna Pálssyni í dag. Handbolti 29.1.2022 11:00
Guðmundur segist ekki geta tjáð sig um framtíðina: „Ég á fimm mánuði eftir af þessum samningi við HSÍ“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands fór yfir víðan völl eftir naumt tap Íslands gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta í gær. Sigur hefði einnig þýtt að Ísland væri búið að tryggja sér farseðilinn á HM á næsta ári en samningur Guðmundar verður þá runninn út. Handbolti 29.1.2022 07:01
Svíþjóð mætir Spáni í úrslitum Svíþjóð vann Frakkland í síðari undanúrslitaleik Evrópumótsins í handbolta, lokatölur 34-33 Svíum í vil. Handbolti 28.1.2022 21:40
Spánverjar í úrslit eftir sætan sigur á Dönum Evrópumeistarar Spánar gerði sér lítið fyrir og lögðu heimsmeistara Danmerkur í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta, Íslendingum til mikillar gleði. Lokatölur 29-25 og Spánn komið í úrslit þriðja Evrópumótið í röð. Handbolti 28.1.2022 18:59
Skýrsla Henrys: Hetjurnar okkar munu vinna til verðlauna í framtíðinni Ég er að verða uppiskroppa með lýsingarorð til handa strákunum okkar. Þvílíkar hetjur er líklega besta lýsingin á þeim eftir þessa lygilegu rússíbanareið sem þetta Evrópumót hefur verið. Þó svo úrslit dagsins hafi verið súr þá skildu drengirnir gjörsamlega allt eftir á gólfinu. Það var unaður að horfa á þá spila. Handbolti 28.1.2022 18:01
Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. Handbolti 28.1.2022 17:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. Handbolti 28.1.2022 17:30
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. Handbolti 28.1.2022 17:25