Handbolti Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2022 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-23 | Lygileg frammistaða Lovísu Nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu góðan sex marka sigur á ÍBV en Valskonur höfðu einnig betur er liðin mættust í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku. Lokatölur á Hlíðarenda í dag 29-23. Segja má að Lovísa Thompson hafi stolið senunni í dag en hún skoraði alls 15 mörk. Handbolti 19.3.2022 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 18.3.2022 21:50 Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. Handbolti 18.3.2022 10:00 „Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. Handbolti 18.3.2022 09:00 Danir fóru illa með Norðmenn í Gulldeildinni Danir unnu afar sannfærandi 16 marka sigur gegn Norðmönnum, 37-21, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2022 21:19 Andrea skoraði fimm er Kristianstad bjargaði sér frá falli Landsliðskonan Andrea Jacobsen og stöllur hennar í Kristianstad björguðu sér frá falli úr sænsku efstu deildinni í handbolta með fimm marka sigri gegn Heid í kvöld, 31-26. Handbolti 17.3.2022 20:54 Austurríki vann nauman sigur í fyrri leiknum gegn Eistum Aurturríki vann nauman tveggja marka sigur gegn Eistum í kvöld, 35-33, í fyrri leik liðanna, en sigurvegari einvígisins mætir Íslandi í tveimur úrslitaleikjum um sæti á HM. Handbolti 17.3.2022 19:56 Umfjöllun: ÍBV - KA/Þór 26-24 | Eyjakonur klóruðu sig fram úr á lokasprettinum ÍBV vann gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 26-24. Handbolti 17.3.2022 19:33 „Liðið hefur þroskast gríðarlega“ Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar. Handbolti 17.3.2022 15:33 Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 17.3.2022 14:33 Áfall fyrir Selfoss: Ísak ristarbrotinn Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli þegar örvhenta skyttan Ísak Gústafsson ristarbrotnaði á æfingu með U-20 ára landsliðinu. Handbolti 17.3.2022 12:19 „Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. Handbolti 17.3.2022 10:00 „Set líka þrýsting á mig að vera frábær“ Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta. Handbolti 17.3.2022 09:00 Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. Handbolti 16.3.2022 11:29 Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16.3.2022 10:30 Leikmaður Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu Ihor Kopyshynskyi, úkraínskur leikmaður Hauka í handbolta, stendur fyrir söfnun fyrir börn í heimalandinu. Handbolti 16.3.2022 09:42 Búinn að sjá medalíu með landsliðinu fyrir sér í mörg ár Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar. Hann er ánægður með hvernig honum hefur vegnað að undanförnu og hlakkar til að fara til ungverska stórliðsins Veszprém. Bjarki ætlar að vinna til verðlauna með íslenska landsliðinu. Handbolti 16.3.2022 09:01 Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. Handbolti 15.3.2022 16:31 Örvhentu skytturnar áfram hjá meisturunum Eftir að hafa tryggt sér annan bikarmeistaratitil sinn í röð um helgina tilkynntu Íslands- og bikarmeistarar Vals í handbolta karla um að samningar hefðu verið framlengdir við helstu örhventu skyttur liðsins. Handbolti 15.3.2022 16:00 „Viðræður eru í gangi og ég á von á því að niðurstöðu sé að vænta“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að viðræður við HSÍ um nýjan samning standi enn yfir en niðurstöðu þeirra sé að vænta. Handbolti 15.3.2022 15:00 FH staðfestir komu Einars Braga Skyttan efnilega Einar Bragi Aðalsteinsson mun ganga til liðs við FH í sumar og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 15.3.2022 13:57 25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Handbolti 15.3.2022 12:31 Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. Handbolti 14.3.2022 16:29 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. Handbolti 14.3.2022 11:10 Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 14.3.2022 09:46 Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.3.2022 16:58 „Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. Handbolti 12.3.2022 19:37 Jónatan: Vonandi erum við ekki hættir í svona leikjum Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur en stoltur eftir úrslitaleik Coca Cola bikars karla þar sem KA-menn töpuðu fyrir Valsmönnum, 36-32. Handbolti 12.3.2022 19:28 Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2022 18:47 « ‹ 168 169 170 171 172 173 174 175 176 … 334 ›
Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2022 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-23 | Lygileg frammistaða Lovísu Nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu góðan sex marka sigur á ÍBV en Valskonur höfðu einnig betur er liðin mættust í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku. Lokatölur á Hlíðarenda í dag 29-23. Segja má að Lovísa Thompson hafi stolið senunni í dag en hún skoraði alls 15 mörk. Handbolti 19.3.2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 18.3.2022 21:50
Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. Handbolti 18.3.2022 10:00
„Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. Handbolti 18.3.2022 09:00
Danir fóru illa með Norðmenn í Gulldeildinni Danir unnu afar sannfærandi 16 marka sigur gegn Norðmönnum, 37-21, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2022 21:19
Andrea skoraði fimm er Kristianstad bjargaði sér frá falli Landsliðskonan Andrea Jacobsen og stöllur hennar í Kristianstad björguðu sér frá falli úr sænsku efstu deildinni í handbolta með fimm marka sigri gegn Heid í kvöld, 31-26. Handbolti 17.3.2022 20:54
Austurríki vann nauman sigur í fyrri leiknum gegn Eistum Aurturríki vann nauman tveggja marka sigur gegn Eistum í kvöld, 35-33, í fyrri leik liðanna, en sigurvegari einvígisins mætir Íslandi í tveimur úrslitaleikjum um sæti á HM. Handbolti 17.3.2022 19:56
Umfjöllun: ÍBV - KA/Þór 26-24 | Eyjakonur klóruðu sig fram úr á lokasprettinum ÍBV vann gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 26-24. Handbolti 17.3.2022 19:33
„Liðið hefur þroskast gríðarlega“ Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar. Handbolti 17.3.2022 15:33
Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 17.3.2022 14:33
Áfall fyrir Selfoss: Ísak ristarbrotinn Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli þegar örvhenta skyttan Ísak Gústafsson ristarbrotnaði á æfingu með U-20 ára landsliðinu. Handbolti 17.3.2022 12:19
„Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. Handbolti 17.3.2022 10:00
„Set líka þrýsting á mig að vera frábær“ Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta. Handbolti 17.3.2022 09:00
Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. Handbolti 16.3.2022 11:29
Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16.3.2022 10:30
Leikmaður Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu Ihor Kopyshynskyi, úkraínskur leikmaður Hauka í handbolta, stendur fyrir söfnun fyrir börn í heimalandinu. Handbolti 16.3.2022 09:42
Búinn að sjá medalíu með landsliðinu fyrir sér í mörg ár Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar. Hann er ánægður með hvernig honum hefur vegnað að undanförnu og hlakkar til að fara til ungverska stórliðsins Veszprém. Bjarki ætlar að vinna til verðlauna með íslenska landsliðinu. Handbolti 16.3.2022 09:01
Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. Handbolti 15.3.2022 16:31
Örvhentu skytturnar áfram hjá meisturunum Eftir að hafa tryggt sér annan bikarmeistaratitil sinn í röð um helgina tilkynntu Íslands- og bikarmeistarar Vals í handbolta karla um að samningar hefðu verið framlengdir við helstu örhventu skyttur liðsins. Handbolti 15.3.2022 16:00
„Viðræður eru í gangi og ég á von á því að niðurstöðu sé að vænta“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að viðræður við HSÍ um nýjan samning standi enn yfir en niðurstöðu þeirra sé að vænta. Handbolti 15.3.2022 15:00
FH staðfestir komu Einars Braga Skyttan efnilega Einar Bragi Aðalsteinsson mun ganga til liðs við FH í sumar og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Handbolti 15.3.2022 13:57
25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. Handbolti 15.3.2022 12:31
Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. Handbolti 14.3.2022 16:29
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. Handbolti 14.3.2022 11:10
Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 14.3.2022 09:46
Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.3.2022 16:58
„Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. Handbolti 12.3.2022 19:37
Jónatan: Vonandi erum við ekki hættir í svona leikjum Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur en stoltur eftir úrslitaleik Coca Cola bikars karla þar sem KA-menn töpuðu fyrir Valsmönnum, 36-32. Handbolti 12.3.2022 19:28
Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2022 18:47