Handbolti Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 32-36 | Valsmenn fengu það sem þeir vildu KA og Valur áttust við í KA heimilinu nú í kvöld í forvitnilegum leik. Mikið var talað um leiktímann í aðdraganda leiksins þar sem Valsmenn vildu flýta leiknum sem að lokum varð raunin eftir mikið fjaðrafok. Handbolti 10.2.2023 19:15 Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Handbolti 10.2.2023 15:05 Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. Handbolti 10.2.2023 14:33 Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. Handbolti 10.2.2023 14:30 „Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. Handbolti 10.2.2023 11:59 Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 10.2.2023 10:01 Naum töp hjá Viktori Gísla og Gísla Þorgeiri Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik í liði Magdeburg sem varð samt að sætta sig við tap. Þá töpuðu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes naumlega fyrir Celje Pivovarna Laško á heimavelli. Handbolti 9.2.2023 22:31 Halldór Stefán tekur við KA í sumar Handknattleiksdeild KA hefur staðfest að Halldór Stefán Haraldsson muni taka við þjálfun liðs KA í Olís deild karla í sumar. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Handbolti 9.2.2023 21:31 Ánægður að við gefum ekkert eftir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld gegn Haukum að Ásvöllum. Leikurinn endaði með jafntefli 33-33, eftir að heimamenn höfðu leitt leikinn megnið af leiktímanum. Handbolti 9.2.2023 21:00 Svekkjandi tap Gummersbach | Ýmir Örn hafði betur gegn Sveini Íslendingalið Gummersbach mátti þola tap með minnsta mun gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein Neckar Löwen unnu stórsigur á Minden. Sveinn Jóhannsson leikur með Minden. Handbolti 9.2.2023 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar og Stjarnan mættust að Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik 15. umferðar í Olís-deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi. Stjarnan tryggði sér eitt stig út úr leiknum með síðasta skoti leiksins af vítalínunni en liðið hafði verið skrefi á eftir Haukum allan seinni hálfleikinn. Lokatölur 33-33. Handbolti 9.2.2023 20:15 Fínn leikur Ágústs Elís dugði ekki Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik í marki Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hvorki Elvar Ásgeirsson né Arnar Birkir Hálfdánsson léku með Ribe-Esbjerg. Handbolti 9.2.2023 19:30 Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 9.2.2023 10:01 Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. Handbolti 8.2.2023 23:12 Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 8.2.2023 22:30 Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. Handbolti 8.2.2023 21:47 Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 8.2.2023 21:26 Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 8.2.2023 19:41 Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 8.2.2023 19:29 Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Handbolti 8.2.2023 16:00 Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 8.2.2023 12:01 Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. Handbolti 8.2.2023 10:22 Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 8.2.2023 10:00 „Munurinn á atvinnumennsku og ekki-atvinnumennsku kom svolítið í ljós“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat verið stoltur af sínu liði þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.2.2023 23:15 „Erum marki yfir þegar tuttugu mínútur eru eftir og þá er þetta bara leikur“ Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, var eðlilega svekktur eftir tap sinna manna gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir að liðið hafi átt nóg inni og því sé enn meira svekkelsi yfir tapinu. Handbolti 7.2.2023 22:26 Óðinn markahæstur í tapi Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður Kadetten Schaffhausen með átta mörk er liðið heimsótti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Það dugði þó ekki til því liðið mátti þola fjögrra marka tap, 40-36. Handbolti 7.2.2023 22:06 Umfjöllun: Flensburg - Valur 33-30 | Hetjuleg barátta í Flens-Arena Flensburg vann þriggja marka sigur á Val 33-30. Þýsku risarnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Valsmenn spiluðu afar vel og geta gengið sáttir frá borði þrátt fyrir þriggja marka tap. Handbolti 7.2.2023 21:30 Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss var í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn HK í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 36-27. Handbolti 7.2.2023 21:10 Lærisveinar Gumma Gumm með tvo sigra í röð eftir HM Íslendingalið Fredericia, undir stjórn landsliðsþjálfarans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, vann öruggan fimm marka sigur er liðið heimsótti SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-27 og Fredericia hefur nú unnið báða deildarleiki sína eftir jóla- og HM-pásuna löngu. Handbolti 7.2.2023 19:49 Þriðja Evróputapið í röð hjá Kristjáni og félögum Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið sótti Frencváros heim til Ungverjalands í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-25, en þetta var þriðja tap liðsins í keppninni í röð. Handbolti 7.2.2023 19:20 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 32-36 | Valsmenn fengu það sem þeir vildu KA og Valur áttust við í KA heimilinu nú í kvöld í forvitnilegum leik. Mikið var talað um leiktímann í aðdraganda leiksins þar sem Valsmenn vildu flýta leiknum sem að lokum varð raunin eftir mikið fjaðrafok. Handbolti 10.2.2023 19:15
Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Handbolti 10.2.2023 15:05
Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. Handbolti 10.2.2023 14:33
Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. Handbolti 10.2.2023 14:30
„Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. Handbolti 10.2.2023 11:59
Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 10.2.2023 10:01
Naum töp hjá Viktori Gísla og Gísla Þorgeiri Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik í liði Magdeburg sem varð samt að sætta sig við tap. Þá töpuðu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes naumlega fyrir Celje Pivovarna Laško á heimavelli. Handbolti 9.2.2023 22:31
Halldór Stefán tekur við KA í sumar Handknattleiksdeild KA hefur staðfest að Halldór Stefán Haraldsson muni taka við þjálfun liðs KA í Olís deild karla í sumar. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Handbolti 9.2.2023 21:31
Ánægður að við gefum ekkert eftir Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld gegn Haukum að Ásvöllum. Leikurinn endaði með jafntefli 33-33, eftir að heimamenn höfðu leitt leikinn megnið af leiktímanum. Handbolti 9.2.2023 21:00
Svekkjandi tap Gummersbach | Ýmir Örn hafði betur gegn Sveini Íslendingalið Gummersbach mátti þola tap með minnsta mun gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein Neckar Löwen unnu stórsigur á Minden. Sveinn Jóhannsson leikur með Minden. Handbolti 9.2.2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar og Stjarnan mættust að Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik 15. umferðar í Olís-deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi. Stjarnan tryggði sér eitt stig út úr leiknum með síðasta skoti leiksins af vítalínunni en liðið hafði verið skrefi á eftir Haukum allan seinni hálfleikinn. Lokatölur 33-33. Handbolti 9.2.2023 20:15
Fínn leikur Ágústs Elís dugði ekki Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik í marki Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hvorki Elvar Ásgeirsson né Arnar Birkir Hálfdánsson léku með Ribe-Esbjerg. Handbolti 9.2.2023 19:30
Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 9.2.2023 10:01
Erlingur hættir með ÍBV eftir tímabilið Erlingur Richardsson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta eftir tímabilið en frá þessu er greint á Facebook síðu ÍBV. Handbolti 8.2.2023 23:12
Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 8.2.2023 22:30
Haukar fóru auðveldlega í undanúrslitin Haukar verða eitt fjögurra liða í undanúrslitum Powerrade-bikar kvenna í handknattleik eftir öruggan tólf marka sigur á Víkingi í kvöld. Handbolti 8.2.2023 21:47
Umfjöllun og viðtal: Fram - Valur 18-25 | Valur keyrði yfir Fram í seinni hálfleik Valur verður á meðal liða í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handknattleik eftir sjö marka sigur á Fram í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 8.2.2023 21:26
Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 8.2.2023 19:41
Þrjú mörk Bjarka þegar Veszprem tapaði heima gegn GOG Dönsku meistararnir í GOG gerðu sér lítið fyrir og lögðu Veszprem, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 8.2.2023 19:29
Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Handbolti 8.2.2023 16:00
Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 8.2.2023 12:01
Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. Handbolti 8.2.2023 10:22
Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 8.2.2023 10:00
„Munurinn á atvinnumennsku og ekki-atvinnumennsku kom svolítið í ljós“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, gat verið stoltur af sínu liði þrátt fyrir þriggja marka tap gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.2.2023 23:15
„Erum marki yfir þegar tuttugu mínútur eru eftir og þá er þetta bara leikur“ Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, var eðlilega svekktur eftir tap sinna manna gegn Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir að liðið hafi átt nóg inni og því sé enn meira svekkelsi yfir tapinu. Handbolti 7.2.2023 22:26
Óðinn markahæstur í tapi Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður Kadetten Schaffhausen með átta mörk er liðið heimsótti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Það dugði þó ekki til því liðið mátti þola fjögrra marka tap, 40-36. Handbolti 7.2.2023 22:06
Umfjöllun: Flensburg - Valur 33-30 | Hetjuleg barátta í Flens-Arena Flensburg vann þriggja marka sigur á Val 33-30. Þýsku risarnir þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Valsmenn spiluðu afar vel og geta gengið sáttir frá borði þrátt fyrir þriggja marka tap. Handbolti 7.2.2023 21:30
Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss var í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn HK í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 36-27. Handbolti 7.2.2023 21:10
Lærisveinar Gumma Gumm með tvo sigra í röð eftir HM Íslendingalið Fredericia, undir stjórn landsliðsþjálfarans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, vann öruggan fimm marka sigur er liðið heimsótti SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-27 og Fredericia hefur nú unnið báða deildarleiki sína eftir jóla- og HM-pásuna löngu. Handbolti 7.2.2023 19:49
Þriðja Evróputapið í röð hjá Kristjáni og félögum Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið sótti Frencváros heim til Ungverjalands í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-25, en þetta var þriðja tap liðsins í keppninni í röð. Handbolti 7.2.2023 19:20