Golf Birgir Leifur í miklu basli á seinni níu Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á pari á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi í dag eftir að hafa leikið fyrri níu holur dagsins á fjórum höggum undir pari. Golf 24.7.2015 10:23 Birgir Leifur fer vel af stað í Frakklandi Birgir Leifur lauk fyrri níu holum vallarins á fjórum höggum undir pari. Golf 24.7.2015 08:30 Mikil spenna eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi hófst í gær á Garðavelli á Akranesi. Mótinu lýkur á síðdegis á sunnudaginn. Golf 24.7.2015 06:30 Sunna og Signý efstar og jafnar eftir fyrsta daginn Signý Arnórsdóttir, Keili, og Sunna Víðisdóttir, GR, deila efsta sætinu í kvennaflokki eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum á Íslandsmótinu í golfi á Garðavelli á Akranesi. Golf 23.7.2015 21:53 Þórður Rafn efstur eftir fyrsta hring Sex kylfingar léku undir pari á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi 2015. Golf 23.7.2015 19:53 Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi í dag. Golf 23.7.2015 16:13 GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot Björgvin Þorsteinsson vildi fá að nota golfbíl á Íslandsmótinu þar sem hann er nú í krabbameinsmeðferð. GSÍ hafnaði beiðni hans. Golf 23.7.2015 15:00 Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. Golf 23.7.2015 13:00 Miðvörður úr gullaldarliði Skagamanna sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi en Íslandsmeistarar verða krýndir á sunnudaginn. Golf 23.7.2015 10:00 Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. Golf 23.7.2015 07:30 Púttin munu ráða úrslitum á Garðavelli um helgina Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki með en að honum undanskildum eru allir bestu kylfingar landsins með. Golf 23.7.2015 07:00 Birgir Leifur: Tækifæri sem ég verð að nýta Birgir Leifur, sem hefur borið sigur úr býtum undanfarin tvö ár í Íslandsmótinu í höggleik, tekur ekki þátt í ár. Þess í stað tekur hann þátt á sterku móti í Frakklandi eftir góðan árangur á Spáni um síðustu helgi. Golf 21.7.2015 07:00 Zach Johnson sigraði á Opna breska eftir dramatískan lokahring Stóð uppi sem sigurvegari eftir ótrúlegan lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims skiptust á forystunni. Jordan Spieth var grátlega nálægt því að komast í sögubækurnar en var einu höggi frá því að komast í bráðabana um sigurinn. Golf 20.7.2015 19:04 Spieth komst ekki í umspilið og nær ekki alslemmunni Umspil er hafið á opna breska meistaramótinu þar sem Jordan Spieth hefur lokið keppni. Golf 20.7.2015 18:04 Birgir Leifur verður ekki með á Íslandsmótinu Íslandsmeistarinn tekur þátt í móti á Frakklandi og getur því ekki varið titilinn á sínum gamla heimavelli. Golf 20.7.2015 14:15 Spieth ætlar sér á spjöld sögunnar Er höggi á eftir fremstu mönnum en ætlar að spila til sigurs í dag og vinna þriðja risamótið í röð. Golf 20.7.2015 12:00 Þrír í forystu fyrir lokahringinn á Opna breska Louis Oosthuizen, Jason Day og írski áhugamaðurinn Paul Dunne leiða þegar að einum hring er ólokið á St. Andrews. Jordan Spieth er aðeins höggi á eftir þeim eftir frábæran þriðja hring í dag. Golf 19.7.2015 19:01 Birgir Leifur í 5.-9. sæti á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson endaði í 5.–9. sæti á Áskorendamótinu sem fram fór á Kanaríeyjum á Spáni. Golf 19.7.2015 15:49 Dustin Johnson enn efstur á St. Andrews - Lítið golf spilað í dag vegna veðurs Opna breska meistaramótið klárast ekki fyrr en á mánudaginn eftir að veður setti enn á ný strik í reikninginn á St. Andrews í dag. Fátt virðist geta stöðvað Dustin Johnson sem hefur spilað frábært golf en Tiger Woods er úr leik. Golf 18.7.2015 20:40 Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik Dustin Johnson náði aðeins að klára 13 holur á öðrum hring í dag en hann er samt tíu undir pari og leiðir á Opna breska meistaramótinu með einnu höggi. Jason Day, Adam Scott og fleiri sterkir kylfingar eru ofarlega á skortöflunni en Tiger Woods þarf á kraftaverki að halda til þess að ná niðurskurðinum. Golf 17.7.2015 22:18 Birgir Leifur spilaði fullkominn hring | Er í sjötta sæti á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er að standa sig mjög vel á Spáni í móti sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Golf 17.7.2015 19:29 Grenjandi rigning á St. Andrews | Myndir Keppni frestað um klukkustund. Annar keppnisdagur mótsins hefst klukkan 09.00. Golf 17.7.2015 08:14 Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. Golf 16.7.2015 19:36 Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. Golf 16.7.2015 09:06 Jordan Spieth lætur pressuna ekki trufla sig Á möguleika á því að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu um helgina en hann segir að sagan á St. Andrews geri hann meira stressaðan heldur en athygli heimsbyggðarinnar. Golf 15.7.2015 22:30 Tiger bjartsýnn fyrir Opna breska Hefur góðar minningar af St. Andrews og segist loksins vera að ná sér alveg í líkamanum eftir bakaðgerð á síðasta ári. Dustin Johnson ætlar að bæta fyrir mistökin á Chambers Bay. Golf 15.7.2015 09:00 Ekkert lát á sigurgöngu Spieth | Fowler lék best í Skotlandi Bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Rickie Fowler gerðu báðir gott mót um helgina og mæta sjóðandi heitir til leiks á Opna breska meistaramótinu sem hefst í vikunni. Golf 13.7.2015 09:15 Rickie Fowler virkar í góðu formi fyrir opna breska Fowler var tveimur höggum á eftir Matt Kuchar þegar hann átti fjórar holur eftir en hann fékk fugl á þremur af síðustu fjórum holum vallarins og vann opna skoska meistaramótið. Golf 12.7.2015 21:45 Ísland tapaði naumlega gegn Noregi um laust sæti í efstu deild á EM Þrjú efstu sætin eru örugg um að komast í efstu deild að ári. Noregur fylgir því Austurríki og Portúgal í efstu deild að ári en Ísland situr eftir með sárt ennið. Golf 12.7.2015 12:30 Tiger Woods hissa á ástandinu á St. Andrews Tiger Woods segir að St. Andrews golfvöllurinn sé mun grænni og loðnari en hann gerði ráð fyrir en Opna breska meistaramótið fer þar fram í vikunni. Golf 11.7.2015 20:15 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 178 ›
Birgir Leifur í miklu basli á seinni níu Birgir Leifur Hafþórsson lauk leik á pari á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi í dag eftir að hafa leikið fyrri níu holur dagsins á fjórum höggum undir pari. Golf 24.7.2015 10:23
Birgir Leifur fer vel af stað í Frakklandi Birgir Leifur lauk fyrri níu holum vallarins á fjórum höggum undir pari. Golf 24.7.2015 08:30
Mikil spenna eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi hófst í gær á Garðavelli á Akranesi. Mótinu lýkur á síðdegis á sunnudaginn. Golf 24.7.2015 06:30
Sunna og Signý efstar og jafnar eftir fyrsta daginn Signý Arnórsdóttir, Keili, og Sunna Víðisdóttir, GR, deila efsta sætinu í kvennaflokki eftir fyrsta keppnisdaginn af alls fjórum á Íslandsmótinu í golfi á Garðavelli á Akranesi. Golf 23.7.2015 21:53
Þórður Rafn efstur eftir fyrsta hring Sex kylfingar léku undir pari á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi 2015. Golf 23.7.2015 19:53
Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á einu undir pari Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi í dag. Golf 23.7.2015 16:13
GSÍ um Björgvin: Golfbílar veita forskot Björgvin Þorsteinsson vildi fá að nota golfbíl á Íslandsmótinu þar sem hann er nú í krabbameinsmeðferð. GSÍ hafnaði beiðni hans. Golf 23.7.2015 15:00
Björgvin hætti keppni eftir sex holur Krabbameinsveikur sexfaldur Íslandsmeistari hætti keppni á fyrri hluta fyrsta dags Íslandsmótsins í golfi. Golf 23.7.2015 13:00
Miðvörður úr gullaldarliði Skagamanna sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi en Íslandsmeistarar verða krýndir á sunnudaginn. Golf 23.7.2015 10:00
Sexföldum Íslandsmeistara meinað að nota golfbíl Björgvin Þorsteinsson glímir við krabbamein en beiðni hans um notkun golfbíls var hafnað. Hann stefnir þó áfram á að taka þátt á mótinu. Golf 23.7.2015 07:30
Púttin munu ráða úrslitum á Garðavelli um helgina Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki með en að honum undanskildum eru allir bestu kylfingar landsins með. Golf 23.7.2015 07:00
Birgir Leifur: Tækifæri sem ég verð að nýta Birgir Leifur, sem hefur borið sigur úr býtum undanfarin tvö ár í Íslandsmótinu í höggleik, tekur ekki þátt í ár. Þess í stað tekur hann þátt á sterku móti í Frakklandi eftir góðan árangur á Spáni um síðustu helgi. Golf 21.7.2015 07:00
Zach Johnson sigraði á Opna breska eftir dramatískan lokahring Stóð uppi sem sigurvegari eftir ótrúlegan lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims skiptust á forystunni. Jordan Spieth var grátlega nálægt því að komast í sögubækurnar en var einu höggi frá því að komast í bráðabana um sigurinn. Golf 20.7.2015 19:04
Spieth komst ekki í umspilið og nær ekki alslemmunni Umspil er hafið á opna breska meistaramótinu þar sem Jordan Spieth hefur lokið keppni. Golf 20.7.2015 18:04
Birgir Leifur verður ekki með á Íslandsmótinu Íslandsmeistarinn tekur þátt í móti á Frakklandi og getur því ekki varið titilinn á sínum gamla heimavelli. Golf 20.7.2015 14:15
Spieth ætlar sér á spjöld sögunnar Er höggi á eftir fremstu mönnum en ætlar að spila til sigurs í dag og vinna þriðja risamótið í röð. Golf 20.7.2015 12:00
Þrír í forystu fyrir lokahringinn á Opna breska Louis Oosthuizen, Jason Day og írski áhugamaðurinn Paul Dunne leiða þegar að einum hring er ólokið á St. Andrews. Jordan Spieth er aðeins höggi á eftir þeim eftir frábæran þriðja hring í dag. Golf 19.7.2015 19:01
Birgir Leifur í 5.-9. sæti á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson endaði í 5.–9. sæti á Áskorendamótinu sem fram fór á Kanaríeyjum á Spáni. Golf 19.7.2015 15:49
Dustin Johnson enn efstur á St. Andrews - Lítið golf spilað í dag vegna veðurs Opna breska meistaramótið klárast ekki fyrr en á mánudaginn eftir að veður setti enn á ný strik í reikninginn á St. Andrews í dag. Fátt virðist geta stöðvað Dustin Johnson sem hefur spilað frábært golf en Tiger Woods er úr leik. Golf 18.7.2015 20:40
Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik Dustin Johnson náði aðeins að klára 13 holur á öðrum hring í dag en hann er samt tíu undir pari og leiðir á Opna breska meistaramótinu með einnu höggi. Jason Day, Adam Scott og fleiri sterkir kylfingar eru ofarlega á skortöflunni en Tiger Woods þarf á kraftaverki að halda til þess að ná niðurskurðinum. Golf 17.7.2015 22:18
Birgir Leifur spilaði fullkominn hring | Er í sjötta sæti á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er að standa sig mjög vel á Spáni í móti sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Golf 17.7.2015 19:29
Grenjandi rigning á St. Andrews | Myndir Keppni frestað um klukkustund. Annar keppnisdagur mótsins hefst klukkan 09.00. Golf 17.7.2015 08:14
Dustin Johnson efstur eftir fyrsta hring á St. Andrews Lék frábært golf í dag og kom inn á sjö höggum undir pari eftir flekklausan hring. Jordan Spieth er ekki langt undan en eyðimerkurganga Tiger Woods heldur áfram. Golf 16.7.2015 19:36
Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu. Golf 16.7.2015 09:06
Jordan Spieth lætur pressuna ekki trufla sig Á möguleika á því að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu um helgina en hann segir að sagan á St. Andrews geri hann meira stressaðan heldur en athygli heimsbyggðarinnar. Golf 15.7.2015 22:30
Tiger bjartsýnn fyrir Opna breska Hefur góðar minningar af St. Andrews og segist loksins vera að ná sér alveg í líkamanum eftir bakaðgerð á síðasta ári. Dustin Johnson ætlar að bæta fyrir mistökin á Chambers Bay. Golf 15.7.2015 09:00
Ekkert lát á sigurgöngu Spieth | Fowler lék best í Skotlandi Bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Rickie Fowler gerðu báðir gott mót um helgina og mæta sjóðandi heitir til leiks á Opna breska meistaramótinu sem hefst í vikunni. Golf 13.7.2015 09:15
Rickie Fowler virkar í góðu formi fyrir opna breska Fowler var tveimur höggum á eftir Matt Kuchar þegar hann átti fjórar holur eftir en hann fékk fugl á þremur af síðustu fjórum holum vallarins og vann opna skoska meistaramótið. Golf 12.7.2015 21:45
Ísland tapaði naumlega gegn Noregi um laust sæti í efstu deild á EM Þrjú efstu sætin eru örugg um að komast í efstu deild að ári. Noregur fylgir því Austurríki og Portúgal í efstu deild að ári en Ísland situr eftir með sárt ennið. Golf 12.7.2015 12:30
Tiger Woods hissa á ástandinu á St. Andrews Tiger Woods segir að St. Andrews golfvöllurinn sé mun grænni og loðnari en hann gerði ráð fyrir en Opna breska meistaramótið fer þar fram í vikunni. Golf 11.7.2015 20:15