Golf Ísland hafnaði í 16. sæti | Tap gegn Írlandi Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 16. sæti á Evrópumóti kvennalandsliða í golfi eftir 3-2 tap gegn Írlandi á Urriðavelli í dag. Golf 9.7.2016 14:46 Öruggur sigur á Slóvenum og sæti í efstu deild tryggt Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild EM áhugamanna á næsta ári með stórsigri, 6-1, á Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Golf 8.7.2016 22:26 Ísland leikur um 15.-16. sætið á EM Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli. Golf 8.7.2016 22:13 Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Golf 7.7.2016 20:29 Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. Golf 7.7.2016 20:16 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Golf 6.7.2016 21:25 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. Golf 6.7.2016 16:52 Garcia þorir til Ríó Meðan það virðist komið í tísku hjá mörgum bestu kylfingum heims að þora ekki á ÓL á Ríó þá finnast enn kylfingar sem hafa raunverulegan áhuga á leikunum. Golf 6.7.2016 10:15 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. Golf 5.7.2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. Golf 5.7.2016 07:00 EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Golf 4.7.2016 17:45 Johnson vann Bridgestone Besti kylfingur heims, Jason Day, missti flugið á lokadegi Bridgestone boðsmótsins og Dustin Johnson nýtti sér það til fullnustu. Golf 4.7.2016 09:07 Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. Golf 30.6.2016 17:15 Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. Golf 28.6.2016 13:45 GK og GR Íslandmeistarar í golfi Keilir er Íslandsmeistari karla í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs í úrslitaleik í dag í karlaflokki, en leikið var á Korúplfsstaðarvelli. Í kvennaflokki vann Golfklúbbur Reykjavíkur lið Keilis í úrsiltaleiknum, en Keili mistókst að tryggja sér tvennuna. Golf 26.6.2016 15:24 Day ekki viss um að hann fari til Ríó Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Golf 23.6.2016 15:15 Úlfar velur landsliðshópa Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Golf 23.6.2016 13:00 McIlroy fer ekki til Ríó af ótta við Zika-veiruna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta við Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu. Golf 22.6.2016 10:30 Berglind og Gísli Íslandsmeistarar í holukeppni Íslandsmótinu í holukeppni, KPMG-bikarnum, lauk í dag og þau Gísli Sveinbergsson úr Keili og Berglind Björnsdóttir úr GR voru hlutskörpust. Golf 21.6.2016 14:15 Andri Þór skrefi nær opna breska GR-kylfingurinn Andri Þór Björnsson komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótaraðar fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer á Troon vellinum í júlí. Andri Þór sigraði á úrtökumóti sem fram fór í dag á Panmure vellinum í Skotlandi. Golf 20.6.2016 22:19 Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Golf 20.6.2016 17:29 GR öruggt með gullið fyrir úrslitaleikinn í holukeppni kvenna GR-konurnar Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir spila til úrslita á morgun á Íslandsmótinu í holukeppni en þær unnu undanúrslitaleiki sína í dag. Golf 20.6.2016 16:53 Johnson vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Golf 20.6.2016 10:30 Flottur árangur hjá Ólafíu Þórunni í Tékklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hefur lokið leik á Tipsport Golf Masters sem fór fram á Park Pilsen vellinum í Tékklandi. Golf 19.6.2016 16:30 Lowry efstur á Opna bandaríska Írinn Shane Lowry er í forystu eftir þriðja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Golf 19.6.2016 12:15 Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Golf 18.6.2016 11:45 Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson. Golf 17.6.2016 06:00 Þrumuveður setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open. Golf 17.6.2016 00:12 Er loksins komið að Mickelson? Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag. Golf 16.6.2016 13:15 Egill Ragnar tryggði sér sæti í landsliðinu með sigri á úrtökumóti Spilaði næstum jafnvel og Birgir Leifur þegar hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á Korpunni. Golf 8.6.2016 23:16 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 177 ›
Ísland hafnaði í 16. sæti | Tap gegn Írlandi Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 16. sæti á Evrópumóti kvennalandsliða í golfi eftir 3-2 tap gegn Írlandi á Urriðavelli í dag. Golf 9.7.2016 14:46
Öruggur sigur á Slóvenum og sæti í efstu deild tryggt Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild EM áhugamanna á næsta ári með stórsigri, 6-1, á Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg. Golf 8.7.2016 22:26
Ísland leikur um 15.-16. sætið á EM Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli. Golf 8.7.2016 22:13
Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Golf 7.7.2016 20:29
Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. Golf 7.7.2016 20:16
Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Golf 6.7.2016 21:25
Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. Golf 6.7.2016 16:52
Garcia þorir til Ríó Meðan það virðist komið í tísku hjá mörgum bestu kylfingum heims að þora ekki á ÓL á Ríó þá finnast enn kylfingar sem hafa raunverulegan áhuga á leikunum. Golf 6.7.2016 10:15
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. Golf 5.7.2016 18:57
Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. Golf 5.7.2016 07:00
EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Golf 4.7.2016 17:45
Johnson vann Bridgestone Besti kylfingur heims, Jason Day, missti flugið á lokadegi Bridgestone boðsmótsins og Dustin Johnson nýtti sér það til fullnustu. Golf 4.7.2016 09:07
Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. Golf 30.6.2016 17:15
Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. Golf 28.6.2016 13:45
GK og GR Íslandmeistarar í golfi Keilir er Íslandsmeistari karla í golfi eftir sigur á Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs í úrslitaleik í dag í karlaflokki, en leikið var á Korúplfsstaðarvelli. Í kvennaflokki vann Golfklúbbur Reykjavíkur lið Keilis í úrsiltaleiknum, en Keili mistókst að tryggja sér tvennuna. Golf 26.6.2016 15:24
Day ekki viss um að hann fari til Ríó Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Golf 23.6.2016 15:15
Úlfar velur landsliðshópa Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Golf 23.6.2016 13:00
McIlroy fer ekki til Ríó af ótta við Zika-veiruna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst af ótta við Zika-faraldurinn sem geisar í Brasilíu. Golf 22.6.2016 10:30
Berglind og Gísli Íslandsmeistarar í holukeppni Íslandsmótinu í holukeppni, KPMG-bikarnum, lauk í dag og þau Gísli Sveinbergsson úr Keili og Berglind Björnsdóttir úr GR voru hlutskörpust. Golf 21.6.2016 14:15
Andri Þór skrefi nær opna breska GR-kylfingurinn Andri Þór Björnsson komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótaraðar fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer á Troon vellinum í júlí. Andri Þór sigraði á úrtökumóti sem fram fór í dag á Panmure vellinum í Skotlandi. Golf 20.6.2016 22:19
Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Golf 20.6.2016 17:29
GR öruggt með gullið fyrir úrslitaleikinn í holukeppni kvenna GR-konurnar Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir spila til úrslita á morgun á Íslandsmótinu í holukeppni en þær unnu undanúrslitaleiki sína í dag. Golf 20.6.2016 16:53
Johnson vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Golf 20.6.2016 10:30
Flottur árangur hjá Ólafíu Þórunni í Tékklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hefur lokið leik á Tipsport Golf Masters sem fór fram á Park Pilsen vellinum í Tékklandi. Golf 19.6.2016 16:30
Lowry efstur á Opna bandaríska Írinn Shane Lowry er í forystu eftir þriðja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Golf 19.6.2016 12:15
Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu. Golf 18.6.2016 11:45
Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson? Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson. Golf 17.6.2016 06:00
Þrumuveður setti strik í reikninginn á fyrsta degi Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Andrew Landry er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, U.S. Open. Golf 17.6.2016 00:12
Er loksins komið að Mickelson? Afmælisbarn dagsins, Phil Mickelson, mætir mjög bjartsýnn til leiks á US Open golfmótið sem hefst á Oakmont í dag. Golf 16.6.2016 13:15
Egill Ragnar tryggði sér sæti í landsliðinu með sigri á úrtökumóti Spilaði næstum jafnvel og Birgir Leifur þegar hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á Korpunni. Golf 8.6.2016 23:16
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti