Golf Phelps setti niður 50 metra pútt - myndband Gulldrengurinn Michael Phelps er ekki bara góður í sundi. Hann er líka liðtækur golfari og setti niður algjörlega ótrúlegt pútt á Dunhill Links-mótinu sem fram fer í St. Andrews í Skotlandi. Golf 6.10.2012 19:00 Strákunum tókst ekki að klára leik fyrir myrkur Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, náði ekki að ljúka leik í dag fyrir myrkur á öðrum hring á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 5.10.2012 18:33 Axel lék best íslensku kylfinganna á fyrsta hring í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, hefur leikið fyrsta hringinn af fjórum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 4.10.2012 16:54 Á brattann að sækja hjá nöfnunum í Englandi Kylfingarnir Ólafur Björn Loftsson og Ólafur Már Sigurðsson fóru ekki vel af stað á fyrsta hring á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í gær. Golf 3.10.2012 09:30 Ísland endaði í 36. sæti á HM í golfi kvenna | Kórea varði titilinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Golf 1.10.2012 11:00 Evrópa hélt Ryder-bikarnum eftir ótrúlega endurkomu Evrópa vann í dag ótrúlegan sigur í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Keppnislið Evrópu fékk fjórtán og hálfan vinning og vann því bandaríska liðið með minnsta mun. Golf 30.9.2012 22:34 Poulter hélt vonum Evrópubúa á lífi Bandaríkin er með fjóra vinninga í forskot á það evrópska fyrir lokakeppnisdaginn í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Hvort lið vann tvo vinninga í fjórleik í kvöld. Golf 29.9.2012 23:59 Ísland í 39. sæti fyrir lokadaginn HM kvenna stendur nú yfir í Tyrklandi og situr Ísland í 39. sæti af 53 keppnisþjóðum að loknum þremur keppnisdögum. Fjórði og síðasti hringurinn verður leikinn á morgun. Golf 29.9.2012 12:51 Tiger "á bekknum“ í fyrsta sinn á ferlinum Davis Love þriðji, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, tók þá ákvörðun að hvíla Tiger Woods í fyrri keppni dagsins. Það er í fyrsta sinn á ferli Tigers að hann er settur "á bekkinn“ í þessari keppni. Golf 29.9.2012 08:52 Ryder-keppnin í golfi | Bandaríkin í góðri stöðu Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Golf 28.9.2012 23:17 Birgir Leifur komst áfram Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 28.9.2012 13:19 Niðurröðun klár fyrir fyrstu umferð Ryder-keppninnar Fyrirliðarnir í Ryderbikarnum í golfi hafa tilkynnt hvaða kylfingar mætast í fyrstu umferð keppninnar sem hefst í dag á Medinah vellinum í Chicago. Evrópa hefur titil að verja í þessari keppni og ríkir mikil eftirvænting fyrir viðureignina. Í fyrstu umferðinni er leikinn fjórmenningur þar sem að liðsfélagarnir leika einum bolta til skiptis. Golf 28.9.2012 10:45 Mikið í húfi hjá Birgi á lokadeginum á Ítalíu Birgir Leifur Hafþórsson náði sér vel á strik í gær á þriðja og næst síðasta keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari vallar og er hann í 21. -26. sæti fyrir lokahringinn sem fram fer í dag. Mótið er hluti af 1. stigi úrtökumótsins og má gera ráð fyrir að 27 kylfingar komist áfram af þessu móti sem fram fer á Ítalíu. Birgir er samtals á tveimur höggum undir pari vallar (71-74-69). Golf 28.9.2012 09:49 Ísland náði sér ekki á strik á fyrsta hringum á HM í Tyrklandi Íslenska kvennalandsliðið í golfi náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdeginum á heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer í Tyrklandi. Ísland er þessa stundina í 43. sæti af alls 56 liðum sem taka þátt. Tvö bestu skorin af alls þremur telja í hverri umferð en leiknar eru 72 holur eða fjórir hringir. Golf 27.9.2012 12:54 Birgir Leifur í erfiðri stöðu á Ítalíu Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi af alls fjórum á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi í dag. Birgir lék á 74 höggum eða 3 höggum yfir pari en hann er samtals á 2 höggum yfir pari. Mótið sem fram fer á Ítalíu er hluti af fyrsta stigi úrtökumótsins en alls eru stigin þrjú. Birgir er þessa stundina í 43. sæti en að öllum líkindum komast 27 efstu kylfingarnir áfram af þessum velli. Golf 26.9.2012 14:42 Snedeker fékk 1,2 milljarða í bónus Bandaríkjamaðurinn Brendt Snedeker stóð uppi sem sigurvegari á PGA-mótaröðinni í golfi eftir að hafa unnið Tour Championship-mótið í gær. Golf 24.9.2012 10:15 Verður Grafarholtsvelli lokað í tvö ár? Grafarholtsvöllur er einn allra vinsælasti golfvöllur landsins og það er ekki auðvelt að tryggja sér rástíma á vellinum enda margir kylfingar í Golfklúbbi Reykjavíkur. Svo gæti farið að enginn fái að spila á vellinum í allt að 24 mánuði. Kylfingur segir frá því að ein af tillögum frá Framtíðarnefnd Grafarholts sé að loka vellinum í tvö ár á meðan fara fram endurbætur á vellinum. Golf 22.9.2012 17:00 Frábær lokahringur hjá Ólafi | komst inn á úrtökumót PGA Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum náði frábærum árangri í dag þegar hann tryggði sér keppnisrétt á 1. stigi úrtökumótsins fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Ólafur lék lokahringinn á 67 höggum eða -3 og náði hann að koma sér í hóp 38 efstu sem komust áfram úr þessari forkeppni sem fram fór í Dallas. Hann lék hringina þrjá á samtals tveimur höggum yfir pari vallar og endaði hann í 34. sæti af um 80 keppendum. Kylfingur.is greinir frá. Golf 21.9.2012 20:31 Ragnar Már lék frábært golf | Ísland er í fjórða sæti í Búlgaríu Íslenska piltalandsliðið í golfi skipað leikmönnum 18 ára og yngri er í fjórða sæti að lonkum fyrsta keppnisdegi í undankeppni EM unglinga, European Boys Challenge Trophy. Mótið fer fram í Búlgaríu. Ragnar Már Garðarsson úr GKG sem sigraði nýverið á Duke of York unglingamótinu lék á 4 höggum undir pari og er hann í efsta sæti í einstaklingskeppninni ásamt tveimur öðrum. Golf 21.9.2012 16:00 Norman segir að Tiger sé hræddur við McIlroy Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Golf 20.9.2012 10:15 Asískir kvenkylfingar vinna öll stórmótin Jiyai Shin frá Suður-Kóreu sigraði með yfirburðum á opna breska meistaramótinu í golfi í kvennaflokki en mótinu lauk í gær. Shin lék lokahringinn á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari, á Royal Liverpool vellinum við erfiðar aðstæður og sigraði hún með 9 högga mun. Inbee Park frá Suður-Kóreu varð önnur og Paula Creamer frá Bandaríkjunum varð þriðja. Golf 17.9.2012 12:30 Bjóst ekki við því að vinna Ragnar Már Garðarsson fékk frábærar móttökur þegar hann kom til landsins í gær sem nýrkrýndur meistari á einu sterkasta unglingagolfmóti heimsins. Golf 15.9.2012 07:00 Óvíst hvort Birgir Leifur kemst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur lokið leik í dag á öðrum keppnisdegi á Áskorendamótaröðinni á móti sem fram fer í Kasakstan. Birgir lék á 71 höggi í dag eða 1 höggi undir pari og en hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum. Golf 14.9.2012 10:45 Andrew Bretaprins afhenti Ragnari bikarinn Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar vann í dag Duke of York golfmótið sem fór fram á Royal Troon vellinum í Skotlandi. Ragnar Már hafði betur gegn Englendingnum Max Orrin og Katja Pogacar frá Slóveníu í bráðabana um sigurinn en þeir léku öll á 225 höggum eða níu höggum yfir pari. Golf 13.9.2012 17:46 Ragnar Már sigraði á Duke of York mótinu eftir bráðabana Ragnar Már Garðarsson, kylfingur úr GKG, sigraði í dag á Duke of York mótinu sem fram fór á hinum þekkta Royal Troon vellinum í Skotlandi. Mótið er gríðarlega sterkt alþjóðlegt móti fyrir unga áhugakylfinga og hafði Ragnar betur á þriðju holu í bráðabana gegn þeim Max Orrin frá Englandi og Katja Pogacar frá Slóveníu, en á þessu móti keppa stúlkur og drengir í sameiginlegum flokki. Kylfingur.is greinir frá. Golf 13.9.2012 16:05 Birgir Leifur lék á pari vallar í Kasakstan Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi á Áskorendamótaröð Evrópu í dag. Að þessu sinni er keppt í Kasakstan en Birgir er í 86.-101 sæti en alls eru 141 keppendur á mótinu. Birgir fékk skolla (+1) á 3., og 4. braut en hann náði þeim höggum til baka með fuglum (-1) á 9. gg 10. braut. Bandaríski kylfingurinn Peter Uhlein er efstur á -9 en hann lék á 63 höggum í dag. Golf 13.9.2012 13:59 Rory og ÓL í Ríó: Ekki viss hvort hann keppi fyrir Írland eða Bretland Norður-Írinn Rory McIlroy er ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann keppi undir fána Írlands eða Bretlands fari svo að hann taki þátt á ÓL 2014 í Ríó. Þá verður golf aftur orðin Ólympíuíþrótt. Golf 11.9.2012 13:00 Anna og Ragnar valin efnilegust í golfinu Lokahóf Golfsambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í höfuðstöðum Eimskipafélags Íslands. Þar voru kylfingum á Eimskipsmótaröðinni, Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni veittir stigameistaratitlar og viðurkenningar fyrir árangurinn á mótaröðunum í sumar. Golf 10.9.2012 16:15 Enn einn sigurinn hjá McIllroy Kylfingurinn Rory McIllroy er sjóðheitur þessa dagana og búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sem hann hefur tekið þátt í. Golf 10.9.2012 09:00 Reykjavíkurúrvalið sigraði örugglega Úrslit réðust í KMPG-bikarnum í golfi en þar mættust úrvalslið höfuðborgarinnar annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar. Golf 8.9.2012 20:59 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 178 ›
Phelps setti niður 50 metra pútt - myndband Gulldrengurinn Michael Phelps er ekki bara góður í sundi. Hann er líka liðtækur golfari og setti niður algjörlega ótrúlegt pútt á Dunhill Links-mótinu sem fram fer í St. Andrews í Skotlandi. Golf 6.10.2012 19:00
Strákunum tókst ekki að klára leik fyrir myrkur Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, náði ekki að ljúka leik í dag fyrir myrkur á öðrum hring á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 5.10.2012 18:33
Axel lék best íslensku kylfinganna á fyrsta hring í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, hefur leikið fyrsta hringinn af fjórum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Golf 4.10.2012 16:54
Á brattann að sækja hjá nöfnunum í Englandi Kylfingarnir Ólafur Björn Loftsson og Ólafur Már Sigurðsson fóru ekki vel af stað á fyrsta hring á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í gær. Golf 3.10.2012 09:30
Ísland endaði í 36. sæti á HM í golfi kvenna | Kórea varði titilinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Golf 1.10.2012 11:00
Evrópa hélt Ryder-bikarnum eftir ótrúlega endurkomu Evrópa vann í dag ótrúlegan sigur í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Keppnislið Evrópu fékk fjórtán og hálfan vinning og vann því bandaríska liðið með minnsta mun. Golf 30.9.2012 22:34
Poulter hélt vonum Evrópubúa á lífi Bandaríkin er með fjóra vinninga í forskot á það evrópska fyrir lokakeppnisdaginn í Ryder-bikarkeppninni í golfi. Hvort lið vann tvo vinninga í fjórleik í kvöld. Golf 29.9.2012 23:59
Ísland í 39. sæti fyrir lokadaginn HM kvenna stendur nú yfir í Tyrklandi og situr Ísland í 39. sæti af 53 keppnisþjóðum að loknum þremur keppnisdögum. Fjórði og síðasti hringurinn verður leikinn á morgun. Golf 29.9.2012 12:51
Tiger "á bekknum“ í fyrsta sinn á ferlinum Davis Love þriðji, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, tók þá ákvörðun að hvíla Tiger Woods í fyrri keppni dagsins. Það er í fyrsta sinn á ferli Tigers að hann er settur "á bekkinn“ í þessari keppni. Golf 29.9.2012 08:52
Ryder-keppnin í golfi | Bandaríkin í góðri stöðu Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Golf 28.9.2012 23:17
Birgir Leifur komst áfram Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 28.9.2012 13:19
Niðurröðun klár fyrir fyrstu umferð Ryder-keppninnar Fyrirliðarnir í Ryderbikarnum í golfi hafa tilkynnt hvaða kylfingar mætast í fyrstu umferð keppninnar sem hefst í dag á Medinah vellinum í Chicago. Evrópa hefur titil að verja í þessari keppni og ríkir mikil eftirvænting fyrir viðureignina. Í fyrstu umferðinni er leikinn fjórmenningur þar sem að liðsfélagarnir leika einum bolta til skiptis. Golf 28.9.2012 10:45
Mikið í húfi hjá Birgi á lokadeginum á Ítalíu Birgir Leifur Hafþórsson náði sér vel á strik í gær á þriðja og næst síðasta keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari vallar og er hann í 21. -26. sæti fyrir lokahringinn sem fram fer í dag. Mótið er hluti af 1. stigi úrtökumótsins og má gera ráð fyrir að 27 kylfingar komist áfram af þessu móti sem fram fer á Ítalíu. Birgir er samtals á tveimur höggum undir pari vallar (71-74-69). Golf 28.9.2012 09:49
Ísland náði sér ekki á strik á fyrsta hringum á HM í Tyrklandi Íslenska kvennalandsliðið í golfi náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdeginum á heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer í Tyrklandi. Ísland er þessa stundina í 43. sæti af alls 56 liðum sem taka þátt. Tvö bestu skorin af alls þremur telja í hverri umferð en leiknar eru 72 holur eða fjórir hringir. Golf 27.9.2012 12:54
Birgir Leifur í erfiðri stöðu á Ítalíu Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi af alls fjórum á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi í dag. Birgir lék á 74 höggum eða 3 höggum yfir pari en hann er samtals á 2 höggum yfir pari. Mótið sem fram fer á Ítalíu er hluti af fyrsta stigi úrtökumótsins en alls eru stigin þrjú. Birgir er þessa stundina í 43. sæti en að öllum líkindum komast 27 efstu kylfingarnir áfram af þessum velli. Golf 26.9.2012 14:42
Snedeker fékk 1,2 milljarða í bónus Bandaríkjamaðurinn Brendt Snedeker stóð uppi sem sigurvegari á PGA-mótaröðinni í golfi eftir að hafa unnið Tour Championship-mótið í gær. Golf 24.9.2012 10:15
Verður Grafarholtsvelli lokað í tvö ár? Grafarholtsvöllur er einn allra vinsælasti golfvöllur landsins og það er ekki auðvelt að tryggja sér rástíma á vellinum enda margir kylfingar í Golfklúbbi Reykjavíkur. Svo gæti farið að enginn fái að spila á vellinum í allt að 24 mánuði. Kylfingur segir frá því að ein af tillögum frá Framtíðarnefnd Grafarholts sé að loka vellinum í tvö ár á meðan fara fram endurbætur á vellinum. Golf 22.9.2012 17:00
Frábær lokahringur hjá Ólafi | komst inn á úrtökumót PGA Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum náði frábærum árangri í dag þegar hann tryggði sér keppnisrétt á 1. stigi úrtökumótsins fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Ólafur lék lokahringinn á 67 höggum eða -3 og náði hann að koma sér í hóp 38 efstu sem komust áfram úr þessari forkeppni sem fram fór í Dallas. Hann lék hringina þrjá á samtals tveimur höggum yfir pari vallar og endaði hann í 34. sæti af um 80 keppendum. Kylfingur.is greinir frá. Golf 21.9.2012 20:31
Ragnar Már lék frábært golf | Ísland er í fjórða sæti í Búlgaríu Íslenska piltalandsliðið í golfi skipað leikmönnum 18 ára og yngri er í fjórða sæti að lonkum fyrsta keppnisdegi í undankeppni EM unglinga, European Boys Challenge Trophy. Mótið fer fram í Búlgaríu. Ragnar Már Garðarsson úr GKG sem sigraði nýverið á Duke of York unglingamótinu lék á 4 höggum undir pari og er hann í efsta sæti í einstaklingskeppninni ásamt tveimur öðrum. Golf 21.9.2012 16:00
Norman segir að Tiger sé hræddur við McIlroy Kylfingurinn Rory McIlroy er ekkert sérstaklega ánægður með Ástralann Greg Norman sem heldur því fram að McIlroy hræði sjálfan Tiger Woods. Golf 20.9.2012 10:15
Asískir kvenkylfingar vinna öll stórmótin Jiyai Shin frá Suður-Kóreu sigraði með yfirburðum á opna breska meistaramótinu í golfi í kvennaflokki en mótinu lauk í gær. Shin lék lokahringinn á 73 höggum, eða einu höggi yfir pari, á Royal Liverpool vellinum við erfiðar aðstæður og sigraði hún með 9 högga mun. Inbee Park frá Suður-Kóreu varð önnur og Paula Creamer frá Bandaríkjunum varð þriðja. Golf 17.9.2012 12:30
Bjóst ekki við því að vinna Ragnar Már Garðarsson fékk frábærar móttökur þegar hann kom til landsins í gær sem nýrkrýndur meistari á einu sterkasta unglingagolfmóti heimsins. Golf 15.9.2012 07:00
Óvíst hvort Birgir Leifur kemst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur lokið leik í dag á öðrum keppnisdegi á Áskorendamótaröðinni á móti sem fram fer í Kasakstan. Birgir lék á 71 höggi í dag eða 1 höggi undir pari og en hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum. Golf 14.9.2012 10:45
Andrew Bretaprins afhenti Ragnari bikarinn Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar vann í dag Duke of York golfmótið sem fór fram á Royal Troon vellinum í Skotlandi. Ragnar Már hafði betur gegn Englendingnum Max Orrin og Katja Pogacar frá Slóveníu í bráðabana um sigurinn en þeir léku öll á 225 höggum eða níu höggum yfir pari. Golf 13.9.2012 17:46
Ragnar Már sigraði á Duke of York mótinu eftir bráðabana Ragnar Már Garðarsson, kylfingur úr GKG, sigraði í dag á Duke of York mótinu sem fram fór á hinum þekkta Royal Troon vellinum í Skotlandi. Mótið er gríðarlega sterkt alþjóðlegt móti fyrir unga áhugakylfinga og hafði Ragnar betur á þriðju holu í bráðabana gegn þeim Max Orrin frá Englandi og Katja Pogacar frá Slóveníu, en á þessu móti keppa stúlkur og drengir í sameiginlegum flokki. Kylfingur.is greinir frá. Golf 13.9.2012 16:05
Birgir Leifur lék á pari vallar í Kasakstan Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi á Áskorendamótaröð Evrópu í dag. Að þessu sinni er keppt í Kasakstan en Birgir er í 86.-101 sæti en alls eru 141 keppendur á mótinu. Birgir fékk skolla (+1) á 3., og 4. braut en hann náði þeim höggum til baka með fuglum (-1) á 9. gg 10. braut. Bandaríski kylfingurinn Peter Uhlein er efstur á -9 en hann lék á 63 höggum í dag. Golf 13.9.2012 13:59
Rory og ÓL í Ríó: Ekki viss hvort hann keppi fyrir Írland eða Bretland Norður-Írinn Rory McIlroy er ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann keppi undir fána Írlands eða Bretlands fari svo að hann taki þátt á ÓL 2014 í Ríó. Þá verður golf aftur orðin Ólympíuíþrótt. Golf 11.9.2012 13:00
Anna og Ragnar valin efnilegust í golfinu Lokahóf Golfsambands Íslands fór fram á laugardagskvöld í höfuðstöðum Eimskipafélags Íslands. Þar voru kylfingum á Eimskipsmótaröðinni, Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni veittir stigameistaratitlar og viðurkenningar fyrir árangurinn á mótaröðunum í sumar. Golf 10.9.2012 16:15
Enn einn sigurinn hjá McIllroy Kylfingurinn Rory McIllroy er sjóðheitur þessa dagana og búinn að vinna þrjú af síðustu fjórum mótum sem hann hefur tekið þátt í. Golf 10.9.2012 09:00
Reykjavíkurúrvalið sigraði örugglega Úrslit réðust í KMPG-bikarnum í golfi en þar mættust úrvalslið höfuðborgarinnar annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar. Golf 8.9.2012 20:59