Golf

Wozniacki og McIlroy trúlofuð

Tenniskonan Caroline Wozniacki og kylfingurinn Rory McIlroy, eitt þekktasta íþróttapar heims, ákvaðu að fagna nýju ári með því að trúlofa sig.

Golf

Búið að velja afrekshópa GSÍ

Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn.

Golf

100 þúsund manns í Básum

Kylfingar geta nú æft allt árið um kring með frábærri aðstöðu í Grafarholti. Það hefur orðið bylting í golfíþróttinni hér á landi.

Golf

Þolinmæðin skiptir öllu máli

Árið 2013 hefur verið martaðarár fyrir kylfinginn Rory McIlroy. Eftir að hafa skotist upp á toppinn á ógnarhraða og gert risasamning við Nike hefur allt gengið á afturfótunum á golfvellinum.

Golf

McIlroy á erfitt val fyrir höndum

Kylfingarnir Rory McIlroy og Graeme McDowell segjast vera í vanda staddir þegar kemur að því að velja landslið til að keppa fyrir. Þeir vilja helst að alþjóða Ólympíunefndin velji fyrir þá.

Golf

Woods: 2014 verður frábært ár fyrir mig

Kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn á gott gengi árið 2014 en þessi magnaði Bandaríkjamaður á enn eftir að ná í sinn 15. risatitil á ferlinum en hingað til hefur hann náð í 14.

Golf

Tiger í stuði í Tyrklandi

Besti kylfingur heims, Tiger Woods, er staddur í Tyrklandi þessa dagana þar sem hann tekur þátt í opna tyrkneska mótinu.

Golf

Birgi dreymir um að komast á PGA-mótaröðina

Birgir Leifur var ekki langt frá því að tryggja sig á þriðja stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en féll úr leik á minnsta mun. Kylfingurinn heldur nú til Bandaríkjanna á annað úrtökumót og þar eru möguleikarnir töluverðir.

Golf