Gagnrýni Dularfullar dúkkur Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni. Gagnrýni 2.11.2015 09:30 Ósannfærandi Messías Gagnrýni 31.10.2015 12:00 Furðulega indælt stríð Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér. Gagnrýni 29.10.2015 10:45 Það er dásamlegt að villast í hverfinu hérna Fádæma snjöll og vel skrifuð skáldsaga um leit að liðnum tíma og óttann við hvað kunni að vera þar að finna. Gagnrýni 22.10.2015 12:00 Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. Gagnrýni 21.10.2015 10:30 Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. Gagnrýni 19.10.2015 11:30 Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. Gagnrýni 19.10.2015 10:30 Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. Gagnrýni 17.10.2015 10:30 Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. Gagnrýni 17.10.2015 10:30 Strokubörnin mætt til leiks á ný Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann. Gagnrýni 15.10.2015 12:30 Lífsbaráttan bræðir úr sér Fín frammistaða Björns Hlyns og Ingvars nær ekki að slíta sýninguna frá daufri leikstjórn. Gagnrýni 13.10.2015 11:30 Langt en ekki leiðinlegt Níunda sinfónía Schuberts var hrífandi og píanókonsert Skrjabíns var unaður. Gagnrýni 10.10.2015 10:00 Sprengjan sem aldrei sprakk Kraftlaus sýning sem líður fyrir útþynnt handrit og ófrumlega leikstjórn. Gagnrýni 6.10.2015 13:30 Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ Gagnrýni 5.10.2015 10:30 Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. Gagnrýni 5.10.2015 09:30 Kærleikurinn er kjarni málsins Trúðarnir snúa aftur í öllu sínu veldi. Því ber hressilega að fagna. Gagnrýni 3.10.2015 12:30 Fullt af hamingju, sigri hrósandi Spennuþrungin túlkun og himneskur söngur. Þetta voru frábærir tónleikar. Gagnrýni 3.10.2015 12:00 Nánast eins og Die Hard 2 Flutningurinn á fyrra verkinu var algerlega frábær, hitt var ekki eins gott. Gagnrýni 1.10.2015 10:30 Að sjá sjálfan sig speglast í glerinu Vel heppnuð fyrsta skáldsaga hjá góðum stílista um helst til óáhugaverðar persónur. Gagnrýni 26.9.2015 11:30 Dauflegir túristatónleikar Íslensk tónlistarsaga var sögð á syfjulegum tónleikum þar sem fátt bar til tíðinda. Gagnrýni 24.9.2015 12:30 Andvana hnefaleikakeppni Óspennandi leikrit um óáhugavert fólk, en Valur Freyr stendur þó upp úr. Gagnrýni 24.9.2015 12:00 Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september. Gagnrýni 22.9.2015 11:00 Í leit að stöðugleika Misjöfn sýning en inniheldur samt sem áður glimrandi augnablik. Gagnrýni 15.9.2015 22:00 Fumlaust, óheft, leikandi létt Frábær Mozart þar sem Arngunnur Árnadóttir fór á kostum. Schumann kom líka vel út. Gagnrýni 15.9.2015 13:30 Líf og fjör í Skírisskógi Ærslafull sýning sem hittir beint í mark. Gagnrýni 15.9.2015 09:45 Heillandi skapgerðarbrestir og skringilegheit hjá Deild Q Snúin gáta, spennandi framvinda og áhugaverðar aðalpersónur sem lesandann langar að kynnast betur. Gagnrýni 9.9.2015 12:00 Í heildina er þetta hvorki fugl né uppstoppaður fiskur Frábær hugmynd í ófullnægjandi útfærslu. Gagnrýni 8.9.2015 12:30 Fortíð og nútíð Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og beinskeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk. Gagnrýni 5.9.2015 11:30 Flótti fyrir frelsi Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú. Gagnrýni 4.9.2015 11:30 Lisbeth Salander snýr aftur og grípur í þræði fyrri bóka Ágætis framhald af einum mest lesna bókmenntaþríleik síðustu ára, hefðbundnari en fyrri bækurnar. Gagnrýni 3.9.2015 12:30 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 68 ›
Dularfullar dúkkur Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni. Gagnrýni 2.11.2015 09:30
Furðulega indælt stríð Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér. Gagnrýni 29.10.2015 10:45
Það er dásamlegt að villast í hverfinu hérna Fádæma snjöll og vel skrifuð skáldsaga um leit að liðnum tíma og óttann við hvað kunni að vera þar að finna. Gagnrýni 22.10.2015 12:00
Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. Gagnrýni 21.10.2015 10:30
Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. Gagnrýni 19.10.2015 11:30
Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. Gagnrýni 19.10.2015 10:30
Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. Gagnrýni 17.10.2015 10:30
Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. Gagnrýni 17.10.2015 10:30
Strokubörnin mætt til leiks á ný Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann. Gagnrýni 15.10.2015 12:30
Lífsbaráttan bræðir úr sér Fín frammistaða Björns Hlyns og Ingvars nær ekki að slíta sýninguna frá daufri leikstjórn. Gagnrýni 13.10.2015 11:30
Langt en ekki leiðinlegt Níunda sinfónía Schuberts var hrífandi og píanókonsert Skrjabíns var unaður. Gagnrýni 10.10.2015 10:00
Sprengjan sem aldrei sprakk Kraftlaus sýning sem líður fyrir útþynnt handrit og ófrumlega leikstjórn. Gagnrýni 6.10.2015 13:30
Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ Gagnrýni 5.10.2015 10:30
Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. Gagnrýni 5.10.2015 09:30
Kærleikurinn er kjarni málsins Trúðarnir snúa aftur í öllu sínu veldi. Því ber hressilega að fagna. Gagnrýni 3.10.2015 12:30
Fullt af hamingju, sigri hrósandi Spennuþrungin túlkun og himneskur söngur. Þetta voru frábærir tónleikar. Gagnrýni 3.10.2015 12:00
Nánast eins og Die Hard 2 Flutningurinn á fyrra verkinu var algerlega frábær, hitt var ekki eins gott. Gagnrýni 1.10.2015 10:30
Að sjá sjálfan sig speglast í glerinu Vel heppnuð fyrsta skáldsaga hjá góðum stílista um helst til óáhugaverðar persónur. Gagnrýni 26.9.2015 11:30
Dauflegir túristatónleikar Íslensk tónlistarsaga var sögð á syfjulegum tónleikum þar sem fátt bar til tíðinda. Gagnrýni 24.9.2015 12:30
Andvana hnefaleikakeppni Óspennandi leikrit um óáhugavert fólk, en Valur Freyr stendur þó upp úr. Gagnrýni 24.9.2015 12:00
Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september. Gagnrýni 22.9.2015 11:00
Í leit að stöðugleika Misjöfn sýning en inniheldur samt sem áður glimrandi augnablik. Gagnrýni 15.9.2015 22:00
Fumlaust, óheft, leikandi létt Frábær Mozart þar sem Arngunnur Árnadóttir fór á kostum. Schumann kom líka vel út. Gagnrýni 15.9.2015 13:30
Heillandi skapgerðarbrestir og skringilegheit hjá Deild Q Snúin gáta, spennandi framvinda og áhugaverðar aðalpersónur sem lesandann langar að kynnast betur. Gagnrýni 9.9.2015 12:00
Í heildina er þetta hvorki fugl né uppstoppaður fiskur Frábær hugmynd í ófullnægjandi útfærslu. Gagnrýni 8.9.2015 12:30
Fortíð og nútíð Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og beinskeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk. Gagnrýni 5.9.2015 11:30
Flótti fyrir frelsi Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú. Gagnrýni 4.9.2015 11:30
Lisbeth Salander snýr aftur og grípur í þræði fyrri bóka Ágætis framhald af einum mest lesna bókmenntaþríleik síðustu ára, hefðbundnari en fyrri bækurnar. Gagnrýni 3.9.2015 12:30