Fótbolti United hefur unnið 94 prósent leikja sinna með Maguire Þeir sem halda að Harry Maguire hafi verið vandamálið hjá Manchester United ættu að velta aðeins fyrir sér tölfræði yfir sigurleiki liðsins með og án enska landsliðsmiðvarðarins. Enski boltinn 24.10.2023 17:01 Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24.10.2023 16:01 Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 24.10.2023 15:30 Mikael í liði umferðarinnar í Danmörku og er hrósað hástert Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni eftir skínandi frammistöðu sína í leik liðsins gegn Lyngby á dögunum. Fótbolti 24.10.2023 15:00 Enginn hafi haft jafn mikil áhrif og Maddison Enginn leikmaður hefur haft meiri áhrif í ensku úrvalsdeildinni í vetur en James Maddison hjá Tottenham. Þetta segir sparkspekingurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 24.10.2023 14:31 Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Enski boltinn 24.10.2023 14:00 Tilfinningaríkt kvöld fram undan á Old Trafford bæði hjá Man. Utd og Orra Manchester United og Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn mætast í kvöld á fyrra Meistaradeildarkvöldi vikunnar og það verða mörg augu á þessum leik í Manchester. Enski boltinn 24.10.2023 13:01 Segja Salah betri en Gerrard Mohamed Salah er besti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var samdóma álit sérfræðinga Daily Mail. Enski boltinn 24.10.2023 12:30 Gagnrýna harðlega liðsmyndina af kvennaliði Arsenal Einföld liðsmynd af atvinnumannaliði í fótbolta ætti nú ekki að skapa mikla umræðu eða komast í fréttirnar en kvennaliði Arsenal tókst það engu að síður. Enski boltinn 24.10.2023 11:31 Besta byrjun stjóra í sögunni Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Enski boltinn 24.10.2023 10:31 Markverðir Arsenal meðal þeirra fimm sem hafa hlutfallslega varið fæst skot Markvörðurinn David Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford á láni fyrir núverandi leiktíð. Aaron Ramsdale hafði staðið vaktina í marki Arsenal undanfarin ár og hélt því áfram áður en Raya tók stöðuna af honum. Hvorugur hefur þó sýnt sínar bestu hliðar. Enski boltinn 23.10.2023 23:30 Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11 Tottenham á toppinn eftir auðveldan sigur Tottenham Hotspur er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 2-0 sigri á nágrönnum sínum í Fulham. Enski boltinn 23.10.2023 20:55 Ragnar Sigurðsson gæti snúið aftur til Rússlands Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands. Fótbolti 23.10.2023 20:00 Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21 Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Fótbolti 23.10.2023 18:00 Sú markahæsta sneri aftur eftir ellefu mánaða fjarveru Markadrottningin Vivianne Miedema sneri aftur í lið Arsenal þegar liðið lagði Bristol City naumlega á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, lokatölur 1-2 og Skytturnar fóru heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 23.10.2023 17:31 Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. Fótbolti 23.10.2023 17:00 Allar stoðsendingar Núnez fyrir Liverpool hafa verið á Salah Darwin Núnez og Mohamed Salah ná einkar vel saman hjá Liverpool. Tölfræðin sýnir þetta bersýnilega. Enski boltinn 23.10.2023 15:31 Guðmundur Tyrfingsson keyrir frá Selfossi og í Árbæinn Fótboltamaðurinn Guðmundur Tyrfingsson er genginn í raðir Fylkis frá Selfossi. Íslenski boltinn 23.10.2023 15:00 Leik erkifjendanna hætt eftir að flugeld var kastað í leikmann Ekki náðist að ljúka leik erkifjendanna í Grikklandi, Olympiacos og Panathinaikos, þar sem flugeld var kastað í leikmann. Fótbolti 23.10.2023 13:32 Þjálfaraleit KR: Ekki rætt við jafn marga og haldið hefur verið fram KR-ingar leita að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í fótbolta en Rúnar Kristinsson hætti með liðið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23.10.2023 13:00 Segir að leikmenn sem geri sér upp höfuðmeiðsli séu að eyðileggja fótboltann Jamie Carragher segir að leikmenn sem gera sér upp höfuðmeiðsli séu eitt helsta mein fótboltans. Enski boltinn 23.10.2023 11:30 Mourinho sá rautt, lét Gomez heyra það og missir af næsta leik Þrátt fyrir að vera orðinn sextugur á knattspyrnuþjálfarinn José Mourinho það til að leyfa skapi sínu að hlaupa með sig í gönur. Það gerðist síðast í gær, sunnudag, þegar lið hans vann mikilvægan sigur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2023 11:01 Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska. Fótbolti 23.10.2023 09:41 Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Fótbolti 23.10.2023 09:20 Heimsmeistarinn kennir hóstasafti sonarins um fall sitt á lyfjaprófi Papu Gomez varð heimsmeistari með argentínska landsliðinu í fyrra en innan við ári síðar er hann á leiðinni í bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 23.10.2023 09:01 Albert pissaði í sig af hræðslu en stökk samt Íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var stóru viðtali í helgarblaði ítalska stórblaðsins Gazzetta dello Sport, Sportweek, um helgina og lýsti þar meðal annars yfir að hann væri ekki hinn dæmigerði Íslendingur. Fótbolti 23.10.2023 08:00 Man. City fordæmir níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton Manchester City ætlar að leita uppi þá aðila úr stuðningsmannahópi félagsins sem urðu vísir að því að syngja óskemmtilega söngva um Manchester United goðsögnina Sir Bobby Charlton sem lést um helgina. Enski boltinn 23.10.2023 07:21 Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3. Fótbolti 22.10.2023 21:45 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
United hefur unnið 94 prósent leikja sinna með Maguire Þeir sem halda að Harry Maguire hafi verið vandamálið hjá Manchester United ættu að velta aðeins fyrir sér tölfræði yfir sigurleiki liðsins með og án enska landsliðsmiðvarðarins. Enski boltinn 24.10.2023 17:01
Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24.10.2023 16:01
Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 24.10.2023 15:30
Mikael í liði umferðarinnar í Danmörku og er hrósað hástert Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni eftir skínandi frammistöðu sína í leik liðsins gegn Lyngby á dögunum. Fótbolti 24.10.2023 15:00
Enginn hafi haft jafn mikil áhrif og Maddison Enginn leikmaður hefur haft meiri áhrif í ensku úrvalsdeildinni í vetur en James Maddison hjá Tottenham. Þetta segir sparkspekingurinn Jamie Carragher. Enski boltinn 24.10.2023 14:31
Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Enski boltinn 24.10.2023 14:00
Tilfinningaríkt kvöld fram undan á Old Trafford bæði hjá Man. Utd og Orra Manchester United og Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn mætast í kvöld á fyrra Meistaradeildarkvöldi vikunnar og það verða mörg augu á þessum leik í Manchester. Enski boltinn 24.10.2023 13:01
Segja Salah betri en Gerrard Mohamed Salah er besti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var samdóma álit sérfræðinga Daily Mail. Enski boltinn 24.10.2023 12:30
Gagnrýna harðlega liðsmyndina af kvennaliði Arsenal Einföld liðsmynd af atvinnumannaliði í fótbolta ætti nú ekki að skapa mikla umræðu eða komast í fréttirnar en kvennaliði Arsenal tókst það engu að síður. Enski boltinn 24.10.2023 11:31
Besta byrjun stjóra í sögunni Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Enski boltinn 24.10.2023 10:31
Markverðir Arsenal meðal þeirra fimm sem hafa hlutfallslega varið fæst skot Markvörðurinn David Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford á láni fyrir núverandi leiktíð. Aaron Ramsdale hafði staðið vaktina í marki Arsenal undanfarin ár og hélt því áfram áður en Raya tók stöðuna af honum. Hvorugur hefur þó sýnt sínar bestu hliðar. Enski boltinn 23.10.2023 23:30
Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11
Tottenham á toppinn eftir auðveldan sigur Tottenham Hotspur er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 2-0 sigri á nágrönnum sínum í Fulham. Enski boltinn 23.10.2023 20:55
Ragnar Sigurðsson gæti snúið aftur til Rússlands Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands. Fótbolti 23.10.2023 20:00
Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21
Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Fótbolti 23.10.2023 18:00
Sú markahæsta sneri aftur eftir ellefu mánaða fjarveru Markadrottningin Vivianne Miedema sneri aftur í lið Arsenal þegar liðið lagði Bristol City naumlega á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, lokatölur 1-2 og Skytturnar fóru heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 23.10.2023 17:31
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. Fótbolti 23.10.2023 17:00
Allar stoðsendingar Núnez fyrir Liverpool hafa verið á Salah Darwin Núnez og Mohamed Salah ná einkar vel saman hjá Liverpool. Tölfræðin sýnir þetta bersýnilega. Enski boltinn 23.10.2023 15:31
Guðmundur Tyrfingsson keyrir frá Selfossi og í Árbæinn Fótboltamaðurinn Guðmundur Tyrfingsson er genginn í raðir Fylkis frá Selfossi. Íslenski boltinn 23.10.2023 15:00
Leik erkifjendanna hætt eftir að flugeld var kastað í leikmann Ekki náðist að ljúka leik erkifjendanna í Grikklandi, Olympiacos og Panathinaikos, þar sem flugeld var kastað í leikmann. Fótbolti 23.10.2023 13:32
Þjálfaraleit KR: Ekki rætt við jafn marga og haldið hefur verið fram KR-ingar leita að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í fótbolta en Rúnar Kristinsson hætti með liðið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 23.10.2023 13:00
Segir að leikmenn sem geri sér upp höfuðmeiðsli séu að eyðileggja fótboltann Jamie Carragher segir að leikmenn sem gera sér upp höfuðmeiðsli séu eitt helsta mein fótboltans. Enski boltinn 23.10.2023 11:30
Mourinho sá rautt, lét Gomez heyra það og missir af næsta leik Þrátt fyrir að vera orðinn sextugur á knattspyrnuþjálfarinn José Mourinho það til að leyfa skapi sínu að hlaupa með sig í gönur. Það gerðist síðast í gær, sunnudag, þegar lið hans vann mikilvægan sigur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2023 11:01
Vonar að fólkið þori að mæta í gulu á leik stelpnanna Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er að fara að spila leiki í Þjóðadeildinni í þessari viku alveg eins og það íslenska. Fótbolti 23.10.2023 09:41
Foreldrarnir grétu í stúkunni á meðan guttinn bjargaði Barca Marc Guiu var óvænt hetja hjá Barcelona í spænska fótboltanum í gærkvöldi þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins á Athletic Bilbao. Hann setti líka nýtt félagsmet. Fótbolti 23.10.2023 09:20
Heimsmeistarinn kennir hóstasafti sonarins um fall sitt á lyfjaprófi Papu Gomez varð heimsmeistari með argentínska landsliðinu í fyrra en innan við ári síðar er hann á leiðinni í bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Fótbolti 23.10.2023 09:01
Albert pissaði í sig af hræðslu en stökk samt Íslenski knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var stóru viðtali í helgarblaði ítalska stórblaðsins Gazzetta dello Sport, Sportweek, um helgina og lýsti þar meðal annars yfir að hann væri ekki hinn dæmigerði Íslendingur. Fótbolti 23.10.2023 08:00
Man. City fordæmir níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton Manchester City ætlar að leita uppi þá aðila úr stuðningsmannahópi félagsins sem urðu vísir að því að syngja óskemmtilega söngva um Manchester United goðsögnina Sir Bobby Charlton sem lést um helgina. Enski boltinn 23.10.2023 07:21
Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3. Fótbolti 22.10.2023 21:45