Fótbolti Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. Enski boltinn 30.10.2023 14:31 Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.10.2023 14:00 „Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Enski boltinn 30.10.2023 13:31 Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Fótbolti 30.10.2023 11:43 Þóttist ekkert skilja sönginn í stúkunni Norski framherjinn Erling Haaland fór illa með Manchester United í nágrannaslagnum í gær en hann skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Manchester City á Old Trafford. Enski boltinn 30.10.2023 11:30 Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Enski boltinn 30.10.2023 11:01 Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.10.2023 10:01 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Fótbolti 30.10.2023 09:31 Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30.10.2023 09:00 Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30.10.2023 07:31 „Auðvitað er pressa, eftirvænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“ Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson. Íslenski boltinn 30.10.2023 07:00 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fótbolti 30.10.2023 06:39 Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29.10.2023 23:00 „Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2023 22:31 Ísak Snær kom Rosenborg á bragðið þegar liðið vann loks leik Eftir fimm leiki án sigurs vann Rosenborg loks sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar það heimsótti Vålerenga. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins sem endaði með 3-1 sigri Rosenborg. Fótbolti 29.10.2023 22:00 Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. Fótbolti 29.10.2023 21:45 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 29.10.2023 21:00 „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29.10.2023 19:31 Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 19:00 Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35 Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29.10.2023 18:16 Emery finnur orkuna frá stuðningsfólki Villa „Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag. Enski boltinn 29.10.2023 17:06 Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29.10.2023 16:16 Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29.10.2023 16:15 Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29.10.2023 15:57 Kristian og félagar á botninum eftir skell gegn toppliðinu Kristian Hlynsson og félagar hans í hollenska stórveldinu Ajax eru komnir niður í botnsæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-2 tap gegn toppliði PSV í dag. Fótbolti 29.10.2023 15:32 Calvert-Lewin tryggði Everton þriðja sigur tímabilsins Dominic Calvert-Lewin skoraði eina mark leiksins er Everton vann góðan 0-1 sigur gegn West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 14:59 Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30 Mbappé bjargaði sigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.10.2023 14:02 Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Fótbolti 29.10.2023 09:18 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. Enski boltinn 30.10.2023 14:31
Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.10.2023 14:00
„Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Enski boltinn 30.10.2023 13:31
Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Fótbolti 30.10.2023 11:43
Þóttist ekkert skilja sönginn í stúkunni Norski framherjinn Erling Haaland fór illa með Manchester United í nágrannaslagnum í gær en hann skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Manchester City á Old Trafford. Enski boltinn 30.10.2023 11:30
Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Enski boltinn 30.10.2023 11:01
Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.10.2023 10:01
Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Fótbolti 30.10.2023 09:31
Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30.10.2023 09:00
Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30.10.2023 07:31
„Auðvitað er pressa, eftirvænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“ Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson. Íslenski boltinn 30.10.2023 07:00
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fótbolti 30.10.2023 06:39
Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29.10.2023 23:00
„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2023 22:31
Ísak Snær kom Rosenborg á bragðið þegar liðið vann loks leik Eftir fimm leiki án sigurs vann Rosenborg loks sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar það heimsótti Vålerenga. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins sem endaði með 3-1 sigri Rosenborg. Fótbolti 29.10.2023 22:00
Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. Fótbolti 29.10.2023 21:45
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 29.10.2023 21:00
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29.10.2023 19:31
Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 19:00
Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35
Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29.10.2023 18:16
Emery finnur orkuna frá stuðningsfólki Villa „Við reyndum að halda leikplani okkar, í fyrri hálfleik fengum við ekki á okkur eitt horn. Í þeim síðari stýrðum við leiknum eins og við höfum verið að undirbúa,“ sagði Unai Emery, þjálfari Aston Villa, eftir 3-1 sigur á Luton Town í dag. Enski boltinn 29.10.2023 17:06
Aston Villa upp í Meistaradeildarsæti Aston Villa lenti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Luton Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion gerði 1-1 jafntefli við Fulham. Enski boltinn 29.10.2023 16:16
Englandsmeistararnir fóru illa með Rauðu djöflana Manchester United tekur á móti nágrönnum sínum og ríkjandi Englandsmeisturum í Man City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.30. Heimamenn þurfa á sigri að halda til að koma sér í Evrópubaráttu á meðan City þarf sigur til að halda í við toppliðin frá Lundúnum. Enski boltinn 29.10.2023 16:15
Engin vandræði á Liverpool Liverpool vann öruggan sigur er liðið tók á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-0 og Liverpool fer taplaust í gegnum októbermánuð. Enski boltinn 29.10.2023 15:57
Kristian og félagar á botninum eftir skell gegn toppliðinu Kristian Hlynsson og félagar hans í hollenska stórveldinu Ajax eru komnir niður í botnsæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 5-2 tap gegn toppliði PSV í dag. Fótbolti 29.10.2023 15:32
Calvert-Lewin tryggði Everton þriðja sigur tímabilsins Dominic Calvert-Lewin skoraði eina mark leiksins er Everton vann góðan 0-1 sigur gegn West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 14:59
Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30
Mbappé bjargaði sigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu nauman 2-3 sigur er liðið heimsótti Brest í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.10.2023 14:02
Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. Fótbolti 29.10.2023 09:18