Fótbolti Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. Fótbolti 11.10.2023 08:23 Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 11.10.2023 07:58 Skref hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að VAR-klúðrið endurtaki sig Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, segir að mörg skref hafi verið tekin undanfarna daga til að reyna að koma í veg fyrir að álíka VAR-klúður komi aftur upp eins og gerðist í leik Tottenham og Liverpool fyrir rúmri viku síðan. Fótbolti 11.10.2023 07:32 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. Fótbolti 10.10.2023 23:31 Ætla að svara fyrir tapið gegn Lúxemborg: „Viljum sýna að þetta var slys“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Lúxemborg í forkeppni EM 2024 á Laugardalsvelli á föstudaginn. Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason segir að liðið vilji svara fyrir tapið gegn Lúxemborg fyrir rúmum mánuði síðan. Fótbolti 10.10.2023 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - St. Pölten 0-4 | Brekkan orðin ansi brött fyrir Valskonur Íslandsmeistarar Vals eru með bakið upp við vegg eftir 0-4 tap á heimavelli gegn austurrísku meisturunum St. Pölten. Þetta var fyrri leikur liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurvegari þessa einvígis tekur þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Fótbolti 10.10.2023 19:50 Everton með hærra xG í vetur en Manchester City Manchester City liðið átti ekki góðan leik á móti Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en það er líka óhætt að segja að leikurinn hafi verið lítil skemmtun. Enski boltinn 10.10.2023 14:30 Hafa ekki tapað leik þegar Júlíus er með fyrirliðabandið Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir upp í norsku úrvalsdeildina en félagið hefur ekki verið þar í ellefu ár. Fótbolti 10.10.2023 14:01 Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. Fótbolti 10.10.2023 13:30 „Vinkona“ stelpnanna okkar verður fyrsta konan sem dæmir karlaleik á Wembley Franski fótboltadómarinn Stephanie Frappart mun skrifa söguna enn á ný á föstudaginn kemur þegar hún verður fyrsta konan til að dæma karlalandsleik á Wembley leikvanginum í London. Fótbolti 10.10.2023 13:01 EM 2028 haldið á Bretlandseyjum en á Ítalíu og Tyrklandi 2032 Englendingar, Skotar, Írar og Walesverjar munu í sameiningu halda Evrópumótið í fótbolta árið 2028 en þetta var endanlega ákveðið á fundi Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA í Sviss í dag. Þá var einnig ákveðið hvar mótið fari fram árið 2032. Fótbolti 10.10.2023 10:24 Leikmenn sem svöruðu fyrir sig í sumar Keppni í Bestu deild karla lauk um helgina. Vísir hefur tekið saman fimm leikmenn sem svöruðu á einhvern hátt fyrir sig í sumar, eftir erfitt síðasta tímabil af ýmsum orsökum. Íslenski boltinn 10.10.2023 10:01 Hazard er hættur í fótbolta Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard hefur tilkynnt þá ákvörðunina að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 32 ára gamall. Fótbolti 10.10.2023 09:29 Treyjan hennar sem Nike vildi ekki selja seldist upp um leið Markmannstreyja enska landsliðsmarkvarðarins Mary Earps fór í sölu í gær og það var ekki að spyrja að því. Hún seldist upp á augabragði. Fótbolti 10.10.2023 09:00 Magnús Agnar dæmdur í átján mánaða bann í Svíþjóð Íslenski umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon má ekki starfa í sænska fótboltanum næsta eina og hálfa árið. Fótbolti 10.10.2023 07:46 Telur að Man United nái ekki topp fimm Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. Enski boltinn 10.10.2023 07:31 Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. Fótbolti 10.10.2023 07:00 Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 10.10.2023 06:31 Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9.10.2023 23:15 Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46 Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9.10.2023 20:31 Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2023 20:01 Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30 Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9.10.2023 19:01 Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30 Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9.10.2023 17:46 Ensk landsliðshetja fékk rautt spjald fyrir að tefja í fyrri hálfleik Alex Greenwood er ein af hetjunum í enska kvennalandsliðinu í fótbolta en henni var ekki sýnd nein miskunn í toppleik Manchester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9.10.2023 16:31 Örvar í Stjörnuna Örvar Eggertsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 9.10.2023 15:45 Rekinn burt af Emirates fyrir að abbast upp á Nasri Stuðningsmanni Arsenal var vísað út af Emirates leikvanginum á meðan leiknum við Manchester City í gær stóð. Hann abbaðist upp á fyrrverandi leikmanni liðsins. Enski boltinn 9.10.2023 15:01 Ósáttir við að landsliðsþjálfarinn hafi líkt Yamal við Messi og Maradona Börsungar eru langt frá því að vera sáttir við þjálfara spænska karlalandsliðsins í fótbolta sem líkti ungstirninu Lamine Yamal við tvo af bestu fótboltamönnum sögunnar. Fótbolti 9.10.2023 14:30 « ‹ 288 289 290 291 292 293 294 295 296 … 334 ›
Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. Fótbolti 11.10.2023 08:23
Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 11.10.2023 07:58
Skref hafi verið tekin til að koma í veg fyrir að VAR-klúðrið endurtaki sig Howard Webb, yfirmaður ensku dómarasamtakana PGMOL, segir að mörg skref hafi verið tekin undanfarna daga til að reyna að koma í veg fyrir að álíka VAR-klúður komi aftur upp eins og gerðist í leik Tottenham og Liverpool fyrir rúmri viku síðan. Fótbolti 11.10.2023 07:32
Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. Fótbolti 10.10.2023 23:31
Ætla að svara fyrir tapið gegn Lúxemborg: „Viljum sýna að þetta var slys“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Lúxemborg í forkeppni EM 2024 á Laugardalsvelli á föstudaginn. Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason segir að liðið vilji svara fyrir tapið gegn Lúxemborg fyrir rúmum mánuði síðan. Fótbolti 10.10.2023 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - St. Pölten 0-4 | Brekkan orðin ansi brött fyrir Valskonur Íslandsmeistarar Vals eru með bakið upp við vegg eftir 0-4 tap á heimavelli gegn austurrísku meisturunum St. Pölten. Þetta var fyrri leikur liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurvegari þessa einvígis tekur þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Fótbolti 10.10.2023 19:50
Everton með hærra xG í vetur en Manchester City Manchester City liðið átti ekki góðan leik á móti Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en það er líka óhætt að segja að leikurinn hafi verið lítil skemmtun. Enski boltinn 10.10.2023 14:30
Hafa ekki tapað leik þegar Júlíus er með fyrirliðabandið Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir upp í norsku úrvalsdeildina en félagið hefur ekki verið þar í ellefu ár. Fótbolti 10.10.2023 14:01
Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. Fótbolti 10.10.2023 13:30
„Vinkona“ stelpnanna okkar verður fyrsta konan sem dæmir karlaleik á Wembley Franski fótboltadómarinn Stephanie Frappart mun skrifa söguna enn á ný á föstudaginn kemur þegar hún verður fyrsta konan til að dæma karlalandsleik á Wembley leikvanginum í London. Fótbolti 10.10.2023 13:01
EM 2028 haldið á Bretlandseyjum en á Ítalíu og Tyrklandi 2032 Englendingar, Skotar, Írar og Walesverjar munu í sameiningu halda Evrópumótið í fótbolta árið 2028 en þetta var endanlega ákveðið á fundi Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA í Sviss í dag. Þá var einnig ákveðið hvar mótið fari fram árið 2032. Fótbolti 10.10.2023 10:24
Leikmenn sem svöruðu fyrir sig í sumar Keppni í Bestu deild karla lauk um helgina. Vísir hefur tekið saman fimm leikmenn sem svöruðu á einhvern hátt fyrir sig í sumar, eftir erfitt síðasta tímabil af ýmsum orsökum. Íslenski boltinn 10.10.2023 10:01
Hazard er hættur í fótbolta Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard hefur tilkynnt þá ákvörðunina að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 32 ára gamall. Fótbolti 10.10.2023 09:29
Treyjan hennar sem Nike vildi ekki selja seldist upp um leið Markmannstreyja enska landsliðsmarkvarðarins Mary Earps fór í sölu í gær og það var ekki að spyrja að því. Hún seldist upp á augabragði. Fótbolti 10.10.2023 09:00
Magnús Agnar dæmdur í átján mánaða bann í Svíþjóð Íslenski umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon má ekki starfa í sænska fótboltanum næsta eina og hálfa árið. Fótbolti 10.10.2023 07:46
Telur að Man United nái ekki topp fimm Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. Enski boltinn 10.10.2023 07:31
Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. Fótbolti 10.10.2023 07:00
Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 10.10.2023 06:31
Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9.10.2023 23:15
Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46
Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9.10.2023 20:31
Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2023 20:01
Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30
Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9.10.2023 19:01
Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30
Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9.10.2023 17:46
Ensk landsliðshetja fékk rautt spjald fyrir að tefja í fyrri hálfleik Alex Greenwood er ein af hetjunum í enska kvennalandsliðinu í fótbolta en henni var ekki sýnd nein miskunn í toppleik Manchester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9.10.2023 16:31
Örvar í Stjörnuna Örvar Eggertsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 9.10.2023 15:45
Rekinn burt af Emirates fyrir að abbast upp á Nasri Stuðningsmanni Arsenal var vísað út af Emirates leikvanginum á meðan leiknum við Manchester City í gær stóð. Hann abbaðist upp á fyrrverandi leikmanni liðsins. Enski boltinn 9.10.2023 15:01
Ósáttir við að landsliðsþjálfarinn hafi líkt Yamal við Messi og Maradona Börsungar eru langt frá því að vera sáttir við þjálfara spænska karlalandsliðsins í fótbolta sem líkti ungstirninu Lamine Yamal við tvo af bestu fótboltamönnum sögunnar. Fótbolti 9.10.2023 14:30