Fótbolti

Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins

Af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú fjórum lokið. Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford og Justin Kluivert skoraði þrívegis af vítapunktinum fyrir Bournemouth.

Fótbolti

Börsungar töpuðu ó­vænt á heima­velli

Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig.

Fótbolti