Fótbolti Toppliðin skildu jöfn PSV og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í uppgjöri efstu tveggja liða B-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.12.2023 19:42 Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.12.2023 17:31 Vilja að leikur verði endurtekinn vegna VAR-mistaka Club Brugge hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni verði endurtekinn vegna dómaramistaka. Fótbolti 12.12.2023 15:31 Treyjur enska markvarðarins seldust nú upp á nokkrum mínútum Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts, barðist fyrir því að hægt væri að kaupa markvarðartreyju hennar út í búð. Enski boltinn 12.12.2023 15:00 Stuðningsmenn útiliðsins bannaðir til ársins 2025 Belgar ætla að taka hart á ólátum áhorfenda í stærsta leik belgíska boltans en það eru leikir á milli erkifjendanna Standard Liege og Anderlecht. Fótbolti 12.12.2023 14:31 Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 12.12.2023 14:00 Líkir undrabarni Arsenal við Wilshere Sextán ára ungstirni gæti spilað fyrir Arsenal þegar liðið mætir PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 12.12.2023 13:31 Þrefaldir meistarar klófesta Emilíu sem færist nær bróður sínum Danska knattspyrnufélagið HB Köge, sem orðið hefur meistari þrjú síðustu ár í röð, hefur fengið til sín hina 17 ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. Fótbolti 12.12.2023 13:02 Segir að United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir titli og Liverpool Manchester United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir Englandsmeistaratitlinum og Liverpool gerði á sínum tíma. Þetta segir sparkspekingurinn Ally McCoist. Enski boltinn 12.12.2023 12:31 Segir að Liverpool hafi verið heppið að missa af Caicedo og Lavia Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar happi yfir því að liðið hafi misst af miðjumönnunum Moses Caicedo og Romeo Lavia. Enski boltinn 12.12.2023 11:31 Capello skilur ekkert í ráðningu Zlatans: Hvað á hann að gera? Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í vinnu hjá AC Milan en ekki sem leikmaður heldur sem sérstakur ráðgjafi eiganda félagsins. Fótbolti 12.12.2023 11:00 Fyrirskipa handtöku forsetans fyrir hnefahöggið Tyrkneskur dómstóll hefur fyrirskipað handtöku forseta tyrkneska fótboltafélagsins Ankaragucu. Fótbolti 12.12.2023 10:17 Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Fótbolti 12.12.2023 10:00 „Síðasti dans“ Messi og Ronaldo aftur á dagskrá Inter Miami hefur nú staðfest það að liðið muni eftir allt saman taka þátt í Riyadh bikarnum í Sádí Arabíu í febrúar næstkomandi. Fótbolti 12.12.2023 09:30 Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Fótbolti 12.12.2023 09:01 Fyrrverandi leikmaður Liverpool spilaði allan ferilinn með heilaæxli Skoski knattspyrnumaðurinn Dominic Matteo segir frá glímu sinni við krabbamein í heila í nýju viðtali við Guardian en hann fór í aðgerð fyrir fjórum árum þar sem meinið var fjarlægt. Enski boltinn 12.12.2023 08:01 Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45 Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01 Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41 Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Enski boltinn 11.12.2023 20:01 Fyrirliði Lyngby: Held þetta sé verst dæmdi leikur sem ég hef spilað Marcel Rømer, fyrirliði Íslendingaliðs Lyngby í knattspyrnu, var vægast sagt ósáttur eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Hann segir síðari leik liðsins gegn Fredericia þann verst dæmda á hans ferli en Lyngby missti mann af velli eftir 27 sekúndur. Fótbolti 11.12.2023 18:01 Mourinho lét boltastrákinn færa markverði Roma miða José Mourinho er engum líkur og sýndi það enn og aftur í leik Roma og Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 11.12.2023 16:01 Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Enski boltinn 11.12.2023 15:02 Fótbrotnaði í bikarúrslitaleiknum Molde tryggði sér norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta um helgina en einn leikmaður liðsins gat þó ekki fagnað með liðsfélögum sínum. Fótbolti 11.12.2023 14:31 Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Enski boltinn 11.12.2023 14:00 Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. Fótbolti 11.12.2023 13:19 Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Fótbolti 11.12.2023 12:31 Ísland mætir Serbíu í umspilinu en óvíst hvar Í dag kom í ljós hvaða lið verður andstæðingur stelpnanna okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í lok febrúar, í umspilinu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 11.12.2023 12:00 Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. Fótbolti 11.12.2023 11:31 Íslensku stelpurnar vita það í hádeginu hvaða þjóð þær mæta í umspilinu Í dag verður dregið um mótherja Íslands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar spila þá um áframhaldandi sæti í A-deild keppninnar. Fótbolti 11.12.2023 10:31 « ‹ 270 271 272 273 274 275 276 277 278 … 334 ›
Toppliðin skildu jöfn PSV og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í uppgjöri efstu tveggja liða B-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.12.2023 19:42
Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.12.2023 17:31
Vilja að leikur verði endurtekinn vegna VAR-mistaka Club Brugge hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni verði endurtekinn vegna dómaramistaka. Fótbolti 12.12.2023 15:31
Treyjur enska markvarðarins seldust nú upp á nokkrum mínútum Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og besti markvörður síðasta heimsmeistaramóts, barðist fyrir því að hægt væri að kaupa markvarðartreyju hennar út í búð. Enski boltinn 12.12.2023 15:00
Stuðningsmenn útiliðsins bannaðir til ársins 2025 Belgar ætla að taka hart á ólátum áhorfenda í stærsta leik belgíska boltans en það eru leikir á milli erkifjendanna Standard Liege og Anderlecht. Fótbolti 12.12.2023 14:31
Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 12.12.2023 14:00
Líkir undrabarni Arsenal við Wilshere Sextán ára ungstirni gæti spilað fyrir Arsenal þegar liðið mætir PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 12.12.2023 13:31
Þrefaldir meistarar klófesta Emilíu sem færist nær bróður sínum Danska knattspyrnufélagið HB Köge, sem orðið hefur meistari þrjú síðustu ár í röð, hefur fengið til sín hina 17 ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. Fótbolti 12.12.2023 13:02
Segir að United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir titli og Liverpool Manchester United gæti þurft að bíða jafn lengi eftir Englandsmeistaratitlinum og Liverpool gerði á sínum tíma. Þetta segir sparkspekingurinn Ally McCoist. Enski boltinn 12.12.2023 12:31
Segir að Liverpool hafi verið heppið að missa af Caicedo og Lavia Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar happi yfir því að liðið hafi misst af miðjumönnunum Moses Caicedo og Romeo Lavia. Enski boltinn 12.12.2023 11:31
Capello skilur ekkert í ráðningu Zlatans: Hvað á hann að gera? Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í vinnu hjá AC Milan en ekki sem leikmaður heldur sem sérstakur ráðgjafi eiganda félagsins. Fótbolti 12.12.2023 11:00
Fyrirskipa handtöku forsetans fyrir hnefahöggið Tyrkneskur dómstóll hefur fyrirskipað handtöku forseta tyrkneska fótboltafélagsins Ankaragucu. Fótbolti 12.12.2023 10:17
Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Fótbolti 12.12.2023 10:00
„Síðasti dans“ Messi og Ronaldo aftur á dagskrá Inter Miami hefur nú staðfest það að liðið muni eftir allt saman taka þátt í Riyadh bikarnum í Sádí Arabíu í febrúar næstkomandi. Fótbolti 12.12.2023 09:30
Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Fótbolti 12.12.2023 09:01
Fyrrverandi leikmaður Liverpool spilaði allan ferilinn með heilaæxli Skoski knattspyrnumaðurinn Dominic Matteo segir frá glímu sinni við krabbamein í heila í nýju viðtali við Guardian en hann fór í aðgerð fyrir fjórum árum þar sem meinið var fjarlægt. Enski boltinn 12.12.2023 08:01
Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01
Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41
Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Enski boltinn 11.12.2023 20:01
Fyrirliði Lyngby: Held þetta sé verst dæmdi leikur sem ég hef spilað Marcel Rømer, fyrirliði Íslendingaliðs Lyngby í knattspyrnu, var vægast sagt ósáttur eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Hann segir síðari leik liðsins gegn Fredericia þann verst dæmda á hans ferli en Lyngby missti mann af velli eftir 27 sekúndur. Fótbolti 11.12.2023 18:01
Mourinho lét boltastrákinn færa markverði Roma miða José Mourinho er engum líkur og sýndi það enn og aftur í leik Roma og Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 11.12.2023 16:01
Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Enski boltinn 11.12.2023 15:02
Fótbrotnaði í bikarúrslitaleiknum Molde tryggði sér norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta um helgina en einn leikmaður liðsins gat þó ekki fagnað með liðsfélögum sínum. Fótbolti 11.12.2023 14:31
Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Enski boltinn 11.12.2023 14:00
Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. Fótbolti 11.12.2023 13:19
Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Fótbolti 11.12.2023 12:31
Ísland mætir Serbíu í umspilinu en óvíst hvar Í dag kom í ljós hvaða lið verður andstæðingur stelpnanna okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í lok febrúar, í umspilinu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 11.12.2023 12:00
Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. Fótbolti 11.12.2023 11:31
Íslensku stelpurnar vita það í hádeginu hvaða þjóð þær mæta í umspilinu Í dag verður dregið um mótherja Íslands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar spila þá um áframhaldandi sæti í A-deild keppninnar. Fótbolti 11.12.2023 10:31