Fótbolti Markakóngur Panama látinn Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Luis „Matador“ Tejada er látinn. Hann var aðeins 41 árs gamall þegar hann lést. Fótbolti 29.1.2024 19:16 Heiðdís á faraldsfæti á ný Heiðdís Lillýardóttir hefur yfirgefið svissneska efstu deildarliðið Basel og er því í leit að nýju félagi. Þetta kemur fram á Instagram-síðu hennar. Fótbolti 29.1.2024 18:31 Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. Fótbolti 29.1.2024 18:00 „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Enski boltinn 29.1.2024 17:17 Arteta æfur: „Þetta eru falsfréttir og mér er brugðið“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er langt frá því að vera sáttur við fréttir þess efnis að hann ætli að hætta með liðið eftir tímabilið. Enski boltinn 29.1.2024 16:31 Áhorfandi elti dómarann í miðjum leik Þjálfarar og starfsmenn náðu að stöðva öskureiðan áhorfanda sem hljóp á eftir dómaranum í leik Port Vale og Portsmouth í ensku C-deildinni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 16:00 Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. Enski boltinn 29.1.2024 15:00 Ruglaðist þegar hann kaus leikmann ársins og hélt að HM teldist með Roberto Martínez, þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í fótbolta, segist hafa gert mistök þegar hann kaus í vali á besta leikmanni ársins á FIFA verðlaunahátíðinni sem fór fram fyrr í mánuðinum. Fótbolti 29.1.2024 14:31 Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 29.1.2024 14:01 Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:30 Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:01 Hlín skoraði framhjá ellefu mótherjum á marklínunni Kristianstad byrjaði lífið án fyrrum þjálfara síns Elísabetar Gunnarsdóttur um helgina þegar sænska liðið spilaði fyrsta æfingarleik sinn fyrir komandi tímabil. Fótbolti 29.1.2024 12:01 Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47 Mættur til að keyra rútu sólarhring eftir bikarævintýrið Lamar Reynolds var ein af hetjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Líf hans er samt ansi frábrugðið lífi flestra sem spiluðu í bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 11:30 Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. Enski boltinn 29.1.2024 10:30 Tíu bestu liðin (1984-2023): Fylgt úr hlaði Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að velja bestu liðin í íslenskum karlafótbolta undanfarin fjörutíu ár. Umfjöllun um tíu bestu liðin birtist á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.1.2024 10:01 Shearer um Rashford: Augljóslega eitthvað að Alan Shearer hefur áhyggjur af stöðu mála hjá enska landliðsframherjanum Marcus Rashford og óttast það að hann sé að sóa sínum hæfileikum. Enski boltinn 29.1.2024 09:30 Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00 Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Enski boltinn 29.1.2024 08:00 Ívar Ingimars hættir í stjórn KSÍ og gagnrýnir ÍTF: Vill klippa á naflastrenginn Ívar Ingimarsson, stjórnarmaður KSÍ og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að bjóða sig ekki áfram til stjórnunarstarfa fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Fram undan er ársþing KSÍ og Ívar hefur verið í stjórn sambandsins undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29.1.2024 07:31 Markvörður Kongó skaut Egypta út úr Afríkukeppninni Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að Mohamed Salah fari aftur í Afríkukeppnina. Egyptar eru nefnilega úr leik í keppninni. Fótbolti 29.1.2024 07:17 Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Enski boltinn 28.1.2024 23:01 Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Enski boltinn 28.1.2024 22:38 Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47 Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28.1.2024 19:53 Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Fótbolti 28.1.2024 19:25 Þrenna frá Füllkrug tryggði Dortmund sigur Borussia Dortmund sótti sinn þriðja sigur í þremur leikjum á þessu ári þegar þeir lögðu VFL Bochum að velli, 3-1. Fótbolti 28.1.2024 19:24 Dóu ekki ráðalausir án Rashford Manchester United vann 4-2 gegn D-deildarliðinu Newport í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Eftir að United komst tveimur mörkum yfir jafnaði Newport snemma í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Højlund tryggðu sigurinn. Enski boltinn 28.1.2024 18:30 „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Enski boltinn 28.1.2024 18:00 Fjarvera Rashford innanhússmál sem Ten Hag mun taka á Marcus Rashford var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Newport í fjórðu umferð FA bikarsins. Uppgefin ástæða eru veikindi leikmannsins, en hann sást á næturklúbbi í Belfast á fimmtudag og æfði hvorki föstudag né laugardag. Enski boltinn 28.1.2024 17:23 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Markakóngur Panama látinn Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Luis „Matador“ Tejada er látinn. Hann var aðeins 41 árs gamall þegar hann lést. Fótbolti 29.1.2024 19:16
Heiðdís á faraldsfæti á ný Heiðdís Lillýardóttir hefur yfirgefið svissneska efstu deildarliðið Basel og er því í leit að nýju félagi. Þetta kemur fram á Instagram-síðu hennar. Fótbolti 29.1.2024 18:31
Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. Fótbolti 29.1.2024 18:00
„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Enski boltinn 29.1.2024 17:17
Arteta æfur: „Þetta eru falsfréttir og mér er brugðið“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er langt frá því að vera sáttur við fréttir þess efnis að hann ætli að hætta með liðið eftir tímabilið. Enski boltinn 29.1.2024 16:31
Áhorfandi elti dómarann í miðjum leik Þjálfarar og starfsmenn náðu að stöðva öskureiðan áhorfanda sem hljóp á eftir dómaranum í leik Port Vale og Portsmouth í ensku C-deildinni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 16:00
Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. Enski boltinn 29.1.2024 15:00
Ruglaðist þegar hann kaus leikmann ársins og hélt að HM teldist með Roberto Martínez, þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í fótbolta, segist hafa gert mistök þegar hann kaus í vali á besta leikmanni ársins á FIFA verðlaunahátíðinni sem fór fram fyrr í mánuðinum. Fótbolti 29.1.2024 14:31
Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 29.1.2024 14:01
Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:30
Stýrði liði í þýsku Bundesligunni fyrst kvenna Konurnar halda áfram að breyta fótboltasögunni og Marie-Louise Eta tók sögulegt skref í þýska fótboltanum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:01
Hlín skoraði framhjá ellefu mótherjum á marklínunni Kristianstad byrjaði lífið án fyrrum þjálfara síns Elísabetar Gunnarsdóttur um helgina þegar sænska liðið spilaði fyrsta æfingarleik sinn fyrir komandi tímabil. Fótbolti 29.1.2024 12:01
Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47
Mættur til að keyra rútu sólarhring eftir bikarævintýrið Lamar Reynolds var ein af hetjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Líf hans er samt ansi frábrugðið lífi flestra sem spiluðu í bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 29.1.2024 11:30
Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. Enski boltinn 29.1.2024 10:30
Tíu bestu liðin (1984-2023): Fylgt úr hlaði Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að velja bestu liðin í íslenskum karlafótbolta undanfarin fjörutíu ár. Umfjöllun um tíu bestu liðin birtist á næstu dögum. Íslenski boltinn 29.1.2024 10:01
Shearer um Rashford: Augljóslega eitthvað að Alan Shearer hefur áhyggjur af stöðu mála hjá enska landliðsframherjanum Marcus Rashford og óttast það að hann sé að sóa sínum hæfileikum. Enski boltinn 29.1.2024 09:30
Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00
Arteta segir spænska fjölmiðla bulla: Ekki að fórna Arsenal fyrir Barcelona Spænskir fjölmiðlar héldu því fram í gærkvöldi að Mikel Arteta væri að hætta með Arsenal liðið eftir þetta tímabil en Sky Sports fékk það staðfest að það sé ekkert til í þeim fréttum. Enski boltinn 29.1.2024 08:00
Ívar Ingimars hættir í stjórn KSÍ og gagnrýnir ÍTF: Vill klippa á naflastrenginn Ívar Ingimarsson, stjórnarmaður KSÍ og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að bjóða sig ekki áfram til stjórnunarstarfa fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Fram undan er ársþing KSÍ og Ívar hefur verið í stjórn sambandsins undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29.1.2024 07:31
Markvörður Kongó skaut Egypta út úr Afríkukeppninni Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að Mohamed Salah fari aftur í Afríkukeppnina. Egyptar eru nefnilega úr leik í keppninni. Fótbolti 29.1.2024 07:17
Blóðugir áhorfendur, slasað barn og sex handtökur Sex einstaklingar voru handteknir fyrir sinn þátt í óeirðunum sem brutust út í leik West Brom gegn Wolves í FA bikarnum fyrr í dag. Boltastrákur við störf fékk aðskotahlut í hausinn. Bæði lið hafa fordæmt aðgerðir stuðningsmanna harkalega og líta málið alvarlegum augum. Enski boltinn 28.1.2024 23:01
Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Enski boltinn 28.1.2024 22:38
Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47
Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Fótbolti 28.1.2024 19:53
Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Fótbolti 28.1.2024 19:25
Þrenna frá Füllkrug tryggði Dortmund sigur Borussia Dortmund sótti sinn þriðja sigur í þremur leikjum á þessu ári þegar þeir lögðu VFL Bochum að velli, 3-1. Fótbolti 28.1.2024 19:24
Dóu ekki ráðalausir án Rashford Manchester United vann 4-2 gegn D-deildarliðinu Newport í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Eftir að United komst tveimur mörkum yfir jafnaði Newport snemma í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Højlund tryggðu sigurinn. Enski boltinn 28.1.2024 18:30
„Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Enski boltinn 28.1.2024 18:00
Fjarvera Rashford innanhússmál sem Ten Hag mun taka á Marcus Rashford var ekki valinn í leikmannahóp Manchester United gegn Newport í fjórðu umferð FA bikarsins. Uppgefin ástæða eru veikindi leikmannsins, en hann sást á næturklúbbi í Belfast á fimmtudag og æfði hvorki föstudag né laugardag. Enski boltinn 28.1.2024 17:23