Formúla 1 Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26.9.2008 08:35 Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Formúla 1 26.9.2008 08:04 Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. Formúla 1 25.9.2008 12:23 Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. Formúla 1 25.9.2008 10:32 Vettel býst ekki við öðrum sigri í Síngapúr Hinn ungi Sebastian Vettel frá Þýskalandi sem vann óvænt síðasta Formúlu 1 kappakstur segist ekki búast við sigri á nýju brautinni í Singapúr um helgina. Formúla 1 25.9.2008 00:13 Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr Fjórfaldi Ameríkmeistarinn í kappakstri, Sebastian Bourdais segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. Formúla 1 24.9.2008 13:24 Ökumenn vilja skýrari reglur frá FIA Samtök Formúlu 1 ökumanna vill fá betri skýrari reglur á borðið frá FIA, eftir að áfrýjunardómstóll FIA staðfesti dóm yfir Lewis Hamilton frá Spa mótinu í Belgíu. Formúla 1 24.9.2008 10:43 Hamilton fékk ekki uppreisn æru hjá FIA Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. Formúla 1 23.9.2008 14:35 Fyrsta flóðlýsta mótið í sögu Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn bíða spenntir eftir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem haldið verður á flóðlýstri braut á götum Síngapúr um helgina. Formúla 1 23.9.2008 10:04 Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. Formúla 1 22.9.2008 18:58 Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Formúla 1 22.9.2008 17:57 Raikkönen: Ég þarf á kraftaverki að halda Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari viðurkennir að hann þurfi á kraftaverki að halda ef honum á að takast að verja titil sinn í Formúlu 1. Formúla 1 18.9.2008 13:44 Ég má ekki við því að gera fleiri mistök Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Formúla 1 16.9.2008 15:58 Vettel: Ég er ekki Schumacher Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. Formúla 1 15.9.2008 16:27 Vettel yngsti sigurvegari í sögu Formúlunnar Sebastian Vettel frá Þýskalandi varð í dag yngsti ökuþórinn sem vinnur mót í Formúlu 1. Hann bar sigur úr býtum í ítalska kappakstrinum á Monza-brautinni. Formúla 1 14.9.2008 13:39 Vettel bestur í bleytunni Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag. Formúla 1 13.9.2008 13:15 Blautt á Monza Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Formúla 1 13.9.2008 11:34 Raikkönen framlengir Ferrari hefur framlengt samning við heimsmeistarann Kimi Raikkönen út tímabilið 2010. Þar með hefur Ferrari bundið enda á vangaveltur um framtíð finnska ökumannsins hjá liðinu. Formúla 1 12.9.2008 14:09 Hamilton ætlar að gleyma Spa Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Formúla 1 11.9.2008 21:15 McLaren áfrýjar McLaren liðið ætlar að áfrýja niðurstöðu dómara í Belgíukappakstrinum í dag þar sem ökumaður liðsins Lewis Hamilton var sviptur sigri sínum og færður niður í þriðja sæti fyrir að brjóta reglur. Formúla 1 7.9.2008 18:58 Massa dæmdur sigur á Spa Lewis Hamilton hefur fengið sigur sinn í Belgíukappakstrinum dæmdan af sér eftir að sýnt þótti að hann hefði brotið reglur. Hann fékk 25 sekúndna refsingu og fellur því niður í þriðja sæti í keppninni. Formúla 1 7.9.2008 17:05 Hamilton sigraði á Spa Lewis Hamilton hafði sigur í Belgíukappakstrinum á Spá brautinn í dag eftir spennandi einvígi við Kimi Raikkönen á lokasprettinum. Rigning setti svip sinn á einvígið, sem endaði með því að Finninn ók út af brautinni og féll úr keppni þegar tveir hringir voru eftir. Formúla 1 7.9.2008 13:40 Hamilton á ráspól á Spa Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Belgíukappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa skotist fram úr Felipe Massa á síðustu stundu í tímatökum í dag. Formúla 1 6.9.2008 13:43 Massa áfram fljótastur á Spa Felipe Massa náði bestum tíma allra eftir æfingar dagsins fyrir Spa kappaksturinn í Belgíu um helgina. Rigning setti nokkuð strik í reikninginn á síðari æfingum dagsins, en þar kom Fernando Alonso sterkur inn. Formúla 1 5.9.2008 14:52 Massa og Raikkönen sprækir á Spa Ferrari-ökumennirnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen óku best allra á æfingum fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 í morgun. Lewis Hamilton náði þriðja besta tímanum og félagið hans Heikki Kovalainen hjá McLaren fjórða besta. Formúla 1 5.9.2008 10:14 Massa fyrstur í mark á Spáni Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut. Formúla 1 24.8.2008 13:57 Massa á ráspól í Valencia Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa, sem ekur fyrir Ferrari, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Valencia á morgun. Hann náði fyrsta sætinu af Bretanum Lewis Hamilton hjá McLaren á síðustu stundu. Formúla 1 23.8.2008 15:37 Stöð 2 Sport á Spáni Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Formúla 1 21.8.2008 13:00 Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Formúla 1 18.8.2008 19:15 Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Formúla 1 3.8.2008 19:45 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 152 ›
Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26.9.2008 08:35
Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Formúla 1 26.9.2008 08:04
Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. Formúla 1 25.9.2008 12:23
Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. Formúla 1 25.9.2008 10:32
Vettel býst ekki við öðrum sigri í Síngapúr Hinn ungi Sebastian Vettel frá Þýskalandi sem vann óvænt síðasta Formúlu 1 kappakstur segist ekki búast við sigri á nýju brautinni í Singapúr um helgina. Formúla 1 25.9.2008 00:13
Sebastian Bourdais: Mögnuð braut í Singapúr Fjórfaldi Ameríkmeistarinn í kappakstri, Sebastian Bourdais segir nýju Formúlu 1 brautina í Singapúr magnað mannvirki. Hann rölti brautina fyrstur ökumanna sem komnir eru á staðinn. Formúla 1 24.9.2008 13:24
Ökumenn vilja skýrari reglur frá FIA Samtök Formúlu 1 ökumanna vill fá betri skýrari reglur á borðið frá FIA, eftir að áfrýjunardómstóll FIA staðfesti dóm yfir Lewis Hamilton frá Spa mótinu í Belgíu. Formúla 1 24.9.2008 10:43
Hamilton fékk ekki uppreisn æru hjá FIA Áfrýjunardómstóll FIA í Paris staðfesti í dag úrskurð dómara í Spa mótinu í Belgíu á dögunum, þar sem Lewis Hamilton var dæmdur brotlegur. McLaren áfrýjaði málinu og það var tekið fyrir í gær og í dag á fundi áfrýjunardómstólsins með lögfræðingum McLaren. Formúla 1 23.9.2008 14:35
Fyrsta flóðlýsta mótið í sögu Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn bíða spenntir eftir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem haldið verður á flóðlýstri braut á götum Síngapúr um helgina. Formúla 1 23.9.2008 10:04
Lewis Hamilton vonast eftir sanngjarnri niðurstöðu Bretinn Lewis Hamilton hefur ekki sérstakar áhyggjur af niðurstöðunni í áfrýjunarmáli FIA sem verið er að taka fyrir í París í kvöld. Formúla 1 22.9.2008 18:58
Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Formúla 1 22.9.2008 17:57
Raikkönen: Ég þarf á kraftaverki að halda Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari viðurkennir að hann þurfi á kraftaverki að halda ef honum á að takast að verja titil sinn í Formúlu 1. Formúla 1 18.9.2008 13:44
Ég má ekki við því að gera fleiri mistök Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Formúla 1 16.9.2008 15:58
Vettel: Ég er ekki Schumacher Þjóðverjinn Sebastian Vettel vill ekki láta bera sig saman við Michael Schumacher þó hann hafi orðið yngsti sigurvegarinn í sögu Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark á Monza-brautinni í gær. Formúla 1 15.9.2008 16:27
Vettel yngsti sigurvegari í sögu Formúlunnar Sebastian Vettel frá Þýskalandi varð í dag yngsti ökuþórinn sem vinnur mót í Formúlu 1. Hann bar sigur úr býtum í ítalska kappakstrinum á Monza-brautinni. Formúla 1 14.9.2008 13:39
Vettel bestur í bleytunni Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag. Formúla 1 13.9.2008 13:15
Blautt á Monza Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Formúla 1 13.9.2008 11:34
Raikkönen framlengir Ferrari hefur framlengt samning við heimsmeistarann Kimi Raikkönen út tímabilið 2010. Þar með hefur Ferrari bundið enda á vangaveltur um framtíð finnska ökumannsins hjá liðinu. Formúla 1 12.9.2008 14:09
Hamilton ætlar að gleyma Spa Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Formúla 1 11.9.2008 21:15
McLaren áfrýjar McLaren liðið ætlar að áfrýja niðurstöðu dómara í Belgíukappakstrinum í dag þar sem ökumaður liðsins Lewis Hamilton var sviptur sigri sínum og færður niður í þriðja sæti fyrir að brjóta reglur. Formúla 1 7.9.2008 18:58
Massa dæmdur sigur á Spa Lewis Hamilton hefur fengið sigur sinn í Belgíukappakstrinum dæmdan af sér eftir að sýnt þótti að hann hefði brotið reglur. Hann fékk 25 sekúndna refsingu og fellur því niður í þriðja sæti í keppninni. Formúla 1 7.9.2008 17:05
Hamilton sigraði á Spa Lewis Hamilton hafði sigur í Belgíukappakstrinum á Spá brautinn í dag eftir spennandi einvígi við Kimi Raikkönen á lokasprettinum. Rigning setti svip sinn á einvígið, sem endaði með því að Finninn ók út af brautinni og féll úr keppni þegar tveir hringir voru eftir. Formúla 1 7.9.2008 13:40
Hamilton á ráspól á Spa Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Belgíukappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa skotist fram úr Felipe Massa á síðustu stundu í tímatökum í dag. Formúla 1 6.9.2008 13:43
Massa áfram fljótastur á Spa Felipe Massa náði bestum tíma allra eftir æfingar dagsins fyrir Spa kappaksturinn í Belgíu um helgina. Rigning setti nokkuð strik í reikninginn á síðari æfingum dagsins, en þar kom Fernando Alonso sterkur inn. Formúla 1 5.9.2008 14:52
Massa og Raikkönen sprækir á Spa Ferrari-ökumennirnir Felipe Massa og Kimi Raikkönen óku best allra á æfingum fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 í morgun. Lewis Hamilton náði þriðja besta tímanum og félagið hans Heikki Kovalainen hjá McLaren fjórða besta. Formúla 1 5.9.2008 10:14
Massa fyrstur í mark á Spáni Felipe Massa hjá Ferrari er kominn í annað sætið í stigakeppni ökumanna eftir sigur í götukappakstrinum í Valencia í dag. Brasilíumaðurinn vann nokkuð öruggan sigur á þessari nýju braut. Formúla 1 24.8.2008 13:57
Massa á ráspól í Valencia Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa, sem ekur fyrir Ferrari, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Valencia á morgun. Hann náði fyrsta sætinu af Bretanum Lewis Hamilton hjá McLaren á síðustu stundu. Formúla 1 23.8.2008 15:37
Stöð 2 Sport á Spáni Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Formúla 1 21.8.2008 13:00
Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Formúla 1 18.8.2008 19:15
Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Formúla 1 3.8.2008 19:45